Þjóðviljinn - 19.07.1957, Side 3

Þjóðviljinn - 19.07.1957, Side 3
Föstudagur 19 .julí 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (3 í * r íbRÓTTIR ) KITSTJÚR}: FHtMANN HELGASQN K i ^ Þróttur vann Vestmannaeyjar 5:1 Á fimmtudagskvöldið var liélt annaprardeildarkeppnin á- fram og kepptu þá Þróttur o'g Vestmannaeyjar og fór sá Jeikur fram á Melavellinum. Fór leikur þesssi fram í mestu kyrr- þey og án þess að nokkur fengi að vita nm hann. Engin aug- lýsing í blöðum og það var eins og sjálfur MeJavöllurinn bæri þess lítil merki að þai' væri að fara fram leikur í meÍ3taraflokki. Klukkan var ekki látin hafa fyrir því að ganga eins og við leiki fyrstu deildarinnar og ekki var haft fyrir því að tiikynna leikstöðu. Þarna voru þó komnir menn langt að sem með áhuga og atorku höfðu komið til keppn- innar. Leikurinn var ekki sérlega tilþrifamikill og segja mörkin ekki til um gang leiksins, því Þróttur hefði átt að skora öun- ur fimm mörk ef notað iiefði verið svolitið ’af hinum . opnu tækifærum sem þeir fengu. Vestmaimaeyingar hafa ekki þann frlskleik sem þeir höfðxi áður fyrr og það þó þeir kæmu Htið æfðir til leiks. Guðmund- ur Þórarinsson var í sérflokki í Kðinu og þó var hann ekki heill heilsu. Sendingar hans voru nákvæmar og yfirsýn hans góð, og hann hafði auga fyrir því hvað knattspj'rna er. Annars einkenndist leikur þeirra of mikið af löngum spyrnum sem þeir réðu ekki við, hvorki að senda á réttan stað eða að taka á mðti knetti sem þannig kom. Vörnin var opin og föru Þróttárarnir í gegnum hana hvað eftir anxxað en það var lán Vestmannaeyinga að þeir misnotuðu á hinn herfilegasta hátt hin möi'gu tækifæri sem þeim buðust. Þeir náðu oft nokkuð góð- um samleik og settu Eyjamenn útaf laginu og létu þá hlaupa á milli sín. Framverðimir Marbeinn, Jens og Bill voru beztu merm liðs- ins og Guðjón í markinu varði nokkuð vel það sem til hans kom., Þetta eina mark, sera Þróttur fékk, var skorað af stuttu færi með skalla, og fékk maðurinn að standa einn sér og í góðu næðí. Dómari var Helgi Helgason. Vestfirðinga- vakan 1957 Eins og imdaníarin ár efnir íþróttabandalag ísilrftinga til Vestlirðingavöku um verzlunar- maiinahelgina 3—5 ágúst n.k. Verður um fjölbreytt hátíða- höid að ræða, útiskemmtanir, íþróttir ýmis konar og leiki. Dansleikir vexða um kvöldin. Landskunnir skemmtikraftar munu annast hluta hátíðahald- aima og verður það nánar aug- lýst síðar svo og dagskráin í heild. Síðan Vestfirðingavakan hóf göngti sína hefur hún verið snar þáttur í starfsemi Iþrót.ta- bandalagsins. Fjölmenni hefur jafnan verið á. Vökunxxi og er það mai-kmið Iþróttabandalags- ins, að Vestfirðingavakan geti orðið eins konar „Sæluvika“ Isfirðinga og annarra Vest- firðinga, sem gista ísafjörð þessa daga. Víkingur vaun Kópavog 6:2 Keppnin í ann arri- deild hér á Suðvesturiandi héit áfram á nxiðvikudagskvöld er Bveiðnblik úr Kópavogi og Víkiiigur kepptu hér á ípróttavellinum. Lið Vík- ings er skipað mest xingum mönnum, sem emx hafa litla reynslu og var Það fremur sund- urlaust. Við og við brá samt fyrir samleik hjá þeim og til- raunum til að i’á kiiöttinn t.íl þess að ganga á milli manna. Haldi þetta lið vel saman er ekki ólíklegt að síðar geti Vik- ingur fengið þar kjarna í fx-ain- tíðar lið sitt. En það á langt í land að ná verulegum tökum á leiknum, og er varla við öðru að búast, svo tuxgir sem þeir eru og nxeð skamman æfingaferil að baki. Þeir voru vel að sigi’- inum komxxir og áttu nokkur tækifæri sem þeir notuðu ilia. Lið Kópavogs er sýnilega lit- ið æft og kann ekki mikið í listuiii knattspyrnunnar, en þeir eiga mikixxn kraft og flýti, en það er ekki einhlítt, leiknin og skilningur á því hvað knatt- spyrna ei', verður að vera með, annars fara menn í flýtinunx framhjjá knettinum og skil.ja haxxn eftir. Vafalaust geta þess- ir ungu Kópavogsnxenn náð mikl um árangri, en það kemur ekki íxenxa með mikilli vinnu og elju. í Kópavogi eru orðnir það margir íbúar að þar ætti að geta verið mjög gott lið þegar tímar liða og aðstaðan batxxax'. Dómari var Ólafur Hannesson. ★ I dag er föstudagur J9. júlí 200. dagur ársins — Justina. Tungl i hásuðri kl. 6.40. — Ái'- degisháflieði kl. 11,06. Síðdegis- Uáflæðl kl, 23 84. Nýja símanúmerið verður 33682 Foialdakjöt — léttsaltað og reykt í bufi og guilach. — Svið. — Sendum heim. Kjötbúð Austurbæjar Réttai'holtsveg — Sími 33-6-82 Biikakjöt: kótelettur, hryggir, súpukjöt, huppar Áícgg: hangikjöt, rúllupylsa, spægipylsa, malakoíí, svínaskinka. Skólavörðustígur 12 Sími 1-12-45 Barmahlíð 4 , sími 1-57-50 i Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 1 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 1 Þverveg 2, sími 1-12-46 ‘ Vegamótum, s-ími 1-56-64 1 Fálkagötu, sími 1-48-61. laÖkBÚÞ Nýi’ lax Kjotverzlun Hjalta Lýðssonar h.f. Gtrettisgötu 64 Sími 1-26-67 Léttsaltað DIIjKAKJÖT léttsaltað trippakjöt Róffur — Gulrætur — Hvítkál Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9 Simi 1-51-08 SÍMI 3-S8-80 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk Matvælabúðin Nýr Iax Nýreykt dilkakjöt Svínakótelettur Nýtt grænmeti Skjótakjötbúðin Nesveg 33 Simi 1-90-53 Folaldakjöt uýtt, saltað og reykt Revkhúsið Grettisgötu 50 B Sími 1-44-67 Kjötfars, vínar- pylsur, bjúgu lifur og álegg Kjötverzlunin Búrfell Skjaldhorg viS SkxYla- götu —, Simi 1-97-50 t»egar Juri Stepanoff sefti heimsmet í hástökki Það þótti nokkrum tíðindunx sæta er fréttist að nýtt heims- met í hástökki hefði verið sett og það af manni, sem ekki náði því að komast á OL í Melbourne í haust. Það var Rússinn Juri Stepanoff sem vann það afrek að bæta hið ótrúlega xnet Charles Dumas frá USA, sem hann setti á s. 1. ári. Árangur Stepauoffs vár 2,16 eða einum sm. hærra en ganxia metið. Þetta gerðist sl. laugardag i borgakeppni nxill Helsingfors og Leningrad, sem fram fór í Helsingfors. Þar sem þumlunga- mál er notað hefur það verið draumur mai’gi'a hástökkvara að íara yfir 7 fel i hástökki, en eng- um hafði tekist það nema Dumas þar til Stepanoff tókst það. Stepanoff byrjaði að stökkva þegar hæðin var 1,85, og fór yfir allar hæðir í fyrstu til- raun upp að 2,11, en yfir þá hæð fór liann í annarri tilraun. Síðan var hækkað uppí 2,16 og yfir þá hæð fór hann í fvrstu tilraun og var vel yfir. Hann reyndi við 2,18 og munaði ekki mikiu í fyrstu tilraun og í ann- arri var líkaminn vel yfir, en hann felidi með örmunum á nið- urleið, Stepanoff er 23 ára gamall, 1,83 m á hæð og vegur 81 kg. Ilann stundar nám í íþrótta- háskóla. Þegar valdir voru rnenn frá Rússlandi til að taka þátt j OL í Melbourne var hann ekki xiógu góður, og allJL fram til þessa hefur hann ekki verið talinn í fremstu röð hástökkv- ara fyrr en í borgakeppni þess- ari að hann vekur lieimsathygli. I fyrra stökk hann 2,04 m og rnun hafa verið í 16. sætj á heimsafrekaskránni. Hann var meðal þriggja beztu á meist- aramótinu í Sovét í fyrra. í borg’akeppninni varð Rússinn Igor Kashkaroff annar og stökk hann 2,11 m, senx er bezti ár- angur sem hann hefur náð til bessa. Hann vafð þriðji i Mel- bourne, og er nú í sjötta sæti í bástökki. Alit frá árinu 1895 hafa það verið Bandaríkjamenn, sem átt hafa heimsmetið í hástökki, eða í 62 ár. Fer hér á eftir skrá yfir heirns met í hástökki frá byrjun: 1874 M.J. Brooks Engl. 1,80 1876 M.J. Brooks - 1.83 1876 M.J. Brooks — 1,89 1880 P. Darvin Irland 1,90 1887 W. Byrd Page USA 1,93 1895 J.M. Ryan Irland 1,94 1895 M.F. Sveeney USA 1,97 1912 G,L. Horine IJSA 1,89 1912 G.L. Horine USA 1,98 1914 E. Beesom USA 2,01,5 1924 Harold Osborn USA 2,03 1933 W. Marty USA 2,04 1934 W. Marty USA 2,06 1936 C. Johnson USA 2,07 1936 D. Albritton USA 2,07 1937 M. Walker USA 2,08 1937 M. Walker USA 2.09 1941 Lester Steers USA 2,11 1953 Walter Davis USA 2,12,5 1956 Charles Dumas USA 2,15 1957 Jurij Stepánoff Sov. 2,16 fltvarpið í dag: Fastir liðir eins og’ j venjulega. Kl. 13.15 lesin dagskrá naestu viku. 19.30 létt lög (pl.). 20.30 Unx víða veiöld. Ævar Kvar- an leikari flytui’ þáttinn. 20.55 ís- lenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Þórðaj’son (pl.), 21.20 Upplestur: kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og Sigurð Júl. Jóhann- esson (Olga Sigurðai dóttir). 21.35 Tónleikar (pl.): Tríó í G-dúr fyrir fiðlu, viólu og selló efir Ernest John Moerán. 22.10 Kvöldsagan: fvar hlújárn (Þorsteinn Hannes- son). 22.30 Harxnonikulög: Franco Scarica leikur (pl). 23.00 Dag- skrárlok. BLÖÖ OGr TÍMAltlT: Húsireyjan --- 2. tbl. 8. árg'. er komið út. 1 heftinu eru ni.a. grein- arnar: Rætt við Steinunni Xngi- mundardöttur, „Skörungur var hún í gerð“ og Sigurbjörg Björns- dóttir sjötug; ennfremur þættirn- ir: Okkar á milli sa-gt, Manncldis- þáttur yOg Heimilisþáttur. Þá er i heftinu saga og kvæði auk nokk- urra smágreina. Útgefandi er ICvenfélagasamband islands. FURÍFEIUUH: Loftíeiðir Ii.f. Saga er vamtanleg kl. 8.15 frá Hcvv York; vélin heldur áfram til Osló og Stayangurs kl. 9.45. Edda er væntan’.kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanne.höfn og Gautaborg; vélin heldur áfnarn til New York kl. 20.30. Hekla er væntanleg á morgun kl. 8.15 frá New Y'ork; vé'in holdur áfram kl. 9.45 til Glasgow, London og Luxemborgar. F5u;;i'élag fslands h.t'. Mliíilandaflug: Gullfaxi for til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 i dag; væntanl. aftur til Rvílcur kl. 22.30 í kvöld; flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrimfaxi er væn.t- anlegur til Rvíkur kl. 20.55 í kvöld frá London; flugvélin fertil Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9 í fyri'amálið. Njörvasund 18 Sími 3-38-80 3 4 9 9 9 er símanúmer oklutr Verð, vörur, þjónusta hvern dag við sérhvers hæfi. KjöCborg h.f. Búðargerði 10 Simi 3-49-99 Húsmæður Bezta heimilis- hjálpin er heim- sending Veszlimin S.tianmnes m Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir); Egilsstaða; Fagurhóísmýrar; Flat- eyrar; (Hólmavíkur; Hornafjarðar; lsafjai'ðar; Kii'kjubæjarklausturs; Vestmannaeyja (2 fcrðir) og l’ing- eyrar. — Á morgun er áajtlað að fijúga til Akureyrar (3 feröir); Blönduóss; Egilsstaða; ísafjarðar; Sauðárkróks; Skógasands; Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórslrafn- i ar. Nýtt saltnð og reykt dilkakjöt. Tómatar. ngúrkur. Kaupféiag Köpavegs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Reynisbúð Síftll I.-76-75 Sendum heixn allar xnatvönir Reynisbúð Sími 1-76-75 öbarinn vestfirzkur harðfiskur Hilmaisbúð I Bandaríkjadoliar 1« 30 1 Kanadadollar 16.961 100 danskar krónur 238.3Q’ 100 norskar krónur 2E8 90 100 lékkneskar króriur 226.67' 100 finsk mörk 7 09 100 vesturþýzk mörk 39! 30 100 svissneskir frankar 87C ,;0 100 gyllini 431 10 100 sænskar krónur 315.50 1000 lírur 26.021 1000 íranskir írankar 46 6S 100 belgiskir frankar 32.90 Söfnin í bænum Listasafn Einars Jónssonar, að Hnitbjöi'gum, er opið daglegai 1U. 1.30—3.30 síðdegis. ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ á virkum dögura kl. 10-~Ia. föstudaga, kl. 5.30—7.3Qj Nesvegi 33 Sími 1-98-32 Njálsgötu 26 — Þór«M götu 15 —• Sími 1-72-67

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.