Þjóðviljinn - 19.07.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1957, Blaðsíða 6
6) ÞJÖDVILJINN — Föstudagur 19. júlí 1957 sýnir gamanleikinn Frönsknnám og freistingar Sýning attn^ð kvöJd (laug- ardag), kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir kl. 2 í dag. Sími 1-31-91 Sími 1-15-44 Ræningjar í Tokíó (House oi Bambo) Afar spennandi og íjöl- breytt ný amerísk mynd, tek- in í litum og CinemaScope. ; Aðalhlutverk: Robert Ryan Sbirley Yamaaguehi. Bobert Stack Sjáið Japan í „Cincma- Scopc". Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð íyrir börn Stmi 1-14-75 Hið míkla leyndarmál (Above and Beyond) Bandarísk stórmynd sönnum viðburði. Kobert Taylor Eleanor Parker Sýr.d kl. 5 15 og 9 Bönnuð ínnan 12 ára. af ítaarljaröarbíé Sími 50249 Tilræðið Geysispermandi og taugases- audi, ný, amerísk sakamála- mynd. Leikur Fraik Sinatra í þessari mynd er eigi talinn síðri en í myndinni „Maður- in með gullna arminn". Frank Sinatra, Sterling Haydcn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir böm I npohbio Sími 1-11-82 Leyndarmá! rekkjurmar (Le Lit — Secret d'Aleove) Heimsfræg frönsk- itölsk gam- anmynd,' er farið hefur sig- urför ura allan heim. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11384 Lyfseðill Satans - Sérstaklega, spennandi og öjörf, ný amerísk kvikmynd er fjallar um eiturlyfjanautn. Aðalhiutverk: Lila Leeds Sýnd kl. 9. Bömruð börnum Síðasta sinn HAFNARftROf r t Sími 5-01-84 S. vika Frú Manderson Úrvalsmynd eftir frægustu sakamálasögu heimsms Trent Last Case, sem 'kom sem framhaldssaga í „Sunnu- dagsblaði" Alþýðublaðsins. Aðalhlutverk: Orson Welles Margarct Lockwood Myndin hefur ekki verið synd hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 22-1-40 f óvinahöndum (A town like Alice) Frábærlega vei leikin og á- hrifamikil brezk mynd, er gerist í síðasta strlði. ¦ Aðalhlutverk: Virginia McKeana Peter Finch •¦ og hinn frægi japanski leikari Takagi Bönnuð bömum Sýnd kl 5. 7 og 9. Sími 18936 Brúðgumi að láni Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk kvikmynd. Robert Cunnings Sýnd kl, 7 og 9. Hausaveiðarinn Frumskógamynd með John Wcissmúller. Sýnd kl. 5. Lokað vegna sumarleyfa Sími 3-20-75 Lokað vegna suraarleyfa Passamyndirnar fáið þið bjá okkur. Laugaveg 2. Sími 11880. Heimasírni 14980 Frá SésíalisíaféSagi Rvíkur Vegna sumarleyfa verffur skrifstofa Sósi- alistafélagsins optn aðeins milli kl. 5 til 7 e.h. — Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 20, á áður tilteknum tíma, og greiða félagsgjöld sín. Símannmer Sósíalisfaiélagnns er: 17510 Stjórn Sósíalistafélagsins •eioi- leyfin w^0*m*m*m ^^^i^^^^'^^^^'^^^^^^^'^^'''^^^^'^'^^^'^^'^ 5 Hofgarðsfélagar Húseignin Hofteigur 4 er til sölu. Þeir félags- menn, sem vilja neyta forkaupsréttar síns, snúi sér til Inga Jónssonar, Hofteigi 18, fyrir 30. þ.m. «•**-»• «M>1* «Hinm»ii«ilii>»ininiuiinmiRMiiiwwiHntmiMmi>HiiiitimitMn>nu«im ««*¦!«•¦ «I.KK1I|-S*l tt + MKr*. <tt*<KI Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí tíl 12. ágúst. * » » • Kassagerð Reykjavíknr h .1. »¦¦»»»»¦»»»»«¦»«¦¦¦•»»«¦««•¦•»¦¦¦»»¦¦»¦¦¦•¦•»¦¦¦»¦ Framhald aí 1. síðu. ur vei-ið tekið fram, hverjum skilyrðum Ie,yfiíi séu bundin. og er eitt þeirra, að Fiskifélagi Is- lands sé send skýrsla um veið- a.rnar tj.1 þess að hægt sé að fylgjast rneð þvi hvort leyfm séu misnotuö. í ár voru flest leyfin veitt síðari hluta maímánaðar og hófu bátarnir veiðar um mán- aðarmótin m&í og júní. Aflaskýrslur bátaana fyrii' .iúnimánuð bárust Fiskifélagmu í byrjun júlímájiaðar og ráðti' neytinu barst skýrsla Fiskifé- lagsins, dags. 9. júlí al. Afla- skýrslur bátamta. báru með sár, að 28 bátar höfðu misnotað leyfið að meira eða minna leyti. Þar sem þessir bátar höfðu brotið skiIjTði leyfanna, með því að nota leyfi til humar- veiða til þess að stunda aáraí fiskveiðar, svipti ráðuneytið þá leyfum þann 10. júli s!.. Af framansögðu er ljóst, a,ð engin humarveiðileyfi haf a ver- ið veitt á þessu ári, nema sa.m- kvæmt meðmælúin Fiskifélags Islands. Og að ástæðan til þess að veitt hafa verið fleiri ley.fi í ar ett sl. ár, er eingöngu sú, að stersta útgerðarstöð lands- ins, Vestmanoaeyjar, óskaði mi eftir leyfum, en ekki í fyrra, og að sjálfsögðu þótti ekki fært að neita útgerðarmönnum þar um leyfi á sama tíma sem öðr- um var heimilað að veiða á þeirra miðum. S jávarútvegsmálaráðuneytið 17. júlí 1957." ¦•¦¦¦¦¦¦»¦¦¦¦¦¦«¦¦¦¦¦¦¦¦¦« s : • - Vörnsýoingarnar í Austurbæjar- skólanum opnar frá kl. 2—^10 eJi, Kvikmyndasýning:ar í dag kl. 4, 5, 6, 7, 8 og 9. Nýjar, fróðlegar og skemmtilegar myndir. Skoðið tékknesku véladeildina Hún þekur 350 ferm. sýn- ingarsvæði. Allt nýtízku málm- og trésmíðavélar, 3 dagar til Iokunar heiifisþekt vörwmerki fyrir slcó KAPPSKÁKSN Svart: Hafuarfjörður ABCOEFGH m m mjÆ 'mk M mm M liiW m m.MM m m m m ABCDEFGH Hvítt: Keykjavík 53. b3—b4 . . ti'AKKltf l VBIR Q&nr&mmM ¦!k$wm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.