Þjóðviljinn - 19.07.1957, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 19.07.1957, Qupperneq 6
S) _ ÞJÖÐVILJINN — Föetudagur 19. júlí 1957 UjlUl)l{£u& n iu> R3 <n> sýnir gámanleikinn Frönskuaám og fieistmgar Sýning annað kvöld (laug- ardag), k). 8.30. Aðg'öngumiðasala í Iðnó eftir kl. 2 í dag. Sími 1-31-91 Sími 1-15-44 Ræning jar í Tokíó (Ilouse of Bambo) Aíar spennandi og íjöl- breytt ný amerísk mynd, tek- in i litum og CinemaScope. ' Aðalhlutverk: Kobert Ryan Shirley Yamaaguclii. Kobert Stack Sjáið Japan í „Cinema- Scopc“. Sýnd kl 5,'7 og 9. Bönnuð íyrir böm Sími 1-14-75 flið mikla leyndarmál J (Above and Beyond) j Bandarísk stórmynd af sönnum viðburði. Kobert laylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5 15 og 9 i Bönnuð innan 12 ára. fifinarifðréariiSé Sími 50249 Tiíræðið Geysispermandi og taugaæs- ajidi, ný, amerísk sakamála- mynd. Leikur Fra:ik Sinatra í þessari mynd er eigi talinn síðr: en í myndinni „Maður- in með gullna arminn“. Frank Sinatra, Sterling Hayden. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir böm 1 npoiibio Sími 1-11-82 Leyndarmái rekkjurmar (Le I ,it — Secret d’Aleove) Heimsfræg frönsk- ítölsk gam- anmynd,' er farið hefur sig- urför um aiian heim. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11384 Lyfseðil! Satans Sérstaklega, spennandi og djörf, ný arnerísk kvikmynd er fjalíar um eiturlyfjanautn. Aðaihiutverk: Lila Leeds Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Síðasta sinn Sími 18936 Brúðgumi að láni Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk kvikmynd. Robert Cunnings Sýnd kJ. 7 og 9. Hausave'ðarinn Frumskógamynd með John Weissmúller. Sýnd kl. 5. Lokað vegna sumarleyfa Sími 3-20-75 Lokað vegna suraarleyfa KAPPSKÁKIN Svart: Ilafnarfjörður Passamyridjrnar fáið þið hjá okkur. Laugaveg 2. 5ími 11980. Heimasírni 14980 Hvítt: Keykjavík 53. b,3—b4 Vörusýaingamar í Austurbæjar- skóianum opnar frá kl. 2—10 e.h. Kvikm yndasýningar í dag kl. 4, 5, 6, 7, 8 og 9. Nýjar, fróðlegár og skemmtilegar myndir. Skoðið tékknesku véladeildina Hún þekur 350 ferm. sýn- ingarsvæði. Allt nýtízku málm- og trésmíðavélar, 3 dagar til lokunar Sími 5-01-84 S. vika Frú Manderson Úrvalsmynd eftir frægustu sakamálasögu heimsins Trent Last Case, sem kom sem framhaldssaga í „Strnnu- dagsblaði" Alþýðublaðsins. Aðalhlutverk: örson Weiles Margaret Loekwood Myndin befur ekki verið sýnd hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 ‘ í óvindhöndum (A town like Alice) Frábærlega vel leikin og á- hrifamikil brezk mynd, er gerist í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Virginia MtKenna Peter Finch og hinn frægi japanski leikari Takagi Bönnuð börnum Sýnd kl 5. 7 og 9. Frá Sosíaiistafélagi Rvíkur Vegna suniaxleyfa verður skrifstofa Sósí- alistaféla-gsins opin aðeins milli kl. 5 til 7 e.h. — Félagsmenn eru vinsamlega beðnlr að koma í skrifstofu félagsins í Tjamaxgötu 20, á áður tilteknum tíma, og greiða félagsgjöld sín. Símanúmer Sósíalistaíélagsins er: 17510 Stjóm Sósíalistöiélagsins Hofgarðsfélagar Húseignin Hofteigur 4 er til sölu. úeir félags- menn, sem vilja neyta forkaupsréttar síns, snúi sér til Inga Jónssonar, Hofteigi 18, fyrir 30. >.m. ia*Ma»*»aaB**aB*««»-***»**«aa«B***Ma«*aa»a«»M» <««a*«*«a«««aaa»«*a»»««««»««a«««««aa«a'»a«iH«li****»**»*»»K»a»»»a»»*K*>«*»*'*«»*»******«*»*»*****»' Lokað vegna sumarleyfa írá 22. júlí til 12. ágúst. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Ilnuiaymði* «»a**»»**»»***»»»**»»»«»| Frambald af 1. síðu. ur verið tekið fram, hverjum skilyrðum leyfin séu bundin og er eitt þeirra, að Fisklfélagi Is- lands sé send skýrsla um veið- a.rnar tjl þess að hægt sé að fvlgjast. weö því hvort leyfin séu misnotuð. í ár voni flest leyfin veitt síðari hluta maimánaðar og hófu bátamir veiðar um mán- aðarmót.in mai og júni. Aflaskýrslur bátanna. fyrii’ júnimánuð bánist Fiskifélagmu í byrjun juJáratánaðar og ráðu- neytinu barst skýrsla Fiskifé- lagsins, da.gs. 9. júlí sl. Afla- skýrslur bátanna. báru með sér, að 28 bátar höfðu misnotað leyfið að meira eða mmna leyti. Þar sem þessir báLir höfðu brotið skilyrði leyfamia, .með því að nota leyfi til humar- veiða. til þess að stunda aðra.r ■fiskveiðar, svipti ráðuneytið þá leNdum þann. 10. júlí sl.. Af framansögðu er ljóst, fið engin humarveiðileyfi hafa ver- ið veitt á þessii ári, nema sa,m- kvæmt meðmælum Fiskifélags íslands. Og að ástæðau til þess a,ð veitt lififa verið fleiri leyfi í ár en sl ár, er eingöugu sú, að stærsta útgerðarstöð lands- ins, Vestmannaeyjar, óskaði nú eftir leyfum, en ekki í f.yrra, og að sjálfsögðu þótti ekki fært að neita útgexðarmömium þar um leyfi á sama tíma sem öðr- um var heimilað að veiða & þeirra miðum. S jáva rútvegsmálaráð uneytið 17. júlí 1957.“ heimsþekt vörumerkl V0 R íon-'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.