Þjóðviljinn - 24.08.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.08.1957, Blaðsíða 1
Haldin var móttaka i gær 8 Peking fyrir hina ráml. iQ Bandarikjamenn, er þangað komu frá Moskvu í ti'ássi við aðvaranir utanríkisráðuneytis Bandarikjanna, sem sagði :.að> heimsókn þeirra væri brot gegn bandarískum lögum og andstæá bandarískri utanríkisstefnu. Þrittarmenn söfnuðu liði og brutust ge|ium verlfallsvörð Mjölnis Fóru ausfur aS Sogi í 5 sfórum bílum og beiffu kranabil gegn verkfallsvörSunum f fyrradag kom til átaka í deilu þeirri sem staöið hefur um akstur til virkjunarinnar við' Efra Sog. Félag vörubílstjóra í Árnessýslu, Mjölnir á Selfossi, taldi gengið á rétt sinn til hlutdeildar í flutningunum þegar vferktakar virkjunarinnar sömdu við Þróttarmenn i Reykjavík um forgangsrétt til aksturs við virkjunina, t-il- kynnti verktökunum verkfall og lokaði veginum. Þróttarmenn söfnuöu liði í 5 langferðabíla, fóm austur og brutust í gegnum hindranir Mjölnismanna. með krana- bíl í fyrrinótt. Frá deilu þessari hefur’áður verið nokkuð sagt í Þjóðviljan- um, en gangur málsins er sá að á sl. vori fóru fram viðræður milli Þróttarmanna og M.iölni's- manna um skiptingu aksturs ti) Sogsvirkjunarinnar. Mjölnismenn vildu fá hlutdeild í akstrinum, þar sem virkjunin og vinnan við hana færi fram á félagssvæð: þeirra. Vðræður þessar báru ekki árangur þar sem Þróttar- menn neituðu Mjölnismönnum um hlutdeild í akstrinum. Síð- ar náðu Þróttarmenn samning- um við verktaka Sogsvirkjunar- innar um forgangsrétt íii akst- urs. Mjiilnir stftðvar flutningana Mjölnismenn tel.ia s'g hinsveg- ar hafa ótvíræðan rétt til hlut- deildar í þessum akstri og því eiga í deiJu við verktakana, þar sem þeir taki ekki tillit til þessa réttar. í samræmi við það lok- uðu þeir veginum til virkjunar- innar, með þeim hætti að leggja bílum á veginn og hleypa Þrótt- arbílum með varnjng til virkjun- arinnar ekki þar i gegn. Kuwatli: Araharíkin séu hlutlaus ríkjasamstæða „Sem staðsett eru á svæðinu“ Bæði þessi bílstjórafélög eru í Landsambandi vörubílstjóra. Landsambandið hefur samþykkt vinnusk'ptingarreglUr sem sam- bandsfélögin skulu hafa til hlið- sjónar og eftirbreytni. í 2. gréin þessara vinnuskipta- reglna segir svo: „Vftrubifrciðastjórar liafa for- gangsrétt að því að aka flutn- ingi inn og út af sínu félagssvæði fyrir atvinnufyrirtæki sein stað- sett eru á svæðinu". Þróttarmenn líta svo á að verktakarnir við Efra Sog séu staðsettir á sínu félagssvæði enda mun þannig hafa verié gengið frá forgangsréttindasamn- ingi þeirra við verktakana, af varnarþing' hans sé í Reykjavík „Skal aksturinn skiptast að jftfnu“ I 3ju grein vinnuskiptaregln- anna segir svo: „Óski vinnuveitandi á ein- hverju félagssvæði að sækja vftr- ur beint í skip, sem statt er á öðru félagssvæði, skal aksturinn skiptast að jöfnu á niiJIi félags- ínanna á hafnarsvæðinu og fé- Iagsmanna þess svæðis sem var- an á að flytjast til“. Kjarnorku-ísbrjótur Hvarvetna um heim er* nú unnið að því a& hagnýta kjarnorkuna til friðsavúegra nota — einnig. Á. myndinni sést hvar verið er að smíöa fyrsta k]arnorku~ íshrjót Sovétríkjanna á skipasmíöastöð í Leningrad. Sýrlendingar munu ekki þola er- lendum aðilum nokkra íhlutun Kuwatli, forseti Sýrlands sem nú er staddur í Alexandr- íu, þar sem hann er undir læknishendi, átti fyrir skemmstu viðtal við egypzkt blað. Bar hann á móti því að Sýrland væri að snúast til kommúnisma eða verða leppríki Sovétríkjanna. Kuwatli forseti lagði áherzlu á þá ósk Sýx-lendinga að ganga til samvinnu við aðrar hlut- lausar þjóðir og mynda þannig askus. Hefðu þeir þverbrotið alþjóðalög með því að hlutast til um innanlandsmál lands, sem þeir hefðu verið staddir í, sem hlutlausa „þriðju blökk“ milli fulltrúar erlends rikis. hinna tveggja, er sífellt þreyta kapphlaup milli sín. Sendiráðið í Damaskus Samkomulag náðist ekkert Mjölnismenn telja sig því eiga skýlausan rétt til hlutdeildar í ílutningum vara sem flytjast e:ga til Sogsvirkjunarinnar. Verktakarnir hafa ekki fallizt á það, heldur samið við Þrótt um forgangsrétt til flutninganna. Því svöruðu Mjölnismenn með verkfalli, sem fyrr segir. Tilraun- ir til samkomulags milli félag- anna sjálfra, Þróttar og Mjölnis hafa engan árangur borið. Sambandsstjórn krefur bæði félftgin svars Stjórn I-rándssambailds vöru- Framhald á 8 sið vur og Að lokum sagði Kmvatli að Sýrlendingar myndu ekki þola neinskonar íhlutun erlendra að- ila. Þeir væru hlutlausir og Kuwatli sagði, að samsærið óskuðu samstarfs við allar frið- gegn stjórn Sýrlands fyrir elskandi þjóðir. skemmstu, hefði verið skipu- lagt af starfsmönnum banda- ríska utanríkisráðujieytisins starfandi við sendiráðið í Dam- Sovézkar þotnr á Keflavíbrvelli 3. eða 4. næsta mánaðar er von á nýstárlegum gestum á Keflavíkurflugvöil Eru það tvær sovézkar þotur — vænt- anlega Tu 104 — og ílytja þær fuiltrúa Sovétríkjanna á þing áfram þar til verktakarnir þar hefðu gengiö til samn- Sameinuðu jijóðanna og farang- þ-jgg, við Mjölni. ur þeirra, en þingið hefst fyrri hluta september eins og Ifunnugt er. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem sovézkar fiugvélar lenda á Keflavíkurflugvelli rannsöknir í Singapore Duncan Sandys staðíestir íregnir um fyrirhugaða kjarnorkuherstöð í SA-Asíu Lögreglan í Singapore handtók í gærmorgun um 30 verkalýðsleiðtoga og vinstrisinnaða forystumenn. Jafn- framt voru húsrannsóknir gerðar hjá mönnum er yfir- völdin gruna um kommúnistískar skoðanir. Singapore-stjórn gefur þá skýringu á handtökum þessum, að hún haíi kom:ð upp um sam- sæti kommúnista og séu sam- dur verkfalíí sinu áfram Samþykkir einróma verkfallsvörzlu unz verkfakarnir hafa gengiS fil samninga Vörubílstjórafélagiö Mjölnir hélt fund í gærkvöldi á Selíossi og va.r fundarsókn meiri en dæmi eru til áður í sögu ielagsins. Fundarmenn voru einhuga og samþykkti fundurimr einróma að halda verkfallinu og vörzlunni við Efra Sog Varðandi atburðina í fyrri- nótt, sem frá er skýrt á öðrum stað, samþykkti iundurinn éin- róma eftirfarandi: „Finuluriiiii lýsir yfir undr- un siuni á þeirri fáheyrðu framkomu vörubilstjórafélags- íns Þróttar að frsuukvæma al- varlegt verkfailsbrot á Uig- legri yinnustftðvim Mjölnis við verktakana að Efra- Sogsvlrkjun. Telur fundurinn liina fólsku- legu árás Þróttarmanna á löglcgan verkfallsvörð félags- ins sl. nótt svo vítaverða framkomu að yfirstjórn sam- takanna hljóti að gera ráð- stafanir til þess að slíkt geti ekki átt sér stað innan verka- !ýðshreyfingarim»íw“ sæi'ismenn i tengslum við upp- resnarmenn á Malakkaskaga. Hinsvegar nam stjóm Malaja- rikjasambandsins úr gildi i gær hömlur þær. er verið hafa þar við lýði siðastliðin 9 ár og ein- mitt var beint gegn uppreisnar- mönnum i frumskógum lands- ins. Hafa myrkvanir ásamt höml— um á ferðalögum og viðskiptum manna verið lagðar niður á breiðu belti þvert yfir skagann- Malajaríkjasambandið hlýtur, sem kunnugt er sjálfstæði innara brezka samveldisins hinn 314 ágúst n.k. Kjarnorkuherstöft Duncan Sandys landvarnaráðk herra Breta sagði i Adelaide § Suður-Ástralíu í gær, að þaö hefði ekki verið ákveðið hvaí' eða hvenær Bretar kæmu séft upp kjarnorkuherstöð i löndum} þeim er heyra undir Suðauslur— Asíubandalagið (SEATO). Hinsi* Framhald k &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.