Þjóðviljinn - 24.08.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.08.1957, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 t ÍÞRÓTTIR .11 fitTSTJORl FRlMANN HEUCASOIt Kvennameistaramótið góð byrjm Kvennameistaramótið í frjáls- um íþróttum má kalla góða byrjun, því' byrjun má kalla mót þetta. Þótt fyrr á árum hafi verið éfnt til kvennameistara- móta, þá virtist sem það væri ekki tekið fyllilega alvarlega, enda lognaðist að kalla má alit út af sem kalla má frjálsar í- þróttir kvenr.a. Á þingum Frjáls- íþróttasambandsins hefur verið meira rætt um þessi mál en áður var, og með þeim árangri að til móts er efnt og það með Frjáisíþróttamenn KR fara til Danmerkur 09 Svíþjóðar í gær íoru 8 keppendur úr frjálsíþróttadeild KR í keppn- isferðalag ti) Svíþjóðar og Dan- merkur. Fyrsta keppnin mun verða í Helsingborg, en þar verður stór- mót með þátttöku keppenda frá mörgum löndum. í Malmö verð- ur líka tveggja daga stórmót sem flokkurinn mun taka þátt í. Keppt mun einnig á móti sem haldið verður rétt hjá Malmö. Framhald á 6. síðu mikilli þátttöku kvennanna Sem éðlilegt er var ekki við því að búast að til leiks kæmu á þetta fyrsta mót fullmótaðar konur í frjálsum íþróttum en flestar voru þær góður efnivið- ur sem hægt er að móta með lengri æfingu en þær hafa haft tækifæri til fyrir þetta mót. Þarna komu líka fram mjög góð efni sem ættu að geta náð langt með reglulegum æfingum. Má þar nefna Guðlaugu Kristins- dóttur frá Hafnarfirði, Ingibjörgu Sveinsdóttur frá Selfossi og Maríu Guðmundsdóttur úr ICR Kennarar félaganna hafa vissu- lega mikið verk að' vinna að vekja áhuga kvennanna fyrir frjáslum íþróttum og kenna þeim. Það verður ekki dregið í efa að í hópi kvenna séu ekki síður góð efni en í hópi karla, ef þær hljóta sömu kennslu og umönnun og karlar, bæði vet- ur og sumar. Úrslit í kvennamótinu að þessu sinni urðu: 100 m hlaup: 1 Ingibjörg Sveinsd, Self. 14.4 2 Guðlaug Kristinsd. FH 14.7 3 Perla Guðmundsd. KR 15.9 80 m grindahlaup: 1 Ingibjörg Sveinsd. Self. 14.0 2 María Guðmundsd. KR 16.9 Kúluvarp: 1 Guðlaug Kristinsd. KH 10.04 2 8.67 3 Erna Franklin KR 8.02 Kringlukast: 1 Guðlaug' Kristinsd FH 29.37 2 Aðalh. Helgad. Reykjad. 26.33 3 Ingibj. Steinsd. Self 19.44 Sp.jótkast: 1 María Guðmundsd. KR 26.54 2 Guðlaug Kristinsd. FH 23.58 200 m hlaup: 1 Guðlaug Kristinsd. FH 30.1 3 Ingibjörg Steinsd, Self 19.44 3 Unnur Ragnars KR 32.5 Hástökk: 1 Ing björg Sveinsd. Self. 1.30 2 Hólmfríður Gestsd. UMFR 1.30 3 Sif Sigurðard. UMFR 1.25 4 María Guðmundsd. KR 1.25 Langstökk: 2 Ingibjörg Sveinsd. Self. 31.5 2 Unnur Ragnars KR 4.01 3 María Guðmundsd. KR 3.81 Ferðír og ferðalög Hagavatnsferð Láugardaginn 24. ágúst verð- ur ekið að Hagavatni, en á sunnudaginn gengið á Lang- jökul og ekið samdægurs til Reykjavikur. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 1-76-41. Plastöskjur fullar af úrvalssæigæti. Hentugar í ferðalög. Söluturninn við Arnarhól Sími 1-41-75. Ódýrir kveikjarar Stormkveikjarar á að- eins 21 krónu. BLAÐATURNINN Laugavegi 30 B. Ávaxtasafi í dósum Sundlaugaturn við Sundlaugar. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö und- angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kcstnað gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, aö átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Sköttum og öörum gjöldum samkv. skattskrám ársins 1957, sem öll eru 1 eindaga fallin hjá þeim, sem ekki greiddu til- skilinn fjóröung gjaldanna fyrir 15. þm., lestar- gjaldi og vitagjaldi fyrir áriö 1957, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum og matvælaeftirlits- gjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi og afgreiöslugjald af skip- um, svo og iögjöldum atvinnurekenda og at- vinnuleysistryggingagjaldi af lögskráöum sjó- mönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. ágúst 1957. Kr. Knstjánsscn. ,,Það er mikið, fröken góð! hvað þér haldið svona öllum tönnunum yðar óskertum. Hafið þér aldrei hugsað um trúlofun?" „Já, það ættuð þér nú 9ö fara sern næst um,“ sagði hárgreiðan, „ég er lofuð stígvélaþrælnum.11 „Lofuð!“ sagði flibb- inn. Nú voru ekki fleiri, sem hann gat beðið, og svo fékk hann skömm á kvonbænum. Nú leið langur timi, og lenti flibbinn seinast f kassa hjá pappírsgerð- armanninum. Þar var rnikið tuskusamkvæmi, fínu tuskurnar sér og þær grófu sér, alveg cins og á að vera. Allt þetta hyski kunni frá rnörgu að segja, en þó tar flibbinn þar af öðr- um, því hann var stór- grobbinn. „Ég hef átt svo f jarska margar kærust- m,“ sagði flibbinn, „ég gat ekki verið i friði. Ég var líka fínn herra, fyrirtaks vel stífaður, átti stígvélaþræl og hár- greiðu, sem ég aldrei notaði. Þið liefðuð átt fð sjá mxg, eins og ég var þá, helzt þegar ég lá á hliðinni. Aldrei gleymi ég fyrstu kær- FUBBINN Ævintýri eítir H. C. Andersen ustunni minni; hún var ir.ittisband, hún var svo fín og mjúk og gull- íalleg; hún steypti sér 5 þvottabalann mín vegna. Þá var lika ein ckkjufrú, sem varð gló- sndi, en hún fékk að biða og blakkna fyrir mér. Og enn var dans- kona ein í fyrstu röð; hún veitti mér skrám- una, sem ég geng með enn; hún var svoddan vargur. Það kvað svo rammt að kvennaláni roínu, að hárgreiðan mín varð skotin í mér; hún missti allar tennurnar af ástarharmi. Já, ég hef lifið mikið og margt af þess konar, en sárast tekur mig til sokka- bandsins — mittisbands- Framhald á 3. síðu. t SundhöUinni. (Teikning 13 ára telpu) 4 Ekki er allt sem sýnist eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld Krýndur situr. öðlingur konungs-stóli á, kni'fallandi þegna lítur hann sór hjá; viljl hans er almáttkur; orö hans laga-boö; aldrei beyglr sorgin slíkt hamlngju-goð. Enginn skilur hjartað! Nær hauður hyrgði húm, hátta sá ég gylfa í konunglegt rúm; með hryggðar-svip liann mændi auða sali á, aí augmn hnlgu társtraumar. Hvei- skildi þá? I aurasafni miklu ég auðkýfing sá, á ævi-Ieið hans hamingjan gulli nam strá; sorgin þeim gullmúr ei unnið fær á, .er umhverfis sig lileður mænngur sá. Gnginn skllur lijartað, því auðugan hal iáðan sá ég reika í gullskrýdduni sal; t'éUu tár af augum á fépyngjur titt; f/ölvan svip og harmþrunginn hver getur þýtt. :i björtum æskuhlóma hlíða mey ég leit, Mirosti rós á vöngum; en sálin var svo heit, ;yngismanna vonandi augu stöðru á snót; .-aldrei nagar sorgin svo blómlega rót. Enginn skilur hjartað, því uuga sá ég mey um engið græna reika í hægum sumarþoy, gleðisnauða, einmana, grátna með brá; jgeislar stóðu af táruniun. I-Iver skUdi þá? Blíða og unga móðUr í barnahöp ég sá, hlíða, ást og von skinu augununi frá; móðurhjartans ástar-magn engln bugar neyð, aldrei verður nornin svo fögru blómi reið. Englnn skllur hjartað, því yngsta soninn sinn :áðan lagðj í vöggu með rósfagra kinn; ’hún andvarpaði sáran og alvald hjálpar hað, : aI augum sá ég tár hníga. Hver skildi það? cGlaður s.itur unglingur góðvinum lijá, rglóir vín á skálum, en yndi á brá; saldrei sigl'ar harmurinn vinátfu og vin, ivonar-sól og gleði þar ómyrkvuð skín. Engtnn skilur lijartað, því liöfðlmi liann 'nalia diipru áðan að legu-bekknum vann, ’Og svipiim hans hinn bjarta sorgar huldi ský ssem sólu byrgði hreggfiöki. Hver skildi í því? Alstaðar ér harmur og alstaðar er böl, alstaðar er siiknuður, tára-föli og kvöi; skilið eigi lijartað vor skammsýni fær, né skygnst tnní það huldn. sem nokkuð er fjær. Veröldln er lelkvöHur heimsku og harms, er hrygðar-stunur bergmálar syrgjaudi burms. Lífið aUt er blóðrás og logandi miú, sem læknast ekki fyr en á aldurtUa-stund. i* ú t ii r 1. Ilvað er þiað i flestum tlýrum, sem öllum er illa við. 2. K’aufdýr eitt ég kann- ast við. Það kreikar greitt á aðra hlið. Það þrír fá leitt á máta- mið- Það miktar eitthvað dá- lítið í króka. (Húsgangur). Húsgangur er vísa, sem euginn veit hver höf- i undur er að, en gengur manna á milli og flestir i.annast við. Afi minn fór á honum Rauð er gott dæmi um slíka visu. Miktar þýðir lek- i.r. Ráðningaz Skröksagan getur ekki verið sönn, af því að, ef maðurinn fékk slag og do gat enginn vitað hvað hann hafði verið að oreyma. Ráðning á gátunni: — Fyrsti hét Sveinn, ann- ar Gestur og þriðji Karl. SKRÝTLUR Stöðvaðist úrið þitt, þegar það datt á gólfið? Auðvitað! Hélstu, að það befði farið niður úrþví? Mamma: Ætlið þið að f. i ra að synda í sjón- um svona seint, þegar sólin er gengin undir ? Dóra: Já, sólin er geng- in ofan í sjóinn og þá hlýtur hann að hitna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.