Þjóðviljinn - 24.08.1957, Side 8

Þjóðviljinn - 24.08.1957, Side 8
1 "■...... rIjj>w^nnu')TI mömnumii Laugardagur 24. ágúst 1957 •— 22. árgangur — 188. tölublað Þýzk útgáfa « Sendínefnd írá Alþýðnsambandi Norðurlands til Sovétríkiann f Fimm menn í boði matvælaiðnaðar- manna í Sovétríkjunm Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í júlímánuði sl. barst Alþýöusambandi Norðurlands boö írá sambandi verkafólks í matvælaiðnaði Sovétríkjanna íim að senda fimm manna sendinefnd til hálfsmánaöar kynnisfarar um Sovétríkin. Boð þetta var að sjálfsögðu Halldór Þorgrímsson frá Verka- þegið með þökkum, og mun mannafélagi Húsavíkur. nefndin fara utan næstkomandi þriðjudag. Sendinefndin er þannig skip- ao: Óskar GariBaldason, vara- formaður verkamannafélagsins Þróttar á Siglufirði, og er hann formaður nefndarinnar og far- arstjóri, Björgvin Theodór Jónsson frá Verkalýðsfélagi Skagastrandar, Jón Ingimars- son starfsmaður verkaíýðsfé- laganna á Akureyri og formað- ú-r Iðju, Ingibjörg Eiríksdóttir frá Einingu á Akureyri og Ingi R. efstur A skákmótinu í Hafnarfirði er nú lokið fjórum umferðum- 1 þriðju umferðinni, sem tefld var á miðvikudag, fóru leikar þannig, að Ingi R. og Friðrik gerðu jafntefli, Pilnik vann' Stíg, Ámi vann Sigurgeir, Kári | vann Jón Kristjánsson en skák j Jóns Pálssonar og Benkö fór í j bið og varekki lokið, er blaðið ' fór í prentun. Hafði Jón vinn- ingsmöguleika. í fjórðu umferðinni, er tefld var á fimmtudaginn, vann Ingi R. Stíg, Jón Kr. vann Jón Pálsson, Benkö vann Pilnik, Friðrik vann Sigurgeir og Árni vann Kára. • Eftir þessar fjórar umferðir ö'u þessir efstir: ■ 1. Ingi R. 3y2 vinning. : 2. Benkö 3 v. og biðskák. ■ 3. Friðrik 3 vinninga. j 4. og 5. Pilnik og Árni 2]/> •xdnning hvor. lítlegðarfrumvarp samþ. við 1. umr. Samþykkt var við 1. umr. í þingi Ghana i gær frumvarp, er heimilar ráðherra, þeim, er fer nieð innanríkis- og dómsmál að vísa úr landi tveim leiðtog- um múhameðstrúarmanna, án þess áð þsir hafi rétt til að áfrýja. ; Var frumvarpið samþykkt með 55 atkv. gegn 20. Mönnum þesaum var vísað úr landi í síðasta mánuði. Hefur mál þeirra valdið miklum deil- um og róstum í hinu tinga lýð- veldi, Ghana. Ógnaröld hinnar frönsku nýlendukúgunar í Alsír fær- ist æ í aukana. 1 s.l. viku voru milli 80—90 þjóðemis- sinnar drepnir í Alsír. I fyrradag lagði Pineau utanríkisráðherra Frakka af stað til Suður-Ameríku til að leita Frökkum trausts, er allsherjarþing SÞ kemur saman i haust. Sjálfsagt er það engin tilviljun að ráð- herrann hyggur helzt á huggun meðal hinna fasist- ísku leiðtoga í Suður-Ame- ríku. Myndin hér að ofan er af deild úr þjóðfrelsisher Alsír- búa undir fána sínum. Myndin þykir mjög vel gerð og hefir vaJcið mikla athygli í Þýzkalandi Þýzka slýsavarnafélagiö, Deutsclie Gesellschaft zur Rettung Schiffbrúcher, hefur gert þýzka útgáfu af kvik- myndinni Björgunarafrekiö við Látrabjarg, og einnig hef- ur verið samin um þaö fræöslubæklingm- til notkunar í þýzkum skólum. v ViSureigH Þréttar o% Mjölnis Framhald af 1. síðu. bifreiðarstjóra hélt fund í gær um deilu þessa og samþykkti að skrifa báðum félögunum, Þrótti og Mjölni, þar sem þau eru spurð hvort, þau séu reiðubúin til þess að hlýða úrskurði Landssam- bandsstjórnarinnar í mál: þessu. Sambandsstjórnin krafðist svars beggja félaganna fyrir hádegi á morgun (sunnudag). Ekkert nianntjón — en bílaskcmnulir í fyrrinótt munu lfj—20 Mjöln- isbí’stjórar hafa verið við vegar- tálmann við Efra Sog Höfðu þeir lokað veginum með stórri jarð- ýtu. Liðssafnaður Þróttarmanna er austur fór var í 5 langferðabíi- um, sem 1al:ð er að hafi tekið frá 30—50 manns hver, eða í samtals um 200 manns. 1 Þróttarmenn höfðu stóran krana- bil og ruddu bílum Mjölnis- manna út af veginum, en þeim gekk illa við jarðýtuna, unz þeim tókst að aka henni til hlið- ar. Svo giftusamlega tókst 1il að ekki kom til almennra átaka milli þessara tveggja flokka vörubíistjóra, þótt e:nstaklingar muni hafa eitthvað átzt við og mun þvi hafa ', tekizt að afstýra meiðslum. Iíinsvegar munu bíl- ar Mjölnismanna hafa skemmzt eitthvað, svo og jarðýtan. Fordæmt austanfjalls Vérklakar við Efra Sog hafa koniið fram sem ættu þeir ekki í neinni deilu við Mjöinismenn um rétt til hlutdeildar í vinnu. og ei augljóst að þeir hafa vilj- að beita Þróttarmönnum fyrir sig. Flestir Árnesingar hafa fram a.ð þessu lítt iagt til, deilu þess- arr.r, en eftir liðssafnað Þróttar- manna áustur fyrir Fjall í fyrri- nótt hefur það gerbreytzt pg er framkoma Þróttarmanna al- mennt fordæmd þar eystra Fundir vörubílstjóra Vörubílstjórafélagið Þróttur hefur boðað til félagsfundar á morgun til að ræða þetta mál. Vörubílstjórafélagið Mjölnir hélt fund um málið á Selfossi í gærkvöidi og er sagt frá þeim fundi á öðrum stað í blaðinu. Fyrir nokkru fékk býzka slysa- vamafélagið. Deutehe Gesells- chaft zur Rettung Schiffbrúch- er. leyfi til að búa td þýzka út- gáfu af kvikmyndinni Björgun- arafrekið við Látrabjarg. f því sambandi gerðu þeir ýmsar end- urbætur á frummyndinni, sem orðin var mikið slitin. Þykir öllum, sem séð hafa hina þýzku útgáfu. vel hafa til tekizt, Framkvæmdastjóri þýzka slysavarnaféiagsins, Berber- Cradner, á mestan hlut að gerð myndar'nnar. Hann samdi sjálf- ur textann og sá um niðurröðun efnisins, en hún hefur þótt tak- ast sérlega vel. Einnig hefur | Berber-Credner samið sérstak- an fræðslubækling um björgun- ina, prýddan mörgum myndum af björgunarmönnunum og þess- um einstaka atburði. Þessum Tívolískemmtun Moskvufara frestað Eins og skýrt var frá í blað- inu fyrr í vikumii ætlaði unga fólkið, sem sótti heimsmót æskunnar i Moskvu, að halda skemmtun í Tívólí nú um helg- ina. Þessari skemmtun hefur nú verið frestað, einkum vegna óhagstæðs veðurs, en einnig vegna þess að sumir þátttak- endurnir í mótinu eru enn ó- komnir heim. Ekki er ákveðið hvenær skemmtunin verður þá haldin, en frá því verður sagt. hér í blaðinu þegar þar að kemur. Átökin við Efra Sos FjÖldahandtckui; Frarr'iaid af 1. sífiu vegar iét Abdul Ratman, far sætisráðherra Ma'lajasambahds- ins svo ummælt við fréttamenn í gær, að ekki kæmi til mála að Brefar fengju að reisa slíka herstöð í sínu landi. Hafa fleiri stjórnmá’amenn þar í landi gef- ið svipaðar yfirlýsingar. Þjóðiiljinn hefur vcrið beðinn að birta eftirfarandi grein frá einiiin af félöguin bílstjórafélagsins Mjiinis í A rnessýslu: í Morgunblaðinu 23. ágúst sl. birtist frétta^rein uni deiluna mil’i vörubílstjórafélagsins Mjöinis í Árnessýslu og verktak- anna v:ð Efra Sog. Þar sem grein þessi virð'st ekki vera rituð af nægilegri þekkingu teljum við Árnesingar rétt að skýra örlítið rneira i'rá þessu máli. Er þá fyrst að geta þess að V.b.f. Mjölnir nær yfir Árnessýslu alla, en ekkj Selfoss e'nan, eins og skilja má á um- ræddri grein. Um annað atriði greinarinnar getum við að mestu leyti verið santmála Þróttarmönnum, við er- urf, ekki beinlínis i deilu við þá, heldur verktakana við Efra Sog, og var þejm boðað þetta verkfall með löglegum fyrirvara, ICÍtir að verkfall var hafið og varzla og umferðartálmanir sett- ir á veginn getum við ekki litið á aðgerðir Þróttar öðru vísi en að þar sé verið að fremja á okkur verkfallsbrot og beita okk- ofbeldi, iangt inn á okkar v nnu- svæði. Fram að nóttinni milli 22. og 23. ágúsl fnátti segja að framkoma Þróttarmanua væri prúðmannleg og góð. þó að í hópi bílstjóranna fyndust því miður menn, sem annað hvort hafa ldotið frekar slæmt uppeid; eða farið á mis við þau lifs'ns gæði að verða fyrir áhrifum af góðum mannasiðum. Hv.að sem segja má um lög- mæti verkfai.'a i heiid og aðgerð- ir þær sem af svona stöðvun leiða. þá er það eitt víst að stöðvunin og faraftálmarnir við Efra Sog hafa verið rekin á sanui grimdvelli og með sömu aðferðum og tíðkazt hefur und- anfarjn ár i nágrenni Reykja- víkur. Mjolnisfélagi. bækingi hefur verið útbýtt í þýzkum skólum og alls staðar vakið óskipta athygli og hr'fn- ingu eins og mynd'n sjáif, sem er mjög eftirsótt tii sýninga sem fræðslu- ög iandkynningar- mynd. Ýms fyrirtæki hafa fengið myndiná til sýningar fyr'r starfs- fóik sitt. t.d. gosdrykkjaverk- smiðjan Sinalco h.f. í Detmold, sem eft'r sýninguna sendi þýzka slysavárnafélaginu 500 mörk, og át;i helmingur þeirrar upphæðar að renna til Siysavarnafélags ís- lands í viðurkenningarskyni. Viðstaddir þá sýningu voru m.a. blaðamenn, sem skrifuðu mjög loflega um myndina. Nú er unnið að því í Þýzka- ’andí að búa þessa þýzku útgáfu myndarinnar íslenzku og ensku tali. Er það gert fyrir Slysa- varnafélag íslands undir stjórn þýzka slysavarnafélagsins og með aðstoð Siemsen aðalræðis- manns íslands í Hamborg. Mun Björn Sv. Björnsson sjá um ís- lenzka textann. Berber-Credner, sem mestar þakk'r á skyidar fyrir hina þýzku útgáfu myndarinnar, kom til íslands í vor og flaug þá m.a. til Látrabjargs í boði Slysavarna- félags íslands, Langaði hann rnjög að hafa tal af björgunar- mönnunum og var svo heppinn að ná tali af þeim helztu þeirra. Tveir vinningar og eitt tap Þessa dagana stendur yfir Evrópume'staramót bridge, sem fram fer i Vín og taka 17 þjóðir þátt í mótinu. Fjórum umferðum er nú lokið og eru Ausíurrík'smemi í fyrsta sæti með 4 vinninga. í f.yrstu umferð spiluðu íslend- ingar \dð Norðmenn og töpuðu með allmiklum stigamun: 74 gegn 2». í annarri og þriðju umlerð sigruðu þeir Pólland (55:38) og Svíbióð (66:50), í fjórðu urnferð, sem spiluð var í fyrradag sátu íslendingar hjá. Japönsk list í Sýningarsalnum í dag opnar japanskur Iist- málari, Juny.o Kawamura, mál- verkasýningu í Sýningarsaln- lun á horni Ilverfisgötu og Ing- ólfsstrætis. Á sýningunni verða yfir 20 myndir og mun hún vara að- eins eina viku, frá 24.—30. á- gúst. Sýningin verður opnuð boðsgestum kl. 2.30 í dag, en kl. 4 fyrir aðra gesti- Nánar verður sagt frá þess- ari sýningu í blöðunum eftir helgina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.