Þjóðviljinn - 07.11.1957, Side 7

Þjóðviljinn - 07.11.1957, Side 7
6) — ÞJÓÐVIJINN — Fimmtudagur 7. nóvember 1957 - - Fiöimtudágúr növember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 IÓÐV1L1INN írt**<*ntU: Samelnlngarflokkur alþýBo - Bóalahsta/iciwlrói. - Rltatlórar: Wagnúa KJartanason (áb>, 8lgur6ur QuBmundsaoD. — Préttarltstjórl: Jói, filt'.maíon - Biaöomonn: Aamundur Slgurjónsson. Ouðmundur VlEfússon. fvar E. Jónsson, Magnús Toríi. Ólafsson, Slgurjón úóhannsson. — Auglýa- mEastjóri' Ounreir Magnússon - Rltstjórn. aígrelSsla. auglýstngar, prent- unmja. S'tólavörSustlE 19. ~ Sími 17-500 (5 Unur>. - ÁskrlftarverS kr 25 k •tka. i Rei-kjavik oií cigrennl: kr. 22 annarsstaSar. — LausasöluverS kr. 1.52. PrentsmlSJa WóSvUJann. Tímamót Idag eru liðin rétt fjörutíu ár síðan októberbyltingin hófst, djúptækasti og afdrifa- ríkasti atburður mannlegrar sögu. Oft hefur þeirra tíma- móta verið minnzt, oft hefur verið spáð um öriög Sovétríkj- anna, ýmist af leiftrandi von og samhygð eða glórulausu hatri og ofstæki. En í dag eru allir spádómar óþarfir, á jarð- arkrfnglunni allri fyrii'finnjst enginn sá maður að hann v ti ekki að Sovétríkrn hafa á þess- um skamma tíma hafizt frá frumstæðri eymd og fáfræði til ótvíræðustu forustu í tækni og vísindum. Sú þróun verður ekki enn reiknuð í ísskápum, lúxusþílum og tízkuklæðum, en í Sovétríkjunum er nú vaxtar- broddur mannlegrar snilli og liugvits og mun færa íbúum Sovétrikjanna það sem þeir girnast. Ráðamenn eystra hafa líýst yfir því að Sovétríkin jýiuni á skömmum tíma fara i;ram úr háþróuðustu auðvalds- ríkjum í framleiðslu á mann, og hver efast nú um að því marki verði náð. Sovétríkin éru fyrsta ríki he'ms þar sem yísindum er beitt við stjórn þjóðmála, og auðvitað opnast tmdraheimar hugvits og vís- inda einmitt þeirrí þjóð; þar Jifir sú óbilandi trú á sköpunar- Inátt mann’egs anda sem kuln- áöi hér á vesturlöndum þegar í lök síðustu aldar, og þar drottna þeir samvirku þjóðfé- iagshættir, sú alefl'ng mann- legrar samvinnu, sem gera snillinni k'eift að takast á við allar torfærur og yfirstíga þær. Sovétríkin hafa tekið þau r.'saskref á fjórum áratug- um að slíks eru engin dæmi, <rn allur heimurínn hefur einn- ig umskapazt vegna þeirra ,at- burða sem hófust í Rússaveldi 7. nóvember 1917. Ekki aðeins starfar nú þriðjungur mann- kyns að því að koma á hjá-sér samvirkum þjóðfélagsháttum. ekki aðeins hafa kúgaðar ný- lenduþjóðir um heim alian ris- ið upp samkvæmt fordæmi xússneskr.ar alþýðu, ekki að- eins er verkalýðshreyíingin nú öflugri en nokkru sinni fyrr í auðvaldsríkjunum, heldur hafa auðvaldsrík'n sjá’.f fyrir löngu \úðurkennt ósigur sinn með því að afnejta í verki þeim grund- vallarhugsunum sem eru und- irstaða kapítalismans. Ekkert auðvaldsríki er lengur til þar sem hinar upphaflegu hug- mynd'r kapítaiismans einkenna samfélagið. allsstaðar reyna auðvaldssinnar að hagnýta sér reynsJu hins samvirka þjóðfé- lags í baráttunni gegn sósíal- ismanum, en þær tilr.aunir bera dauðann í sjálfum sér; ekkert sjúkt og veilt og hálft fær staðizt á braut mannlegr- af þróunar. Allur heimurinn er breyttur og hver íbúi hnattar- ins, einnig ofstækisfyllstu fj.andmenn Sovétrííyanna; allir crura við andlegir afkomendur rússnesku byltingarinnar hvort sem okkur líkar betur eða ver. dag hljóta sósíalistar um allan he'm fyrst og fremst að hugsa til alþýðu Sovétríkj- mna.og þeirra þrekvirkja sem Nehru, þjúðarleiðtogi Indverja, um l.enin í bréfi tii dóttnr sinnar 1933: hún hefur unnið. Rússland var sannarlega ekkj í hópi þeirra landa sem auðveldast áttu með, að framkværna sósíalismann, efnahags- og tækniþróun í landinu var ejnni til tveimur öldum á eftir Ves'turevrópu, og við bættust hörmungar heims- styrjaldarinnar fyrri, borgara- styrjöld og innrás auðvalds- herja úr öllum áttum. Það máttu virðast ærin verkefni' að draga sárasta sviðann úr þeim þrengingum sem þjóð-ir Rússvéldis höfðu orðið að þola, en engu að síður var umsvifa- laust t’ekið upp það verkefni að alefia framlejðsluna og þungaiðnaðirm og umbylta landbúnaðinum á sém allra skemmstum tíma. Þessi tröll- auknu viðfangsefni ollu því, og hafa valdíð því til skamms tíma, að alþýða Sovétríkjanna varð í miklú ríkara mæli að búa í haginn fyrir óbomar kynslóðir en fy.rir sjálfa sig,; er hún ummyndað þjóðfélag sitt. Það er mannlegt eðli að hyggja minna til framtíðarinn-| ar en v.andamála samtiðarjnn- ar.'til eigin lífs; því hlutu hin-l ir óhjákvæmilegu, langæju| hagsmunir sósíalismans að rekast um skeið að nokkru leyti á tímabundna hagsmuni þess fólks sem lifði í Sovétríkj- unum. Við slíkar aðstæður varð, ekki hjá því komizt að braut Sovétríkjanna til sósíalismans yrði einnig þyrnum stráð, þess var enginn kostur að alræði öreiganna mégnaði að fram-, kvæma h'nar háleitu hugsjónir sósíalismans um frelsi, iýðræði, mannhelgi og allsnægtir. Þvert! á móti varð einatt að beita starfsaðferðum og nauðungar- aðgerðum, sem fjarskyldastar eru sósíalistískum hugsjónum, og var stundum gengið mun lengra á þeirrí braut en óhjá- kvæmjlegt var. En þessari of- urmannlegu byrði hafa þjóðír Sovétríkjanna lyft af aðdáun-i djúpinu og bent þeim leið til arverðri þrautseigju, festu og f7Jllra lífs. Þau reistu honum ein- tíminn hafinn; Sovétríkin erui falt 0g ohrot10 9rafhysi við fag- að verða mesta iðnaðarveldij urt Rauða torg í Moskvu, og þar heims og allar leið.r að opnastj liggja enn jarðneskar leifar hans í istískra lífshátta. Engin þjóðj gle7klstu’ °9 a hverju kvoldi mun framar á leið sinni tilj gengur hljóðlát, endalaus fylking sósíalisma þurfa að berjast við þar framhjá. þá örðugie'ka sem Sovétríkin .. _ . hafa yfirstigið á undahförnum! Það eru 'ekki mörg ar, síðan fjörutíu árum; þar hefur veriðj hann dó, og þegar hefur Lenin orðið að voldugri arfsögn, ekki einungis löndum sínum Rússum, lieldur í öllum heimi. Eftir því sem tíminn líður stækkar hann; hann hefur orðið einn af hinum ódauðlegu meðal útvaldra hér á jörð. Pétursgarður hefur orðið að Leninsgarði, og um það bil í A fjörutíu ára afmæli sínu hverM húsi { Rússlandi er Len- isl hafa Sovétríkin komíð inshorn, eða mynd af Lenin. En hann lifir hvorki í minnismerkj- um né myndum, heldur í því stór- virki, sem hann gerði, og í hjört- um hundrað milljóna verkamanna í dag, sem finna hvatningu í for- dæmi hans og von um betri daga. ímyndaðu þér ekki, að Lenin hafi verið ómannleg vinnuvél, önnuyn- V. 1. Lenin sem „Þetta bréf er að verða langt. En áður en ég lýk því, verð ég að segja þér dálítið meira um Lenin. Þrátt fyrir meiðsl, sem hann hlaut, er honum var veitt banatil- rœði í ágúst 1918, gaf hann sér litla hvíld. Hann hélt áfram störf- um af ofurkappi, og í maí 1922 fékk hann óhjákvœmilega áfall. Eftir dálitla hvíld, tók hann til starfa að nýju, en ekki lengi. Hann fékk slag að nýju 1923, og náði sér aldrei aftur, og 21. janú- ar 1924 dó hann nálægt Moskvu. Hann stóð uppi í marga daga í Moskvu — það var vetur, og líkami hans var varðveittur með smyrslum. — Og úr öllu Rúss- landi og af fjarlægum steppum Síberíu komu fulltrúar alþýðu, bœnda og verkamanna, karlar og konur og börn til þess að votta elskuðum félaga síðustu lotn- ingu; hann hafði dregið þau úr búið í haginn fyrir allt mann- kyn. Því standa allar þjóðir heims í ómetanlegri þakkar- skuld víð þær kyns’óðir sem sjgurinn unnu og þá forustu- menn sem aldrei misstu sjón- ar á framtíðinni hversu örðug sem viðfangsefni samtímans voru. fjörutíu ára afmæli sínu hafa Sovétríkin komíð heimjnum á óvart með vísinda-1 afrekum, sem tendr.a ímyndun- araflið og vekja æskugleði og lífsfjör með hverjum manni sem á blóð í æðum. Og við minnumst þess sem Marx sagði á sínum tíma, að með hinni sósíalistísku byltingu lyki for- sögu mannkynsjns —• með sós- íalismanum hæfist hin raun- veruleön «aga mannsins. kafinn við störf og gefandi ekki gaum að öðru. Vissulega helgaði hann sig algjörlega starfi sínu og lífsköllun, en hann var jafnframt gjörsamlega laus við sjálfsþótta; hann var hin hreina líkamsgerv- ing hugsjónar. Og jafnframt var hann mjög mannlegur, gæddur því mannlegasta af öllum eigin- leikum, hœfileikanum að geta hlegið hjartanlega. Brezki full- trúinn í Moskvu, Lockhard, sem dvaldist þar hina hœttulegu, fyrstu daga Sovétstjórnarinnar, segir, að á hverju, sem gékk, hafi Lenin ávallt verið í góðu skapi. „Af öllum þjóðfrœgum mönnum sem ég hef hitt, átti hann mest jafnvœgi hugarins“, segir þessi brezki erindreki. Alþýðlegur og bláttáfram í tali og starfi fyrir- leit hann stóryrði og uppgerð. Hann elskaoi tónlist svo mjög, að hann óttaðist jafnvel, að hún snerti hann svo mjög að hann slœvðist til starfa. Samstarfsmaður Lenins, Lun- acharsky, sem var í mörg ár menntamálaráðherra, minntist hans eitt sinn á sérkennilegan liátt. Hann bar saman ofsóknir Lenins á hendur kapítalistum við það er Kristur rak mangarana burt úr musterinu. „Ef Kristur vœri uppi á vorum dögum, væri hann Bolsévíki“. Undarleg líking hjá trúleysingja. Lenin sagði eitt sinn um kon- ur: „Engin þjóð getur verið frjáls, þegar helmingur liennar eru þræl- ar í eldhúsi“. Hann gerði dag nokkurn mjög lýsandi athuga- semd, þegar hann gældi víð nokkur börn. Hinn gamli vinur hans Maxim Gorký segir okkur, að þá hafi hann sagt: „Þessi munu eiga gœfuríkari daga en við. Þau munu ekki reyna margt af því sem við urðum að þola. Það verður ekki jafnmikil grimmd á þeirra dögum“. Vtð skulum vona það.“ (B.Þ. þýddi) Aí\ ár eru liðin, síðan fyrsta bylting álþýðuniiaú í heiminum, er sig- ursæl varð til fram- búðar, var gerð, —■ byltingin í - Rúss- landi 7.. nóvember 1917. Einar Olgeirsson: un ÍK- fm þúsundir ára höfðu vinnandi stéttir jarð- arinnar,----þrælar, ánauðugir bændur og loks verkalýður nú- tímans, — verið fjötraðar af yfirstéttum veraldar, — þræla- eigendum, landsdrottnum og loks auðvaldi nútímans. Kynslóð eftir kynslóð höfðu þessar undirokuðu stéttir hrist klafa sína, risið upp gegn kúg- urum sínum, — en ætíð beð- ið ósigur að lokum, þrátt fyr- ir hetjuskapinn og fórhimar, þrátt fyrir sinn góða málstað réttlætis og frelsis. Sagan var saga drottnaranna, sorgarsaga almúgans. Undirstéttirnar voru eigi áðeins undirokaðar, arð- rændar, — og éf þær risu upp, píndar, kvaldar og krossfestar, — he’dur einnig svívirtar í sagnaritun yfirstéttarimiar á eftj r. Vegur rómverskrar yfirStétt- ar til heimsvalda var varðaður líkum lýnna krossfestu þræla, er undir forustu Spartacusar höfðu skelft rómverska yfir- stétarríkið með uppreisn simii í þrjú ár. Yfirdrottnun , aðals, konunga og keísara, heimshafanná á milli, yar eigi aðejns reist á bognum bökum ánauðugra bænda, heldur og á grimmúð- legum sigrum aðalsmanna, er einskis níðingsverks sVifust, yfir uppreisnum bændá, sem ógnuðu velcli þejrra allt frá Bretlandi Wat Tyler’s, Þýzka- landi Thomasar Munsers, Rúss- landi Stenka Rasins til Ind- lands og Kína hinna óteljandi uppreisna snauðustu bænda veráldar. „Boðorð“ hinna tignu aðalsmanna í viðskiptunum vjð bændur, sem þeir áttu ail- an'auð.sinn og vald ,að þakka, var það, sem Luther gaf prest- unum: „Stingið, höggvið, slá- ið, drepið nú, hver sem bet- ur getur“. Og þetta var og svarið, senr verkalýður nútímans hlaut frá, auðmannastéttinni, er hann hóf baráttu sína fyrir frelsi og mannsæmandi lífi, hvort sem það var í. Péterloo, í Bretlandi. 1817, á, blóðugum júnídögum Parísár 1843 eða á blöðsunnu- deginum í Pétursborg 1905. Ægílegust var þó hefnd yfir- stéttarinnar, er verkalýðnum. tóks í fyrsta skipti í veröldinní. að ná völdunum og haida þeim þó ekki væri nema í þrjá mán- uðj, 1— í París 1871. Og það:- var sem blóðbaðið eitt væri þá ekki yfirstéttinni nóg, — enn: ségja mannkynssögur sköl-- ann.a ósatt um þau verkalýðs- völd.'er frönsk álþýða þá skóp. eð L. þessa blóðugu: reýnslu 'aldanna og milljónanna að baki reis rúss- .- > ■ V. j ) ■■ 'y -,v . neska alþýðan upp 7. nóvem- bér 1917 'og bylti: frá völdum að’i og auðvaldj. Hún vissi að hún átti einskis annars að vænta frá hinum voldugu í veröldinni en haturs, l'yga og víga, —: enda'hefur hún aldrei- hlotið annað frá yfirstéttum Iieims. Hún bauð heimi drottn- aranna byrgin í trúnni á það að smælingjarnir í heiminum, allir fátækir, kúgaðir, vinn- andi menn stæðu saman — og henni hefur orðið að trú sinni: Sigursæl by’ting verkamanna og bænda í hinu víðlenda rúss- neska keisaradæmi kveikti þá trú á mátt og megin alþýð- unnar, til að taka völdin og halda þeim, sem síðan hefur magnað vinnandi stéttir ver- aldar til þeirra dáða, er flutt hafa þejm völdin í þriðjungi heims. Alþýða hins fomar Rúss- lands hóf byltmgu sín.a imdir forustu þess eina flokks, sem ekki hafði svikíð hana í bar- áttu hennar fyrir brauði og friði, Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna. og hún sigraði undir merki þess flokks, þó öll — „ „hervö’d helvítanna“, auður og stjómarvöld allra ríkja“, sem þá voru uppi (svo notuð séu orð Stephans G..) — sameinuðust gegi henni. Alþýða hins unga Sovétlýð- veldis hóf að byggja það þjóð- félag farsældar og valds vinn- andi stétta, er hún viidi skapa, á grundvelli sósíalismans. Og liún hefur unn’ð mestu afrek veraldarsöejunnar með því að fylgja þeirri stefnu: Hún hef- ur á einni kynslóð umskapað eitt af frumstæðustu iandbún- aðarlöndum veraldar, i það stóriðjuveidi, sem nú er að taka forustu í tækniþróun heims. — Þegar alþýða Sov- étríkjanna t.d. tók við st.ál- framleiðslu Rússlands 1921, eyð lagðri úr 7 ára stríði, var stálfram’.eiðsian 20CÍ þús tonn á ári. Nú framleiða Sovétrík- in það magn á tveim dögum. Alþýða hiní> fyrsta sósíalist- íska þjóðfélags í veröldínni sannaðí alþýðu allra landa, sem þjáðist undir aíleiðingum heimskreppú vitfirrts þjóð- skipulags á áratugnum eftir 1930, að það var hægt að afmá atvinnuleysi og tryggja stöðuga kreppulausa þróun mannfélagsins. Og síðasta, ægilegasta próf- raunin á hjð nýja þjóðfélag sósíalismans var árásarstríð fasisro.ans, — bessa ofurveld- is býzka auðvaldsins sem eng- um hafði tekizt að stöðva. Með sigri Sovétrikjanna yfir Hitler, var eigj aðeins lýð- réttindum og menningu nú- tím,aris bjargað frá eyðíngu um ófyrirsjáanlegan tíma, heldur 02 síyrkur sósíalismans og yf- irburðir samvirks þjóðfélags sannaðir svo að eig.i varð um dei’t ,af þeim, er á annað borð virða staðreyndir nokkurs. I. 40 ár hefur aiþýða -Sovétríkjanna verið að verja það land, er hún vann sér með byltingunni, og byggja það upp, í átta ár af þessum fjörutíu hefur hún orðið að heyja stríð, af því á hana var ráðizt. Tvisvar sinnum, 1921 og 1945, hefur hún orðíð, sjálf flakandi í sárum, að taka við laridi • sinu í rjúkandi rústum. Upp undir áratug hefur það ■ tekið hana í þessi skipti bæðj að byggja upp aðeins það, sem níður var rifið. Það eru í raun- inni aðeins rúmir tvejr ára- tugir, sem alþýðan hefur haft til þeirra afreka, sem um- hverft hafa hinu rotna og frumstæða. Rússlandi í Sovét- ríki stóriðju og samyrkjubúa. Og sakir þessara afreka og þeii-ra sigxa, sem alþýða Kína og atuiarra ríkja síðan hefuv unn- ið, er sósíalisniinn í dag sterk- asta aflið í heiminum, — al- þýðan, sem um árþúsundir var kúguð, orðin ósigrandi vald. H ’jn ■ sigursæla bylting Lalþýðunnar í hinu forna Rússaveldi og sú stað- rejmd, að hún hafi staðizt aliar árásir þessi 40 ár, skapar stórfeldustu tímamót mann- Lenín er hann fór huldu höfði sumarið 1917. 7. nóvember Ofsóttur og í leynum bjó flokkur verkamanna sig undir byltinguna undir forustu Leníns. Ákveðið var að úppreisnjn skyldi hefjast 7. nóvember. Að- alstöðvar byltingaririnár kynssögunnarf — er upphaíið að endanlegum sigri sósíalism- ans, að afnámj.allrar stéttakúg- ímar, allrar fátæktar, álls rík- is- og kúgunarvalds í véraldar- sögunni. Enn geta að visu auðvöld veraldar brotjð með vopna- valdi alþýðu Spánar undir ok sitt, eftir að hún sigraði í þingkosningum á löglegan hátt, —- enn getur amerískur auð- hringur brotið lýðræðisstjóm Guatemaia á bak aftur, — enn getur brezkt auðvald þurrkað út stjómarskrá Guyana, gert Kenya að íangabúð, kúgað Kýpur með vopnavaldi, enn getur franskt auðvald pínt og plágað Alsír, — en sá tími er brátt liðinn .að auðvaldi heims haldist þær aðferðir uppi. Vald og vegur sósíalismans í heiminum mun brátt knýja það fram, að auðvald heimsins verðj að sætta sig við friðsam- lagan sigur alþýðunnar "í hverju landinu af öðru, án þess að auðvaldið, þori að beita of- beldinu til ,að brjóta hana á bak aftur, eins og það hingað til alltaf hefur reynt og því miður oft tekizt. Saga auðmannastéttarinnar sjálfrar ætti að sanna henni að sá tími ér kominn að henni er betra að sætta sig við stað- reyndír en fremja sjálfsmorð með ævintýrapólitík, — ef (— ----------—-----------— ---- auðmannastétt heimsins er ekki orðið fyrirmunað að læra af sögunni, ejns og hent hefur feigar yfirstéttir fyrrum. Hollenzka borgarastéttin sigr» aði með byltingu 1572, enska borgarastéttin sigraði aðalinn með borgarastríði og byltingu 1642—’49, ameriska borgara- stéttin sigraði í byltingu sinni 1776 til 1783 og loks hófst hin mikla bylting frönsku borgara- stéttarjnnar og alþýðunnar, er lauk með þeirri harðstjóm Napóleons, er bauð aðli Evrópu byrginn, og sáði fræum hins borgaralega þjóðfélags út um alla Evrópu. Eftjr að borg- arastéttin og alþýða Evrópu hafði svo enn ítrekað rétt sinn með byltingunum 1830 og 1848 fór aðallinn loks að iáta undan síga í nokkrum löndum með friði. — Þess væri að vænta eítir 40 ára byltingu og sigursæla uppbyggingu sósí- alismans í Sovétríkjunum, — eftir 30 ára borgarastríð kín- versku alþýðunnar og sjgur- sæla byltingu hennar 1949, — að auðvald heimsins taki að vitkast svo, að reyna ekki lengur að berja niður sósíal- ismann og þjóðfrelsishreyfing- ar nýlenduþjóðanna mpð vopnavaldi. Framhald á li --'*•>. Er hann heims úr böli bogmn, blóðugnr að rísa og bækka, múgimi vorn að máttkva, stækka? Saunleiksvottur1,- lýtiun loginn,! Ljós, sem fyrir hundrað árum Frakkar slökktu í sínum sárum? Lítilmagnans morgunroði? Fóttroðinna friðarboði? (Stéphan G. Stephansson 1918 í kvæði sínu „Bolsheviki") urðu Smolnýhöliin (t. v.) aðsetur stjórnarinnar, byltingarinnar (t. v.) og heldu byltingarsinn- Vetrarhöllina. Merk.ið Eftir skammvinn átök aðir hermenn vörð um kom frá fallbyssum her- náðu byltingarmenn Vetr- hana. Að kvöldi 7. nóv. skipsins „Áróru”, ’sem arhöllinni á sitt valri. (T. til atlögu á hléyptu af 'fyrstu skotum h Arásin á Vetrarhöiijna).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.