Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 2
14) -r ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. desember 1957 Gleðileg fól! Konfektgerðin Fjóla Gteðileg jól! BHasalan, Klapparstíg 37 % Gleðileg jól! [lU SLÁTURFÉLAG [jr SUÐURLANDS V' !,-ý: Gleðiteg jól! Veitingahúsið Naust Gleðileg jól! Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Gleðtleg jól! SÍLD & FISKUR Bræðraborgarstíg 5, Bergstaðastræti 37 Hjarðarhaga 47 og Austurstræti 6 meðileg jól! Lýsi Ii.f., Hafnarhvoli Gleðiieg jói! Trésmiðjan h.f., Brautarh>o1ti 30 4wteðileff jól! ÍMÍeðilefi jól! Flugfélag Isl;uuls iwteðileff jól! Ölver h.f., umboðs og heikíverzlun 1. desember 1957 Framhald af 13. síðu fá ecki á þá svo mjög, og skémma ecki andan sem bú- ið er að lúberja og mjúkelta í mörg hundruð ár. En þessu er öðruvísi varið á Islandi, menn eru þar ecki va.nir við kúganir, og sú kúgan þeir í hið minnsta ecki sjá að leiðir til góðs, skémmir og fordjarf- ar óvenjulega“. Mér er til mjög mikils efs, hvort sjálfstæðisbarátta Is- lendinga á 19. öld hefði ver- ið liáð með þeirri reisn og þeirri þrákelkni, sem raun ber vitni um, ef íslenzkir bændur liefðu um aldaraðir verið tamdir undir ok þeirrar per- sónulegu ánauðar, sem varð hlutskipti stéttarbræðra þeirra í Danmörku og víðar um Evrópu. Grunur minn er einnig sá, að hinir pólitísku fdrustumenn okkar á 19. öld hefðu ekki verið eins bratt- stígir í sókn sinni, ef að baki þeim hefði staðið kúgdrepið fólk og kaghýtt. En forustu- menn okkar voru flestir bændaættar, sumir þeirra bara latínulærðir sveitamenn, sem í stefnuskrá sinni og kröfum, raddsettu þau ljóð er lifðu ósungin í brjóstum bændaþjóðarinnar. Þegar þessa er gætt, þá verður það skiljanlegt, hvers vegna ís- Jendingar fylkja sér nær ó- skiptir um þjóðréttarkröfur þær, er Jón Sigurðsson túlk- ar fyrstur í Hu.gvekju til ís- lendinga 1848, um þá kröfu, að íslendingar verði viður- kenndir jafnrétthár aðili gagnvart konungi sem aðrir þegnar hans, að við hefðum sögulegan og lagalegan rétt til að semja um réttarstöðu okkar til Danmerkur og ekki yrði unað við annað en nýjan sáttmála í stað hins gamla, sem við gerðum 1262, er við játuðumst undir Noregskon- ung. Það tók okkur 70 ár að fá þessum kröfum framgengt 1. desember 1918 urðu þess- ar kröfur að lögum í sátt- málagerðinni um samband Is- lands og Danmerkur. En þótt fá megi nokkra skýringu á sumum þáttum sjálfstæðisbaráttu okkar með því að kanna félagslega stöðu íslenzkra bænda, þá er hitt miklu óskiljanlegra, hvernig svo fátæk þjóð og umkomu- lítil í tæknilegum og atvinnu- legum efnum gat staðið svo fast um sjálfstjórnarkröfur síncr. Hvernig gat þessi þjóð, sem svalt ár hvert samkvæmt almanakinu, lyft augum sín- um frá búksorgum og bú- striti og hugsað um flókin þjóðaréttarhugtök ? Árið 1865 kom til Islands Hilmar Finsen stiftamtmaður, ásamt konu sinni Olufu, fædd Bojesen. Koma H. Finsens til Islands markar að ýmsu leyti tímamót í sögu sjálfstæðis- baráttu okkar, 2 árum síðar, lagði danska stjórnin fram frúmvarp um stjórnarskrá handa íslandi, og varð það upphaf að miklum deilum. En í marzmánuði 1866 skrifar Olufa Finsen föður sínum bréf og iýsir þar högum ís- lenzks almúga. Stiftamt,- mamisfrúin hefur verið gædd glöggu gestsauga, sjálf er hún: Framhald á 15. síðu. Gleðtteg jól! Verzlun .Guðmundar H. Alberfcssonar, Laag’holtsvegi 42 Gteðiíeg jól! Áburðarsala ríkisins Gleðileg jól! Café Höll — Hressingarskálinn Gleðiteg jól! Gleðileg jól! Matstofa. Austurbæjar Gleðileg jól! Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Gteðiieg jót! Bólsturgerðin I. Jónsson h.f., Brautarholti 22 Gteðileg jól! Radiostofa Vilbergs og Þorsteins, Laugarnesvegi 72 Gleðileg jói! Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Gleðiteg jóí! Ver/ilunin Varmá, Hverfisgötu 84 Gleðileg jól! Framleiðslnráð Iandbúnaðanns Gteðiteg jói! ' ' ÁLAFOSS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.