Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 3
ín-iójudag'ur 24. desember 1957 —■ Í»JÓÐVILJINN — (15 Gleðileg jól! Bókabúð Máls og menningar Gleðileg jól! Kjötverzlunin Búrfell Gieðiieg jól! Chemia h.f. -—- Sterling h.l'. ípleMíeij jól! Músgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Gleðileg jól! Borgarfell li.f. Gleðileg jól! Marteinn Einai*sson & Co. Gleðileg jól! Litir & Lölik Gleðileg jól! CilUsl/aídi, i m Gleðileg jól! Veitingastofan Vega Gleðileg jól! Ölgerðin Egill Skallagrímsson Gleðileg jól! 1. desember 1957 Framhald af 14. síðu. alin upp í hinni menntuðu dönsku borgarastétt og hún er undrun lpstin yfir því sem luin hefur séð. Hún segir: ,,Já hér er mikið að sjá og margt að læra, ekki með til- liti til hins virka lífs. Það er syfjandalegt, silalegt, eða þá það er alls ekki til, en hin óvirka þrautseigja, hún er mik- il, sá sem ..hefur ekki séð þetta. sjálfur, getur ekki gert sér nokkra hugmynd um það. Hver sem lítur á landið, sér strax, að hér er til lítils að vinna, en byrðarnar þungar. Ég ætÍEi riú, alls ekki, ajý; uþi það, a£ hjnjr1;$fnaðri ís-: lendingar. —■_.. prestapnir;.; eyn, auðvitað ejfjki einu sinni í hópi þeirra — eiga eþki öðr- um eins lífsþægindum að fagna og bændurnir hjá okk- ur, ég meina sjálfseignarbænd- urna. Alistaðar eru liér að- eins moldarkytrur, stundum þyljaðar, en sjaldan er til ofn hjá prestunúm eða á álíka stöðum, og hjá bændunum er aidrei ofn. Þarna þola þeir hinn mikla kulda með því að harðioka bænum og hnypra sig saman (oft 20—30) í lít- illi kytru, og er loftið þar slíkt, að ekki er hægt að i- mynda sér. Þannig halda" þeir á sér hita, veslingarnir. Það er svo sem auðvitað, að rúm- in eru öll í sama herbergi og eru bæði stólar og borð um leið. Svo ganga karlmennirnir oftast í skinnklæðum, og þeg- ar þeir eru orðnir lioldvotir fara þeir heim og sitja í föt- unum í köldu herbergi, án þess að geta þurrkað föt sín, ef smábörn eru á bænum þurrka mæðurnar föt þeirra á berum sér. Maður getur í- myndað sér hvernig heilsu- farið er í slíkum aðstæðum ásamt sóðaskap og slæmum lifnaðarháttum. Fátæklingarn- ir t.d. bragða aldrei annað en þurran fisk með örlitlu af tólg eða lýsi, sykur- og mjólk- urlaust kaffi, í hádegisverð er rúgmjöl í soðnu vatni með einhverju í“. Þannig lýsir dönsk embætt- ismannsfrú úr borgarastétt ís- lenzkum almúga um það leyti, er Islendingar hófu nýja at- renna til þess að heimta auk- ið sjálfsforræði í pólitískum efnum. Ef maður vissi ekki um hverja væri að ræða dytti manni helzt í hug, að hér væri verið að segja frá ijósmetis- lausum Grænlendingum, en ekki íslendingum, konung- bomum að langfeðratali. En frásögnin fer án efa mjög nærri högum islenzkrar al- þýðu fyrir níu áratugum. En þessi kynslóð, sem átti svo köld híbýli, að mæðurnar urðu að þurrka bleyjumar af henni á sjálfum sér, skilaði sjálfstæðismáli íslendinga heöu í höfn og fékk bundið endi á hina löngu og tor- leystu deilu milli Islands og Danmerkur. Veröldin lét ekki alltaf blitt að þessari kynslóð. Margir urðu svo hugsjúkir um íslands hag, að þeir flýðu 4and og öfluðu sér nýrrar staðfestu í Vesturheimi. Enn aðrir voru að því komnir að örvænta um, að nokkur lausn fengist á sjálfstæðismáli þjóð- Framhald á 19. síðu. Gleðileg jól! Kjólaverzlunin Guðrún Gleðileg jól! Vélsmiðjan Steðji li.f. Gieðileg jói! SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Gieðiieg jói! Stálumbúðir h.f. Gleðiteg jót! Verzluniii Árborg, Sörlaskjóli 9 Gleðileg jól! Smith & Norland h.f. Gteðiieg jót. Kjöt & Græmneti Gleðiieg jót! Hjörtur Nielsen h.f. Gleðiteg jói! Lúllabúð Gleðileg jót! Pensillinn Laugavegi 4 Gteðileg jól! Tóbaksverzlunhi London Gleðileg jól! Jón Símonarson li.f., Bræðraborgarstig 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.