Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 9. janúar 1958 — 23. árgangur — 6. tölublað. sssranarfugidurgítgi tagnaoi einroma trumvarp- um aukin réttlni éfasfráðinna verkamanna IFormannsefni Ihaldsins vakti almenna meBaumkun en verkfallshrjófurinn og Holsfein-málaliSiS re/ð/ Dagsbrúnarfundurinn í gœrkvöldi samþykkti einróma eftirfarandi: .,Fundurinn fagnar framkomnu frumvarpi til laga um rétt verkafólks til uppsagn- arfrests frá störfum og um rétt til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfaUa, og skor- ar á Alpingi að samþykkja það." ... Fundur Dagsbrúnarmanna var mjög: fjölmennur, var Skátaheim- iliéf troðfullt. og varð fjöldi manna að standa. Fyrsta málið á .dagskrá voru lagabreytingar til síðari umræðu. Nefnd er skipuð var fulltrúum Dagsbrún- arstjórnarinnar og þáverandi stiórnarandstöðu vann að því á sínum tíma og var algerlega sammála um breytingarnar. Páll ævinlega þvertekið fyrir það að semj-a um slíkt. Hinsvegar við- urkennt í orði að ómannúðlegt væri að segja verkamönnum upp fyrirvaralaust, en þeir vildu hafa frjálsar hendur um mann- úðina! Þetta hefðu því verið fögur fyrirheit í orði — sem yf- irleitt hefði gleymzt að standa við. Þó væru þar undantekning- ar og þeim atvinnurekendum Þóroddson hafði framsögu um hefði farið fjölgandi sem nokk- breytingarnar og urðu um þær'f- nokkrar umræður, en síðan sam- þykkti fundurinn þær og vísaði þeim' tjl ".allsherjaratkvæða- greiðsíu í félaginu. AitMn réttindi verkafólks Eðvarð Sigurðsson ritari Dags- bnúnar hafði framsögu fyrir hínu aðalmáli fundarins, stjórn- arfrumvarpinu um aukin réttindi verkafólks til uppsagriarfrests og greiðslu í veikinda- og slysafor- föllum. Drap hann á það, að ætíð í sögu íslenzkra verkalýðs- samtaka. fram að þessu hafi verkamenn átt það vofandi yfir sé1". — og það einnig menn sem hefðu slitið sér út fyrir sama at- vinnurekanda árutn saman — að sagt væri við þá að kvöldi að þelr þyrftu ekki að koma í vinnu næsta dag né eftirleiðis. i Fögttr orð nægja ekki lentrtsr Eðvarð kvað þeta mál hafa verið kröfu- og baráttumál Dags- brúnarmanna í samningum við atvinnurekendur, allt frá árinu 19^7. en atvinriurekendur hefðu urt' tillít hefðu tekið í efni. þessu Greiðslur í veikindum og slysujn Þá hefðj ófastráðið verkafólk ekki verið látið sitja við sama borð og annað fólk með, greiðsl- ur í slysatilfellum og hefði ekki fengið greitt nema fyrir 7 daga. Eftir að þetta frumvarp verður að lögum fær það greiðslu fyr- ir ¦ 14 daga í slysatilfellum. . Áður fengu ófastráðnir verka- ménn engar greiðslur í veik- indaforföllum, en fá eftirleiðis samkvæmt frumvarpinu greitt fyrir 14" daga. Áhrif' verkketianna á rikisvaldið Þessi sjálfsögðu réttindi, sem atvinnurekendur hafa ætið verið ófáanlegir til að veita var sam- ið. um við ríkisstjórnina á s.l. hausti og vom bæði sósíalistar og Alþýðuf'.okksmenn í efnahags- Framhald á 3. síðu. Lúðvík Jósepsson -$¦ líannibal Valdimarsson Guðmundur Vigfússon Alfreð Gíslason Ingi R. Helgason Guðmundur J. Guðmundsson Almennur kjósendafundur verðu í Austurbœjarbwi í kvöldkl 9 ir Engar aflafréttlr i MorgunUiiii! 1 fyrradag réru 30 bátar frá Keflavík, Sandgcrði og Grimdavík og fengu góðan afla. Meðalafli Grindavíkur- bátanna var rúmar átta lest- ír og hæsti báturiiin þar leklc lli/2 lest. MorgunblaíHð er vant að fylgjast vel með aflafrétt- um, en í gær brá svo við að það vissi 'ekkert. um afla- brögðin. Það yill sem séláta Iesendur sína halda að allur flotinn sé stöðvaður og ekk- ert róið! Þegar staðreynd- irnar koma ekki heim við málflutninginn er þeim að- eims kastað fyrir borð. í kvöld kl. 9 hefst ahnennur kjósendafundur á vegum Al- þýðubandalagsins í Austorbæjarbíói. Eins og áður hefur verið getið flytjaþessir ræðumenn sbuttar ræður: Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherra, Alíreð Gíslason læknir, Guðmundur Vigfússon bæjaríulltrúi, Ingi R. Helgason bæjarfulltrúi, Guðmundur J. Guðmundsson starfsmaður Dagsbrúnar, Hannibal Valdimarsson íélagsmálaráðherra. Katrín Thoroddsen læknir setur íundinn. Þetta er fyrsti almenni kjósendafundurinn, sem haldinn er í Reykjavík fyrir þessar bæjarstjórnarkosningar og vottur þess hvar sóknina er að finna gegn flokkseinræði íhaldsins. Alþýðu- bandalagið er langstærsti og öflugasti andstöðuflokkur íhalds- ins, og við sigur Alþýðubandalagsins eru allar vonir vinstri manna bundnar. Á fundinum í kvöld munu fylgismenn A.l- þýðubandalagsins fylkja liði og hefja þá sóknarlotu, sem mun tryggja mikinn sigur í koningunum 26. januar. Þá fór sú von íhaldsins! Vélstjórar í Vestmannaeyjum sam- (ykktn með yíirgnæíani meiríhluta Vertíð er að hefjast af fullum krafti Vélstjórafélag Vestmannaeyja hélt fund í gærkvöld og samþykkti með 28 atkv. gegn 3 að fallast á samkomulag það sem tókst milli ríkisstjórnarinnar og fulltrúa sjó- manna fyrir áramót. Áður hafði sjómannafélagið Jötunn sem kunnugt er sam- þykkt tilboðið, og er því tryggt að ekki kemur til neinnar stöðv- unnar í Vestmannaeyjum. Framhald á 3. síðu Viiiséfí menn! FjölmeainiS á fundinn i kvöM Frama tO sóknar fyr?r sigri ^-listans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.