Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 9. janúar 1958 — 23. árgangur — G. tölublað. ínil &im duiyis loiinui Formannsefni íhaldsins vakfi almenna meBaumkun en verkfallsbr]ófurinn og Holsfein-málaliSiÓ reiSi Da gsbrúnarfundurinn í gœrkvöldi sampykkti einróma eftirfarandi: ,Fundurinn fagnar framkomnu frumvarpi til laga um rétt verkafólks til uppsagn- arfrests frá störfum og um rétt til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfaUa, og skor- ar á Alpingi að sampykkja pað.“ ævin'.ega þvertekið fyrir það að urt tillit hefðu tekið i þessu Fundur Dagsbrúnarmanna var mjog fjölrnennur, var Skátaheim- ilið troðfullt og varð fjöldi manna að standa. Fyrsta málið á dagskrá voru lagabreytingar ti) síðari umræðu. Nefnd er skípuð var fulltrúum Dagsbrún- arstjórnarinnar og þáverandi stjómarandstöðu vann að því á sínum tíma og var algerlega sammála um breytingarnar. Páll Þóroddson hafði framsögu um breytingarnar og urðu um þær^ nokkrar umræður, en siðan sam- þykkti fundurinn þær og visaði þeím til allsherjaratkvæða- greiðslu í féiaginu. Aiaksn réttindi verkafólks Eðvarð Sigurðsson ritari Dags- brúnar hafði framsögu fyrir hínu aðalmáli fundarins, stjórn- arfrumvarpinu um aukin réttindi verkafólks til uppsagnarfrests og greiðslu í veikinda- og slysafor- föllum. Drap hann á það, að ætíð í sögu íslenzkra verkalýðs- samtaka. fram að þessu hafi verkamenn átt það vofandi yfir sér, — og það einnig menn sem hefðu slitið sér út fyrir sama at- vinnurekanda árum saman — að sagt væri við þá að kvöldi að þelr þyrftu ekki að koma í vinnu næsta dag né eftirleiðis. Fögwr orð nægja ekki lemg-ur Eðvarð kvað þeta mál hafa verið kröfu- og baráttumál Dags- brúnarmanna í samningum við atvinnurekendur, allt frá árinu i!H7, eu atvinriurekendur hefðu Engar aílafrétíir í Monnmblaðinu! semja um slíkt. Hinsvegar við- urkennt í orði að ómannúðlegt væTi að segja verkamönnum upp fyrirvaralaust, en þeir vildu hafa frjálsar hendur um mann- úðina! Þetta hefðu því verið fögur fyrirheit í orði — sem yf- irleitt hefði gleymzt að standa við. Þó væru þar undantekning- ar og þeim atvinnurekendum hefði farið fjölgandi sem nokk- efni. Greiðslur í veikinduin og slysum Þá hefði ófastráðið verkafólk ekki verið látið sitja við sama borð og annað fólk með, greiðsl- ur í slysatilfellum og hefði ekki fengið greitt nema fyrir 7 daga. Eftir að þetta frumvarp verður að lögum fær það greiðslu fyr- Lúðvík Jósepsson ir • 14 daga i slysatilfellum. Áður féngu ófastráðnir verka- ménn engar greiðslur í veik- iridaforföilum, en fá eftirleiðis snmkvæmt frumvarpinu greitt fyrir 14 daga. Áhrif verkanianna á rikisvaldið Þessi sjálfsögðu réttindi, sem atvinnurekendur hafa ætið verið ófáanlegir til að veita var sam- ið um við ríkisstjórnina á s.l. hausti og voru bæði sósíalistar og Alþýðuflokksmenn í efnahags- Framhald á 3, siðu. liannibal Valdimarsson Guðmundur Vigfússon Alfreð Gíslason Ingi B. Helgason Guðmundur J. Guðmundsson Almennur kjósendafundur verður í Austurbœjarbíói í kvöld kl 9 S fyrradag réru 30 bátar frá Keflavík, Sandgerði og Grindavik og fengu góðan afla. Meðalafli Grindavíkur- bátanna var rúinar átta lest- ir ®g hæsti báturimi Jrar l'ékk 11 y2 lest. Morgunblaðið er vant að fyigjast vel með aílafrétt- um, en í gær brá svo við að f>að vissi ekkert um afla- brögðin. Það . , il sem sé láta lesendur sína halda að allur . flotínn sé stöðvaður og ekk- ert róið! I»egur staðreyud- ímair koma ekki heim við málflutninginn er þeim að- eins Ikastað fyrir borð. í kvöld kl. 9 hefst almennur kjósendafundur á vegum Al- þýðubandalagsins í Austnrbæjarbíói. Eins og áður hefur venð gptið flytja þessir ræðumenn stuttar ræður: Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherra, Alfreð Gíslason læknir, Guðmundur Vigfússon bæjarfulltrúi, Ingi R. Helgason bæjarfulltrúi, Guðmundur J. Guðmundsson starfsmaður Dagsbrúnar, Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra. Katrín Thoroddsen læknir setur fundinn. I>etta er fyrsti almenni kjósendafundurinn, sem haldinn er í Keykjavík fyrir þessar bæjarstjórnarkosningar og vottur þess hvar sóknlna er að finna gegn flokkseinræði íhaldsins. Alþýðu- bandalagið er langstærsti og öflugasti andstöðuflolikur íhalds- og við sigur Alþýðubandalagsins eru allar vouir vinstri íns, manna bundnar. Á fundinum í lcvöld mimu fylgismenn Al- þýðubandalagsins fylkja liði og hefja þá sóknariotu, sem mun tryggja mikinn sigur í koningunum 2G. janúar. Þá íór sú von íhaldsins! Vélstjórar í Yestmannaeyjum sam- |ykktu með yíirgnæíanik meiríkluta Vertíð er að hefjast af fullum krafti Vélstjórafélag Vestmannaeyja hélt fund í gærkvöld og samþykkti meö 28 atkv. gegn 3 að faliast á samkomulag það sem tókst milli ríkisstjórnarinnar og fulltrúa sjó- manna fyrir áramót. Aður hafði sjómannafélagið !að ekki kemur til neinnar stöðv- Jötunn sem kunnugt er sam- 'unnar í Vestmannaeyjum. þykkt tilboðið, og er þvi tryggt : Framhald á 3. síðu Vinstri meiui! Fjðlmennið á fnndinn í kvöld Frant til sóknar fyrir sigri G-listans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.