Þjóðviljinn - 09.01.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. janúar 1958 ★ í dag er fimmtudagurinn 9. janúar — Julianum — Tungl í hásuðri kl. 3.29. ÁrdegisháfliEði kl. 7.39. Síðdegisháflæði kl. 20.03. 12.50 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir) 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (He’gi Iljörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Harmonikulög (plötur). 20.30 KvöJdvaka: a) Séra Sig- urður Einarsson í Holti flytur síðari hluta eriud- is síns: Myndir og minn- ingar frá Jerúsalem. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Pál Isólfsson (pl.) c) Sigurður Jónsson frá Brún flytur ferðaþátt. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.) 22.10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. talar um Johann Sebastian Bach. Útvarpið á morgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra mauna (Leið- sögumaður: Guðmundur ií. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla . í es- ^ peranto. .19.05 Létt lög (pl.) 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Áhrif iðnaðarins á stöðu kvenna í þjóð- félaginu; síðara erindi (Sigríður J. Magnússon). 21.00 Tónleikar (pl.): Serteít í D-dúr op. 110 eí'tir Mendelssohn. 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Upplestur: Armbandið, smásaga eftir Coru Sand- . el, í Þýðingu Margrétar Jónsdóttur (Hc-lgi Skúla- son leikari). 22.30 Frægar hljómsvoitir: Sinfónía nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák (Con- certgebouw hljómsveltin í Amsterdam leilcur; George Szell stjórnar). SKIPIN Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Kiel i gær til Riga. Arnarfell er í, Abo. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Gdynia áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Disarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór frá Keflavík 5. þ.m. áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Laura Danielsen er 1 Hval- firði. Finnlith fór frá Akur- eyri í gær til Akraness. Dettifoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Hrísey.iar, Dal- víkur, Akurevrar, Húsavikur og Austfjarðaliafna og þaðan til Hamborgar. Rostock og Gdvnia. Fiallfoss fór frá Ant- ,wernen í gær til Hull bg ■Rovkiavíkur. Goðafoss fór frá Mpv/ YorV 2. b m. ti! Revkia- víViir fór fró K’nnv>- ■n.rtpli ’?f 7 b m. fil T/Pi^b. fT’V)oroViP'crn J TJVrfWnim ■PöTrlfÍOTrílrnv I -O r.fp^S ■úyq T?10 m. tll i7oofmoTrnonvi?>. tpnfiarðar. cíícrli-jffnrðnr A Irnrevrar o°* T-Ti'íopvilrnr T^o’prfo??* PprrVipmlr 1A h m fil Vpef,- wopnnpvb fíqnfin rðn r. fJ-’O'lu- ^TorfSar. Almrovmr oa TTÍi’-iTr ]p p’oTr ín fo®** fór frn TTo^Vjor'T 1 Crrry-r fil PpvVlfl- my mröllp fr»oc? fn>’ fró T>Av1'i^vík í p’ærkvöld tíl New Vork, Tnop’nfocík fór fr* PTa.rri- borg í gærlcvöld til Reykja- víkur. S’mftfellingur fer frá Revkja- vík á m.opgun t.il Vestmanna- 'wja. TT/>rðhiunalrrosseáturm»' re,villur ern ? skýránfruru v»ð - -•'sYi'jiinekroeavðtn iólnb’aðs V.CÓðviliens: 38 lárótt á að vera no- oí? 57 lóðrétt snvrna á að •nrq fipvknr, —• f krnsae'átu u-irM-.'tr’ír.ftisins eru briá villur: iQ 1 írét.t veggábroiðri á eð vera --„rro-ábreið1!: 14 lóðrétt á að —tír^fibila f ptað tóma op* ro írðrétf á rð vern tárfelli i .— Trre^f!.'!- f U oð -1-* 1 o rrnm PT fil' 1R |> m Kvenfclag Langholtssókna r fundur föstudaginn 10. þ.m. kl. 20 30. í TJngmennafélagshúsinu við líoltaveg. FI u g i ð Hekla fer frá Reykjavík á há- degi í dag austur um land i hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að austan. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavik- ur. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Akureyrar. Loftleiðir Saga millilandaflugyél Loft- leiða er væntanleg til Revkja- víkur kl. 18.30 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20. Fermingarbörn í Bústaðaprestakalli ei*u beðin að koma til viðtals í Háa- gerðisskóla í kvöld kl. 8.30. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigríður Jónsdóttir, Fag- urhólsmýri og Sigurjón Jóns- son, Malarási, Öræfum. Fermingarliöm Fríkirkiunnar vor og baust eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna kl. 6.30 föstudaginn 10. þ.m. Þorsteinn Björnsson Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju í dag 9. janúar kl. 8.20 e.h. Femiingarbörn séra Sigurjóns Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju föstudaginn 10. janúar kl. 6.20 e.h. V e ð r i 8 Vcstan og norðvestan kaldi cða sfínningskaldi, éijagangur. Kl. 18 var 1 stigs hiti í Reykja- vík og 2 stiga liiti á Akureyri. Kaldast var á Grímsstöðum rr 2 stig. í Kaupmannahöfn var 4 stiga frost, Stokkhólmi 14, París 5, London 5, Þórshöfn 4 og New York -f-3. Næturvörður . er í Ingólfsapóteki. sími 1-13-30. G-lista kjósendnr Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem vilja aðstoða við undirbúning bæjarstjórnarkosninganna eru beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofunni að Tjarnargötu 20. -k Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnudögum frá kl. 14—18. jf Símar: Kjörskrársími er 2 40 70, utankjörstaöaat- kvæðasími er 17511. Aðrir símar 17510-12-13. ic Stuöningsmenn Alþýðvbandalagsins, hafið samba?id við skrifstofuna. SKIPULAGSNEFND ALÞÝÐUB AND ALAGSIN S • « e Kosið verður alla virka daga frá kl. 10—12 f.h., « e 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2—6 e.h. Kosn- ® • ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður J • var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk % ^ þess er liægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- S 5 um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum o e sendiráðum og hjá útsendum aðalræðismönnum eða « Q © e vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og • • tala íslenzku. ® o • • Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík er G-listi. At- J • hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu Al- % ® þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem * 2 kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skrifstofan veitir • • allar upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiðsluna • % sími 17511. XG. I Austurland, Baldur og Mjölnir jólablöðin o,g nýrri blöð frá Austurlandi fást í Ilreyfilsbúðinni. Krossgáta nr. 72 Lárétt: 1 kvarta undan 6 gjaldmiðilinn 8 tveir eins 9 fangamark 10 flýti 11 for- setning 13 félag 14 málgefnir iðnaðarmenn 17 hugarhægra. Lóðrétt: 1 drykkjustofa 2 ull 3 mótsvar 4 fangamark 5 æða 6 léttur í lund 7 kjánar 12 sjór 13 þrír eins 15 skst. 16 tveir eins. G e m g I é Kaupg. Sölug.1 100 danskar kr. 235.50 236.30 | 100 sænskar kr. 314.45 315.50 j 100 finnsk mörk — 5.10; 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 ! 1 Bandar. d. 16.26 16.82 j 1 Sterlingsp. 45.55 45.70' 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 Belgískur fr. 32.80 32.90 1000 Lírur 25.94 26.02 1000 Franskir fr. 38.73 38.86 Hmn gleymdi endurnýjá! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS ,,Við híðum róleg, við höfum nógan tíma“, sagði Pálsen skyndilega, er „Sjóður“ virt- ist ekki ætla að svara neinu. „Þú heldur því virkilega fram, að þú hafir keypt gim- steina fjnir alla upphæðina?“ „Já, ég segi það alveg satt“, stamaði „Sjóður“, „peningarn- ir voru nefnilega' —- elr — „Falskir“, greip Rikka fram í. „Já — og því álitum við — það voru ekki slæm skipti .. “ Pálsen studdi á hnapp undir borðinu. Tveir lögregluþjónar gengu inn. „Er nokkuð laust handa honum“, sagði Pálsen og kinkaði kolli í áttina . til „Sjóðs“. „Ég faldi það í eld- húsinu“, sagði „Sjóður“ óða- nála. „Þið sjáið að ég hef viðurkennt allt ,,0g þessvegna álítur þú, að dóm- urinn yfir þér verði ekki eins harður“, sagði Pálsen. „Þeir er'u í grænum potti á eldhús- borðinu — og konan mín veit hreint ekkert um þetta“, bætti „Sjóður“ \dð. „Ágætt“, við göngum úr skugga um þetta allt sama,n“, sagði Pálsen og svo virtist sem hann tryði þessari sögu mátulega vel. En það kom á daginn, Pálsen til mikillar undrunar, að Sjóður hafði sagt sannleikann — þeir fundu gimsteinana, sem voru 10 milljón gyllina virði!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.