Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. janúar 1958 — ÞJÖÐVTLJINN — (3
Ctgerðarniáliii
Morgunblaðið veður reyk
Sjóróðrar eru almennt hcEfnir,
ekkert félcsci hoðeð stöðtru
Enn rembist Morgunblaðið
við það að ásaka sjávarút-
vegsmálaráðherra fyrir það, að
ekki hafi tekizt, fullnaðar-
samningar um lágmarkskaup-
tryggingu í 3 verstöðvum. Á
sakanir Morgunblaðsins á
Lúðvík Jósepsson missa marks
af þeirri einföldu ástæðu,- að
það hefur aldrei verið hlut-
verk hans að standa í sér-
samningum við einstök sjó-
mannafélög, eða útvegs-
mannafélög.
Lúðvík og fulltrúar ríkis-
stjórnarinnar hafa samið við
þá fulltrúa sjómanna, sein
m.a. i'élögin í Keflavík, Akra-
nesi og Reykjavík sendu til
samninganna.
Þessir. fulltrúar gerðu ekki;
aðeins samkomulag. við full-
trúa ríkisstjórnarinnar, held-
ur einnig við f jölmarga aðra
sjómannafulltrúa, sem koma
sér saman um samningsgrund-
völlinn við ríkisstjórnina.
Morgunblaðið veður því reyk,
þegar það heldur því fram að
fulltrúar ríkisins hafi ekki
samið við fulltrúa sjómanna.
Deilan um kaupiryggingu
Meðal sjómannafélaganna
eru mjög skiptar skoðanir um
lágmarkskauptrygginguna.
• ÁAkránesi virðast sjómenn
leggja meginá.herzlu á að fá
lágmarkskauptryggingu sem
jafngildir 10 klukkustunda
vinnu, þ.e. 8 stundum í dagv.
og 2 i eftirvinnu og bera sig
saman við það hvað Sements-
verksmiðjan borgar.
Þeir hins vegar leggja enga
áherzlu á hækkun fiskverðs-
ins, því þeir treysta ekki á
aflahlutinn. Sjómenn í öðrum
verstöðvum hafa aftur á móti
aðra skoðun. Vestmannaeying-
ar leggja t.d. megináherzlu á
hækkun fiskverðs, en leggja
ekkert kapp á hækkun lág-
markstryggingar, nema í hlut-
falli við fiskverð.
Uín þetta atriði er stór-
ágreiningur milli sjómanna.
Og útgerðarmenn mega ekki
heyra nefnda hækkun lág-
markstryggingarinnar frá því
sem orðið er.
Fultrúar sjómannafélag-
anna, sem gerðu samkomu-
lagið við fulltrúa ríkisstjórn-
árinnar tóku tiliit til beggja
þessara sjónarmiða.
Þeir samræmdu krö.fur sín-
ar og sömdu um 10 aura
hækkun á fiskverðinu, eða
sem jafngildir um 10% kjara-
bótum og um 18% hækkun á
Iágniarkstryggingunni.
Staðreyndir málsins
Hvað sem líður bægsla-
gangi Morgunblaðsins og
hatri þess á sjávarútvegs-
málaráðherra eru staðreyndir
málsins þessar:
1. Fulltrúar allra stærstu
sjómannafélaga í landinu
stóðu að samkoniulaginu.
2. Þrátt fyrir ágreining í
nokkrum félögum um eitt at-
riði samkomulagsins, liefur
hvergi komið til stöðvunar,
Dagsbmnarfundurinn
Framhald af 1. síðu. | in*i, en ekkert væri tilver-u Al-
málanefnd Alþýðusambandsins i þýðuflokksins hættulegra en það,
sammála um þessi atriði. | að þeir sem nú teldu sig Alþýðu-
Réttindi þessi eru því beinn; flokksmenn gerðust sendisvein-
árangiir af þeim áhrifum sem i ar fyrir þann flokk sem hefði
verkalýðssamtökin. hafa nú feng- hrakið, hrjáð, og kúgað feður
ið á stjórn landsins.
Hvilíkt nfannúðarleysi!
Næsti ræðumaður var for-
mannsefni B-Hstans, Baldvin
Baldvinsson. Virtist hann hafa
misskilið fundarefnið nokkuð
tilíinnanlega og byrjaði að
stauta eitthvað sem menn héldu
að ætti helzt að vera framboðs-
þefrra og beitt þá atvinnuof-
sóknum, á þeim árum sem Al-
þýðuflokkurinn barðist fyrir
hagsmunum verkamanna.
Einróma.
í umræðunum um réttinda-.
frumvarpið flutti Jón Hjálmars-
son tillögu um fastráðningu
verkamanna og vildi blanda því
ræða, en þar sem maður þessi j óskylda máli saman við þetta
gat með engu rnöti lesið það i réttindamál. Jafnvel Þorsteinn
sem skrifað hafði verið á blöðin. I Pétursson lét þó svo ummælt
þvert á móti er róið úr.öllum, fór ræðan f.vrir ofan garð oglað um tvö óskyld mál værj að
verstöðvum.
3. Kíkisstjórnin hlýtur allt-
af að semja við heildarsam-
tök, en getur ekki samið við
einstök félög nra sérkröfur
þeirra.
| Samningarnir við
togarana
neðan hjá flestum. Var frammi-! ræða.
Morgunblaðið fullyrðir að
sjávarútvegsmálaráðherra hafi
ekkert rætt við togaraeigend-
ur. Hér er um vísvitandi ó-
sannindi að ræða.
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar
amsuvest-
mannaeyjahöfn
f gær fannst í Vestmannaeyja-
höfn lík Eyjólfs Sigurðssonar
frá Laugardal, en hann týndist
á gamlársdag eins og greint hef-
ur verið í fréttum. Eyjólfur
heitinn var á áttræðisaldri er
hann lézt.
GE B a * Æ*
arnarnesi
a &e
Vestmannaeyjar
Framhald af Í. síðu.
Róðrar í Vestmannaeyjum
eru þegar hafnir. Sex bátar
voru á sjó í gær og fengu
misjafmn afla; Gullborg var
ihæst með 8 tonn. 1 nótt var
feúizt við að 10 bátar réru. Ver-
tíð er þvi að héfjast í Vest-
mannaeyjum af fullum krafti.
Hreppsnefndin í Seltjaniar-
neshreppi vai'ð sjálfkjöain.
Varð samkomulag um lista
skipaðan 2 íhaldsmönnum, 1
Alþýðubandalagsmanni, einum
Framsóknarmanni og einum Al-
þýðuflokksmanni.
Hreppsnefndin er þannig
skipuð:
Jón Guðmundsson endurskoð-
andi,
Erlendur Einarsson múrara'-
meis'tari,
Kjartan Einarsson bóndi,
Konráð Gíslason kompása-
smiður, ***
Sigurður Jónsson kaupmaður,
Aðalsteinn Þorgeirsson bú-
stjóri,
Karl B. Guðmundsson við-
skiptafræðingur,
Helgi Kristjánsson húsa-
smíðameistari,
Björn Jónsson kennari,
Jón Sigurbjörnsson magnara-
vörður.
í sýslunefnd er Sigurður
Jónsson hreppstjóri og vara-
maður Kjartans Einarsson
bóndi.
staða mannsins slík að 0ags-
brúnarmenn gátu ekki einu sinni
hlegið, heldur skein meðaumkun
af hverju andliti. nema Hol-
steinliðinu er horfði í gólf nið-
ur, meðan formannsefnið staut-
aði.
Er það vart skiljanlegt mann-
úðarleysi að þvæla þessum hálf-
læsa umkomuleysingja í fram-
boð í Dagsbrún.
Hver borgar?
íhaldið hefur nú 20—30 manna
lið á föstum launum við at-
kvæðasmölun fyrir atvinnurek-
endur í Dagsbrún. Þegar Guð-
'mundur J. minntist á þetta
sögðu hinar fáu Heímdallarsál-
ir til sín á fundinum — með
bauiinu! En þegar hann bað þá
segja Dagsbrúnarmönnum hver
borgaði herkosínaðinn urðu þeir
hljóðír.
i
Enn á galeiðu
íhaldsins
Arni Ágústsson varaði AI-
þýðuflokksmenn alvarlega við
íhaldslistanum, þeir hefðu raun-
ar átt að vera búnir að fá nóg
af fyrri samhlaupum með íhald-
Langar hann til að stöðva?
hafa haft marga fundi við
togaraeigendur. Langt er sið-
an að þeim voru boðnar aukn-
ar bætur, allmiklu meiri en
bátunum voru boðnar. Kjart-
an Thors, formaður félags
togaraeigenda hefur hins veg-
ar neitað öllu samkomulagi.
Kannske er það til þess að
geta tilkynnt í Morgunblaðinu
að enn haíi samningar ekki
tekizt við togaraeigendur.
Togaraeigendum hefur verið
tilkynnt hvaða bætur standi
til boða. Þeir taka að sjálf-
sögðu sína afstöðu.
Kannsld er reynandi fyrir
þá Morgunblaðsmenn aí
freista þess að stöðva tog-
arana?
Dregið um 10
vinninga hjá DAS
í gær var dregið í happdrætti
DAS, 9. flokki, um 10 vinninga.
1. vinnmgiir var 3ja herbergja
íbúð að Álfheimum 72, fullgerð,
og kom hún á nr. 2601 (Vestur-
ver), eigandi frú Guðrún Jó-
hannsdóttir Grundargerði 4.
2. vinningur Mercedes Benz
bifreið kom á miða nr. 60447
(Vesturver), Ástvaldur Gunn-
laugsson, Aðalstræti 16
3. vinningur Fiat fólksbifreið
kom á nr. 23169 (Stykkishólm-
ur), eigandi Viggó Þorvarðar-
son, bifreiðarstjóri. Aðrir vinn-
ingar lentu i Keflavik, Seyðis-
firði og í Reykjavík.
Þegar til atkvæðagreiðslunn-
ar kom var tillaga stjórnar-
innar samþykkt einróma —
en jafnvel Holsteinsliðið greiddi
ekki akvæði, á móti, en tillögu
Jóns var vísað einróma til
stjórnarinnar,
Þess skal getíð að fyrir fund-
inn mun verkfallsbrjóturinn úr
glerverksmiðjunni hafa lofað
Þorsteini Péíurssyni þxí að
þegja á fundinum, — en sveik
það vitanlega! Fékk verkí'alís-
brjóturinn því einu áorkað, að
allir heiðarlegir fundarmenn
strengdu þess heit að máíalið
Bjarna Ben. og atvinnurekemla
skyldi hljóta verðskuldaða
ráðningu í kosningunum.
Exprcssókaffi
í ki'alkia Uppsala
í dag verður opnuð ný kaffi-
stofa, Expressókaffi, í kjallar-
anum á Uppsölum — Aðal-
stræti 18.
Ka.ffið er þarna lagað eftir
ítalskri aðferð með gufupress-
un og á að Vera mjög sterkt
og hressandi. Borð og sæti eru
þarna fyrir 16 manns en auk
þess eru borð til að standa við,
svo hægt á að vera að afgreiða
20—30 manns í einu. Er þetta
fyrirkomulag hagkvæmt fyrir
þá sem þurfa. að flýta sér, en
\ilja gjarna ifá. góðan kafösopa.
Kosningaskrifstoíð •
Alþýðubandalagsins l
í Vestmannaeyjum :
•
Kosningaskrifstofa Alþýðu- •
bandalagsins í Vestmanna- •
eyjum er á Bárustíg 9, •
sími 570. Skrifstofan er •
•
opin fyrst um sinn kl. 4 •
—7 og 8—10 e.h. Skrifstofu- •
stjóri er Ási i Bæ. •
•
Alþýðubandalagið, J
Vestmannaeyjum. •
Happdrætti Háskóla Islands
Dregið verður 15. janúar. Á morgun er sioasti endurnýjunardagur. — Happdrætti Háskólans er eina
happdrættið, sem greiðir 70% af veltunni í vinninga.
Happdrætti Háskólans hefur einkarért til peningahappdrættis. önnur happdrætti greiða vinninga í vörum.
Fjórði hver miði hlýtur vinning. — Hæsti vinningur í janúar er half milljón króna.