Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. janúar 1958 Á árinu 1946 voru sett í landinu ný fræðslulög að frum- kvæði þáverandi menntamála- íáðherra Brynjólfs Bjamason- ar. Meðal helztu nýjunga í lög- unum var að skyldu.námið var lengt um einn vetur, þannig að barnaskóianáminu lýkur árið. sem börnin verða þrettán ára, en þá tekur við tveggja ára skyldunám á gagnfræðastigl, sem lýkur með svokölluðu ungl- ingaprófi árið, sem nemendurn- ir verða 15 ára. Til að ijúka gagnfræðaprófi þarf svo tveggja ára nám í viðbót þann- ig að allt gagnfræðastigið nær yfir fjögur ár. En það þýðingarmesta í þessu sambandi er að sam- kvæmt nýju lögunum skal allt og minna tvö ár í námi fjöl- margra unglinga. Allt það verknám sem unglingar hér í bæ eiea .kost á er tveggja vetra nám eftir unglingapróf í svokölluðum Gagnfræðaskóla verknámsins, sem þó hefur orðið að vísa nemendum frá undanfarið vegna húsnæðis- skorts. Húsnæði ga gnf ræð askól ann a Orsök þess að Reykvíkingar þurfa við þetta að búa er fá- dæma aumingjaskapur og sof- andaháttur bæiarstjórnarmeiri- hlutans í skólabyggingarmál- um. Af öilum þeim ellefu gagn- fiæða.skóluni og -deildum, sem unum, Kvennaskólinn, sem nú starfar samkv. nýju lögunum er í gömlu einkahúsnæði og Gfrsk. v. Róttarholtsyeg er ekki hálfbyggður enn. Þetta húsnæði sem hér hefur verið lýst er þó ekki stærra en svo að tvísetja verður í allar stofur gagnfræðaskólanna og sem kunnugt er er hvorki meira né minna en þrísett í barnaskólana. Öllum er ljóst hvefgu mjög orka og tími þeirra nemenda, sem nám stunda eftir hádegi fer til spill- is, enda fer þessi kennsla öll fr.am fyrri hluta dags í ná- gránnalöndum okkar og hjá öðrum siðmenníuðum þjóðum. En það vantar ekki bara helmingi eða þrisvar sinnum Á annarri hæð í þessu stórhýsi Jóns Loftssonar vestast við Hringbraut starfar gagnfræðaskóli fyrir 309 nemendur. Þarna vantar jafnvel skó'aíóöina. Þar sem liún ætti að vera stendur há- raðasöm vikurverksnxiðja. Húsaleigan er „aðeins“ rúmiega 350 þúsund krónur á ári. gagnfræðastigið skiptast í þók- nám og verknám, eftir tilhögun kennslunnar, og á framkvæmd þessa atriðis velíur hvort nám- ið nýtist vel eða illa fyrir mik- inn hluta nemendanna. Nýju fræðslulögin skyidu koma til framkvæmda á árun- um 3947—1953 og mun hér á eftir gerð nokkur grein fyrir hvernig framkvæmd iaganna um gagnfræðanámið hefur tek- izt til í höfuðstaðnum undir meirihlutastjórn íhaldsins. Frámkvæmd fræðslulagantia Þó að r.ú séu liðin 5 ár frá því að frarhkvæmd lagamna skyídi lokið, er ástandið þann- ig í Reykjavík í dag, að á tveim fyrstu vetrúm gagn- fræðastigsins, sem allir nem- endur fara í gegnum. er enn ekki til nein skipting í bóknini og verknám, heldur fara ailir skólar á þessu stigi eftir á- kvæðum laganna um bóknáms- deildir. Öl'um sem íhuga nokkuð uppeldismál er Ijóst hver reg- Inglæpur þetta er gagnvart unglingunum, sem skólana sækja. Fast að því helmingur þeirra hefur ekki þau not af námi í bóknámsdeild sem skyldi og er betur hæfur og fúsari til verknáms. Þarna er því verið að eyðileggja meira síarfa í bænum hafa aðeins tveir verið byggðir í því skyni að þar stavfaði slíkur skóli og er þó aðeins byggður einn þriðji hluti annars þeirra. í raun og veru starfar aðeins einn af þessum skólum í full- nægjandi húsnæði og er þáð Gagtifræíþskóli AuGturbæjar. í þeim skóla einum cr allt það húsnæði, sem skólar þurfa að hafa. e£ starf þeirra á að bera fuhan ávöxt, b. e. skóiastofur handavinnustofur, leikfimisalir, skólaeldhús, fatageymslur, kennarastofur og aðstaða til samkomuhalds. Um aðbúnað hinna skóianna er annars það að segja að fjórum skólum þ. e. Gfrsk. við Hringbraut, Vonarstrseti, Gfrsk. Verknámsins og Gagnfræða- deild Langholtsskóla er holað niður í rándýru og æði mis- jöfnu leiguhúsnæði, sem grip- ið var til í skyndi og innréttað þegar líða tók að hausti und- anfarnn ár og bæjarstjórnar- íhaldið vissi ekki sitt rjúkandi ráð til að taka á móti þeirri nemendafjölgun sem kunn var með margra ára fyrirvara. Tveir skólar, Gfrsk. við Lind- argötu og Gfrsk. Vesturbæjar starfa í eldgömlu og úreltu húsnæði, tveim gagnfræða- deildunum er svo holað niður í Miðbæjar- og Laugarnesskól- fleiri skólastofur, til þess að fullnægja þeim kröfum sem gerðar eru í siðmenntuðu þjóð- félagi. Aðeins einn gagnfrsk. hefur t. d. sitt eigið leikfimi- hú»;. Nemendur allra hinna skólanna verða að sækja leik- fimitíma um langan veg og á hinum ótrúlegustu tímum. Það hefur nefnilega ekki verið byggt leikfimihús í bænum síð- astliðin 10 ár. Flestir skólanna hafa heldur engin eldhús fyrir matreiðslu- kennsluna og margir hafa ekki handavirmustofur svo þá tíma verður líka að sækja um lang- an veg og er augijóst hvernig þetta fer með tíma nemend- anna og áhuga. Um samkomu- saii er óþai-ft að fjölyrða. Þróunin í skólamálum Reykjavíkur stefnir nefnilega í þá átt, eins og sjá má af fram- ansögðu, að gera skólana að ítroðslustofnun, þar sem ekki er annars kostur fyrir kennar- ann en að reyna að spýta sem alira mestum fróðleik í nem- endurna á sem allra skemmst- um tíma og senda þá svo heim til að hægt sé að taka á móti næstu. Verkmennt, íþróttir og félagslíf verða að sitja á hak- anum. Það litla sem byggt er, eru bara kennslustofur. Framhald á 11. síðu. Ritstjórn: Loftur Guttormsson (ábm.), Höröur Bexg- mann, Sigurjón Jóhannsson. Æskimni úthýst Fátt er jafn mikiivægt fyrir bæ, sem vex jafn hröðum skrefum og Reykjavík, að hlúa að æskunni og veita henni við- unandi skilyrði til tómstunda- iðju, þannig að starfs- og leik- þrá hennar sé fullnægt. Sé ekki þannig um hnútana búið, þró- ast rótleysi meðal æskulýðsins og brautir hans liggja inn á þá staði, sem sizt eru til þess failnir að veita honum aðhald og ýta undir áhuga hans tíl þroskavarnlegrar iðju. Með'hinni öru. stækkun bæj- arins opnuðust augu margra fyrir framangreindum stað- reyndum. Hugmyndin um æskulýðshöll er því komin til áranna, enda þótt framkvæmd- irnar láti ekki enn á sér kræla. Hafa þó margir aðiiar látið sig málið varða, en mjög hefur skort á einhug og samlyndi. Á árunum 1950—54 ílutti Ingi R. Helgason ítrekaðar tillögur um að hafizt yrði handa um bygg- ingu æskulýðshallar og bærinn legði fram fjármagn á móti rík- inu, þar sem ókeypis lóð var þegar fyrir hendi. Samþykkti bæjarstjórn loks árið 3952 að leggja fram helminginn af kostnaðinum við bygginguna. Eftir mikið þóf varð það úr, að fyrirhuguð byggíng æskulýðs- hallar var sameinuð hugmynd- inni um sýningarsali atvinnu- veganna, og skyldu atvínnu- rekendur bera 41% af kostnað- inum á móti 51% frá bænum og 8% frá B. Æ. R og íþrótta- bandalagi Reykjavíkur. En engu er líka-ra en ríkisstjórnir síðustu ára hafi talið það æðstu skyldu sína að úthýsa æskulýðnum, því að enn hefur ekki fengizt fjárfestingarlej'fi fyrir byggingunni. Virðist því fátt horfa til þess, að æskulýð- urinn fái þak yfir höfuðið, þar sem hann geti helgað sig frjóu starfi og- skemmtunum. Þegar sýnt þótti, að íhalds- stjórn ríkis og bæjar myndi ekki láta af þvermóðsku sinni og iítilsvirðingu í garð æskunn- ar, báru fulltrúar sósíalista í bæjarstjórn ásamt fulltrúum hinna minnihlutaflokkanna hvað eftir annað tillögur um að reist yrðu tómstundaheimili fyrir börn og unglinga í út- hverfum bæjarins til að bæta úr mesta ófremdarástandinu. Er þetta þeím mun brýnna, sem leikvellir eru þar mjög af skornum skammti og ófull- komnir þeir, sem til eru. í- haldið sýndi umhyggju sína með því að vísu tillögum þess- um öllum frá eða svæfa þær í bæjarráði. Árið 1955 skipaði borgar- stjóri af sinni alkunnu sýndar- mennsku æskulýðsráð eftir eig- in geðþótta. Fékk það því einu til leiðar komið, að á s.l. vetri fengu unglingar aðstöðu tíl að dunda eitt kvöld í viku í skól- um og félagsheímilum bæjar- ins.-í vetur hefur sú starfsemi hins vegar lagzt niður, og nú eru æsku Reykjavikur ætíaðir til afnota tveir smásalir við Lindargötu. Af þessu má sjá, að æskú- lýðsþáttur íhaldsins er harla Ijótur o" varla Kirgt ’ að 'ætla ábyrgum mönnum. slikt hirðu- leysi. Og bó cr það ekkert undur af himnum oían, heldur í beinu samhengi við þau sjón- armið, sem efst eru á baugí hjá auðmannaflokknum. Æskan hefur fengið að kenna á sjón-, armiði gróðans, Fá vist -fæstir. neitað því, að afætur bæjarins hafa komið ár sinni vel fyrir borð undir „örugpri forustu Sjálfstæðisflokksins'1 Hann verður ekki sakaður um að hafa gert slælega við þær. í miðbænum er hver „þúlan“,við hliðina á annarri, um þaö bil tveir tugir á „Rúntinum" og Laugaveginum einum saman. „Búlurnar" eru þau hús, sem æska.n hefur að venda í eftir margra ára íhaldssíjóm, þari hanga unglingarnir tímunum saman, dáðlausi.r og rótiausir, sjúgandi ofan í sig sígarettu- reyk og íssmeðju. Og svo er verið að blöskrast á eyðslu unglinganna í dag. Hví skyld- um við undrast hana, þegar freistingarnar eru við annað hvort fótmál, rækilega aug- lýstar. Siðaprédikarana sakaði ekki að líta sér nær, og láta sér skiijast, að það eru ekki hátimbraðar kirkjur og himin- hrópandi guðsorð sem æskuna vantar í dag, heldur viðhlícandi skilyrði til skapandi starfs og gleði, lausn undan gróðahyggju auðstéttarinnar. Það mundi bera vott um sinnuleysi og seinlæti Reykvík- inga, ef þeir létu ihaldið kom- ast upp með svona vinnubrög. Frammistaða þess hefur verið slík, að séu hæfileikarnir á annað borð fyrir hendi, hijóta þeir að liggja á allt öðru sviði en því sem hagsmunabarátta æskulýðsins er háð á. Þess munu ungir kjósendur minnast í kosningunum seinna í minuð- inum. Félagsfundur n.k. miðviku- dag. Á dagskrá: Umræður um félagsmál, bæjanr.ál og vecka- lýðsmál. Ingi R. Helgasoa og Guðmundur J. Guðmundsson hafa framsögu. Stjórnmálanámskeið um póli- tíska hagfræði er nýhafið og eru leiðbeinendur Brynjólfur Bjamason og Haraldur Jó- hannsson. Ennþá geta nokkr- ir bætzt við.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.