Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Smíði stærsfa raforkyvers í
heimi var lokið á 7 árum
AHar 20 túrbinur Kulbyséff-orkuversms
e
i noTKun,
n
////. KV
Á . síðasta ári var tekiö' í notkun í Sovétríkjunum aðarhéruðin við Volgu verða
stærsta raforkuver heims, Kuíbyséff-orkuveriö viö Volgu.
Smíði þess var fulllokið skömmu fyrir árslok og allar
túrbínúr þess, 20 a'ö tölu, hafa nú veriö teknar í notkun.
st'óraukih og um 5 millj. lestir
af c'dsneyti sparast á ári. Við
Volgu eru nú átta stór vatns-
orkuvcr í smíðum, sem m. a.
munu framleiða raimagn fyr'r
Smíði orkuversins hófst sum- Meirl framkvæntcih-
arið 1950, en fyrsta túrbínan' Þessi stórvirkjun leiðir áf {j
var sett í gang 1956 og á síð-:sér margvíslegar íramkvæmdir:!-----------------------------------------
ari hluta fyrra álts voru allar. Skipasamgöngur á Volgu cg> kt m * ¦ fi 9
túrbinurnar komnar í notkun. ! þverám hennar stcrbatna. Stór \ U Il€.f IFlSMÍlIiÍg^
Afköst raforkuversins cru 2,1 þurrkasöm óræktarsvæði vérðá' ,, ,
milljón kílóvött, Sfim er mun gerð frósöm með áveitum. Iðn- liF Í€5M.1I19 tlHia
rce-ira en hins f.ræga amerískal —
! ¦" Foraeti vísiadancfndar ' jarð-
| eðlisfræðiársins í Sovétríkjun-
| um sagði í Madras á Indlandi
| í gær, nð sovézkir vísindamenn
| ættu eftir að gcra .raargar til-
j raunir, áður en þeir gætu sent
I mann á loft í eldflaug. Vinna
Grasmaðkap'ága herjar nú ! verður bug- á margvísJegum
Viktoría í Ástraliu.|crfiðIeikun on við vitum að
Km langt og sumstaðar allt að Maðkarnir sópa hvert grænt I bett_ er hæpt sa„-ði hrmi
5,1 '-" >¦¦-'" f'-- ^™»' strá af ökrum, úr görðum og ' --.¦¦¦¦-•¦ ••
högum, .svo að búpeningur hef-
ur enga beit. Tifitugú flugvél
va.tnsorkuvers Grand Coalee,
c:i það var 20 ár í smíðum.
l'ið nýja Kúíbysé-if-haf
Til að tryggja Kuíbyséff-
orkuverinu nægilegt vatn allt
árið um kring var myndað
stórt )jgervi':-haf sem er 600
40 km breytt. Þegar stormur
geisar geta bylgjurnar orðið
3 metrar á hæð, en það getur
fylkið
Jiýtt , liættu fyrir venjuleg ai. hafa verið teknar m &ð úð„
íljótaskip. Tii að íorðast slíkt maokasvæðið en ekki gér högg
hafa verið byggðar 15 nauð-, t^&fc J gær-kfest^áríföríilit-
i_
lendingarhafnir á hinu 600
ferkílómetra stóra hafi. Á síð-
s
Elduil kom í gær u'p"? í
norska farþcgaskipinu Erling-
arlest ekki leiðar sinnar upp
brekku 80 km frá Melbourne,
asta ári voru 11 nýtizku faf-j Vega^^ess áð-má^hríígurnar [ur jarl, þar séiti það lá við
þegaskip, sem hvert um sig a brautinni voru svo miklar bryggju í Bodö. Fjórtón menn
rúmar 4C0 farþega, . tekin í
notkun á. hafinu.
Kuíbyséfí-hafið myndaðist er
Volgu-fljót var stíflað með
stíflugarði orkuversins, sern er
einn kílómetri á lengd og hef-
ur 38 hlið. Framhald þessa
stíflugarðs á landi er þrír kíló-
metrar. Þegar það myndaðist
fóru 12 bæir og þorp undir
vatn og ennfremur 280 sveita-
bæir. íbúar frá þessum sf'ð-
um fluttust til nýrra hafnar-
bœja, á ströndum hins nýja
lvais.
að c'.l hjól spóluðu á teinunum.
'ei*es sigraöi
Sovézki stÓDiieistarinn Keres
sigraði á skákmótinu í Hastings,
fékk 7'.2 vinning. Hann tapaði
einungis fyrir Gligoric frá Júgó-
siavíu, sérti varð annar með 6V2.
Þriðji var Filip írá Tekkósló-
vakiu með sex vinninga.
Loftþrýgtingiir
Vet
rar-
Vetrarhörkur eru nú miklar
beggja vegna Atlanzhafs. Á meg-
inlandi Evrópu og Bretlands-
eyjum er grimmdarfrost með
stormi og snjókomu. í Vestur-
Þýzkalandi hafa þök fokið af
mörgum húsum og tré rifnað
upp með rótum. í dölum í
Tékkóslóvakíu skiptir snjólagið
viða metrum. Tuttugvi menn
biðu bana af umferðarslysum í
by) sem gekk yfir austursirönd
Bandaríkjanna. Snjókoman nær
suður á miðjan Flórídaskaga, en
'þar. er kuldinn sá mesti sem
kpmið hefur í fjóra áratugí.
varo ð m eana
Þrír skógarhöggsmenn biðu
bana af loftþrýstingnum, þegar
tvær bandarískar orustuþotur
rákust á fjall nærri Stuttgart
í Vestur-Þýzkalandi í gær. Báð-
ir flugmennirnir fórust.
í sal og klefvim aftur á skip-
inu biðu bana en margir meidd-
ust.
VII
Sl
xW-Btiiii8 tanga
í heimsókn
Mæður þriggja Bandarikja-
mamva, sem sitja i f angelsi" í
Kína fyrir njósnir, komu í gær
íil Kanton, bar sem fulltrúar
Rauða kross Kína tóku á móti
þcim. Kínastjóm bauð mæðr-
uniim að heimsækja syni sína
f.vn'r þrem árum, en Bandaríkja-
stjóm vildi ekki leyfa þeim að
fara fyrr e.n nu.
finiancii
Atvinnuleysi hsfui ankizt
mjög ört í Ftnnlandi að und-
anförnu. Viku fyrir árainót
vorn þar skráí"r 53 930 at~
vihnuleýsingjar, en voru á
sama tíma árið áður 32.100.
öttazt cr að Jeim numi enn
fjö^ga þegar' Iíður á vetur-
inn.
" *¦;«%-'
Frá smíði Kuíbyséff-orkuversins: Á myndhmi sést siíflugarð-
urinn sem er eimi kílómétri á lengd, og opin, þar sem túrbín-
(imim verður koniíð fyrir.
nidaríkiii og Sovétríldn
mja 11111 aiiima saewme.u
Allvíðtækt samkomulag hefur þegar náðst
um ýms atriði, en önnur eru torléýst
Sovétríkin og Bandaríkin liafa í grundvallaratriðum
orðið sammála um að auka samskipti sín á sviöi vísinda,
iðnaöar og lista, segir fréttamaður New York Times í
Washington.
Samningar um slík sam- vinsamlegar og allvíðtækt sam-
skipti hafa staðið yfir í Wash-1 komuiag hefur náðst um sum
ington milli fulitrúa ilkis-1 atriði, t. d. um áætiunarflug
stjórna landanna, S. V. Lacy
írá bandaríska utanríkisráðu-
neytinu og Sarúbins, sendi-
herra Sovétrikjanna í Washing-
ton, síðan í október s. 1.
/í
isinooinenn Koma -saman
milii iandanna og skipti á upp-
lýsingum um f'riðsamlega hag-
nýtingu kjarnorkunnar. New
York Times segir að hins veg-
ar hafi enn ekki orðið sam-
Viðræðurnar hafa verið mjög komuiag um önnur torleystari
atriði, eins og t. d. skipti á
útvarps- og sjónvarpsdag-
skrám.
a
Allmargir nóbelsverðlaima-
hafar munu koma saman tíl
fundar í New York þaim 14.
janúar til {ess að ráðgast um,
hvað vísiudamenn og aðrir geta
gert 131 að stöðva vígbvinaðar-
kapphlaupið og skapa friðsam-
íegt ástancl í heiminum.
Til fundarins er boðað af
banda rísku nóbelsverðlauna-
nefndinni undir kjörorðinu: —
Ræðum vandamálin í samein-
ingn. Aðalræðumenn verða.:
Fyrrverandi utanríkisráðherra
Kanada, Lester Pearson, sem
fékk íriðarverðlaun Nóbels á
¦3Íðasta ári og Boyd-Orr lávarð-
ur, fyrrverandi framkvæmda-
stjóri Matvæla og landbúnaðar-
stofnunar Savneinuðu þjóðanna,
en hann fékk friðanrerðlaunin
1940.
Búizt er við 500 þátttakend-
um til fundaríns hvaðanæva úr
heiminum, þar á meðal mrrgum
nóbelsverðlaunahöfum.
Vetiiismiiaii
Lcwis Strauss, formnður
Kjarnorknmálanefndar Banda-
ríkjanna, sagði í gær, að brezk-
ir og bandarískir vísindamenn
hefuð stigið stórfc skref í átt-
ina til beizlnnar vetnisorkvmn-
ar. Boðaði Strauss tilkynningu
um málið og bar á móti að
liann hefði hindrað Breta í aft
skýra frá árangri þeirra. Þrátt
fyrir það sem áunnizt hefur
munu mörg ár líða, áður em
hægt verður að reisa vetnis-
orkurafstbð, sagði Scrauss.
» c&ifl 53&c í • JK^i
Dregið verður á morfsin um
vinninga að íjárhæð samtals
740 þúsnnd króaur. — Hæstl vínningar 1/2 milijón krónnr.
ftð kaupa og endurnýj'd.
SÍÐUSTU F0RVÖB