Þjóðviljinn - 09.01.1958, Síða 5

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Síða 5
Fimmtudagur 9. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Smíði stærsta raforkuvers í heimi var lokið á 7 árum AHar 20 túrbinur Kuibyséff-orkuversins teknar i notkun, afköstin 2,1 mill]. kv. Á síðasta ári var tekiö í notkun í Sovétríkjunum aðarhéruðin við Volgu verða stærsta raforkuver heims, Kuíbyséff-orkuveriö viö Volgu. Smíði þess var fulllokið skömmu fyrir árslok og allar túrbínur þess, 20 að tölu, hai'a nú veriö teknar í notkun. •Smíði -orkuversins hófst sum- Meiri framkvæmdir arið 1950, en fyrsta túrbínan Þessi stórvirkjun leiðir af ’j 'j^kva var .sett í gang 1956 og á síð-' sér margvíslegar framkvæmdir:;---- ari hluta fyrra árs voru allar Skipasamgöngur á Volgu og! túrbinurnar komnar í notkun. . | þverám hennar stcrbatna. Stór Afkqst raforkuvcrsins eru 2,1 þurrkasöm óræktarsvæði verða mjlijón kílóvött, sem er mun gerð frósöm með áveitum. Iðn- stóraukin og um 5 millj. lestir af c’dsneyti sparast á ári. Við Volgu eru nú átta stór vatns- or’cuver í smíðum, sean m. a. munu framleiða raímagn fyr'r meira en hins íræga ameríska vatnsorkuvers Grand Coulee, ■ e:i það var 20 ár í smíðum. l:.ið nýja Kúiby.'-étf-haf Til að tryggja Kuíbyséff- orkuverinu nægilegt vatn allt árið um kring var myndað stórt ,jgervi‘yhaf sem er 600 þetta er hægt, sagði hann. Forseti vísindaftéfndar ’ jarð- | eðlisfræðiársins í ' Sovétríkjun- i ura sagði í Madras á Indlandi i í gær, cð sovézkir vísindamenn | ættu eftir að gcra margar til- ! raunir, áður en þei r gætu sent i mann á loft í eldflaug. Vinha Grasmaðkap-.ága herjar nú, verður bug á margvislegum ... ... . A ... A fðlkið \iktoría í Ástrálíu. erfiðle&um, cn við vitum a'ð Kni langt og sumstaðar allt að. Maðkarnir sópa hvert grænt 40 km breytt. Þegar stormui ; stra af ökrum, úr görðum og geisar geta bylgjurnar orðið j högum, .svo að búpeningur hef- 3 met.rar á hæð, en það getur(Ur enga beit Tuttugu fiugvél. þýtt liættu fyrir venjuleg ar hafa verið teknar til að úða fljótaskip. Tii að íorðast slíkt rnaðkasvæðið cn ekki sér högg nafa verið byggðar 15 nauð- é vafni. I gær komst járnbraut- lendin.garhafnir á hinu_ 600 ( arlest ekki ]eiðar s'innar upp ferkiiómetra stóra hafi. Á síð- brekku gb km fra Melbourne, norska farþegaskipinu Erling- asta ári voru 11 nýtizku fai -1 vegna þess að maðkahrúgurnar j ur jarl, þar scm það lá við þegaskip, sem hvert um sig brautinni voru svo miklar j bryggju í Bodö. Fjórtán menn rúmar 4C0 farþega, tekin í að bjð, spðbiðu á teiuunum. ; í sal og kléfum aftur á skip- Elduil kom i gær upi í notkun á hafinu. Kuíbyséfí-hafið myndaðist er Volgu-fljót var stíflað með stífiugarði orkuversins, sern er einn kílómetri á lengd og hef- ur 38 lilið. Framhald þessa stífiugarðs á landi er þrír kíló- metrar. Þegar það myndaðiat fóru 12 bæir og þorp undir vatn og ennfremur 280 sveita- bæii'. íbúar frá þessum st"ð- iim fluttust til nýrra hafnar- btEja á ströndum hins nýja liaís. | inu biðu bana c.n margir meidd- Meres sigrmði Sovézki stórmeistarinn Keres sigraði á skákmótinu í Hastings, fékk 7'2 vinning. Hann tapaði einungis fyrir Gligoric fró Júgó- slavíu, sérii varð annar með 6'/2. Þriðji var Fiíip frá Tékkósló- vakiu með sex vinninga. ust. Vetrar Vetrarhörkur eru nú miklar beggja vegna Atlanzhafs. Á meg- iniandi Evrópu og Bretlands- eyjum er grimmdarfrost með stormi og snjókomu. í Vestur- Þýzkalandi hafa þök fokið af mörgum húsum og tré rifnað upp með ;ur varð 3 að bana Þrír skógarhöggsmenn biðu ; bana af loftþrýstingnum, þegar ; tvær bandarískar orustuþotur | rákust á fjall nærri Stuttgart I í Vestur-Þýzkalandi í gær. Báð- ir flugmennirnir fórust. r l Atvinnuleysi hel'ur aukizt nijög ört í Ftnnlandi að und- anförnu. Viku fyrir áramót vom |'ir skrác'r 53 930 at- vínnuieysingjar, en voru á sama thna árið áður 32.100. Óttazt cr að þeim numi enn fjöiga þegar ííffur á vetur- inn. Frá smíði Kuíbyséff-orkuversins: Á myndinni sést siíflugarð- ur'tnn sem er einn kílómetri á )<vngd, og opin, þar sem túrbín- unum verðnr koniið fyrir. Bandaríkin os Sovétríkin o genija ran ankna samvinnu Allvíðtækt samkomulag heíur þegar náðst um ýms atriði, en önnur eru torléýst Sovétríkin og Bandaríkin hafa í grundvallaratriðum orðið sammála um að auka samskipti sín á sviði vísinda, iðnaðar og lista, segir fréttamaöur New York Times 1 Washington. Samningar um slík sam- vinsamlegar og allvíðtækt sam- skipti hafa staðið yfir í Wash- ington milli fulltrúa rílcis- stjórna landanna, S. V. Laey írá ba.ndaríska utanríkisráðu- neytinu og Sarúbins, sendi- hcrra Sovétríkjanna i Washing- ton. síðan í október s. 1. komuíag liefur náðst um sum atriði, t. d. um áætlunarflug miili landaima og skipti á upþ- lýsingum um friðs.amlcga Iiag- nýtingu kjarnorkunnai’. New York Times segir að liins veg- ar hafi erm ekki orðið sam- Viðræðurnar hafa.verið mjög komulag um önnur torleystari atriði, eins og t. d. skipti á útvarps- og sjónvarpsdag- skrám. >a á friðarfund í New York Mæður þriggja Bandaríkjá- rótum. í dölum i | manna, sem sitjá í. fangelsi í Tékkóslóvakíu skiptir snjólagið víða metrum. Tuttugu menn Kína fyrir njósnir, komu í gær til Kaiiton, þar sem fúlltrúar biðu bana af umferðarsl.vsum í Rauða kross Kína tóku á móti byl sem gekk yfir austurströnd j þeim. Kínastjóm bauð mæðr- Bandaríkjanna. Snjókoman nær | unum að heimsækja syni sína suður á miðjan Flórídaskaga, en ! fyrir þrem árum, en Bandaríkja- þar. er kuldinn sá mesti sem j stjóm vildi ekki leyfa þeim að kpmið hefur í fjóra áratugi. fara fyrr e.n nú. Allmargi r nóbcl sverðlau na - Itafar munu koma sanvan til fundár í New York þan.n 14. janúar tíl þ-ess að ráðgast um, hvafi visintlamenn og affrir geta gert fil að stöðva vígbúnáðar- kapphlaupið og skapa friðsam- iegt ástand í heiniiniwt. Til fundarins er boðað áf bandarísku nóbelsverðlauna- nefndinni undir kjörorðinu: — Ræðum vandamálin í samein- ingu. Aðalræðumenn verða.: j Fyrrverandi útanríkisráðherra j Kanada, Lester Pearson, sem i fékk friðarverðlaun Nóbels á síðasta ári og Boyd-Orr lávarð- j ur, fyrrverandi framkvæmda- j stjóri Matvæla og landbúnaðar- I stofnunar Sameinuðu þjóðanna, en hann fékk friðarverðlaunin 1949. Búizt er við 500 þátttakend- um til fundarins hvaðanæva úr lieiminum, þar á mcðal mi"rgum nóbelsvei'ðlaunahöfum. rtcan Lcwis Strauss, formaður Kjarnorkumálanefndar Banda- ríkjanna, sagði í gær, að brezk- ir og bandarískir vísindainénn hefuð stigið stórt skref í átt- ina tíl beizlunar vetnisörkunn- ar. Boðaði Strauss tillcynningu uia málið og bar á móti að hann liefði liindrað Breta i að skýra frá árangri þeirra. Þrátl íyiir það sem áunnizt hefur inunu mörg ár líða, áður en hægt verður að reisa vetuis- orkurafstöð, sagði SÉrauss. Wönihappdrætti S. Í.E.S. Dregið verður á morgim um vinninga að íjárhæð samtals 740 þúsund krónur. — Hæsti vínuingur 1/2 milijón krónur. — SlDUSTU F0RVÖÐ að kaupa og endurnyja. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.