Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 8
8)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtuda.gur 9. janúar 1958
JÓDLEiKHÍSID
Romanoff og Júlía
Sýning föstudag kl. 20.
ULLA WINBLAD
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl.
13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum. Sími
1.9345, ívær iínur.
Paníanir. sækist dagiim fyrir
sýningardag, aniiais seldar
'óðrum.
mwmm)
Síml 1-31-91
Tannhvöss
tengdamamma
90. sýning á iostudagskvöld
klukkan 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í
dag og eitir kl. 2 á morgun.
Aðeins 3 sýningar cftir.
HAFNflRFIRÐt
__r r
í 85 » Jb *
TR1P0LIBI0
Sími 1-11-82.
Á svJiránni
(Trapeze)
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd í litum og
CinemaScope. —¦ Sagan
hefur komið sem fram-
haldssaga í Fáikanum og
Hjemmet. — Myndin er
tekiu í einu stærsta fjöl-
leikahúsi heimsins i París.
í myndinni leika lisía-
menn frá Ameriku, ítalíu,
Ungverjalandi, Mexikó
og Spáni.
Burt Lancaster
Gina Lollobrigicta
Tony Curtis
Sýnd kl 5; 7 Og 9:
Síml 5-01-84
Olympíumeistarinn
Blaðaummæli:
„ Geta mælt mikið með þess-
ari mynd — lofa miklum
hlá'tri".
G. G.
Bill Travers.
Nohra Gorsen.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn
fat
Sími 1-15-44
Anastasia
Heimsfræg amerísk stór-
mynd í litum og
CinemaScope, byggð á
sögulegum siaðreyndum.
Aðalhlutverkin leika:
Ingricl Bergman.
Yul Brynner
Hclen Hayes
Ingvid Bergman hlaut
OSCAR verðlaun 1956 fyrir
frábæran Jeik í mynd
þessari. Myndin gerist í
Paiís, London og Kaup-
mannahöfn.
Sýnd kJ. 5, 7 og 9.
Sími 189 36
Stúlkan við fljótið
Heímsfræg ný ítölsk stórmynd
um heitar ástríður og hatur.
Aðalhlutverkið leikur þokka-
gyðjan
Sophía Loren.
Rik Battalía
Þessa áhrifariku og stórbrotnu
mynd ættu allir að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sími 22-1-40
Tannhvöss
Tengdamamma
(Sailor Beware)
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd eftir samnefndu letíc-
riti, sem sýnt hefur vérið hjá
Leikfélagi Reykjavíkur og
hlotið geysilegar vinsæklir.
Aðalhlutverk:
Pcggy Mount
Cýril Smith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249
Sól og syndir
iSYMDERE i SOLSKÍN
(Sfw J : •- T: . ¦
ilLVRNA
^Mí-'íMá
VIIIOBIO • i
Dc SICA
GIOVRHNA
RAUI «*_
lamf DAbOHlVtRBANDtN
Ný ítölsk úrvalsmynd í
litiim tekin' í Rómaborg.
Sjáið Róm í CinemaScope
Danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1-14-75
Brúðkaupsferðin
(The Long, Long Trailer)
Bráðskemmtileg xiý bandarísk
gamanmynd í litum, með sjón-
varpsstjömunum vinsælu:
Lucillc BaJl
Besi Arnaz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11384
Heimsfræg stórmynd:
MOBY DICK
Hvíti hvalurinn.
Stórfengleg og sérstaklega
spennandi, ný, ensk-amerísk
stórmynd í litum.
Gregory Peck,
Richard Basehart.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra síðasta sinn
Alþýðubandalagið
licldiir stjórnmálafund kl. 9.
Sírni 1-64-44
Hetjur á hættustund
(Avvay all boats)
Stórbrotin og spennandi ný
amerísk kvikmynd í litum og
VISTAVISION, um baráttu og
örlög skips og skipshafnar í á-
tökunum um Kyrrahafið.
Jeff Chandler
Gcorge Nader
Julia Adams
Bönnuð innan 16 ára
Sý.nd kl. 5, 7 og 9.
Sími 3-20-75
FÁVITINN
(L'Idiot)
Hin heimsfræga frenska stór-
mynd gerð eftir samnefndri
skáldsögu Dostojevskís með
leikurunum Gérard Philipe
og Edwige Feuillcre verður
endursýnd vegna fjölda áskor-
ana kl. 9.
Dánskur texti. Sala hefst kl.7.
I yfirliti um kvikmynd-
ir íiðins árs, verður rétt að
skipa Laugarássbíói í fyrsta
sæti, það sýndi fleiri úrvals-
myndir en öll hin bíóin.
Snjöllustu myndirnar
voru: Fávitinn, Neyðarkall af
hafinu, Frakkinn og- Madda-
lena.
(Stytt úr Þjóðv. 8/1 '58)
&i?h
fyrir reglusama stúlku.
Sanngjörn leiga, Þarf að
sitja hjá krakka 1—2
kvöld í viku.
Upplýsingar í síma 335S6.
Trúlof u narhrín gir
Steínhringir. Hálsmen
14 og 18 Kt. guil
Fyrsta expresso kafíistoían á íslandi
opnuð í dag í Aðalstræíi 18,
Uppsalakjallarinn.
EXPRESSÖCAFÉ, •
Aðalstræti 18.
Germania '
Áramótafagnaður verður í Sjálfstæðishúsmu sunnu-
daginri 12. janúar n.k. kl. 20,00.
Skemmtiatriði: Hljómleikar. Hljómsveit ríkisút-
vctrpsins, stjórnandi Hans-Joachim Wunderlieh.
D&ris, — Hljómsveit Svavars Gests.
Féla gsst jórnin.
Sérsiiiidtíiiii kvenna
eru á þriðjudag og fimmtudag kl. 9 e.h. í Sundhöll-
Reykjavíkur. —
Ókeypis kennsla. — Öllum konum er heinull
aðgangur. Snndfélag kvenmi.
Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð kl. 7,30 í fyrra-
málið. — Tímsr skólanemenda og íþróttafélaga
hefjast þann dag og sértímar ltvenna að kvöldinu.
Leiðbeiningar í dýfingum hefjasí aftur n.k.
mánudagskvöld.
O
óskast til starfc hjá stóru fyrirtæki.
/Eskilc.gt væri að umsækjandi hefði nokkra þekkingu
á bókhaldi og reynslu í meðferð skrifstofavéla.
Tilboð merkt „stundvís" sendist afgreiðslu blaösins
fyrir 14. janúar.
Seiidisyeinn óskast
Tryggingðrstoínnn Ríkísins,
Laugaveg 114.
ggingarsarannreiag
barnakaeinara tilkynnir:
Eigendaskipti standa fyrir dyrum að 5 herbergja
íbúð félagsmanns í Kópavogi.
Félagsmenn, sam kynnu að vilja leita forkaups-
réttar, snúi sé tH undirritaos í síðasta lagi 15. þ.m.
Reykja^k, 8. janúar 1958,
Stcinþór (iu.ðmuncísson
Nesveg 10 — Sími 12785.