Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 10
10) ÞJÓDVILJINN — Fimmtudagur 9. janúar 1958 Í þróttir Framhald af 9. síðu. Þrátt fyrir það, að á undan- förnum árum hafa margar milljónir króna verið lagðar í í- þrcttamannvirki árlcga: Úr 1- þróttasjóði, frá bæjar-. og sveitaféT'gum, og með sjálf- boðavinnu þeirra sem unnið hafa af áhuga e:num að bygg- ingum þessum, að þá hefur þeim sem íþróttir iðka fjölgað furðu lítið og hvergi nærri í hlutfalli við það sem í þetta er lagt. Það verður hvergi komið auga á það að þ'ng- fulltrúar hafi kom'ð auga á, að á þessu syiði. stendur upp á iþróttahreyfinguna. Engar sam- þykktir eru sjáanlegar, þar sem 'gerðar eru áætlanir um það hvernig íþróttahreyfingin geti unnið. að. því að þau í- þróttamannvirki sem þegar eru til, séu notuð svo forsvaran- legt sé og eðli'egt, og þarna strandar á hvorutveggja: því félagslega og kennslunni, leið- beiningum. Það hefði verið eðlilegt að s'ík sarnþykkt hefði verið gerð um leið og skorpð er á það op- inbera að styrkja me'r b^'gg- ingar íþrcttamannvírkja. Þegar ífcróttalögin voru 111 endurskoðunar síðaat. var á það bent hér á Iþróttasíðunni að í- þrcttaforustan ætti að beita sér fyrir því að koma inn í endur- skoðunina kafla, þar sera gert yrði ráð fyrir nokkru fé til þess að nota íþróttamannvirki me:ra en verið hefur á þe'm tírna sér- staklega meðan skólar starfa ekki. Það hefði getáð g'ætt á- huga æskunnar fyrir lelkjum og íþróttum, um le'ð og mann- virkin hefðu þjónað í miklu lengri tíma ársins áætlunar- verki sínu. Þetta mál vildi í- þróttaforustan ekki taka upp, sem þó var allundarlegt. En einmitt vegna þess hefði verið enn brýnni nauðsj'n að taka ]"3ssi mái föstum tökum á árs- | þingi ISí. Það einkennilega hefur skeð, | að ársþing íþróttasamtakanna i hefur ekki gert sér grein fyr- ! ir þessum atriðum en gert ein- : hliða ályktun um íþróttamann- I virkin ein. Þessir ágætu full- | úar hafa ekki komið auga á i a&V kennslan og leiðbeinenda- ; starfið í félögunum er að kalla ! má aðalundirstöðuatriðið undir ; blómlegt íþrótta- og félagslíf, ef það er ekki í lagk þá standa mannvirkin auð og tcm. Um áraskeið var kvartað um s'æma aðstöðu til íþróttaiðkana og það ekki að ástæðulausu, og á það bent að það stæði bein- línis íþrcttalífinu hér fyrir þrif- um. Það væri því kaldhæðni "rlaganna, ef málin snerust þannig, að íþróttamenn hefðu ekk.i dug og manndóm til þess að nota það sem unnizt hefur, en þar hallar, eins og er, um of á íþróttahrevfinguná í heild, og stefnir í voða ef ekki er að gælt, en þáð er hlutverk í- þrótta'þinfTsins og stjórnar ÍSl •xð vera þc.r á verði. liggur leiðin appéKííuir frá sofamikfai: r r oq csuror goose! MDfvcrubúðir býður yður eftirfarandi þjónustu: Trésitiíðaveskstæði vort annast smíði á: eldhúsinnrétíingum — verzlunar- innréttingum — stigum — gluggum — huroum cg fleiru. Leig^um leftpzessu og vélkrana. Tökum a3 css nýbyggingar og hreyt- ingar. — Gerum kostnaðaráætlanir yð- ur ao kostnaðarlausu og án nokkurrar skuldbindingar írá yðar hálfu. . Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga Viðgerðaverkstæði vort annast smíði á handriðum (úti og inni). Annast jafnframt viðgerðir á: bifreiðum og tækjum. Tökum að oss gröft, sprengingar og fleygavinnu í grunnum. Tökum að oss múrhúðun og annað múrverk. Höfum trausta og vandvirka fagmenn í þjónustu vorri og þaulvana bygginga- verkamenn. Vinnum ofantalin verk hvort heldur er ?ftir reikningi eða föstum tilboðurn. BYGGINGAFELAGIÐ BÆR H.F. Melavöllum við Rauðagerði og Miklubraut. — Sími 33560 (2 línur).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.