Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 11
r --- Fimmtudagur 9. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN —- (11 ERNEST GANN: Sýður ó keipum «»®®#®©®®9co®eooeo«s8*** 6. dagur. inn hjá henni. Ef þú ert á leiðinni þanga'ð, þá datt mér í hug' að þú gætir gert þaö fyrir mig. Eg er svo slæmur í fótunum“. „Af hverju tók hún það ekki sjálf?“ „Hún var að fara í bíó. Sagðist vera aö flýta sér!!. „Nú. Jæja þá, ég skal taka þetta ef þaö er tilbúið!!. ”í>að er hérna. Hún lét skrifa það. Já, maður minn, þetta er stúlka sem hefur vit á mat. Þaö er meira en hægt er að segja um margar stúlkur nú á dögum. Þeg- ar hún velur sér kjöt eða grænmeti, þá velur hún rétt. Þetta er stúlka sem veit hvernig hún á að kaupa inn og rnatreióa, vegna þess aö hún hefur ánægju af því, skilurðu“. „Jæja.?4\ Brúnó reyndi aö hlæja. En þetta var ekki stund til að hlæja. Ef maður hefði útvarp inni hjá sér, gæti hann heyrt þá kalla lögreglubílana á þessari stundu. Drjólarnir úr morödeildinni væru nú að lyfta þungum botnunum úr skrifstofustólunum og mjakast niður tröppurnar að bílunum. Þeir væru komnir á hreyfingu eftir Embarcadero. Ef til vill var þessi sím- hringing ekki sérlega snjöll, fyrst Connie þurfti endi- lega að velia þetta kvöld til aö fara í bíó. Öll ráðagerð- in var að fara út um þúfur. „Hefur'ðu rétta klukku?" spuröi Brúnó. Maðurinn stakk hendinni í vestisvasann og kom upp með þungt gullúr. Það heyrðist smellur þegar hann tók upp lok- iö með nöglinni og annar smellur þegar hann lokaði því. Hann virtist hafa tröllatrú á þessari athugun. „Hún er átta mínútur yfir níu‘!, sagði hann. Bninó lét sem hann færði vísana á úrinu sínu. „Þökk fyrir. Eg get ekki alltaf treyst mínu“. Hann sneri sér við til að fara og kaupmaðurinn fylgdi honum til dyra. „Eg ætla aö loka“, sagði hann. En þegar hann kom að dyrunum, þá horfði hann ekki á lásinn, né á ljósin, né á brauölileifana, né á neitt af því sem hann hefði átt að horfa- á. Hann var aö horfa á Brónó Felkin. „Hefuröu meitt þig?“ „Nei. Af hverju spyrðu?“ „Þú ert með blóðnasir." Brúnó náði í skyndi í vasa- klútinn sinn. Hvað þá! Aftur? Allt snerist öfugt fyrir honum. Hann hafði ekki fengiö blóðnasir síðan strák- ur barði hann í St. Paul, og nú þurfti nefið á honum endilega að taka upp á þessu, þótt hann hlypi dálítið. Og þessi litli væskill þurfti endilega að sjá það. Sem snöggvast var andlitssvipur Bnuiós uggvænlegur eins og honum kæmi til hugar að binda endi á forvitni kaupmannsins með illu; svo sá hann sig um hönd. Vandræðin voru nóg nú þegar — jafnvel fyrir snjall- an bissnessmann. ríki hafa slíka skóla handa krökkum eins og mér, „Þetta kemur stöku sinnurn fyrir“, sagði hann. <s> „Læknirinn segir að þaö sé ekkert alvarlegt. Það er eins og þokan ýti undir það“. , „Þú ættir þá kannski að flytja frá San Francisco.“ Brúnó tókst að brosan . „Já, kannski væri það bezt“. Hann gerði henni auðvelt fyrir. Rétt fyrir vakta- skiptin fór hann út og beið neöar í götunni. Þegar þú komst til hans, þá stóö hann upp við hús og var að reykja. „Eg er feginn að þú komst“, sagði hann aöeins, og svo tók hann undir handlegginn á þér — ekki of fast. Undir götuljósunum virtist andlit hans unglegra en það hafði sýnzt í kaffihúsinu; djúpu hrukkurnar máðust burt og munnsvipurinn var ekki eins og hann væri reiður innst inni út af einhverju. Það var örstutt í klúbbinn. Hann hjálpaði þér yfir kantsteinana, og þegar þið komuð loks að boröinu, þá dró hann fram stólinn þinn og sagðist aftur vera feg- inn því að þú hefðir komið. Og þú varst þaö líka, Connie. Það stafaði einhverri hlýju frá honum, rétt eins og hann langaði til einskis frekar en vera í þínum félagsskap, „Þú ert hærri en ég,“ sagði hann. „Eg er á svo háum hælum.“ „Ef foreldrar mínir hefðu gefiö mér rétta fæöu í stað þess aö hella í sig rangri tegund af áfengi, þá heföi þetta kannski verið öfugt. Ýmislegt hefði verið öðru vísi.“ Þegar kampavínið kom, þá vildi hann ekki brágða á því. Hann sneri teininum í glasinu fyrir þig og hló við. „Eg er þrjátíu og tveggja ára,“ sagði hann glaö- lega. „Eg hef aldrei bragöað neitt sterkara en engi- feröl. Pabbi gamli arfleiddi mig sjálfsagt aö einhverju slæmu blóði, svo að ég kæri rnig ekki um að byrja á neinum nýjum siðurn. Allra sízt núna, þegar ég þarf á að halda öllu mínu viti.“ Hvers vegna hann þurfti endilega svo mjög á viti að halda, sagöi hann ekki fyrsta kvöldiö. Brúnó fylgdi þér heim og gerði ekki einu sinni tilraun til að kyssa þig í kveöjuskyni. Hann sagöi bara: „Mér finnst reglu- lega notalegt að vera með þér.“ Og svo hvarf Brúnó í heila viku. Þú hélzt þú hefðir sagt tóma vitleysu, gert rangt í því að segja að þú kæmir frá bóndabæ og þig langaöi mest af öllu að komast aftur á slikan stað, þar sem möguleiki væri á að eiga fáein börn og stjórna sjálfur, í stað þess að vera aðeins fátækur ættingi. Þú varst alveg sannfærð um aö þú hefðir sagt eintóma vitlevsu. En hann kom aftur, og þá var aftur kampa- vín á boöstólum og meira spjall, en þá var þaö einkum hann sem liafði oröið, og þá upphófust draumarnir. Þú komst aö raun um að Brúnó gat hlaupið á svo skemmtilegan hát.t úr ævintýralegum draumum yfir í raunveruleikann. „Sjáðu til,“ sagöi hann. „Sjáðu til, Connie........ Eg tel víst aö þú sért ekki ósnortin, en samt ert þú mjög góð stúlka . . . . Þú hefur þau gæði sem máli skipta. Mér hefur dottið í hug að spyrja þig, hvort þú gætir komið með mér til San Francisco. En misskildu mig samt ekki. Eg er ekki aö biðja þig aö búa með mér. þú feng'ir íbúð fyrir þig, skilurðu — engan lúxus, en samt ágæta íbúð. Eg mundi halda áfram að búa á gistihúsi, en mig langar til að hafa þá notalegu tilfinn- ingu að ég gæti komiö á sta'ð þar sem ég væri álltaf velkominn. Eg held nefnilega að við gætum hjálpað hvort ö'ðru. Áður en ég býst við svari, þá þarftu a'ð' vita meira um mig — til dæmis það að eini skólinn sem ég hef tekið próf úr, var verknámsskóli hjá ríkinu. Flest Skólamálin Framhald af 4. síðu. t n Þegar Connie gekk niður Columbusar Avenue gekk hún framhjá skuggalegu kaffihúsi. Hún nam staöar andartak og gægðist inn um gluggann. Það var ein- mitt á svona stað sem hún hitti Brúnó fyrst, þetta kvöld í Los Angeles. Hann kom inn í kaffihúsiö rétt fyrir miðnætti'ð og nefndi þig með nafni — og það var vandalaust, því aö „Connie“ var letrað á vinstri öxlina á framreiðslustúlkubúningnum. „Þegar þú ert búin hér í kvöld, hvað segiröu þá um að drekka kampavín með mér?“ sagöi hann og brosti sínu hlýlegasta brosi. Þaö var eklci þetta vtnjulega matarbros, sem matmenn og kvennabósar bnigðu fyrir sig, þegar þeir áttu 1 rnun og veru við kojufillirí í ein- hverju hótelherbergi. Rödd Brúnós var þægileg og bros hans eölilegt. Honum var alvara meö kampavínið. Og þess vegna þá'öir'ðu boöiö, dálítið undrandi yfir hve fljót þú varst að þyggja það. Og meöan hann lauk við kaffið sitt gaztu virt fyrir þér dökku augun hans og gehgið úr skúgga um aö hann var bara einmana. éimliisþáítur Þegar þið köupið glug Aðgevðarleysi og ckurleiga í gjaldþroti sínu i skólabygg- ingarmálunum hefui ihaldið í bæjarstjórn reynt að afsaka sig með því að ílialdið i ríkis- stjórn hefði synjað urn fjár- festingarleyfi. Þetta er þó ein- skisnýt afsökun. Á árunum 1952—1956 var ekkert byggt af skólum í Reykjavík hvorki barna- né gagnfræðaskólum, þrátt fyrir ítrekaðar tillögur fulltrúa sósíalista þá sem fyrr. Á þeim árum voru jafnvel hvorki f járfestingarleyfi né fjárveitingar bæjarstjórnarinn- ar sjálfrar til skólabygginga notaðar. Augljóst er þó að ci- dýrara hefði verið að byggja þá en nú er, svo hugsað sé i peningum á íhaldsvisu. Á þessum sama tima byggðu svo spekúlantar og gæðingar í- haldsins stórhýsi ,.í óleyfi". Og það hefur ekki staðið á þeim að bjóða bæjarstjórnarihaldinu húspæði undir skólahald á haustin. Þannig starfa nú tveir af gagnfræðaskólum bæjarins í ólöglega byggðu leiguhúsnæði og leigan er tæpar 500 þús. kr á ári fyrir það húsnæði. Er þetta eitt dæmið um hvernig gæðíngunum er hygiað á kostn- að borgaranna. Okurleigan, sem borguð er fyrir skólaliúsnæði mundi á skömmum tíma nægja til að byggja fullkominn skóla. Ems og Ijóst má vera af framansögðu hefur íhaldið í bæjarstjórn Reykjavíkur komið skólamálum bæjarins í þann vítahring, sem þau munu ekki komast úr fyrr on gripið verð- ur til róttækra ráðstafana. Allir, sem nokkuð láta sig varða aðbúnað æskunnar og uppeldi þeirra, sem landið eiga að erfa, skyldu hugsa sig um tvisvar áður en þeir ljá því verki íhaldsins blessun sína með atkvæði einn sunnudag síðla í þessum mánuði. ÚfbrelBsB ÞJóByHiann máli, en hafi maður grun um í að steiningin eigi að leyna lé- j legu efni, er rétt að leita sér i upplýsinga um það áður en kaupin eru gerð. Meira en 5% steining er venjulega ekki til bóta. Útlit gluggatjalda skiptir umfram allt miklu máli, og því er mji'g algengt að gluggatjöld eru ekki keypt í giuggatjalda- Þegar gluggatjöld eru keypt, ] litum gluggatjöldum upplitist á deildum. er ekki fyrst og fremst liugsað, skömmum tíma, , .'..t aðrir lit- um endinguna. Aðalkrafan sem; ir breytist alls ekki. gerð verður til gluggatjalda, er að þan þoli sólskin ár ness að grotna sundur og biirnir séu ekta gagnvart ljósi og þvottum. Mynstruð efni geta verið al- veg eins litekta og einlit. Teg- und litarefnisins er aðalatrið- ið, en þar sem ekki er hægt af tælcnilegum ástæðum, að framleiða öll litbrigði jafn ekta, getur alltaf verið hætta á því að'eínn eða fleiri litir í ’marg- Jute og ektasilki þola ulls ekki sóJskin, og af þeirri litlu reynalu sém fensizt hefur af gerviefmim >e°sa, hefur komið í Ijós að n n og per- lon grotna sundur þegar þau hanga í sterku sólsldni. Orlon þolir aftur á móti vel sólskin, en það er á hinn hóginn alltof dýrt efni. Ögn af steiningu í . glugga- tjáldaefriinú skiþtii-' eklci néiriu En hafið það í huga að t. d. mörg kjólefni eru ekki nægi- lega ljós- og þvottaekta. Lit- arefni eui sjaldan fullkomlega ekta í öllu tilliti. Efni í kvöld- kjól er eí til viil litekta gagn- vart svita og lireinsun, en á liinn bóginn þolir liturinn illa birtu og þvotta. Það gerir líka ekkert til þegar um efni í kvöldkjól er að i'æða, en það skiptir hins vegar öllu máli .þegar efrrið er notað í ghigga- tjökl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.