Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 14. janúar 1958 ★ í dag er þriðjudagurinn 14. janúar — Fclix — Tungl í hásuðri kl. 7.51. — Árdegis- Iiál'Iæði ki. 0.06 — Síðdegis- Iiáflæði kl. 12.46. Þriðjudagnr 14. janúar 18.30 Títvarpssaga barnanna: Glaðheimakvöld eftir Ragnheið: Jónsdóttur; IV. (Höfímdur les). 18.55 FrambUrðarliennsla í dönsku. 19.05 Óperettulög (plötur). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Bjórinn,— bygg- ingameistarinn mikli í hópi dýranna (Ingimar Óskarsson, náttúrufræð- ingur). 20.55 Svisnesk tónlist (af seg- ulböndum): a) Eýrisk músik ti! minningar> um Georg Trakl, op 88 eftir Willy Burkhard. b) Kon- sert fyrir orgel og strengjasveit op. 28 eftir Paul Miiller. 21.30 Utvarpssagan: Kaflar úr Sögunni um San Michele eftir Axel Munthe. (Karl Isfeld rithöfundur). 22.10 Þriðjudagsþátturinn. 23.10 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Óperulög plötur. 20.30 Lestur foríirita: Þorfinns saga karlsefnis: II. (Ein- ar ÖI. Sveinsson). 21,00 Kv'ildvaka: a) Jón Ey- þórsson flytur hríðar- bálk eftir Lúðvík Kemp. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Árna Björnsson. c) Rímnaþittur í umsjá Sveinbjörns Beinteinsson- ar og Valdimars Lárus- sonar. d) Broddi Jóhann- esson flytur veiðisögu e.ft.ir Gunnar Einarsson frá Bergskála. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðss.). 22.30 ÍHarmonikulög: Carl Jul- arbo og hfjómsveit h:ins leika. 23.00 Dagskrárlok. Ski’afresturinn er 6ti á morgnn Á morgun, 15. janúar, éru síð- ust.il forvöð að skila lausnum á krossgátu happdrættis Þjcðvilj- ans og verðlaunakrossgátu jólablaðsins. Athygli skal vakin á tveim villum í r.kýringum við ^krossgátu jólablað.-sins: 38. lá- t-áttríá* •. 89. '4ii 57, lóð- „I Noregi, segir Kingman, l'annst mér mikið til um hreint og tært Joítið“. Myndln er frá Osló. Þekktur bandarískur málari kynntur í Sýningarsalmim Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna sýnir verk Dong Kingmans úr hnattreisu hans Kl. 5 í dag veröur opnuö merk málverkasýning i Sýn- ingarsalnum viö Hverfisgötu. Málverkin eru eftir Dong Kingman, bandarískan málara af kínversku foreldri, en hann málaöi þau á ferð sinni umhverfis hnöttinn fyrir tæpum þrem árum. Haföi hann þá viödvöl hér og sýndi nokkrar myndir sínar, sem vöktu mikla athygli. FI u g / ð Loftleiðir li.f. Hekla kom í morgun frá N. Y. kl. 7. Fór til Glasgow og Lon- don kl. 8.30. Edda er væntan- leg í fyrramálið kl. 7 frá N.Y. Fer til Stafangurs, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur ld. 16.05 í dag frá Lon- don og Glasgow. Hrímfaxi fer til Glasgaw, K-hafnar og Ham- borgar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmahnaeyja. Hjónaefni Nýlega hafa, opinberað trúlof- un sina. J.órunn Höl, úr Sogni, og Arinb.i.örn Kúld, ,frá Akur- eyri, sem nú stundar fram- haldsnám við Landbruksaka- demiet i Osló. Happdrætti Háskóla íslands Lesendum skal hent á auglýs- ingu Happdrættisins í blaðinu í dag, Á morgun verður dregið í 1. fiokki. Vinningar þá eru 310, öamtals 900 000 kr. Hæsti vinningur milljón kr. Handknattleikssambands íslands tilkynnir að eftirtalin númer í yinningum þnppdrættisins hafn elcki .verið sótt: Nr. 71 1349 1771 — 160 — 769 -- 247 — R70. — Yinningar afhentir í Álafoss h.f. Þingholtsstræti SKIPIN Skipadeild SlS Hvassafell er í Riga. Arnarfell | fer í dag frá Helsingfors til Riga og Kaupmannahafnar. Dísarfell er á Þórshöfn. Fer það an til Hvammstanga. Litlafell , losar á Norðurlöndshöfnum.1 Helgafell er væntanlegt til N. j Y. á morgun. Hamrafell fór frá Batumi 4. þm. áleiðis til Rvík- í ur. Kimskip h.f. Dettifoss fór frá Djúpavogi 11. þm. til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss fór frá Hull 10. þm. væntanlegur til Rvíkur árdegis í dag. Goðafoss kom til Rvíkur 10. þm. frá N.Y. Gull- foss er i Rvík. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Akur- eyrar og Húsavíkur. Reykja- foss fór frá Hamborg 10. þm. til RvíkUr. Tröllafoss fór frá Rvík 8. þm. til N.Y. Tungu- foss fór frá Hamborg 10: þ'ni. til Rvíkur. V e S r i S ! í dag er spáð vestan og suð- vestan átt, víðast stinningskaida og éljagangi. Veðrið í Reykjavík kl. 18. í gær: Vestan 4, hiti 1 stig, loftvog 993,7 mb. Ilæstur hiti á landinu i gær var 10 stig á Dalatanga, en lægstur hiti í fyrrínólt — 8 stig á Grímsstöðum. Á Akureyri var 4 stiga hití kl. 18. Híti í nokkrum borgum kl. 18 í gær: Kaupmannahöfn 1 stig, London 4, París 3, New York 1, Þórshöfn 8. Næturvöröur er í Ingólfsapóteki, simi Það er Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna. sem stendur fyrir þessari sýningu, en Kingman fór í þetta ferðalag á vegum hennar, og hefur þessi sýning vecið sett upp í þeim löndum, sem Dong Kingman heimsótti og er nú komin hing- að, en ísland er síðasti áfanginn áður en sýningin kemur heim lil Bandaríkjanna aftur. Á sýningunni eru 24 myndir, alit vatnslitamyndir, en Dong er nú talinn einn fremsti vatnslita- málari í Bandaríkjunum og í há- vegum hafður þar. Myndirnar eru frá þeim löndum sem hann heimsótti: .Tapan, Kóreu, For- mósu, Hong Kong. Filipseyjum, Malajalöndum, Síam, Indlandi, Tyrklandi, Austurríki, Noregi, Bretlandi og íslandi. Málverkasýningin vevður sem fyrr segir opnuð kl. 5 í dag fyrir boðsgesti og af'tur kl. 8 fyrir aðra gesti. Sýningin stendur til 27. janúar' og er opin daglega frá kl. 10—12 og 2—10 e. h. Sparimerki Sparimerki eru seld í póststof- unni í Reykjavík, annarri hæð, kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti.. UTSALAN heldur áíram KAPUH — B R A G TIR — KIÓláR MikiJ vei'ðjækkiíi] Verzlunin ðuðrÚR- Rauðarárslí? 1 , rétt. spyrna. í ’ sjtzð fiskur. — I lianþdræltí^Krossgái imrii eru ýiH’ni'rtar 1 í ’skýfingiím þessar: Í8? Mré’ti d'áð vdra veþ'gábreiðu, lÁ. lfÍðrétt' ■k áo verá tímabila og 52. lóðrétt á að vera iár- felli. 'mm iiíítSj'/tPlSlY -•Af'.'ii Þegar Rikka og Pálsen voru aftur ein, sagði Pálsen: „Fyrst „Landeigandinn“ hefur skor- izt í leikinn, þá er víst bezt að flana ekki að neinu“. „Er hann hættulegur?" spurði Rikka. „Hann er mjög sl>*ng- ur og verður erfitt að hafa. hendur i hári hans. Enginn veit hans rétta nafn og því hefur hann fengið þetta viður- nefni. Hann vinnur alltaf einn — þlandar ekki geði við nokk- urn mann og tekur ekki á sig þá áhættu að starfa með nein- um. Yið höfum fylgzt með honum lengi, en hann gefur aldrei höggfæri á sér“. Pál- sen daésti þungan, áhyggju- fullur á svip. „-Bvona, svona," sagði Rikka liughreystandi, „við megum ekki missa kjark- inn. Við komumst ef til vill út úr þessum vandræðum fyrr en varir“. Þau voru trufluð í samræðum sínum, er til- kynnt var koma Tómasar, gimsteinafræðingsins. „Ágætt, við verðum þá. kannski ein- hvers visari". „Er hann slyngur í fagi sinu“, spurði Rikka. „Hann hefur ekki gert annað allt sitt líf en að at- huga steina. Hann getur meira að segja sagt hvar þeir hafa fundizt". Það var barið á dyrnar og Tómas gekk inn. Pálsen sótti gimsteinana og lagði þá fyrir framan sérfræð- inginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.