Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. janúar 1958 Önnumst viðgerðir á SAUMAVÉLUM Afgreiðsla fljót. og örugg SYLGJA Laufásvegi 19, sími 12656. Heimasími 1-90-35 Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 31. Sími 1-90-38. ÖLL RAFVERK Vigftis Einarsson Sími 1-83-.93. BARNARÚM Húsgagna- búðin h.f. Þórsgötu 1. VIÐGERÐÍR á heimilistækjum og rafmagnsáhölditm. SKINFAXI Klapparstíg 30. Sími 1-6*1-84. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 HÖFUM ÚRVAL af 4ra og 6 manna bílum. Ennfremur nokkuð af sendi- ferða- ogyvörubílum. Hafið tal af okkur hið fyrsta. BÍLA- OG FaST- EIGNASALAN Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05. PÍANÓ- og orgelviðgerðir. Harmonía LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. GÖÐAR ÍBÚÐIR jafnan til sölu viðsvegar um bæinn. Ingi R. Helgason Austux-stræti 8. Sími 1-92-07 1 BARNA- LJÓSMYNDIR okkar eru alltaf í fremstu röð. Laugavegi sími 11980. Iíeimasími 34980. Þorvaldur Ári Arason, hdl. LÖGMANNfiSKRIFSTOFA SLÓiavörðuatzg 38 c/o Páll Jóli Þorleifsson h.J. - Pósth. 621 Símar 15416 og 15417 — Simndni Ari ÚR OG KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmeun og full- koinið verkstæði tryggja örugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. dön Sipunðsson SkorUjnpoverílun minningar- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti ÐAS,,, Vestur- veri, sími t-77-57 Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykja- víkur, sími 1-1915 — Jónasi Bergmann, Iláteigsvegi 52, sími 1-4784 — Ólafi Jó- hannssyni, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, simi 1-37-69 — Nesbúðinni, Nesveg 39 Hafnarfirði: Á posthúsinu, sími 5-02-67. ÚTSALA Allt á barnið Sokkabuxur Ungbarnapeysur frá kr. 35,00 Þýzk náttföt kr* 50,00 Náttkjólar, þýzkir og dansk- ir frá kr. 35,00 Filtpils kr. 40,00 til kr. 60.00 (2ja til 7 ára) o. m. fl. Allt selt fyrir hálfvirði .Austurstræti 12. 1 ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala RADIO Veltusundi i, síml 19-800. KAUPUM hreinar ;prjónatuskur Baldursgata 30 ^zBúaóaían cúlverlióqötu 34 Sími 23311 VIÐTÆKJAVINNUSTOFA OG VIÐTÆKJASAtA SKINFAXI h.f Klapparstíg 30. Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breyt- ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tækjum. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands lcaupa flestir. Fást hjá slysa- vai-nadeildum um land aHt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, Lang- holtsvégi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Hejtið á Slysavarnafélagið. Það bregzt ekki. Símanúmer okkar er 1-14-20 BIFREIÐA- SALAN Njálsgötu 40. N1ÐURSU0U VÖRUR Skattaframtöl og r eikningsuppg j ö r FYRIRGREIÐSLU- SKRIFSTOFAN Grenimel 4. Sími 1-24-69 eftir kl. 5 daglega. Laugardaga og sunnudaga efiir kl. 1. Trúlofunarhringir. Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. Snyztistola!! Fótaaðgei’ðir, andlits- og handsnyrting, heilbrigð- isnudd, háfjallasól. ' Hverfísgðtu löfia sími 1081«. Gf&ixmí/L auglífsrmgar Jawglifsinga- spjöld fVirbHtir , bókakápur \ nyndir i bækur Sími 1-40-96 Unglingur óskast til úmheimtu, hálfan eða allan daginn Þarf að hafa hjól. ÞJÖÐVIUINN H.F. Eimskipaíélag íslands. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður lxaldinn í fundarsalnum í lxúsi félagsins- í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1958 og hefst ki. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir í'rá hag þess og frarn- kvæmdum á liðnu stárfsári og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. des. 1957 og efna- liagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svöram stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endui’skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tiliögur stjórnarinnar urp. skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna i stjórn félagsins, í stað. þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá ■fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeii’ einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða r.flientir lilut- höfum og umboðsmönmim hluthafa á skrifstofu fé- lagsms í Reykjavík, dagana 3.—5. júní næstk. Menn reta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félrgsins í Reykjá- vík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu lcomin skrifstofu félagsins í lxentí- ur til skráningar, ef unnt er, 10 dögum fyrir fuxid- inn, þ. e., eigi siðar en 28. maí 1958. Reykjavilc, 10. janúar 1958. STIÖ8NIM.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.