Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.01.1958, Blaðsíða 12
Bandaríski nóbelsverðlaunahaíinn dr. Linus f^lÖÐVllJINH Þriðjudagnr 14. janúar 1958 — 23. árgangin* — 10. tölutóaA 9ooo vísmdamenn kref jast að hætt sé vetnissprengmgum Hjúpan við staurinn Pauling átti frumkvæði að kröfunni Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra Sameinuöta þjóðanna, var í gær afhent bænarskjal frá rúmlega 9000 vísindamönnum í 44 löndum um aö' geröux veröi alþjóöa- samningur um tafarlausa stöövun tilrauna meö kjarn- orkuvqpn. 'IJm áramótin batt Bjarni Benediktsson allar vonir sínar \ið það að stöðva út.gerð íslendinga. Pyrst reyndi hann að tryggja stöðvun með því að kynda undir óskaplegri kröfugerð I,IlJ og FÍB. Því næst vonaði Iiann að sjómenn myndu stöðva bátana. Lengi vonaði hann að togararnir myndu þó alltaf stöðvast undir forustu Kjartans Thors. En allt kom fyrir ekki; hvergi hefur íomið til nokkurrar stöðvunar, heldur hófust róðrar þegar upp úr áramótum (andstætt því sem tíðkaðist í tíð íhaldsins). En Bjarni hefur hefnt sín með því að birta engar aflafréttir í blaði sínu (!) og halda því fram á prenti að allt væri stöðvað: — Meðan ég held í spottann róa þeir ekki! Bandaríski efnafræðingurinn dr. Linus Pauling, sem átti frumkvæðið að þessu ávarpi, af- henti Dag Hammarskjöld það. í ávarpinu er sagt að sérhver tilraun með kjarnorkusprengju auki magn geislavirkra efna nm allan heim og spilli heilsu manna. Haldi slíkar tilraunir áfram og eignist fleiri lönd kjam- naimsóknarnefndin á rekstri Ú. A. skilar áliti Elrgðir oitaldar fyrir 6 miilj. kr. Tap togaranna 750 þús. hærra Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nefndin sem rannsakaöi starfrækslu ÚtgerÖarfélags Akureyringa skilaði áliti í gær. KvaÖst hún enga skýr- ingu geta fundið á því hve rekstrarkostnaður togara félagsins hefur veriö hár. í ljós kom aö birgöir félagsins hafa verið oftaldar full- ar 6 milljónir króna. Ákveðið var á aðalfundi Út- lakari en yfirleitt gengur og ger- gerðarfélags Akureyrar á s.l. hausti að fela stjórn félagsins að skipa 3ja manna nefnd til að at- huga rekstur félagsins 2 síðustu árin, með hliðsjón af hinupa mikla taprekstri félagsins, sem ekki varð fullskýrður á aðal- fundinum. Stjórnin réði í nefnd þessa 30. okt. s.l. þá Halldór Jónsson framkvæmdastj. Reykja- vík, Baldvin Þ. Kristjánsson framkvæmdastj. Reykjavík og Tryggva Helgason formann Sjó- mannafélags Akureyrar. Nefndin hefur setið að störfum að mestu óslitið siðan, ýmist öll eða skipt með sér verkum, hver í sínu lagi. Rekstrarkostnaður á togara 750 þús. kr. hærri en annarsstaðar Nefndin skilaði áliti í gær til stjórnar félagsins og var álits- gerð nefndarinnar jafnframt lát- in blaðamönnum í té. Er álitið mikið plagg upp á 30 vélritaðar síður. Nefndin kemst að þeirri niður- stöðu, að á árinu 1956 sé rekstr- arkostnaður Akureyrartogar- anna um 750 þús. kr. hærri en hjá þeim skipum er tekin hafa verið til samanburðar, en það eru togarar Siglufjarðar, ísa- fjarðar og 4 af togurum Bæjar- útgerðar Reykjavíkur. Nefndin álítur að þennan mun á rekstrarkostnaði sé ekki hægt að skýra til fulls, en rekstrar- afkoma Akureyrartogaranna í heild þessi ár er samt lítið eitt ist, þar sem afli þeirra er ofan við meðallag. Gífurlegt tap á fiskverkun Hinsvegar hefur orðið gífur- legt tap á fiskverkun félagsins, bæði skreiðarverkun og salt- fiskverkun. Virðist tap þetta til- komið á mörgum árum og að birgðir hafi verið mjög ofreikn- aðar við áramótauppgjör undan- farin ár, en þó virðist hafa keyrt um þverbak með útkomu á salt- fiskverkuninni á árinu 1956. Birgðir oftaldar um 6 millj. kr. Nefndin framkvæmdi ná- kvæma birgðatalningu nú um síðustu áramót, en þá vbru birgðir mjög litlar hjá félaginu af þessum vörum, er útkoman sú samkvæmt reikningum félagsins, að óbókfærður birgðamismun- ur, eða áður ótalið tap á skreið- arverkuninni, nemur 2 millj. 547 þús. kr. og óbókfærður birgða- mismunur vegna rekstrar salt- fiskverkunarinnar 3 millj. 454 þús. kr. Samtals hafa birgðir því verið oftaldar um fullar 6 millj. kr. Engin birgðabók Nefndin bendir á að engin birgðabók hafi verið haldin hjá félaginu, og vörulager ekki gerð- ur upp um áramót. Telur nefndin að framleiðslu- rýrnun á skreiðinni sé með öllu óeðlileg, og getur enga viðhlít- andi skýringu gefið í hverju það liggur. Hinsvegar telur nefndin unnt að finna skýringu á rýrnun salt- fiiskbirgðanna, og þá einkum með tiiliti til þess að félagið hef- ur verið mjög sniðgengið um af- skipanir á saltfiski og þar af leiðandi orðið að liggja með hann miklu lengur en almennt hefur verið. Félagið hefur óskað eftir skaðabótagrejðslum frá SÍF vegna ffámkomu þess gagnvart ’J’'amh. á 10. síðu Dr. Unus Pauling orkuvopn muni hættan á ragna- rökum kjamorkustyrjaldar auk- ast. Því er krafizt að gerður sé tafarlaust alþjóðasáttmáli til að stöðva slíkar tilraunir. Slikur sáttmáli geti orðið fyrsta skrefið í átt til algerðs banns við kjamorkuvopnum og framleiðslu þeirra. Meðal þeirra sem undirrita ávarpið em 36 nóbelsverðlauna- hafar, þ. á, m. Bretamir Bert- rand Russel og Boyd Orr, franski mannvinurinn Albert Schweitzer og dr. Pauling sjálf- ur. Fimm Mtar á Skagaströnd Fimm bátar eru byrjaðir róðra frá Skagaströnd og hefur afíi þeirra verið 4-5 lestir upp úr sjó. Fiskurinn er frysttír. «•• >••••••••••••••••••« FRÁ Æ.F.R. Félagsfundur ÆFR verður haldinn að Tjamargötu 20 miðvikudaginn 15. janúar n.k. kl. 9 e.;h. Dagskrá: 1. Reikningar sumarstjómar. 2. Bæjarstjóraarkosningar. Frams. Ingi R. Helgason. 3. Kosningar í verkalýðsfé- lögunum. Frams. Guðmund- ur J. Guðmundsson. 4. Félagsmál. StjómÍB. Brezk blöð óánægð meðsvar Eisenhowers til Búlganíns / jbvi eru engar fillögur sem auBveldaS gœfu samninga, sfórveldafundi hafnaÖ Eisenhower Bandaríkjaforseti varð fyrstur forystu- manna vesturveldanna til aö svara bréfum þeim sem Búlganín, forsætisráðherra Sovétrikjanna, sendi þeim í síðasta mánuöi. Svar hans ber með sér aö sú stefna Dull- esar utanríkisráöherra að forðast allar viöræður viö Sov- étríkin í lengstu lög hefur oröið ofan á. Einsenhower segir að vísu í étrikin og Bandaríkin afsali sér svari sinu að hann sé ekki mót- neitunarvaldi sínu i öryggisráði falhnn fundi æðstu manna í Sameinuðu þjóðanna. sjálfum séi*. Slíkur fundur geti | Eisenhower fellst í orði ef hann hefði kveðnu á tillögur Sovétríkjanna orðið að gagni, verið rækilega og tryggilega undirbúinn. Eisenhower telur því nauðsyn- legt að deilumál austurs og vesturs verði rædd af utanríkis- ráðherrum stórveldanna. Hann nefnir flest þau mál sem valdið hafa mestum ágreiningi milli Sovétríkjanna og vesturveldanna á undanfömum árum. Ein af tillögum hans er þannig að Sov- um bann við tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn, en bindur slikt bann því skilyrði að samkomulag verði gert um önn- ur atriði. Hann hafnar tillögunni um griðasáttmála milli Atlanz- og Varsjárbandalagsins. Brezku blöðin óánægð Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær aS brezka stjórnin væri ánægð með þetta svar Eisenhowers, en brezku blöðin eru á öðru máli. Bæði hin frjálslyndari borgara- blöð eins og Manchester Guard- ian og News Chronicle, íhalds- blöð eins og Daily Mail og Daily Express og málgagn Verka- mannaflokksins Daily HeraM eru sammála um að mikið vanti á að svar Eisenhowers sé eins og þau hefðu kosið. Manchester Guardian segir: „Mr. Dulles virðist hafá unnið. Þetta svar Eisenhowers forseta géfur ekki mikla von um að búast megi við árangursríkum fundi æðstu manna á næstunni. Flest það er hann segir er auðvitað rétt og sanngjamt, en það er Framhald á 5, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.