Þjóðviljinn - 15.01.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.01.1958, Qupperneq 1
i < Miðvikudagur 15. janúar 1958 — 23. árgangur — 11. tölublað. Eina tryggingín gegn gengislækkun Tilgangurínn með árás i svipfa verklýSsfélögin haldsins á Dagsbrún er oð áhrifum á lausn efnahagsmála Bjami Benediktsson hefur aö undanförnu ekki far- ið neitt dult með tilgang sinn með árásinni á Dags- brún. Hann hefur lýst yfir því að verklýðssamtökin væru „öfl utan Alpingis“ sem engin áhrif mættu hafa á lausn efnahagsmála. Harrn hefur einnig líkt verklýðs samtökunum við „innbrotsþjófg“, og telur áhrif alþýðu- samtakanna á þjóðmálin jafngilda því að „imíbrots- þjófnum sé fenginn fjársjóðurinn“. Tilgangur íhaldsins með á- rásinni á Dagsbrún er þess vegna sá að svipta verkalýðs- samtökin á nýjan leik þeim völdum sem þau hafa fengið, er núverandi stjóm var mynd- uð, en það er meginatriði í stefnu hennar að samráð skuli haft við verkalýðssamtökin um lausn allra efnahagsmála. íhaldið ætlaði að lækka gengið 1956 Sú ráðstöfun sem íhaldið berst fyrst og fremst fyrir í efnahagsmálum er gengislækk- uin. Ákveðið hafði verið í innsta ráði Sjálfstæðisflokksins að lækka gengið þegar eftir kosn- ingamar 1956. Hafði sú ráð- stöfun verið undirbúin lengi áður með hinni skipulögðu verðbólgu íhaldsins; síðan ætl- aði það að segja „krónan er raunverulega fallin," „við verð- um aðeins að sætta okkur við orðin hlut“. Alþýðubandalagið var einmitt sérstaklega stofnað til þess að koma í veg fyrir gengislækkunaráform íhaldsins og lýsti þeirri meginstefnu sinni þegar í upphafi. þúfur í kosningunum 1956; Alþýðubandalagið vann mikinn kosningasigur og ný stjóm varð ekki mynduð án þátttöku þess. En þar með vora gengis- lækkunaráformin kveðin niður. Þau vora þó engan veginn úr sögunni. Það kom t. d. greini- lega fram í áramótaræðu for- sætisráðherra, sem kvaðst per- Eina tryggingin gegn gengislækkun Áform íhaldsins fóra út um sónulega fylgjandi gengislækk- un en liún yrði þó ekki fram- kvæmd af núverandi stjórn nema verkalýðssamtökin féllust á hana. Styrkur Alþýðubanda- lagsins í verkalýðshreyfing- unni er þannig eina tryggingin gegn gengislækkun, og haldist sú trygging ekki þarf engin að efast um hvað við tekur. í höndum Dagsbrúnarmanna Dagsbrúnarmenn kjósa þann- ig ekki aðeins um heiður fé- lags síns í stjórnarkjörinu um næstu helgi, þótt þeir geri það í ríkum mæli; þeir eru að kjósa um styrk og völd verkalýðs- hreyfingarinnar í landinu og lífskjör hvers alþýðuheimilis. Nái íhaldið árangri í Dagsbrún, hefur ógnun gengislækkunar og kjaraskerðingar færzt nær. En vinni Dagsbrúnarmenn eftir- minnilegan sigur, hafa þeir styrkt aðstöðu sína og verka- lýðshreyfingarinnar allrar og möguleika hennar til að móta þróun efnahagsmála í vaxandi mæli í samræmi við hagsmuni alþýðufólks. Lesið stórfróðlega grein á 6. síðu blaðsins í dag, „begar listi Flokksins var samþykktur", eftir óánægðan Sjálfstæðis- flokksmann. Fækkað í franska hernum um 15% Franska stjómin hefur á- kveðið að fækka í franska hernum um 155.000 manns á þessu ári. Verður herafli Frakka þá 890.000 og fækkunin nemur því um 15%. Ekkert verður fækkað í hern- um sem berst í Alsír, heldur verður herafli í Frakklandi sjálfu, í Vestur-Þýzkalandi, Túnis og Marokkó minnkaður. Á 6. hundrað þúsund franskra h'ermanna era nú í Alsír og það er því lítill hluti franska hersins sem nú er ætlað það hlutverk að verja landið fyrir árás. Kosningafundur Dagsbrúnarmanna er í Iðnó annað kvöld kl. 8.30 Kosningafundur Dagsbrúnannanna er í Iðnó annað kvöld, en svo er nú farið að kalla síðasta fund félags- ins fyrir kosningar. Þar verða störf og stefnumál félagsins rædd og með þeim umræðum þurfa allir Dagsbrúnarmenn að fylgj- ast. Fjölmennið á fundinn. Látið ykkur ekki nægja að lesa hreystifrásagnir B-listamannanna af afrekum sín- um, látið eftir ykkur að sjá ,,hreysti“ þeirra. Ihaldið liefur nú tugi af kosningasmölum flokksins til þess að smala á fundinn, og litli Mogginn, Alþýðublaðið, var í gær að reyna að telja kjark í frambjóðendur slna fyrir fúnd þenna. Dagsbrúnannenn. Enginn sómakær Dagsbrúnarmaður situr hjá þegar íhaldið bg atvinnurekendur gera aðför að félagi reykvískra verkamanna. Aðeins 320 sottu um Gnoiarvoashúsm íhaldið ákvað svo háa útborgun að hundruð barnaíjölskyldna sem búa í heilsuspillandi húsnæði treysta sér ekki til að kaupa íbúðirnar Þann 10. þ.m. var útrunninn frestur til að sækja um ■ irnar að fuliu, en það er gert 9?Færandi vs&rniiigiim lieim” í gær var mildð aiuiríki við höfnina og fjörlegt um að lit- ast. Á myndinni sjást stefuin i hinum glæsilegu skipum Eim- skipafélagsins, Gullfossi og Goðafossi. Úr1 Gullfossi var verið að skipa upp ýmsum vörutegundum frá Danmörku, Fhuilandi, Póllandi og Noregi, en upp úr Goðafossi ýmsum sekkja- og matvörum frá Bandaríkjunum. Þegar ljós- myndarhui var þama á ferð. stóð stór farþegabeifreið á Iiafnarbakkamnn. mönnuð Fær- eyingum, seni voru að haida til Þorlákshafnar á veti-arvertíð. bæjaríbúðirnar við Gnoðarvog. Alls bárust um 320 um- sóknir. Til samanburðar má geta þess að um raðhúsa- íbúðirnar (144) sóttu yfir 900 manns. Það er án alls efa hin háa út- borgun, sem íhaldið í bæjar- Ljósmyndarimi hitti einnig á Krist.ján Jó- 'iannsson, fram- ijóðanda í Dagsbrún, er 'iann var að aka vöi'um úr Gull- f'ossi í gær. Það er nóg að íera núna, eða :vað sýnjst *>ér?“, sagði 'íristján uiu ieið >g hann stakk •íöfðimi út um 'jílglugganu. stjórn knúði fram sem því veld- ur að fleiri umsóknir berast ekki um Gnoðarvogshúsin. í herskál- unum einum búa yfir 400 fjöl- skyldur þótt þeim sé sleppt sem komast í raðhúsin. Auk þess eru svo hundruð fjölskyldna sem búa í óhæfum og þægindalausum skúrum og mikill fjöldi býr í heilsuspillandi kjallaraíbúðum og á háaloftum. Það er því sýnt að mikill fjöldi þessa fólks og þá ekki sízt margir þeir sem eru bam- flestir og búa vlð erfiðar að- Fuchs nálgast nú suðurheimskautið stæður hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að kaupa þær íbúðir sem bærinn er að reisa með ríkisaðstoð. Hver getur líka við því búizt ,að eignalausar barna- fjölskyldur snari á borðið 60— 90 þús. kr. og hafi auk þess fjármagn til að innrétta íbúð- ráð fyrir að kosti 40—50 þús, kr. á ibúð. í bæjarstjórn lögðu sósíalistar til að bærinn fullgerði íbúðimar og leigði þær síðan þeim sem verst væru settir. Það felldi íhaldið. Stefna þess er að selja þær íbúðir sem bærinn byggir. Og þannig segjast íhaldsmenn halda að unnt sé að útrýma her- skálunum og öðm heilsuspillandi íbúðarhúsnæði í Reykjavík! Leiðangur dr, Fuchs nálgast suðurskautið jafnt og þétt. Hann hélt kyrru fyrir í gær og gerði vísindaathuganir, en ferðinni verður haldið áfram í dag. Dr. Fuchs gerir sér vonir um að verða á pólnum á föstudaginn. FIINDUR ÆFR f KVÖLD Félagsfundur ÆFR hefst í Tjarnar- götu 20 í kvöld kl. 9. 1. 2. Dagskrá: Iveikningar sumarstjórnar. Bæ jarstjórnarkosningar; framsögumaður Ingi R. Ilelgason. Kosningar í verkalýðsfélögum; framsögumaður Guðm. J. Guðmundsson. 4. Félagsmál. Félagar era hvattir til að fjölmenna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.