Þjóðviljinn - 15.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.01.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Reiði í Bretlandi vegna keppni Bandaríkj amanna Bandaríkjastjórn neyddi Bonnstjórnina til að hætta við þotukaup í Bretlandi Framhald af 3. síðu. að gert nú þegar í því efni aí hálfu íhaldsins. Til þess að hindra það þurfa Reykvíkingar, og þá ekki sízt alþýðan og milii- t, . ■ , .. , ... .... . _ ., ,. istéttirnar, að sr.mcinast urn að Reuter segir að það hafi vakið nukla reiöi í Bretlancti j Glundroðastjórn að vesturþýzka stjórnin hafi hætt við að kaupa brezkar orustuþotur af gerðinni SR-177, en ákveðiö aö kaupa bandarískar þotur í staðinh. hrinda af sér crelðustjórn Sjáif- j stœðisf lokksir s í komandi koán- | i.ngum. Aðferðin ti' þess er að ame'nast um Alþýðubandalag- Eftir Uetilsprengingu Saunders Roe-verksmiðjurnar höfðu gert sér ag i io og gera það að enn sterk- sem framleiða þessa -flugvél selja V-Þjóðverjum þotur af iar* °S voidúgri stjórmnálanam j þessar.i gerð fyrir um 'milljónir sterlingspúnda. Nú ; verðúr þotan slls ekki smíðuð ; og fyrirtækið mun segja upp i nokkur þúsund verkamönnum. | Brezk biöð hafa krafizt þess | að brezka stjórnin segi Banda- I ríkjamönnum til syndanna. j News Chron’cie sagði að vitað j væri að vesturþýzka stjórnin hefði að athuguðu máli helzt kosið brézku þoturnar og talið j ana. jþær betri en tvær bandarísk- j ar og eina, .franska, sem henni TCf ^ • stóðu til boða. Bandaríkjamenn jd't j hefðu hins vegar boðið „alger- 100 ‘ t"kum cn tókst. í Alþingiskosn- ingunum. Alþýðubandalagið iít ur á 1 :ð scm eitt höfuðverk- efni nýrrar bæjarstjcrnar að taka yfirstjcr.i cg rck-.tur bæj- arfélagsins allan til gaumgæfi- legrar endurskoðunar' moð þafi fyrir augum að kcma við auk- inni hagkvsmni í rekstri og draga úr ónaúðsynlegum út- gjöldum bæ iar . og bæjarstofn- O . Vs C iLtíiou mns vegar dooio ,,aigei-j p « ?, r lega óraunhæfa greiðsluskil-' fyFII* llÍÍCíl'TsS I j mála og vexti“. Daily Herald j Caryl Chessman jsegir að Bandaríkjastjórn hafi í beitt diplómatískum áhrifum ' til að fá Vestur-Þjcðverja til að kaupa onistuþoturnar Iield- ur í Bandaríkjunum en í Bret- landi. Öll brezku blöðui eru sam- mála um að þetta mál komi heldur illa. heim við öll hin f'gru orð Bandaríkjamanna um nauðsyn á samvinnu vestur- veldanna á sviði tækni og' vís- inda. Þau virðast aðeins eiga við þegar Bandaríkjunum sé sjálftim hagur í slíkri sam- vinnu. Hinri dauðadæmdi Caryl Chess- mann, sem frægur varð fyrir ævisögu sína, ritaða í fangelsinu. befur fengið stuðning dómstóls nokkurs til að endurheimta hand- ritið af fjórðu bók sinni frá stjórnendum San Quentin-fang- elsisins. Bók þessi heitír „Drengurinn var morðingi“ (The Kid was a Killer) og handritinu náðu fangaverðirnir áður en Chess- man tækist að smygla því út. Chessman studdi kröfu sína um endurheimt. handritsins með því að hann þyrfti á tekjum af bókinni áð halda til bái’átiunn- ar gegn lífláti sínu, Chessman var dæmdur ti) aftöku í gasklef- arium árið 1948 vegna 17 af- brotatilfella, rána, þjófnaða, mannráns og kynferðisafbrots. Með því að notfæra sér ýmsa Jaggkróka út í yztu æsar hefur Chessman tekizt að fá aftöku sinni frestað í nær því tiu ár. Þetta hefði þó sennilega ekki •tekizt ef ekki hefðu komið til tekjurnar af metsölubókinni „Klefj 2455 í dauðadeild" og bókinni „Gegnum hreinsunareld- inn“, sem einnig seldist mjög vel í Bandaríkjunum. Þegar dómarinn Walter R. Evans skipaðí yfirvöldijnum að afhenda Chessman handrit hans, mælti hann ennfremur: „Ef þið leggið hald á handritið, eigum við á. hættu að verða að glíniá við mál Chessmans 10 ár í við- bót“. ov Ferðaskrifstofa Sovétríkjanna hefur tilkynnt að á suniri koni- anda muni ferðamenn sem koma til Sovétríkjanna með bíla sína geta valið um fjórar bílleiðir í stað tveggja áður. Nýju leiðirnar verða frá finnsku landamærun- um til Moskva og frá þeim rúm- ensku um Kíeff til Moskva. Togarinn Kaldbakur landaði nýlega á Akureyri 134 lestum af fiski til vinnsiu í frystihús- j inu þar. ' Ketilsprcnging í ítalska vöruflutniugaskipimi „Anne Maria IevoIi“ gerði niikinn us!a í hafnarhverfinu í Napoli um dag- inn. Plöiur úr skipssíðimni þeyttust langt ú land upp og braki rígridi yfir stórt svæði. Þrír mciin biðu bana af völðum sprcngingarinnar og á annað hundrað særðust meira eða minna. Myndin er af síysaskipimt, þar sem það liggur á hliðinni við hafnarbakkánn. o r • omr íslendingar á ráðstefnu um varnir við geislunarhættu Þessa dagana — 6.—17. jan- úar — situr á rökstólum í Ox- ford ráðstefna sérfræðinga víðsvegar að úr Evrópu til þess að bera saman ráð sín um hvaða kjarnorkugeislar séu hættulegir mönnum og hvaða ráðstafanir beri að gera til þess að forða. mönnum frá að Sovézkir vísindamenn ræða um ferðalög til annarra sólkería með hraoa lióssins Sýknaður af landráðum verða fvrir þeim. Hér er vit- Sovézkir vfeintiamenn ræ«a um fræ'ðiléga möguleika anlega átt við alla. geislaverk- á Því aö menn geti ferðazt milljónir ljosara ut i geim- inn til fjarlægra stjarna og sólkerfa og komið aftur til jarðar nokkrum áratugum eldri. un frá kjarnorku, hvort sem um er að ræða. friðsamlega nýt- ingu hennar eða til hernaðar. Það er Alþjóða heilbrigðis- málastofnunin — WHO -— sem á frumkvæðið að því að þessi ráðstefna er haldin. Kjarn- orkunefndin brezha styður ráð- stefnuna með ráðum og' dáð. Alls eru um 20 fulltrúar boðn- ir til ráðstefnunnar og þar á meðal frá öllum Norðurlöndum. | 'slenzki fulltrúinn er prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson. Prófessor A. Gilsin ritar grein um þetta efni í blað sov- ézka fiughersins. Hann viður- kennir að hér sé enn aðeins um að ræða fræðilegar tilgát- ur. Hann byggir hugleiðingar sínar á lcenningu Einsteins um að maður sem fer með hraða sem nálgast hraða ljóssins (um 300.000 km á sekúndu) Vesturþýzki verkalýðsleiðtog- inn, Dr. Victor Agartz, sem var handtekinn og ákærður fyrir landráð fyrir stjórnlagadómstóln- um í Karlsruhe, hefur verið | sýknaður. Agartz, sem var formaður hag- j fræðistofnunar vesturþýzka al- þýðusambandsins, var grunaður um að hafa tekið við 130,000 rhörkum frá aiþj'ðusambandi , I Austur-Þyzkalands. | Ákærandinn hafði krafizt 1 árs fangelsis og 10.000 marka sektar, sem hegningar fyrir Ag- artz. Réttarhöld þessi urðu tilefni víðtækra mótmæla frá alþýðu Þýzkalands enda voru þau álitin byrjun á stórri, skipulagðri árás á verkalýðsfélögin og vinstri- sósialdemókrata. Þessi ráðstefna hefur valdð, muni eldast miklu hægar en athygli og er vonazt til að ár-jannars. Takist mönnum að angur af henni verði mikils-1 finna leiðir til að fara með verðui'. Isvo gífurlegum hraða um Borgarstjórn Singapore í höndum vinstri manna 1 nýafstöðnum kosningum til borgarstjórnar í Snga- pore, sem í fyrsta sinn var kosin af íbúunum eingöngu án stjórnskipaðrar fulltrúa, va.un hinn vinstrisinnaði Framfaraflokkur alþýðunnar mikinn sigur. Flokkurinn fékk kjörna. 13 fulltrúa af 32. 10 aðrir fulltríiar, sem náðu kosningu, eni samstarfsmenn Framfaraflokksins. Hinn hægri siimaði fíokkur „frjáislyndra sósíalista“, sem hafa verið ráðandi í borgarstjórninn til þessa hlaut aðens 7 fulltrúa. geiminn, ættu þeir samkvæmt kenningunni að geta komizt vegalengdir sem. ljósið er milljónir jarðára að fara. Á aðeins hálfum mannsaldri ætti þeim þannig að vera kleift að komast til himinhnatta sem eru milljarð ljósára frá jörð- inni. Ef þeir gætu komizt aft- ur til jarðar, hefðu milljónir ára bætzt við jarðsöguna. Toikning a£ farkostinum Með greininni fylgir skýring- arm\-nd af geimfari því sem byrfti til slíks ferðalags. Það er ekki ósvipað í laginu pappa- hylkjum þeim sem notuð eru undir egg. Hugmyndin er að geimfarið hagnýti sér efnis- eindir þær sem er að finna í geimnum, breyti þeim i ljós- geisla sem knýja það áfram. Geimfarið myndi aðeins þurfa að hafa með sér orkugjafa til bess að komast af stað, en þegar út i geiminn er komið getur þrð ha’Jið áfram ferð- inni um ótakm; 'kaðan tíma. Atvinnuleysi heíur aukizt í Bretlandi að undanförnu og eru atvinnuleysingjar þar nú nokk- uð á fjórða hundrað þúsund. Mest cr atvinnuleysið á Norðut'- írlandi þar sem verulegur hlutí j verkamanna er nú atvinnulaus..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.