Þjóðviljinn - 15.01.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.01.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudag'tir 15. janúar 195S — ÞJÓÐVILJINN —-(7 Húner 100 ára í Frd upphafi íslands- hygg&ar hefur íslenzka þjóöin átt sterka góða stofna. Þaö hefur veriö okkar lán. Annars væri þjóðin og sága hennar löngu öll. Hún heföi fallið jyrir hafísum, eldgosum, harðœri, erlendri áþján. Eimn af samborgurum okkar Reykvíkinga var gjafvaxta f.túlka þjóðhátiða.rárið 1874. í"að er frú Sigriður Steinunn Helgadóttir að BarmaMíð 32. I háJfa öid var hún húsfreyja á feinu kunnasta heimili Borgarfjarðar; ól manni fínum og þjóð 7 mannvænlega 'borgara. — Hún verður 100 ára í dag. 1 fyrrakvöld leit ég snöggv- 8Bt inn til hennar. í>að er enga (iippgjöf né armæðu á frú Sig- ríði að sjá. Bein í baki sem 'iing stúlka væri gengur hún Mm og spjallar jafnvel við ó- feoðna blaðamenn. Þessi 100 ára kona les nefnilega öll Beykjavíkurblöðin daglega, og feefur sínar afdráttarlausu meiningar um blaðamenn og fclaðamennsku. Hún hlustar einnig á útvárp og fylgist með því helzta sem gerist í þjóðlíf- imi. Og hún les ekki aðeins 'blöðin, heldur einnig skáldsögur og þjóðleg fræði. Minni frú Sigríðar kvað vera íYá.bært, þannig að hún man ekki aðeins það sem gerðist áð- ur fyrr heldur og það sem gerð- ist í gær, árið í fyrra og árið þar áður. Tengdasonur* hennar, Lúðvíg Guðmundsson skóla- ftjóri, segir að sp\’rja hana sé eins og að fletta upp í heimild- arriti, svör hennar komi heim víð beztu heimildir um liðna at- burði. Enginn mun henni kunn- ugri um persónusögu ibúa í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum i 100 ár. Frú Sigríður er fædd að Vogi hugvekjur, þær munu hafa ver- ið eftir Pétur Pétursson bisk- i i up, kallaðar „svarta. bókin'1, 1 eftir litnum á spjöldunum. B.vrinn flýtir bragna boðinn spýtir hrönnum. Skeiðin Jrýtur eins og ör undic 19 m"nnum. för, Voga-Skeiðín Sigríður Steinunn Helgadóttir í Hraunhreppi í Mýrasýslu,' dóttir Helga Helgasonar, en afi hennar alþingismaður var einn af þjóðfundarmönnunum frægu. Gjarna. hefði ég viljað spjalla mikið og Iengi við hana um gamla timann, en fannst þessi 100 ára kona liafa til annars unnið en a.ð ég færi að stela svefntima hennar með heimskulegum spumingum, og spurði hana því aðeins um tvennt: æskuheimilið i Vogi, og Voga-Skeiðina. Kvöldvökur fjöl- — Var æskuheimilið i mennt ? i — Það var alltaf um 20 I manns í heimili. Þa.ð voru 5 eða 6 Sigríðar og þrjár Guð- rimar, — og þannig heldur hún áfram. að rifja upp heim- ilísfólkið, fólk. þá í blóma lífs- íns, gama.lme’mi og böm. — Kvöldvökur? 100 Sigríður Helgadóttir írá Grímsstöðum. Húsfreyjan frá Grímsstöðum er hundrað ára i dag, sú heiðui'skona á mikið starf að baki. Nítjándualdar kynslóðin nöktum tók við hag, en náði langt, með sínu Grettistaki. Við hylhim þig í ljóði, og hyllum þig í söng, a£ hjarta þökkum gæfuríku störfin. Dagsverk þitt er mikið, og leið að baki löng. Ljúf, þú bættir allt er krafði þörfin. Fagurt er nú kvöldið, er fjöllin hvít og blá, fald sinn teygja móti hhnni víðum. A vængjuan minninganna, vorsins flýgur þrá, og vaggar þér i söng á tónum blíðum. Jóhann Jt„ E Kúld. — Já, það var alltaf eitt- hvað lesið á kvöldin, sögulest- ur og rímnakveðskapur. Það voru einkum lesnar Islendinga- sögumar, og svo komu Þjóð- sögur Jóns Ámasonar, það þótti nú fengur í þeim þegar þær komu, Húslestrar voru sjálfsagðir á hverju einasta kvöldi, frá vet- umóttum og fram á hvíta. sunnu. Á vorin voru lesnar vor. — Mig langar til að spyrja um Voga-Skeiðina. — Já, afi minn smíðaði hana. — Það var mikið skip, hvað var hún margróin? — Já, hún var stór, hún var tólfróin. Það voru ótal segl og fokkur. Og það var pumpa í henni til að pumpa sjó. Hún var notuð til vömflutninga frá Reykjavík. Þegar gamla amtmannshúsið á Stapa (húsið sem Steingrím- ur Thorsteinsson fæddist í) var keypt og flutt frá Stapa að Vogi, var það flutt á Skeið- inni. Afi minn smíðaði marga fleiri báta. Hann smíðaði ann- an bát eins og Skeiðina, fyrir Þorleif í Bjarnarhöfn. Hann smíðaði líka marga sexæringa til flutninga frá eyjunum, því það var bæði fuglatekja og heyskapur í Vogaeyjunum. Það var einnig farið á selaveiðar út í Hvalseyjar. Þegar faðir minn keypti Stapahúsið taldi hann sér ekki fært að standa undir Skeið- inni einn og vildi fá sveitunga sína til þess að ganga í félag með sér um að halda henni við og nota hana áfram til vöm- flutninga milli Mýra og Reykj- víkur, en enginn þeirra fékkst til þess að leggja í það. j — Það hefur verið stór : smiðja í Vogi ? — J’’., það var stcr smiðja. (Annars man ég ekki vel eftir j gamla bænum i Vogi, en. hann ' var ?Þ'r Það voru þar tvær . stofur. Sýs’umaðurinn sat þar. j Eg mrn eftir að strákarnir höfðu gaman gf að flvtja em- j bættisbréf mip; herbergja í j bænum — frá hreppstióranum til sýslumannsins! Ekki man ég hvað s1 rf-’hilin voru mörg en auk baðp^^ri, Gg piofu var skemma, snuðia orr dúnhús, en þar vav dúnninn þurrkaður og hreinsaður. Um hina nafnfrægu Voga- Skeið var mikið kveðið á sín- um tíma. Eftirfarandi vísur munu báðar vera eftir Sigurð Helgason frá Jörfa: Bylgjan þrátt að borði reið, beljaði hátt og lengi. Um trönugáttir treður Skeið ■- með tuttugu og átta drengi. Ættmenn Á föðurætt frú Sigríðar hef- ur þegar verið rainozt. Móðir hennar var S'vffía Vernharðs- dóttir prests Þorke’ssonar, er síðast var prestur að Revkholti í Borgárfirði. Svstkini átti hún fjögur, sem öll eru látin í hárri elli. Árið 1886 g’ft’st Sigríður Hallgrími Níe’ssyni á Grims- stöðum í Álftaneshreppi. Heim- ili þeirra. er víða kunnugt, heim- ili byggt á traustri þjóðlegri menningu, þar sem bókmenn- ing var í heiðri höfð. Börn þeirra Sívríðar og Hall- gríms eru öll á lífi, en þau eru: Soffía húsfrevin i Borgarnesi, Níels, búsettur i Hveragerði, Helgi fyrrv. fulltrúi hafnar- skrifstofunnar í Reyk.iavík, Elín húsfreyja í Kópavogi, Axel, búsettur í Borgarnesi, Tómas hreppstjóri Álftanesbrepps og Sigríður hú°fr'>v.ia í Reyk’avík. Auk þess ólu þau upu fóstur- börn, þau Jakob Sveinsson kennara í Revkjavík, Láru Sigurðardóttur bús, á Borg á Framhald á 9. siðu. Sjjzrrrirtná/as7utz&& Áhrifamikil sýning •k Sjáifstæðisflokkurinn hef- ur tekið upp nýja baráttuaðferð sem . virðist gefa mjög góða raun. Skýrir Morgunblaðið svo frá í gær að á árshátíð Sjálf- stæðismanna í Keflavík hafi verið ýms skemmtiatriði, gam- anvísur og annað; „öll þessi skemmtiatriði tókust með af- brigðum vel og vöktu óskiptan fögnuð.“ En síðan kemur ný- mælið: ★ „Þegar Ólafur Tliors og frú hans kvöddu hátíðina voru þau hyllt með húrrahrópum og óta) framréttum höndum, enda eiga þau hjónin miklum vin- sældum að fagna á Suðurnesj- um. Þessi sýning sýndi greini- lega sigurvissu og aukið fylgi Siálfs'æflisfokksins í Keflavík og á Suðurnesjum.“ ★ Eftir þessa reynslu mun ni ákveðið að halda sýningu á Ólafi Thors og frú hans um allt land. fyrradag segir blaðið t. d. að eftirleiðis tákni „árin 1857/1958 upphaf geimsiglinga, sem ekki munu hafa átt sér stað frá jarðstjömu vorri eftir Nóaflóð, þó að þær líklega hafi átt sér stað fyrir þann tima.“ Einnig víkur blaðið að þeirri athygl- isverðu staðreynd „að „Sam- einuðu þjóðimar“ sé tilraun liins pólitíska zionisma og kom- múnismans (sem er einn angi hans) til þess að koma á heið- inni alheimsstjórn“„ Þar sé með öðrum orðum um að ræða þá „Samkundu satans“ sem um er getið í opinberunarbókinni. ★ Þess skal getið að greina- flokkur þessi er ekki eftir Her- stein Pálsson ritstjóra, heldur flokksbróður hans Jónas pýra- mídaspámánn Gúðmundsson. En auðvitað er þetta ekkert fráleitara en annar áróður í- haldsins fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. atriði iim í skemmtanalíf lands- manna sem Framsóknarvistin er. Kváðu þeir þó liafa þurft, að berjast fyrir henni í tug ára áður en nokkrir vildu fara að spila hana nerna Framsóknarfé- lögin í Reykjavík. Og sífellt hafði Morgunblaðið verið að hreyta ónotum að vistinni. Iir þetta gott dæmi.“ ★ Já þetta er gott dæmi. Kona á iista spilaf’okksms í Revkjavík segir í blaði sinu í gær: „Reykvískir kjósendur fylgja ekki ihaldinu á Skúla- götu skammsýninnar“. Ekki mun Skuggasund skammsýn- innar frekar laða menn að. Að snua! faðirvorinu. Stórsigur Framsóknar Gamli Nói í eldflaug ★ Vísir hefur að undan- förnu birt mikinn greinaflokk í tilefni af bæjarstjórnarkosning- unum og er komið víða við. í ★ í gær tekst Tímanum loks að finna eitt baráttumál sem Framjsókuarflokkurrnn í Reykjavík hefur barizt fyrir og borið fram til sigurs. Blaðið segir í svartletraðri ritstjóm- argrein: „Margir eru þakklátir Framsóknanuönnum fyrir að koma með hið vinsaela skcmmti- ★ Eins og Þjóðviljinn skýrði frá i gær hefur komizt upp um feiknarlesa fjármála- óreiðu hjá Útgerðarféiagi Ak- ureyriuga, rekstrarkostnaður þar er langt fyrir ofan alla skynsemi og auk þess er ura ýms dularfull atriði að ræða, svo sem að birgðir hafa verið gefnar upp 6 milljón krónum hærri en þær eru í r,aun og veru. Þetta miUjónahneyksli þarf þó ekki að koma á óvart’, forráðamenn Útgerðarfélags Akureyririga eru ýmsir lielztu gæðingar Sjálfstæðisflokksiris Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.