Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. januar 1958 ★ I das er íimmtudagurinn 16. janúar — Marcellus — StofnaS fyrsta bindindisfé- Iag á Islandi 1847 — Tungl í liásuðri ki. 9.40 — Árdegis- háflæði kl. 2.41 — Síðdegis- háfíæði kl. 15.11. Ótvarpið dag: SKIPIN Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Riga. Arnarfell fér í dag frá Helsingfors til Riga, Ventspils og K-hafnar. Jökulfell kemur til Akureyrar í dag. Dísarfell er á Hvamms- tanga. Litlafell er á Raufar- höfn. Helgafell er i N. Y. Hamrafell er væntanlegt til R- víkur 20. þm. 12.50 Á frivaktinni, sjómanna- þáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Framburðarkennsia í frönsku. 19.05 Harmonikulög pl. 20.30 Víxlar með afföllum, framhaldsleikrit fyrir út- varp eftir Agnar Þórðar- son; 1. þáttur. — Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Herdís Þor- valdsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Árni Tryggva- , son og Flosi Ólafsson. 21.15 Tónleikar: Þýzkir lista- menn flytja atriði úr óperunum Der Wildschiitz eftir Lortzing og Rakar- inn frá Bagdað eftir Cornelius pl. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon). 22.10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson talar öðru sinni um Johann Se- bastian Bacli. 23.00 Dagskrárlok. Úívarpið á morgun: 18.30 B"rnm í heimsójfn til merkra manna. 18.55 Framburðarkennsia í esperauto. 10.05 Létt lög pl. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðva.rsson). 20.35 Erindi: Merkilegt þjóð- félag (Vigfús Guð- mundsson gestgjafi). 20.55 íslenzk tónlistarverk: — Verk eftir Fjölni Stefáns- son. Flytjendur: Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsd., Guðm. Jónsson, Ernst Normann, Egill Jónsson, Hans Ploder, Ingvar Jónasson og Gísli Magnússon. Frit.z Weiss- happel býr t.órJistarkynn- inguna til flutnings. 21.30 Útvarpssagán': Kaflar úr SÖgunni um Sán' Michelé eftir Axel Munthe (Karl ísfeld rithofundur). 22.10 Erindi: Saga frírnerksins Sig. Þorstevnsson). 22.35 Fræ°"ar hliómsveitir pl.: n.) Seénes PittoresQue. hi iómsveitn rsvíta nr. 4 e. Massenet (Lamsureáhx hljómsveitin. 'léíku'r: _ Jeah , Fournet stiortrarl. n) FiðhikonceH nr. \rí a moll or>. 26 Vfftir B,'uch Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land til Rvíkur. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er væntanieg til R- víkur í dag frá Snæfellsness- höfnum. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Vestmanna- eyja. Eimskip h.f.: Dettifoss fór frá Djúpavogi 11. þm. til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss kom til Rvik- ur 14. þm. frá Hull. Goðafoss fór frá Rvík í gærkvöld til Ak- ureyrar. Gullfoss kom til Rvík- ur 13. þm. frá Thorshavn, Leith og K-höfn. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 10. þm. væntanlegur til Reykjavík- ur árdegis í dag. Tröllafoss fór frá Rvík 8. þm. til N.Y. Tungu- foss fór frá Hamborg 10. þm. kom til Rvíkur um kl. 6 í morg- ur á ytri höfnina. Nýlega ha-fa opinberað trú- lofun sína ung frú Steinunn Elísabet- Jóns- dóttir, Ægi- siðu 86 og Egill Benediktsson, Revkjayík. R ö S A I? P E R L O N S O K K A Heildsölubirgðir: ISLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Garðastræti 2. Sími 15333 F! ugiS Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg til Rvikur kl. 18.30 i dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20.00. Fíugfélag Islands h.f.: Miílilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.30 í dag frá Ham- borg, K-höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsf lug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isáfj., Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Æskulýðsfélag Laugarneskirkju Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30 fjölbreytt fund- arefni. — Séra Garðar Svavars- son. Skjaldarglíma Ármanns fer fram að Hálogalandi, sunnu daginn 2. febrúar n.k. klukkan 16.30. Keppt verður um skjöld, sem Eggert Kristjánsson stór- kaupmaður, hefur gefið. Núver- andi handhafi skjaldarins er Trausti Ólafsson, Ármanni. — Þeir, sem ætla að taka þátt í glímunni, þurfa að gefa sig" fram við Hörð Gunnarsson, formann glímudeildar Ármanns, eða Guðmund Ágústsson, glímu kennara, eigi síðar en 27. jan- úar n.k. f Næturvörður er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. G-lista kjósendur Þeir stu'ðningsmenn Alþyðubandalagsins, sem vilja aöstoða við undirbúning bæjarstjórnarkosninganna eru beönir aö gefa sig fram á kosningaskrifstofunni aö Tjarnargötu 20. Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnudögum frá kl. 14—18. Símar: Kjörskrársímar eru 2 40 70 og 1 90 85. Utan- kjörstaöaatkv.sími er 17511. AÖrir símar 17510-12-13. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, hafið samband við skrifstofuna. SKIPULAGSNEFNP alþYð ubandalagsins R IKKA David O’strekh pa Sm- fóriíuhHómsve’1 T "udúun leika ; Lovro van Matac'c Rtiór”ar’'>. 23 15 Ðagskrárlok. Ror'rf" ríYí'* <r“ '.U-í O't'í verður í 'kvöld klukVon g. - Stfórnin. Tómas, gimsteinasérfræðingur- inn, skoðaði nú hvern steininn á fætur öðrum. Auðvitað get ég sagt ykkur sitt hvað eina iim þessa. stcina .... hvaðan þeir koma o. s. frv. En í sann- Íéilái'ságit á ég ekki orð í eigu mixini. Er þörf. á að hraða at- huguninni? „Já“, svaraði Pál- sen, „okkur liggur mikið á að komast" sem fyrst til botns í þessu máli. Ef aðeins einhver vildi gefa okkur tilkynningu um þjófnað á gimsteinum, þá væri allt í hirnnalagi, en því miður hefur enginn gefið sig fram“. „Vitið þið hver þjófur- inn er ? Ef ég man rétt þá situr ,,Gimsteina-Jósef“ inni. „Já, hann er inni,“ sagði Pál- sen hlæjandi. „Það var ná- ungi, sem komst yfir falsaða seðla, og kom þeim í verö, með því að kaupa þessa gim- steina af Landeigandanum“ svonefnda. „Jæja, já, sá ná- ungi enn“, sagði Tómas graf- alvarlegur. „Hann er alltaf jafn slunginn. Hafið þið nokk- ur tök á honum ?“ „Nei, það lítur ekki vel út, en eina von- in okkar er að nota „Sjóð“ sem beitu. tlelzt hefðum við samt viljað komast hjá því. fæst nú í öllum bökaverzlunum og blaösöluturnum í bænum. Flytur yður fjölbreyttar uppiýsingar um bæjarstjórnar- og hreppsnefndarkosningar, er fram fara 23. janúar 1958. Bókin er myndum skreytt af öllum bæjarstjórum á landinu og öllum borgarstjórum höfuöborgarinnar frá fyrstu tíö. — Kostar aöeins kr. 15.00, Kosningahandbók Fjölyíss er alJltaf bezta: i. kosninga handbólán.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.