Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 5
-Fimmtudagur 16, janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 mörg vandamál er að ræða, sem leysa má og leysa þarf með tilliti til hagsmuna allra þeirra, er taka þátt í umræðunum, með því að semja um ályktanir, sem allir geta fallizt á. Vonumst vér til, að þessar athugasemdir séu i samræmis við skoðanir rikis- stjórnar íslands. Framhald af 1. síðu. sprengju, svo að ekki sé tal- að um hin drepandi geisla- áhrif sem hlýtur að gæta á miklu stærra svæði. Háskalegar aðgerðir Þessi hætta fer nú vaxandi, sökum þess að í NATÓ-löndum er nú fyrirhugað að byggja stöðvar til sending'ar eldflauga með kjamorkusprengjur . og að amerískar sprengjuflugvélar, sem bera kjarnorku- og vetnis- sþrengjur, fjúga að staðaldri yf- ir höfðum íbúa NATÓ-landanna, Tillögur Sovéi- þar sem bandariskar ílugs:öðvar . y eru staðsettar. Það cr vanda- StjÓmarÍnnar lítið að ?era- ser grein fyrir, i Eg legg með bréfi þessu, yður hversu mikil hætta er bökuð í- a‘hugunar, herra forsætisráð- búum slíkra ianda, þar sem ioft- j-ifrra. tillögur Sovétstjórnarinn- ið er þrungið véladyn amerískra ar um i'und fremstu mann.a ríki- flugvéla nótt sem nýtan dag — anna með þátttöku forsætisráð- véla. sem. bera gereyðandi vopn. herranna-. í þessum tillögum eru Það getur raunar farið svo, að athugasemdir um markmið sliks flugmaður felli kjamorku- func]ar gvo » g atr'ði þau, sem eða vetnissprer.gju á landsvæði að áliti Sovétstjórnarinnar yrði eitthvérs lands af ástaeðum,, sem f3grt Ug skynsamlegt að ræða á Bréí Búlganíns hlut eiga að máli. Það er ekki ætlun vor að þvinga skoðumun vcrmn upp á aðra, en vér viljum gjama ræða þær og' hlusía á og' hugleiða tillögur annávra. Fjarri fer því að oss sé í lmga! að c~nia .u f i ..aðstöðu i Tákvœður áróður skyni að geta tekið upp sanui- inga um endanlega lausn þess vandamáls að fækka herafla allra ríkja og stefna að algerri af- vcpnur.. ekki er að kenna illum ásetn- ingi, heldur orsakast af misskiln- ingi á fyrii skipumun eða truflun á geðsmunum. Fjrnig cr mögu- leiki á árekstrum i lcfti, og er sú hætta vissulega fyrir hendi, hversu fullkcinin sem tækni nú- tímans verður. Af þessu leiðir óhjákvæmilega ai'leiðingar, sem erfitt er að sjá fyrir. Himi bauvæni farmur rignir yfir friðsama borgara og leiðir til dauða og eyðUeggii’gar. Sovétþjóðin lítur með fulium skílningi og samúð á vandamál þessára Evrópuþjóðá, sem i vaxandi mæli láta í ljós áhyggj- ur sínár af þessari hræðiíegu hættu. Sovétrikin geta ekki leitt þetta mál hjá sér af þeirri á- stæðu, að flug sprengjuflugvéla með kjarnorku- og vetnissprengj- ur yfir löndum Evrópu er þátt- ur í aðgerðunv, sem beint er gegn Sovétríkjunúm og öðrum friðeiskandi lönduih. Af þéssum ástæðum lítum vér alvarlegunv augum á svo háskalegar og miskunnarlausar aðgerðir, sem orðið geta mannkyninu til hinnar mestu bölvunar. Fundur þjóðaleiðtoga slíkum fundi. Eg tel hér npp fáein þess- ara atviða: Hætt verdi til- raiuium með kjarn- og vetnis- vopn. Bönnuð verði afnot slíkra. vopna. Stofnað vevði í Evrópu svæði, þar sem engin sterka,“ cnda þótt hópar manna á Vesturlördum reyni að gera oss slíkar fyriræt’anir upp og vísi í þvi efni, til þcss áiangurs. se 'i Sovétríkin hafa náð á sviði vísirrlá rg hefnaðartækni. Vér kcppum að þvi að umræðurnar fari ekki fram i þsim anda að athueað verði úílif og horfur né efnt til liðssan’dráttar á alþjóðr- vettv’ngi, he’dur að tekið verði tiilit til þeirrar knýjandi nauð- ryniar að tryggja írið og öryggi þjóða. Ráðstafanir Sovét- ríkjanna Að því er varðar þær tilráun- ir, sern ccrðar eru til þess að Gcía mcnn vænzt þess, að Sov- étríkin svni frekari vott um frið- arvilja sinn? Væri ekki sönnu nær að spyrja þá hins sama, sem nú skýla sér bak við yfir- lýsirigár um að þeir séu fúsir til þess að vinna að lausn afvopn- unar málsins, en halda í reynd- inni áfram vícbúnaði af mik'u kappi? Er ekki tími til kominn fyrir NATÓ-löndin að sýna það í verki, að þau stefn: að friði? Ef þessi lönd stefna i reyndinni ið því að efia friðinn og vilja koma á gagnkvæmu trausti við Sovétríkin, þá cr ekki nema ein !eið til þess að ná þessu markmiðL og hún er að le;ta að lausn, sem báðir ge‘a fallizt á, á þeim vandamá'um, sem ágrein- þýðuvgariausar og telja nauðsyn- Iegt að halda áfram liinnj fyrri stjórnmálastefnu, sem beinist, að' bví að herða á „kalda stríðinn" og samkeppni milli stórveldanna um hernaðarundirbúning. Þeg- ar máluni er svo háttað, er engin vissa og getur sannarlega ekki orðið fyrir bví, að jákvæð- ur árangur náist af fundi utan- ríkisfáðlierranna. Það ríkir rokkur réttaiætur ótti við þá staðréynd. að mistákist utanrík- isráðhefrafundur. inyndi slíkt leggja alvarlegar liömlur á að kveðja til fundar æðri manna, með því að andstæðingum slíkra sanviiingaumleitana myr.dri lagð- ar upp í hendurnar yfirskinsrök- somdir til þess að koma í veg. fyrir frekara samkomulag ríkja í milli um að bæfoi alþjóðlégt sam- komulag og efla friðinn. Áhrií Geníaríundarins S'uinir st jórnmálamenn, sem sanna, að þýð:ngarlaust sé að, valda. semja við Sovétríkin. fyrr en ' Hér vil ég leyfa mér að geta Vesturveldln hafi yíirhöndina í þ:cs, að slík vopu verða fyrir liendi i hernaðarmætti. og tilteknir j hafa tillögur Sovétstjórnarinnar, ekki þola hugmyridina um sam- komulagsumleitanir æðstu manna, gætu sagt, að reynslan frá Genfarfundinum 1955 hefði ekki orðið jákvæð. Ekki er hægt að fallast á slíkar fudyrðingar. Það má með vissu segja, að hefði fundurinn í Genf ekki verið haldinn og hefði hann ekki haft undanförnum árum álirif á huga stjórnmálamanna Eftir að hafa athugað vand- lega hið ríkjandi ástand, hefur Sovétstjórinn sannfærzt um, að með þvi að kveðja innan tveggja eða þriggja mánaða saman fund forystuuianna hinna ýmsu ríkja til þess að ræða knýjandi al- þjóðavandamil og krefjást lausn- ár þeirra, myridi hægt að draga úr spennu í albjóðamálum og jllikilVö^gilSt og gerður .griðasáttniáli milli banda.laganna tveggja — NATÓ cg' Varsjárbandalags- ins um ráðstuíanir til þess a.ð koma í veg fyrir skyndiárás. Gírðar verði ráðstafanir til þess að kcma alþjóðaviðskipt- uir í eðlilég't hc.rf og auka þau. Hér eru að sjálfsógðu ekki tal- in öll þaú máieíni, er semja bærí um í því skyni að skapa þáttaskil i alþjóðamálum og brjóta ís „kalda striðsins". Það eru mörg önnur mál, sem við- komandi ríki þurfa að semja sín í milli. En mörg vandamálin, sem enn er ekki iiægt að leysa, mætti taka til áthugunar síðar meir, Hér má telja bann við kjarnorkuvopnum, . flutning þ'eirra úr birgðageymsium rikja og eyðing þeirra birgða, sem fyr- ir hendi eru. Alþjóðasamning' um nauðsyniega fækkun herliðs og hergagna. Algera heim.kvaðningu erlen.dra berja frá lardsvæðum annarra ríkja, hvort sem þau eru félagsríki í NATÓ eða þátt- takendm- í Vai'sjárbandalagiiui, svo og eyðing allra erlendra her- stöðva utan lands. aðilar hafa ekki hikað við að . sem beinzt haía að þvi að tryggja Aívopnunarmálin skapa andrúmsloft trúnaðar- trausts landa í milli. Að voru álíti hlýtur viðfangs- efni siíkra umræðria að vera það að skapa aðstöðu til þess að stöðva „kalda stríðið“, leggja liiður vígbúnaðarkapphlaupið og tryggja möguleika til friðsam- legrar sambúðar ríkja í milli, hvað sem félagsmálakei'fi þeirra líður. Auðvitað erum vér ekki þeirr- ár skoðunar, að öll vandamái ■megi leysa á slíkum fundi. Þess ber að gæta, að ríkin líta hvert sínum augum á hin ýmsu vanda- mál og þar með lausn þeirra. Tekur þetta fyrst og fremst til landa með ólíkum félagsmála- og stjórnmálakerfum. Málið snýst því fyrst og fremst um huglæg' atriði (ideologiu) eða um mat á hinum ýmsu félagsmálakerfum. Vér ertirii sannfærðir mn, að til- íaunir til þess að efna til um- ræöna. um þessi atriði muni ekki leiða til árangurs af umræðun- um, lieldur muni þær leiða til árangurslausra kappræðna og eftir því sein fram í sækir frem- ur auka spenmma þjóða í mllli. Heilbrigð dómgreind býður, að umræðúrnar snúist ekki um þessi atriði, og það því fremur sem um setja þessa skoðun fram — þá I verður að taka það fram, að engin rök eru fyrir s’íkum fu!l- yrðingum, enda þjóna þær að- c-ins einum tilgansi: Þær eru yfirvarp fyrir tregðu til þess. að semja. Ekki tel ég að þegja beri um aðrar mótbárur, sem einnig eru hafðar uppi af andstæðingum j fundar æðstu manna. Sumir stjórnmálamenn á' Vesturlöndum vilja til dæmis leiða tiLögur vorar um samninga hjá sér uridir því yfirskjmi. að Sovétríkin hafi ekki framfylgt friðaryfirlýs- ingum sínum í verki. En slíkt geta engir aðrir sagt en þeir, sem reyr,a_vilja að níða stjórnar- stefnu Sovétríkjanna, vilja ekki reyna að semja uni a’þjóðieg vandamál með virkum hætti, vilja ekki friðsamlega iausn þeirra. Það er óbarJj að taka það fram, að engir geta haldið slíku fram, aðrir en þeir, sem kæra sig' kollótta um einföldustu staðreyndir. Öllum er ljóst, að Sovétríkin haía tekið virkan þátt í lausn margra alþjóðlegra vandamála og lagt með því mikinn skerf til þess að slaka á spennu þjóða í milli, I þessu sambandi get ég talið fáeinar ráðstafanir, sem Sovétríkin hafa nýleg'a gert. Endalok ófriðar í Kóreu og Viet- Nam; ftiðarsainningar við Aust- iu-ríki; sambúð við Júgóslavíu færð í eðlileg-t liorf; afnám hern- auaraðgeröa í Egypíalantli og komió í veg fyrir hernaðarað- gerðir gegn Sýrlándi. Emifrem- ur hafa Sovétrikin svo sem kinumgt er leyst upp liernaðar- bækistöðvar sínar í Port Arthur og á Porkkaia-skaga, fækkað í her sínum um næstunl tvær niUIjórfr nvaæna, án þess að setja nokkur sltilyrði, og er hér einnig talin fækkun um 50 þús- und manna í herafla Sovétríkj- anna í þýzka alþýðulýðveldinu. í samræmi við ákvörðun Æðsta ráðs Sovétríkjanna 21. desember 1957 er nú enn verið að fækka herafla vorum um 300 þúsund niemi, og' ei- hér talm fækkun um meira en 41 þúsund manna í herafla vorum í þýzka alþýðulýðveldinu og um ineira en 17 þúsundir manna í herafla vorum í Ungverjalamli. Ef Vesturveldin vildu gera svip- aðar ráðstafanir, mundi slíkt verða þýðingarmikið spor til þess að Ijúka „kalda striðiiui“ Og Crið og koma í veg f-yrir nýja á- rckstra, verið stimplaðir á Vest- ur’öndum sem áróður. Þessar lillögur hafa þar meira að segja ekki vsrið ræddar í alvörU. Sá áróður, sem vér raunar höfum ’ heims hefur orðið betra og Þý-ðingarmesta vandamálið, sem ræða verður á siíkum fundi, er afvopnunarmálið, og hygg' ég, að þér séuð mér samdóma um það. Að voru áliti ber á hinum fyrirhugaða fundi fyrst . og. fremst að ræða öll hin knýjandi atriði, sem þetta vandamál varða, og' hafa jafnframt í huga þá staðreynd, .að samkomulag um gagngerar ráðstafariir til. af- vopnunar, og ekki sízt veiga- mikla fækkun í herafla ríkja, verður að taka til umræðu síðar meir. En séu NATÓ-rikin fús til ^ð efna til umræðna og leysa þetta vandamál á fundi æðstu manna, eru Sovétríkín, eins og þau haf.a oftlega fram tekið og taka fram nú, reiðubúin til að taka þátt í slíkum umræðum og' vilja fyrir sitt leyti gera allt, sem í þeirra valdi sténdur til þess að ná samkomulagi. Sovétríkin telja, að af fundi þessum. megi vænta mikils ár- angurs í þvi skyni að lægja spennuna í alþjóðamálum, en þó því aðeins, að allir þeir, sem þátt taka í fundinum, sýni ein- lægan vilja til þess að gera rétt- mætar ákvarðanir og taka tillit ■ til hagsmuna allra ríkja, sem I leysa. önnur ágTeiningsinál í þvi uppi, er áróður fyrir hugsjón friðarins og friðsamlegri sam- búð, áróður gegn lausn ágrein- ingsmála með valdbeitingu. Vér erum sarinfærðir um, að slíkur áróður er í samræmi við áhuga- mál allda þ.ióð'a heims. Vér rriundum fagna slikum óróðri af hálfu Vesturveldanna. Það er einmitt slíkur áróður, sem komá þarf á Vesturlöndum, þar sem dag’.ega má heyra raddir um að nota kjarnorku- og vetnisvopn, um að koma af stað nýrri styrj- öld. Hvers vegna ekki uianríkisráðherrar? Að voru áliti er skynsamlegast að efna til þeirra samr.ingaum- leitana, sem nauðsynlegar eru, milli æðstu manna ríkjanna. Spyrja mó, hverjar séu ástæðurn- ar til þess að kalla saman fund æðstu manna, og hvort ekki væri betra að ræða ofangreind vanda- mál áður. til dæmis á fundi ut- anrikisráðherra. Svo sem kunn- ugt er liefur þetta sjónarmið komið fram í nokkrum löndum Vesturveldanna. Þessa gætir einnig, að tiokkru leyti í ákvörð- un síðasta fundar NATÓ-ráðsins. Vér erum engu að síður sann- færðir um, að eigi af alvöru að efna til samninga í því skyni að valda þáttaskilum í þróun al- þjóðamála og tii þéss að tryggja varanlegan frið, þá verði því markmiði ekki betur þjónað, he’.dur en með fundi æðstu manna með þatttöku forsætis- ráðherranna. Á engum fundi lægra settra manna yrði hægt án frekari tafar að gera virkar ráðstafanir til þess að leysa vandasöm mál nútímans, stiga skref til að skapa það gagn- kvæma trúnaðartraust, sem nauðsyn ber til, og binda endi á áhyggjur þjóða um framtíðina, um daginn á morgun. og almennings, myiuli ástandið í alþjóðairilum sennilega niavkað af enn meiri spérinu. Það er al- kunna, að síðan Gei’farfundur- inn var baldinn, hefur ástandið i alþjóðamálum batnað að mikhim mun. Samband rtiilli allra rikja opn- azt hafa leiðir til þess að binda smátt og smótt endi á óleyst deilumál. í stuttu máli má s.egja, að ís „kalda striðsins“ væri að nokkru leyti brotinn. Að sönnu urðu atburðir, sem gerðust i lok ársins 1956 til þess að rjúfa þessa farsælu þróun og gera á- standið í alþjóðamá’um crfiðara. En „andinn frá Genf“ var ekki grafinn við samningaborðið, heldur i rústunum í Súez og Port Said. Þsim, sem sýna vilja ein- lægan. en ekki uppskrúfaðan, friðarvilja, dylst það ekki, að á- hrif og árangur s’.íkra funda orka ekki tvímælis. Væntir stuðnings Eg' mæli það af hreinskilni, herra forsætisráðherra, að þeg- ar vér leggjum til að kalla sam- an slíkan fund, tökuni vér einn- ig tillit til þeirrar einföldu stað- reyndar, ad í sumum löndunum e.ru stjóininálamenn, sem fyrir- fram telja samningauiuleitanir Eg vænti þess, herra forsætis- ráðherra, að þér og ríkisstjóm íslands séuð oss samdóma um að nauðsyn beri til þess að gera virkar ráðstafanir til þess að bæta ástandið i alþjóðamálum. Ef gerð verður alvara úr þeim ákveðnu tillögum, sem Sovétrík- in hafa sett fram, teljum vér | að takast megi að leiða heifninn út úr þeim háskaiegu ógöngum, sem hann er nú staddur í. Ríkisstjórn íslands má eiga það víst, að Sovétstjórnin stefn- ir að því að skapa skilyrði fyrir friðsamlegu sköpunarstarfi Sov- étþjóðarinnar og allra annarra þjóða og að hún er jafnán reiðu- búin til þess að.styðja allar tii- lögur, sem í raun og verú iniða að því að lægja þá spennu, sem nú ríkir í alþjóðamálum. Að lok- uni leyfi ég mér herra forsætis- ráðlierra, að láta þá von í Ijós, að íslenzka rikisstjórniii athugi vandlega tillögur vorar um fui’d æðstu maiina og styðji það, að slíkur fundur verði kvaddur saman. Svo sem mér gafst tæki- færi til að taka fram í fyrra þréfi mínu til yðar, skulurii vér vandlega hugleiða athugasemd- ir og tillög'ur l'Ter, seni ríkis- stjóm íslands t ' •.? ástæðu til að leggja fyrir oss. Yðar einlægur, N. Bulganin (sign.) 8. janúar 1958 Herra forsætisráðherra Hermann Jónasson, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.