Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 7
-Fimmtudagur 16. janúar 1958 — ÞJÓÐYILJINN — (7 GuSmundur Vigfússon: Bæjarstjórnin og atvinnumálin Öruggur og fraustur atvinnugrundvöllur, meS eflingu fram'dözlunncr og nýjum störframkvœmdum i iSnaSi er undirstaSa góSrar atkomu alþýSusfétfanna og almennrar velmegunar bœjarbúa Hsida þótt því hafi verið þannig háttað undanfarin ár, að flestir vinnufærir Reykvík- ingar hafi búið við gott at- vinnuástand, er nauðsynlegt að menn geri sér Ijóst, að þvi fer fjarri að sjálfur atvinnu- grundvöllurinn hér sé svo traustur sem æskilegt væri. Þetta byggist á þvi að alltof f jölmennur liópur bæjarbúa byggir atvinnu sína og af- komu á margskonar þjónustu- starfsemi og tímabundnum 'framkvæmdum, sem ekki eru í beinni snertingu við lífræn- ar atvinnugreinar, þ.e. sjálfa framíeiðsluna, og þá ekki sízt þann þátt hennar sem stendur undir lífskiörum þióðarinnar og þá einnie Revlcinkinga, fiíjkveiðar og fiskiðnað. iEIf við eiguin að búa við sömu eða betri lífskjör á næstu árum verðum við að efla útflutninHsframleiðsluna, undan því verður ekki vikizt. Þetta er hæet að gera með tvennum hætti. í fvrsta lagi með því að auka fislciskipa- stólinn og bæta hagnýtingu aflans, sem að landi berst. 1 öðru lagi með þvi að ráðast í stórframkvæmdir í virkjun- ármálum og reisa á grund- velli þeirra nvjar iðngreinar, sem bvegia fyrst og fremst á útflutninai. Sannleik-urinn er sá, að hlut.ur höfuðstaðarins í sjálfri framleiðslustarfsemi lands- manna, er langt frá hví að vera með viðtmandi hætti. Hér þarf fleira fólk að ptnnda sjálf framleiðslustörfin, Revk.javík verður að verða öflugri þátttakandi i að bvo-p-ja. unn bá trmistn undir- stöðu aimennra framfora ng góðrar lífsafkomu sem út- fl"t->irwvQfj-p7nle:ðs'an e’n pet- ur orðið. Með þeim liætti einum verður atvinnugrundvöllur- inn tra ggður og þannig búið í ha,ginn fyrir framtíðina að hæjarbúar getá horft með nokkru öryg-gi til komandi tíma. Þaó þarf líka að vera sto't Reykjavíkur og Reykvíkinga að þeirra hlutur sé sem mest- ur og' beztur á bvi sviði sem framrkvæmdir landsmanna og góð lifskjör fóiksins eru und- ir kornin að ekki sé vanmpkt. I þessum efnum bvður nýrrar bæiarstjórnar mikið verkefni. Atvinna op lífskjör almennings ern beinlini« nnd- ir þvi komin að bæiar=tiórnín geami hér sinu mikilsverða lilntverki. Fitt höf uðó omein'n gsef n;ð milli tvepgia aðaiflokim h^i- arstiórnarinnar, Sjálfstæðis- flokksíns annars vegar og Sóoíalistafiokksins hins wrar, hef”r löngi’m pnert. afsk’oti bæ-iarfélagsins af atvinnumál- unnm. l»3.o hefur verið oar er biargföst skoðun sósístisfca o°' samstarfsmanna beirm. að bæiarfélaeinu heri að Imfa fonistu nm að trvos*ia öilunt h-eiarbúum i-fnsp næifra, stvinnu. með beinum og óbeinum afskiptum af at- vinnulífinu. Og til þess að tryggja þetta þyrfti bærinn að hafa á hverjum tftna glögga yfirsýn um atvinnu- þróun og atvinnuþörf og haga athöfnum sínum og fyrirætlunum í samræmi við það. Ekki svo að skilja að bær- Guðmundur Vigfússon inn ætti að taka í eigin hend- ur allan atvinnurekstur. Það er ekki síður nauðsynlegt að bærinn stuðli að því að efla heilbrigðan einkarekstur og samvinnurekstur, þar sem hann á við. En í þeim efn- um getu.r bæjarstjórnin haft mikil áhrif. En það eru ekki líkur til að neinn aðili, annar en bæjar- stjórnin sjálf, telji það í sín- um verkahring að hafa heild- ar yfirlit um atvinnuþörfina og nauðsyn nýrra atvinnu- tækja og atvinnugreina. Sé þessu hlutverki ekki gegnt af bæjarstjórninni eru engar lík- ur til að það sé rækt. Hér veltur því á miklu fyrir alla Reykvíkinga, og þá ekki sízt vinnandi fólkið, að bæjar- stjórnin skilji og viðurkenni í verki skyldu sina í þessu efni. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur lengsí af litið svo á, að bezt væri að bærinn hefði sem minnst afskipti af at- Ainnumálunum, og hefur verið því algjörlega andvíg- ur að bæjarstjórnin viður- kenndi að hún hefði í þess- um efnum forustulilutverki að gegna. I samræmi við þessa af- stöðu sína barðist Sjálfstæð- isflokkurinn gegn því árum saman að bærinn stofnaði til eigin útgerðar. Fulitrúar verkalýðsins, innan og utan bæjarstjórnar, urðu að hey.ia langa baráttu og stranga áð- ur en bað mikla nauðsvnja- mál náði fram að ganga. Og íhaldið lét sig ekki fyrr en sýnt var að Reykjavík yrði af allri nýsköpun togaraflota síns nema bærinn keypti tog- ara og stofnaði til eifrin út- gerðar. Einkaframtakið lét, eins og oftast áður, gróða- sjónarmiðið ráða, taldi tog- araútgerð ekki nógu gróða- vænlega og sýndi því engan áhuga fyrir kaupum á ný- sköpunartogurunum. Þegar svo var komið þorði Siálfstæðisflokkurinn ekki pmað en láta undan síga. og féllst á stofnun Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur. Þegar á átti að herða notaði hann þó meirihluta sinn til að afsala verulegum hluta af skipunum til einstaklinga og hlutafé- laga. Eigi að síður hefur Bæjar- útgerð Reykjavíkur verið öflug fyftistöng atvinnulífs- ins í bænum, og greitt ár- lega milljónatugi í vinnulaun til s.jómanna og verkafólks í lándi. Hefði þó oft og tíð- um mátt nýta afla skipanna betur til þess að efla atvinn- una og auka um leið gjald- evristekjur landsmanna. Til þess að trevsta atvinnu- grundvöll bæjarbúa þtarf að efla sjávarútveginn í Re.ykja- vík, bæði togaraútgerð og vél- bátaútgerð. V’ð, sem skipum lista Albýðubandálagsins í bæiarstjórnarkosningunum 26. janúar höfum í bæjarstjórn lagt sérstnka áherzlu á, að bærinn hefðí forgöntru um að í hlut Fevkiavikur kæmi eðli- legur h'uti beirrar aukningar togaraflotans pem nú er á- kveðið að ré*ast. í fvrir for- göngu ríkisstiórnarinnar. Hingað til hefur hað mál strandað á aníistöðH meiri- hluta Siálfstæðisflokksins í bæjarstjórn og útgerðarráði. Þessi afstaða Sjálfstæðis- flokksins er ekki aðeins stór- lega hættuleg atvinnuöryggi vinnandi fólks í Reykjavík á komandi árum. Hún er einnig og ekki síður skammsýnt til- ræði við eðlilega og nauðsyn- lega bróun bæjarins og vel- gengni íbúa hans. Afkoma Reykvíkinga al- mennt, og bar með bæjarfé- lagsins siálfs. hefur hingað til bvggst á fiskveiðum og fisk- iðnaði. Þannig verður bað og um langa framtíð, þótt ekki skuli gert lítið úr nauðsyn þess að skapa aukna fjöl- breytni í atvinnulífinu, og þá fyrst og fremst með virkjun nýrra fallvatna og stofnun nýrra útflutningsatvinnu- greina í sambandi við þær- framkvæmdir. Alþýðubandalagið mun í komandi bæjsrstjórn beita sér fyrir því að siávarútvegur Reykvíkinga verði stórlega. aukinn — og betur að hon- um búið en gert hefur verið á undanförnum árum af hálfu ráðamanna bæjarins. Þau verkefni, sem fvrst og fremst koma í hhit bæjarstjórnar £ þessum efnum, eru að áliti Alþýðubandalagsins eftirfar- andi: 1. Að b:r iíirstjórnin beMi sér fyrir ]iví, að í h'ut Revkjavíkur komi 10 þeirru nviu tonara. «em rn'ne—>ndi ríkisstjórn liefnr ékveð'ð að láta smíða fvrir fs'endinee. A.m.k. 6 heRRara skine vor?5i- eie:n Bæ.iarú+ei>rðar Revk*a- víÞur, en hín'r boð”;r eíe- Stökum eð"n»H eð<» félöeiirn, með skilvrði »ð eem i'á út frá Reviriavík. en verðf þó einnis" ei arinnar ef þeir aðilar kaupa þá ekki. 2. Að bæjarstiórnin stuðli að aukningu vélbátaflotans og standi á verði gegu sölu skipa úr bænum. Trvggt verði að allur fiskveiðaflot- inn stundi jafnan veiðar, m.a. með því að liaft sé gott samstarf við verkalvðs- félögin og komið í veg fvrir vinnustöðvanir við bæ.jarfvr- irtæki, með bví að seniin i tæka tíð við stéttarsamtök verkafólks. S. Nýting aflans verði bætfe Framhald á 10 síðu. hreinan meiribluta í bæ.iars stjórn er S.iálfstæðisflokkurinn að sjálfsögðu li'utgengur eins og aðrir flokkar.“ ★ Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Ljósmynd af afrekum annarra ★ Morgunblaðið birtir i gsr á forsíðu mynd af kubbahúst sem á að sýna hvernig orku- verið við Efra-Sog á að líta út. Þetta kubbahús er eina fram- lag Sjálfstæðisflokksins til þeirrar virkjunar (sé því þá ekki stolið líka). Árum samara lögðu sósía’istar til i bæjar- stjórn að hafizt yrði handa um fullnaðarvirkjun Sogsins, ent jafnoft voru tillögumar fe'ldar, svæfðar og greftraðar. Ríkis- stjóm íhaldsins sveikst gersam- lega um að fá lán til verksins, og þegar hún hrökk’aðist frá hjakkaði allt enn í sama farinu. Það er núverandi stjórn senx aflað hefur fjár til orkuversins við Efra-Sog og' hrundið fram- kvæmdum af stað. en einasta framlag íhaldsins hefur verið neikvæð gagnrýni. ★ Þannig e.ru þau afrek sem íhaldið hefur aí að státa rúmri viku fyrir kosningar: Ljósmyndir af kubbahúsum a£ afrekum annarra. <«>----------------------—— &ij^h~nrtriá/<x/7*t2V& Glögg sjálfslýsing ★ Eins og kunnugt er er Al- þýðuflokkurinn stöðugt að klofna í fleiri og fleiri sundur- lgita hópa. Alþýðublaðið lýsir þessari þróun í gær í grein sem er skrifuð af mikilli sér- þekkingu; þar segír svo m. a.: „Helztu mcnn í Alþýðuflokkn- um hafa hlotið heitið hægri kratar hjá kommúnistum. Hins vegup er Alþýðuflokkurinn tal- inn vinstri flokkur. Hægri krat- ar virðast því vera liægri- vinstrimenn og vinstri ki-atar á hinn bóginn vinstri-vinstri- menn. Nú hafa vinstri kratar klofnað. Nokkrir fóru með Hannibal, en aðrir urðu eftir í Alþýðuflckknum. Þeir virðast því hafa klofnað í hægrivinstri- krata og vinstrivinstrikrata.“ Þetta er óneitanlega býsna flók- ið mál og þakkarvert að fá svo sérfræðilega g'reinargerð um á- stand flokksins. En hefur ekki gleymzt skiptingin: hægrihægri- kratar og vinstrihægrikratar? ★ t sömu grein er stefna flokksins skilgreind á álíka lærdómsríkan hátt: ,,Eins og öllum í flokkum (!) liafa menn skiptar skoðanir í Al- þýðuflokknum . . . Þannig vinnur flokkurinn nú um stund með Framsóknarmönnum og konunúiiistuni í ríkisstjórn, en viimur á móti kommúnistum, sem studdir eru af Framsókn- armönnum í verkalýðsfélögum. Nýtur Alþýðuflokkurinn þar stuðnings Sjálfstæðisnianna“. Eins og sjá má er stefna flokksins mjög skýr og í fyllsta samræmi við innra ástand hans. ★ í sömu grein er enn sagt að kommúniátar séu „mesti hægri flokkur hér á landi“. Þar mun greinarhöfundur vefa að hugsa um reynsluna af Áka Jakobssyni. Hvar er myndin af mér? -k Síðan kosningabaráttan hófst hefur það ekki brugðizt að Morgunblaðið hefur á hverj- um degi birt mynd af Bjama Benediktssyni aðalritstjóra og suma dagana allt upp í fimm myndir; mun Bjami þó vera í næstneðsta sæti listans, þannig að hann verður í bezta falli 22. varamaður flokksins eftir kosn- ingar. Tilgangur Bjama með þessari myndabirtingu er sá að leggja áherzlu á að hann ráði öllu í bæjarstjómarliði íhalds- ins, eftir að hann tróð húskörl- um sínum upp í flest efstu sæt- in, en Gunnar Thoroddsen sé aðeins bandingi hans og topp- fígúra. ★ Sagt er að Bjami stiki á hverju kvöldi niður í prent- smiðju Morgunblaðsins til þess að ganga úr skugga um að myndin af honum hafi ekki gleymzt. Haukur í horni ★ Samningar íhaldsins og hægri klíku Alþýðuflokksins eru ekki aðeins bundnir við verkiýðsfélögin. í gær segir Al- þýðublaðið hughreystandi við leiðtoga Sjálfstæðisflokksins: „IJm stjóm bæjarins eftir aó enginn eiirn flokkur liefur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.