Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagiir 16. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum 12. dagur. Hann sagði við Carl: „ . . . Eg ber til dæniis virðingu fyrir föður þínum. Hann kom hingað með tvær hend- ur tómar og hann hefur orðið' góður og nýtur borg- ari. Flest af því sem hann varö að berjast fyrir, hef- ur þú fengið að gjöf. . . . og þú hefur oröið lélegur borgari. Þú virðist álíta aö afrek manns og stolt hans megi reikna í bílum og fötum og auöfengnum vinum. Þú varst í hernum og þótt skýrslur sýni að þú hafir áldrei komizt í neina hættu, ert þú flokkaður undir „uppgjafahermenn." Sem slíkur virðist þú álíta að heimurinn eigi að sjá fyrir þér. Þér skjátlast, vegna þess að engin ríkisstjórn getur staðið við þá kenningu til lengdar. Eg legg til aö þú íhugir sumar lífsskoöan- ir fööur þíns, sem þú hæöist aö og kallar gamaldags. Það er ekki faðir þinn sem er í ósamræmi við þetta land, heldur þú. íhugaöu þetta vandlega . . . og einnig það hvernig faðir þinn ól þig upp einn, þótt hann þyrfti að vera á sjónum megniö af tímanum til aö fæöa þig og klæða. Má ég spyrja, hvenær þú fórst fyrst aö vinna, herra Linder?“ „Eg tror . . . . ég var kannski níu eða tíu ára. Ekki altid síðan auðvitaö.“ „Já, Carl, þú þarft aö vinna upp langan tíma. Hugs- aöu urn þaö og hugsaöu um þetta, Fyrir stórþjófnaö, Carl Linder, gæti ég dæmt þig í tíu ára fangelsi. Mér þykir leitt að það er ekki meira, í þínu tilfelli heföi þaö átt aö vera meira, vegna þess hve úthugsaður bílstuld- urinn var og vegna þess reiöarslags sem verknaöurinn var fyrir fööur þinn. Og hans vegna, en ekki þín vegna, ætla ég að gefa þér kost á aö veíja. í von 'iim aö erfið- isvinna geti hjálpað þér — og ef .til,^ill:p.ánara sam- band við föður þinn — þá máttu veíja milli þess aö afplána, tíu ára fangavist í hegningarhúsinu í San Quentin, og aö búa og starfa á fiskibáti fööur þíns í eitt ár. Þann tíma ertu til reynslu.. Frétti ég um dug- leysi í starfi eöa óánægju meö hlutskipti þitt, þá veit ég um leiö að ég héf veriö alltof mildur við þig. Hamil andaði hægt og þunglega og reyndi aö sofna. En svefninn vildi ekki koma. Hann lagöist á hliöina og hlustaöi á öldurnar gjálfra við kinnung Taage. Um stund reyndi hann aö lrugsa um Barney Schriona og Rósönnu konu hans. Þaö var lánssamur maöur. Barney hafði Ííka flutzt búferlum til Ameríku. Og báturinn, Kapella, sem lá rétt fyrir aftan Taage var ekki eign hans eins. Og þaö sem meira var, þá átti Barney enn konuna, sem hann hafði flutt meö sér frá strönd Dal- matíu. Hann hafði hana að lrverfa til, þegar ólgan á Kyrrahafinu varö óbærileg— þegár bað sem geröist í landi var óskiljanlegt manni sem ól aldur sinn á sjón- nm.r'Eú'SÖlýeig-í.^feei'r á ■ lífi gséti Miá'-i kúéld útskýrt ýmislegtjJtó3fní:CarlOsagöi,"og éf til Vill' drégiö úr sárs- aukanum. Þú lagðir. í höfn rétt áður: eri þökán skatí á. Hálf önnur lest af þorski var ekki seni verstur afli handa ykkur Carli einum. Þú varst ánægur meö hann og hann var þaö líka. Þetta virtist gott tækifæl'i til að skilja hvorn annan. Og þú hafðir gert tilraun. . . . þegar búið var aö þvo þiljurnar. í góðri trú. Carl var kominn úr gallanum og stóö fyrir fram- an litla málmsnegilinn hjá kojunni sinni og greidddi ljósa háriö vandlega. Hann batt á sig litsterka bind- iö og fór í jakkann meö stoppuðu öxlunum. Carl þurfti ekki stoppaði jakka. Hann var næstum eins heröabreiöur og þú.‘ Og' auk þess hafði jakkinn verið alltof dýr. . . . eöa var þetta gamaldags hugsunar- háttur? Þú sagöir viö hann: „Eg var að vona aö viö gætum kannski boröað saman í kvöld, Carl.“ Þú- sagðir þetta fjörlega eins og þaö væri í gamni og reyndir eftir megni aö foröast a.llan erlendan hreim. „Viö komum inn meö hálfa aðra lest, svo aö vi eigum skilið góöa steik.“ En þú geröir skyssu, sagöir „vi“ í staöinn fyrir viö. Þaö var sama hvaö þú réyndir, þaö kom enn fyrif, og kæmi sjálfsagt alltaf fyrir. „Viö með eði, pappi. Reyndu aö æfa þig, og þú <t>- Veckamannaiélagið Ðagsbrún Trúlofunarhringir. Steinhringir. Hál^men 14 og 18 Kt. gull. Tilkynning Kosning stjórnar — varastjórnar — stjórnar vinnudeilusjóðs — trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda íyrir árið 1958. Skattaframtöl og reikningsuppgjör FYRIRGREIÐSLU- SKRIFSTOFAN Grenimel 4. Sími 1-24-6Ú eftir kl. 5 daglega. Laugardaga °g sunnudaga eftir kl. 1. fer fraim í skrifstofu félagsins dagana 18. og 19. þ.m. —- Sömu daga fer einnig fram allsherjarat- kvæðagreiðsla um lagabreytingar. Laugardaginn 18. þ.m. hefst kjörfundur kl. 2 e.li. og stendur til kl. 10 e.h. Sunnuda.ginn 19. þ.m. hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa emungis aðalfélagar sem eru skuldlausir fyrir árið 1957. Þeir sem enn skulda geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt. Inntökubeiðnum verður ekki veitt móttaka e.ftir að kosning er hafin. Kiörstjént Dagsbrúnar. Til liggur leiðin e S ISI111 S |l á É £ M F Skrifpiilt fvrir djupa stólinn s KÆ r 2 *"/ / V4.K cni K Boit Hér kemur þægilegt „liús- gagn“ sem þið getið notfært ykkur rnöðkri þið sitjíð í þægi- lega. djúpa stólnum og skrifið bréf, lesið góða bók, teiknið eða hvað sem ykkur nú langar til. En það er líka svo einfalt og óbrotið að þið getið sjálf búið það til fyrir lít'ð fé og með fá- um verkfærum. Púítið er aðeiné plata sem hvílir á stólörmunum og hefur til stuðnings hreyfanlegan fót í líkingu við gamaidags mynda- vélarstand. Fóturmn er tii þess að stilla. megi plotuna í rétta lestrar- eða skriftarhæð. 40 mm latigur og með væng- skrúfu. | listann við eina langhlið plöt- unnar með 7 skrúfum með kúptum haus. Á endana eru síðan settir 2' stk. 6 mm listar, eins og sýnt er á B, þannig að myndist op sem er mátulegt fyrir þriðjá 60 em langa listann, rennilist- j ann. Þessi listi er gerður 21/2 1 cm þynnri á 2 crn öðru még'in, sjá teikningu C, og borað é’r 5 mm gat í miðjan þunna hlúi- ann. 1 næstsíðasta 6 cm listann er líka borað 5 mm gat. Renni- listanum ýtt á milli tveggja hinna 60 cm listanna og litía 6 cm stykkið skiúfað fast neð- an á listann (D). ( Síðasti 6 cm listinn gorður 2 cm í hvorum enda (E) og borajl or 5 r-'r’ gat i miðjan þykka ' 'líbþa-n.' i’fþ.aiun ýtt gegnurn r' vk’*;", vmagskrúfán fest á c :• h”;: • fóturinn jyst.m' á -b.’.; 1 að néoan með lö ■■■”i ■■■;. c ..íiusgagnið" er tiibé'o t:l r>:/.’■■■> rár þótt dálítil slípr \ "V’~- cða málning >g svona farið þið að: myn '• f.neilan'.cga prýðá þrlð Fyrst festið þið 70 sm langa | dálít-i. Þið þuríið að nota: 1 stk. 5 mm krossviðarplötu 70 sinnum 70 sm, 3,10 m 2 sinnum 1 cm trélista sem skor- inn er í 9 búta. 1 stk. 70 cm langt, 3 stk. 60 cm, 1 stk. 30 Cm og 4 stk. 6 em löng. 21 stk. 15 mm messingskrúf- ur með kúptum haus. 12 stk. 10 mm langar skrúfur í lamir. 1 lamir, 1 atk 3/16 tom. bolti,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.