Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 1
Kjósendur G-listans ' Hafið samband við kosninga. skrifstoi'u Alþýðubandalags- ins í Tjarnargötu 20 í dag og nsestu daga. ÁRÍÐANDI. G-listinn Þriðjudagur 21. janúar 1958 — 23. árgangur — 17. tölublað gsbrúnarmenn hrundu hinu hatramma og hœgri Scrofonrso lístínn sígraði með 4S7 atkvæða meirihluta A-listinn fékk 1291 atkvœoi — B-listinn 834 — Auoir seolar voru 80 Eðvarð Sigurðsson ritari' Tómas SigurþórssoH gjaldkeri Ilanncs M. Stephcnsen foraiaður Tryggvi Emilsson varaformaður Guðmundur J. Guðmundsson fjármálaritari Stjórnarkjörinu í verkarnannafélaginu Dagsbmn, sem stóð í tvo daga, laugárdag og sunnudag, lauk kl. 11 á sunn'udagskvöld og hbfðu þá kosið á'kjörstáð 2213 Dagsbrúnarmenn, af um 2600á kjörskrá. Talningatkvæða hófst stfax að kosningu lokinnr og urðu úrslitin þau að JWistinn, listi Dagsbrúnarmanna, sigraði með 1291 atkv. en B-listinn fékk 834 atkv. Auð.ir seðlar voru 80 og 2 ógildir. Enn einu sinni hafa Dagsbrúnarmenn sýnt hvers þeir eru megnugir. Þeir hafa á éftirminnilegan hátt hrundið hinu æðisgengna áhlaupi íhaldsins og feægri kratanna. ...'•¦•- Þessi úrslit eru háðuleg útreið fyrir peningavaldið og afiurhaldsöílin í landinu, og mun íslenzk alþýða fagna þeim úrslitum. Enn einu sinni hefur alþýða landsins áatæðu til að vera stolt af forustu- félagi sínu, verkamannafélaginu Dagsbrím. Kristján Jóhannsson meðstjórnandi Jónas Hailgrímsson meðstjórnandi Þetta áhlaup afturhaldsins á^ Bagsbrún, höfuðvígi íslenzkra verkamanna, var ofsafengnara en nokkru sinni, og. einn stærsti liðurinn í áætlun þess um að svínbeygja verkalýðssamtökin og koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. Með linnulausunT rógi um stjórn Dagsbrúnar, lævísum Hin mikla kjörsókn á laug- ardaginh gaf þegar til kynna hið einbeitta svar Dagsbrímar- manna. Tugimi og hundruðum saman brugðu Dagsbrúnarmenn þegar við til varnar félagi sínu, heiðri þess og framtið og unnu sleitulaust báða dagana að því að hvetja félaga sína. Baráttu- ifajarkur verkamanna og eining jþeirra um félag sitt og hags- munamál braut á bak aftur hið blekkingum ixta kjarainál verkamanna og embeitingu flokksvélar og sterkasta pen- ingavalds landsins. hugðist auðstéttin og þjónar hennar, klofningsmeniiirnir í verka- Framhald á 10. siðu Fyrirheit rikisst]6rnarinnar efnt: róna til íbúðalána í kaupsföðuin og kaiiptíuiiinn auk 12 millj. í sveitum Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra skýrði frá því í fréttaauka í Ríkisútvarpinu í gærkvöld að ríkisstjórnin hefði nú efnt heit sitt um lánsfé til húsnæðismála, og í stað 40 millj. er heitið var fyrir lok þessa mánaðar útvegað samtals 52 inillj. kr. Fara 40 millj. til íbúðabyggingaí kaupstöðum og kauptúnum. . Félagsmálaráðherra skýrði þannig frá: Þegar viðræður fóru fram á síðastliðnu hausti milli efnahags- málanefndar Alþýðusamb. ísl. og ríkisstjómarinnar, skuldbatt ríkisstjómin sig til að hafa fyrir janúaríok 1958 útvegað 40 milli- ónir. króna, er komið gæti. til lánsúthlutunar á vegum Hús- næðismálastjórnar. Skömmu erftir að viðræður efnahagsnéfndar Alþýðusamtak- anna og rikisstjórnarinnar fóru fram, hóf Féiaginiálaráðuneytið viðræður við 'Séðlabanka íslands um~:4)faTigre)nda lánfjárþörf til íbúðalána ¦ og . óskaði aðstoðar Seðlabankans við útvegun nauð- syjjlegra lána i því skyni, í bréíi, dagsettu 21. nóvember síðastliðinn, var bankanum svo ritað um málið og þess óskað, að hann útvegaði Húsnæðismála- stofnun ríkisins 47 milljónir kr. til lánastarfsemi sinnar fyrir til- skilinn tíma. TekjurByggmgarsióðsins sjálfs á þessu tímábili voru áætlaðar 5 milljónir króna, og var þannig gert ráð fyrír, að með þessU móti hefði Húsnæðismálastofnunin til ráðstöfunar 52 milljónir króna. Af þessari upphæð þurfti sam- kvæmt lagaákvæðum að greiða Framhald é 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.