Þjóðviljinn - 21.01.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 21.01.1958, Side 1
Þríðjudagur 21. janúar 1958 — 23. árgangur — 17. tölublað Kjósendur G-listans Hafið samband \ið kosninga. skrifstofu AlþýðubandaJags* ins í Tjarnargötu 20 i dag og næstu daga. ÁRlÐANDI. G-listinn ] Dagsbrúnarmenn hrundu hinu hatramma óhlaupi íhaldsins og hœgri kratanna A-listinn sigraði með 457 atkvæða meirihluta A-listinn fékk 1291 atkvœSi - B-listinn 834 - AuSir seð/or voru 80 Eðvarð Sigurðsson ritari Stjórnarkjörinu í verkamannaíélaginu Dagsbrún, sem stóð í tvo daga, laugardag og sunnudag, lauk kl. 11 á sunnudagskvöld og höíðu þá kosið á kjörstáð 2213 Dagsbrúnarmenn, aí um 2600 á kjörskrá. Talning atkvæða hófst strax að kosningu lokinni og urðu úrslitin þau að H-listinn, listi Dagsbrúnarmanna, sigraði með 1291 atkv. en B-listinn fékk 834 atkv. Auðir seðlar voru 80 og 2 ógildir. Enn einu sinni hafa Dagsbrúnarmenn sýnt hvers þeir eru megnugir. Þeir hafa á eftirminnilegan hátt hrundið hinu æðisgengna áhlaupi íhaldsins og liægri kratanna. Þessi úrslit eru háðuleg útreið fyrir peningavaldið og afturhaldsöílin í landinu, og mun íslenzk alþýða fagna þeim úrslitum. Enn einu sinni hefur alþýða landsins ástæðu til að vera stolt af forustu- félagi sínu, verkamannafélaginu Dagsbrún. Tómas SigurþórssoH gjaldkeri Hannes M. Stephcnsen formaður TrjTggvi Emilsson Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður fjármálantari Kristján Jóhannsson Jónas Hallgrímsson meðstjórnandi meðstjórnandi Þetta áhlaup afturhaldsins á^~ Bagsbrún, höfuðvígi íslenzkra verkamanna, var ofsafengnara en nokkru sinni, og einn stærsti liðurinn í áætlun þess um að evínbeygja verkalýðssamtökin og koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. Með linnulausunr rógi um stjórn Dagsbrúnar, lævísum Hin mikla kjörsókn á laug- ardaginn ggf þegar til kynna •hið einbeitta svar Dagsbrúnar- manna. Tugum og bundruðum saman brugðu Dagsbrúnarmonn þegar við ti! varnar félagi sínu, heiðri þéss og framtíð og unnu sleitu!aust báða dagana að því að hvetja félaga sína. Baráttu- ikjarkur verkamanna og eining iþeirra um félag sitt og iiags- munamál braut á bak aftur hið þlekkingum nm kjaramál verkamanna og einbeitingii fioklísyélar og sterkasta pexi- ingavalds landsins hugðist auðstéttin og þjónar hennar, ldofningsmennirnir í yeyka- Framhald á 10. síðu Fyrirheit rikissfjórnarinnar efnt: vfóiia til íbúðalána í kaupstöðum og kauptúmim, auk 12 millj. í sveitum Hannibal Valdimarsson íélagsmálaráðherra skýrði frá því í fréttaauka í Ríkisútvarpinu í gærkvöld að ríkisstjórnin hefði nú efnt heit sitt um lánsfé til húsnæðismála, og í stað 40 millj. er heitið var fyrir lok þessa mánaðar útvegað samtals 52 rnillj. kr. Fara 4 0 milli. til íbúðabygginga í kaupstöðum og kauptúnum. Félagsmálaráðherra skýrði þannig frá: Þegar viðræður fóru fram á síðastliðnu hausti milli efn-abags- málanefndar Alþýðusamb. ísl. og ríkisstjómarínnar, skuldbatt ríkisstjómin sig til að hafa fyrir janúaríok 1958 útvegað 40 millj- ónir. króna, er komið gæti til lánsúthlutunar á vegum Hús- næðismálastjómar. Skömmu erftir að viðræður efnahagsnefndar Alþýðusamtak- anna og rikisstjórnarinnar fóru fram, hóf Félagsmálaráðuneytið viðræður vlð - 'úlabanka íslands tim ofangreinda lánfjárþörf til íbúðalána og óskaði aðstoðar Seðlabankans við útvegun nauð- synlegra lána í þvl skyni. í bréfi, dagsettu 21. nóvember síðastliðinn, var bankanum svo ritað um málið og þess óskað, að hann útvegaði Húsnæðismála- stofnun ríkisins 47 milljónir kr. til lánastarfsemi sinnar fyrir til- skilinn tíma. Tekjur Byggingarsjóðsins sjálfs á þessu tímabili voru áætlaðar 5 milljónir króna, og var þannig gert ráð fyrir, að með þessu móti hefði Húsnæðismálastofnunin ti! ráðstöfunar 52 milljónir króna. Af þessari upphæð þurfti sam- kvæmt lagaákvæðum að greiða Framhald é 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.