Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 6
6) _ í>JÓÐVIUINN — Þriðjudagur 21, janúar 1958 ÞJÓÐVILIINN Úteefandl: Samelnlngarflokkur alþýBu - Sósiallstaflokkurlnn. — Hitstjórar Magnús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundsson. — Fréttaritstjórl: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmunúur SÍgurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- lngastjórl: Guðgeir Magnússon. — Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smlðja: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 (5 linur). - Áskriftarverð kr. 25 & mán i Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50 Prentsmlðja ÞJóðviljans. — - - Úrslitin í Dagsbmn (ðförin að Dagsbrún tókst ekki. Þrátt fyrir fjáraustur Sjálfstæðisflokksins og hina æðisgengnu kosningabaráttu íhaidsins tókst ekki að „fella Dagsbrún". Þrátt fyrir hin ömurlegu verkalýðssvik leið- toga Alþýðuflokksins tókst ekki að fremja það óhæfuverk að afhenda íhaldinu brjóst- vörn íslenzkrar verkalýðs- hreyfingar. Um þrettán hundruð Dagsbrúnarverka- menn fylktu liði til varnar féiagi sínu, og þó íhaldið og skósveinar þess úr Alþýðu- flokknum færu ofan í hverja smugu tókst þeim ekki að draga fram nema rúmlega átta hundruð manns. Að vísu er það of liá tala, eins og í pottinn var búið af hinni ó- hugnanlegu samfylkingu í- halds og hægrikrata, og hefur sýnilega margt heiðarlegra verkamanna glæpst á að ætla að lyfta þeirri samfylkingu til valda í Dagsbrún. Hitt er jafnvíst að þeir munu margir af kjósendum B-listans sem iofa guð hátt og í hljóði fyr- ir það að Baldvin Baldvinsson og kumpánar skuli ekki vera komnir að sem Dagsbrúnar- stjórn, og hafa raunar alltaf þótzt vissir um að þau yrðu úrslitin. 4thyglisvert er það um úr- slit Dagsbrúnarkosning- anna hve traustur stofn fé- Oagsmanna fylkir sér um stjórn félagsins. Stjórnarkosn- íng hefur ekki farið fram í fé- laginu í fjögur ár. 1 félagi eins og Dagsbrún verða mikl- ar breytingar á hverju ári, hvað þá fjórum árum, félagar fara og aðrir koma í þeirra stað. Þessi fjögur ár hafa mörg hundruð nýrra meðlima oætzt félaginu og nokkur hundruð farið. Er ekki ólik- íegt að nú i þessum kosning- um hafi tekið þátt 500—600 Dagsbrúnarmenn, sem ekki hafa áður kosið í félaginu. 3amt er fylgi einingarstjórn- arinnar í Dagsbrún svo til al- veg liið sama. Samkvæmt úr- slitum kosninganna árið 1954, voru Hannes Stephensen og • félagar hans kosnir með 1331 atkvæði, en nú með 1291. Enginn sem til þekkir mun álíta að hér sé um fylgistap að ræða, enda fóru nú ó- venjumörg atkvæði forgörðum vegna misskilnings um tilhög- un kosninganna og atkvæða- greiðslunnar um lagabreyting- arnar. Övarlegt mun að tala um fylgisaukningu hjá Sjálf- stæðisflokknum og Alþýðu- flokknum í Dagsbrún, þó nú tækist með þeim djöfulgangi sem Reykvíkingar urðu vitni að um helgina og margra mán- aða undirbúningi að merja 140 atkvæðum fleira en þess- ír sömu flokkar fengu fyrir fjórum áriun. Það virðist a.m.k. ritstjóri Vísis gera sér ljóst, því margir leituðu ár- angurslaust í því blaði í gær úrslita Dagsbrúnarkosning- anna. Sú frétt var allt í einu að dómi Vísis ekki meiri hátt- ar en svo að hún var falin niðri í horni fyrirsagnarlaus, inni í annarri frétt! Svo lúpulegir hafa íhaldsmenn sjaldan orðið vegna afreka sinna í kosn- ingum. Verður fróðlegt að sjá hvort ritstjórar Morgunblaðs- ins hafa elcki náð sér eftir úr- slitin sem því svarar að þeir geti birt dálítið myndarlega fyrirsögn um sigur sinn í Dagsbrún! Hins vegar er hinn lúpulegi aumingjaskapur Vísis áberandi tákn um þau stórkostlegu vonbrigði, sem í- haldið varð fyrir vegna úrslit- anna í Dagsbrún, og er Frið- leifssigur í Þrótti litlar sára- bætur. Annars er það áberandi hve alþýðufólk sem fylgt hef- ur Alþýðuflokknum er reikult í fylgi sínu við flokkinn um þessar mundir. Er það að vísu eðlilegt. Alþýðuflokksfólki, sem átt hefur þátt í því að byggja upp verkalýðssamtök- in, ógnar sú stefna hjá nokkr- um forráðamönnum flokksins að taka upp nána samvinnu við íhaldið um verkalýðsfélög- in. Mörgum alþýðumanni sem fylgt hefur Alþýðuflokknum finnst ekki að sá flokkur hafi gert rétt, livað þá að hann hafi unnið stórsigur, með því að afhenda íhaldinu félög eins og Iðju og Trésmiðafélagið. Enn ver leizt fylgjendum og flokksmönnum Alþýðuflokks- ins á að leggja út í sama þokkalega leikinn um Dags- brún. Og þó margir, allt of margir þeirra, hafi með hang- andi hendi látið hafa sig til að vinna með ihaldinu í þess- um Dagsbrúnarkosningum, eru ekki miklar líkur til þess, að þeir láta teyma sig áfram á þeirri braut íhaldsþjónustu í verkalýðs'nreyfingunni sem flokkaflækingar eins og Áki Jakobsson og Þorsteinn Pét- ursson og félagar þeirra í hægri klíku Alþýðuflokksins vilja ganga. Menn hafa tekið eftir því, að nú í vetur bauð liinn róttæki armur verkalýðs-' hreyfingarinnar ekki fram við stjómarkjör í Sjcmannafélagi Reykjavíkur, en sú ákvörðun mun liafa verið tekin vegna þess að í haust stóðu yfir samkomulagsumleitanir um samstöðu vinstri flokkanna í verkalýðsfélögunum, og Al- þýðuflókkurinn hafði einmitt Jagt áherzlu á að framboð róttæka axmsins i Sjómanna- félaginu á s.l. liausti liefði bent til þess að sá armur vildi enga samvinnu, heldur einungis baráttu um hvert verkalýðsfélag. En eins og kunugt er, tókst hægriklíku Alþýðuflokksins að hindra samvinnu vinstxi flokkanna í Bærinn greiðir Bförgvin Fred- eriksen 57 þús. kr. á ári í húsa- leigu að Lindargöiu 50 Gamall húshjallur þar tekinn undir starf- semi œskulýSsráSsins en ihaldiS hefur jafnan fellt aS byggja fómstundaheimili í stað þess að koma upp eigin húsnæöi fyrir tóm- stundastarfsemi unglinga heftir Reykjavíkurbær þá aðferð að leigja gamlan húslijall við Lindargötu fyrir þann vísi að þessari starfsemi sem loks er hafinn á vegum bæjar- ins. Eigandi liússins er Björgvin Frederiksen (Biðskýla- Björgvin), sjöundi maður íhaldslistans, sá hinn sami er nýlega nefndi kjaradeilu verkamanna 1955 „landráða- verkfallið“. Husaleigan sem Björgvin er greidd úr bæjar- sjóði nemur rúmlega 57 þúsund krónum á ári! Sósíalistar hafa ár eftir ár barizt fyrir því í bæjarstjóru Reykjavíkur að bærinn kæmi upp félags- og tómstundaheim- ilum fyrir æskuna, ekki sízt í úthverfunum þar sem öll skil- yrði vantar til félags- og menn- ingarstarfs vegna langrar van- rækslu íhaldsins. Við umræður um fjárhagsá- ætlun hefur íhaldið ár eftir ár fellt allar tillögur um fjárveit- ingu til að byggja slík félags- og tómstundaheimili. En loks rankaði þó íhaldið við sér og leizt ekki á að tóm- Jæti sítt mæltist vel fyrir. Rauk þá borgarstjóri til og skipaði bið svonefnda „æskulýðsráð“<j. með miklum auglýsingatilburð- um og venjulegu’yfirlæti. Og æskulýðsráðið, sém átti >að skipuleggja tómstundastarf- semi unglinga, skorti auðvitað alla aðstöðu til starfsemi sinn- ar. fhaldið hafði vanrækt að koma upp húsnæði fyrir slíka starfsemi. Það hafði fellt allar tillögur andstæðinganna um byggingu tómstundaheimila, Og lausiiin varð sú, að taka á leigu gamlan liúshjall að I.indargötu 50 og verja stórfé til ixmréttinga, þannig að liann væri hæfur sem aðset- ursstaður æskulýðsráðsins og vísir að tómstundaheimili. í- lialdinu fannst lausnin liin á- heild, og reyra Alþýðuflokk- inn í hið smánarlega banda- lag við Sjálfstæðisflokkinn, sem bezt sýndi sig í Dags- brúnai’kosningunum. Alþýðumenn í Alþýðuflokkn- um og fylgjendur hans, hljóta að snúa af þeirri braut, ef þeir vilja ekki tefla í voða öllu því sem áunnizt hefur að uppbyggingu alþýðusamtaka á landinu. Eina von íhaldsins um áhrif í verkalýðshreyfing- unni er stuðningur Alþýðu- flokksins. Og þung er ábyrgð þeirra manna sent glæða þá von verstu óvina alþýðusam- takanna. kjósanlegasta, þvi liér átti í hlut helzti uppálialdsgæðingur Guunars Thoroddsen, Bið- skýla-Björgvin (Frederiksen). Hann þurfti að fá góða húsa- leigu fyrir hjallinn sinn við Lindaxigötu, og hvað var sjálf- sagðara en bærinn kæmi nú til hjálpar og tryggði honum álitlega fjánipphæð árlega sem húsalelgu? Það fannst íhaldinu. Það tók hjallinn hans Biðskýla-Björg- vins á leigu sem „tómstunda- heimili" og greiðir honum fyrir 4800 kr. á mánuði, eða kr. 57.600.00 á ári! Bjiirgvin Frederiksen „Svona eiga sýslumenn að vera“. Hví skyldi bærinn sjálf- u r vera að vasast í að byggja yfir starfsemi sína þegar hægt er að leysa málið með því að leigja „ódýrt“, og gera góðum vinum greiða og hlynpa að „athafnasömum framtaksmönn- um“. Halldór Pétursson: Ljósmyndan iðnverkafólksins Einu hefur Morgunblaðið glevmt þegar það kjöri Guð- jón Sigurðsson sem skósvein sinn í Iðju, því er Valgarður hinn grái sagði við Mörð son simi er liann var að rægja þá saman Höskuld og Njálssonu. Valgarður sagði svo: „Því fremi skalt þú rógimi í frammi hafa, er orðin er vin- átta með yður mikil og þeir trúa þér eigi verr en sér“. Þetta er snjallt, því rógi trúa menn ekki nema hann sé færður á sennilegan grund- völl. 1 Morgunblaðinu 17. þ.m. byrjar ljósmyndarinn á tveim fylgiskjöliun. Kannski ætlast Guðjón til að menn lialdi að ég hafi stolið þessum peningum, aft- ur á móti vita allir, að þegar eitthvað er keypt, í þessu til- felli skuldabréf, þá þanf að greiða þau og færa upphæð- ina. Það hefur áður verið upp- lýst að skuldabréf þessi eru aðeins til fjögra ára og full trygging fyrir þeim, nú þegar búið að greiða af þeim iög- skyldar afborganir og rentur. Aftur á móti skal ég játa að það var glappaskot að kaupa þessi bréf og vegna þess eins, að þetta fólk hafði unnið svo vel fyrir félagið. Það má nefnilega aldrei gera neitt fyrir forustumenn veriía- lýðsins annað en rcgbera þá og ofsækja. Hefði þetta verið veitt verk- falisbrjót í Iðju, mundi ekki hai'a, heyrzt bofs úr Guðjóni. Á laugardáginn heldur myndaserían áfram. Um þetta þarf ekki að fara mörgum orðum. Það er nú orðið svo um allan hinn siðaða heim, að þjóðir skiptast á allskonar sendinefndum, meira að segja Bandaríkjamenn og Rúásar og hvergi heyrir maður að nefnd- ir þessar standi í svelti á við- komandi stað. Svona rógur hefði Valgarði e’kki líkað. Eg get nefnt sem dæmi að lxér kom sendinefnd frá Rúm- eníu og verkalýðsfélögin héldu þeim hóf. Sjómannafélag Reykjavíkur, sem lítt er kennt við komma, fæiði nefndinni prýðilegar gjafir. Þeir létu bara mennskuna ráða og eiga lof skilið fyrir. Félag íslenzkra iðnrekenda bauð þessari ógnarstjóm í Iðju ,,dinner“ í þessu sama Nausti og voru engar veit- ingar sparaðar. Kannski hefur einhverjmn iðnrekendum fundizt þetta ó- þarfi, en hvergi hefi ég séð að þeir hafi farið með þetta í hlað, eða látið ljósmynda reikningana. Mér er hlýtt til iðnrekenda eftir náin kynni um mörg ár og þykir vænt um að þeir hafna svona skrílmenningu. Þá kemur nú frásögnin af Iðjufundinum s.l. föstudag og auðvitað ljósmjTiduð. Reikn- ingar félagsins hafa nú verið í löggildri endurskoðun upp- undir ár, ekki veit ég • um kostnaðinn, en kr. 285.00 Framhald é • 10. síðu„

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.