Þjóðviljinn - 26.01.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Page 1
Dagurinn í dag getur orðið dagur mikilla straumhvarfa, ■ minnisverður dagur í sögu alþýðusamtakanna, sögu Reykjavíkur og sögu .Isiands. I dag geta Reykvíkmgar firrt sig þeirri niðurlægingu að hópur sérhyggjumanna og auðmangara stjórni málefnum höfuð- hdrgarinnar og skipað í staðinn tiJ öndvegis félagshyggju og raun- verulegu og virku lýðræði fólksins í bænum. Alþýðusókn - gegn óreiðu og spillingu Kosningabaráttan hefur að þessu sinni ’venð .iærdómsríkari en nokkru sinni fyrr. Aldrei hafa ráðamenn bæjarins staðið uppi jafn upþvísir og várnarlausir, aldrei hef- ur óieiða þeirra og glundroði blasað jafn skýrt við öllum sem sjá vilja, aldrei hefur valdmðsla þeirra og gróðafýsn birzt jafn ófejúpuð, aldrei hefur skeytingarleysi þeirra um hagsmuni almennings opinber- azt jafn greinilega. í rauninni má segja að árrkin um stjórn Reykjavíkur séu kom- in iangt út fyrir allan venjulegan ágrein- ing flokka um. stefnur og störf; nauðsynin á að fella íháldið. ér orðin óhjákvæmileg þrifnaðarráðstöfun, spurning um sómatil- finningu og heiðarleika. Samstaða - gegn hernómi og gengislœkkun En kosningarnar í Reykjavík eru einnig átök sem hafa áhrif á alla ' stjórnmálaþróun á íslandi næstu árm, hcr er háð það einvígi Alþýðu- ; bandalagsins og íhaldsins sem gefur vís'bendingu um það hvorum veit- ir betur, samtökum fólksins eða hagsmunafélagi auðmangaranna. Allir vrta að útiitið er nú tvísýnt í íslenzkum stjómmálum. Hægri klíkur Al- þýðui lokkáins og Framsóknar hafa svikið Joforð ríkisstjómarinnar um brottfor hersins samkvæmt skipun ihaldsins. Hægri klíkur Al- þýðuflokksins og Framsóknar hafa fyllsta nug á að knýja fram stórfellda gengjslækkun í nánasta samráði við skuldakónga íhaldsins. Einnig um þessi örlagaríku atriði taka kjósendur ákvö/ðun í dag, um það hvort unnt er að eflá róttæka vinstri stefnu í landinu, hrinda samsærinu um geng- sér til að skríða saman á nýjan leik. Um fram allt — sundrum ekki kröftunum SiKnr aJþj ðunnar í ðag veltur á einu og aðeiBS eintu að vinstrj menn standi saman sem órofa heild og sundri efcki kröftum súiuin. Aiía.r vonir íhaldsins eru við það bundnar að uægilega mörg atkvæði fallj dauð og ógiid á íista smáflokkanna. t kosningunum 1956 gerðu viBstri menn Alþýðubandalagið að næst stærsta flokki þjóðarinnar og ráku með því íhaldið úr vaidaslólunum. Samt eyðilögðust þar gersam- lega 3693 atkvæði vegna þess að leiðtogar Þjóð- varnarfJokksins neituðu að standa með ððrtim vinstri mönnum; að öðirum kosti hefði megir- þorr' þossa fylgis stutt Alþýðubandalagið. Af þes.sari reynslu verða allir vinstri menn að iæra og liún sýnir að okkur er boðinn stór- sigu'r ef fyrrverandi kjóseaidur Þjóðvarnar skemmta ekki íhaldinu aftur með því að dæma sig úr leik þegar tekin er ákvörðiui um þró- un isienzkra þjóðmála. Sama máli skiptir um lista Aíþýðuflokkslns og Framsóknar; báðir list- arnit eru öruggir um eiivu mann, en hafa hvor- ugur nokkra mögnleika á tveimur; því aðeius nýta vinstri menn þessara flokka atkvæði sín að þéir veiti Alþýðubandalaginu stuðning. AI- þýðtibandalagið fékk i síðustu kosningum í Reykjasik jafnmerg atkvæðl og aliir hiiiir and- stöðuflokkar ihaWwim til samans; það eitt bef- ur b.ilæagn til þess að takast á við Sjálfstæð- isflokhinn, það eitt Ihefur styris tU að nýta hvert atkvæði ihaldsandstæóinga. Sigyrlnn er í Siöndum sjálfra okkar ATýðubandalagsmenn, vinstri menn; við getum unnið stórsigui í dág éf v ð neytum allrar orku, hagnýtnm hvert tækifæri, látum éihskis ófreiscað. h ram til sóknar gegn óreiðustjórn og spillingu íhaldsins í Reykiavík, fram til sóknar gegn hernámi og gengis- lækkun. Tryggjum vold og hagsmuni hinnar vinnandi alþýðu í bæ • urn og landsmálum. Oll til staffái' Vinsí'fí merffl, sameinumsf <gegn íhaldnu- X G Guðmundur Alfreð Guðniundur J. Ingi Adda Bára Þórarinn ; , ~ S' * m 1 dag gefum viS tryggt stórsigur AlþýSubandalagsins ef bver einasti stuSningsmaSur tekur þátt i sókninni gegn ihaldinu Sigurður Kristján

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.