Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 3
i— Sunnudagur 26. janúar 195S — ÞJÓÐVILJINN — (3 fhaidið úthýsti því fólki neifar þvl um mannréffindi fil Jafns vi<$ aðro; rukkar um úfsvör og hœjargjöld Upp með Elliðaávi, uppi í Selás, við Elliðavatn og alla leið upp að Lögbergi býr fólk sem íhaldið í Reykjamk hefur úthýst úr bœnum vegna húsnæðisleysis. En stœrst er þó orðin byggð slíkra manna í Breiöholtshverfi og Blesugróf. Fólkið í þessum hverfum hefur gerzt svo ósvífið að stofna framfarafélög til þess að berjast ekki aðeins fyrir brýn- ustu nauðsynjum heldur og sjálisögðusíu mannréttindum. Breiðhyltingar leyfðu sér jafn- vel að sitja siðasta bæjar- etjórnarfund til að sjá með eigin augum þegar íhaldið veitti þeim lóðarréttindi eins og öðrum gjaldendum í bæjar- kassann. I fyrrakvöld leit ég inn til kunningja míns í Breiðholts- hverfinu, og þar voru þá tveir aðrir húseigendur í heim- sókn og því gat ég ekki stillt mig um að spyrja: Okkur var úthýst — Hversvegna í dauðanum settust þið að hér? — Það var vegna húsnæðis- vandræða, Það virtust hvergi vera. til íbúðir fyrir okkur. Flestir menn eru fæddir með einhverri sjálfsbjargarhvöt, við vildum því rejma að byggja yf- ir okkur. Vegna þess hve skipu- lagið er langt á eftir lóðaþörf- inni fengum viÖ hvergi lóð á skipulugðu svseði. að! Hér er það allt einkafram- takið sem byggir. Bukka fasteignagjald samvizkusamlega — Já, en þurfið þið nokkuð að borga fyrir þessar lóðir? | — Við sögðum þér áðan að! Skiptum um bæjarstjórn okkar að þessu leyti, þá er okkur ekki nóg að heyra lesið bréf! Við þörfnumst fram- kvæmda. Aðalkrafa okkar er lóðarréttindi, okkur liefur verið neitað um þau. — En hér eruð þið í óþökk guðs og íhaldsins! — Talaðu gætilega. Sum hús- in eru að vísu byggð í hreinu óleyfi, en velflest eru þau reist samkvæmt munnlegu leyfi og tilvísan bæjaryfirvaldanna. Ekki frárennsli — Ekki vatn — Það kom hinsvegar á dag- inn þegar fjölga átti húsum hér, samkvæmt tilvísun bæjar- yfirvaldanna að það var ekki frárennsli, ekki vatn. Með látlausu þjarki höfðum við það fram 1955 að lögð var skólpleiðsla og vatn eftir endi- löngu hverfinu. Það kom og í ljós að engar leiðslur skyldi leggja fyrir þá sem búa innar í hverfinu. Skólpleiðslur eru engar, en frárenasli í þrær. Þear skulu ekki fá lán — Þó er hér allmikil byggð. — Já, en yfirleitt eru það fremur snauðir menn sem hingað hafa flutt, og því hef- ur okkur vantað lán til að fullgera húsin. Til þess að fá lán þurfum við lóðarréttindi. Við höfum látlaust knúið á sl. 5 ár með að fá lóðarréttindi, en þótt íbúarnir hér hafi lagt rnikið í að herja þau út liefur íl.aldið ekki veitt þau ennþá. Refsað fyrir að byggja íbúð! — S. 1. suraar skrifuðum við bæjarráði, byggingarnefnd og Skipulagsnefnd ríkisins og lögð- um til að gert yrði framtíðar- skipulag, og fengju þau hús er gætu staðið kyrr samkvæmt því full lóðarréttindi, en hin tak- mörkuð lóðarréttindi. Bæjarráð vísaði til skipulagsnefndar, sem fjallaði um málið, og sumir þeirra góðu valdamanna töldu ekki ástæðu til að Aerðlauna fólk með lóðarréttindum fyrir að byggja í óieyfi. —■■■Og við sem töldum okkur hafa sýnt það sem íhaldið kallar einstak- lingsframtak og jafnvel dugn- * * •. « Munið kosningasjóðiim í dag Tekið á ntðti framlögum í Góðtemplarahúsinu og öllum hverfaskrifstofunum Nauðsynlegt er að efla kosningasjóð Alþýðubanda- iagsins, þannig að fjár sé ekki vant til nauðsyníegra átgjalda við kosningabaráttuna. í dag verðnr tekið við fjárframiögum í kosningasjóðlnn j aðalbæklstöð G- lrstans í Góðtemplarahúsinu, og'auk þess í fíUum hverfa- skrifstoiuauiu. >funið kosningasjóðinn í dag! Togarí strandaði en losnaði aítur Skömmu fyrir klukkan 20 í gær barst sú frétt frá togar- anum Hafliða að heyrzt hefði frá þýzkum togara að hann væri strandaður einhvers stað- ar á milli Malarrifs og Akra- ness. Togarinn Marz sem var 8 sjómílur norðvestur áf Malar- rifi sagðist skömmu síðar hafa séð neyðarmerki frá skipi í stefnu á Dritvík. Björgunar- sveitir Slysavamafélagsins á Malarrifi, Sandi og Amar- stapa vom þá beðnar að vera til taks. Skömmu eftir þetta tilkynnti togarinn að hann hefði losnað og væri lagður af stað til Reykjavikur og annar þýzkur togari fylgdi honum. i velflest húsin eru sett samkv.! leyfi bæjaryfii’valdanna og eft- ir tilvísun þeirra. Vitanlega rukkar íhaldið okkur um öll þau gjöld til bæjarins sem aðrir íbúar þurfa að greiða. — Ekki þó fasteignagjald. — Jú, blessaður vertu, við borgum líka fasteignagjald — og nú dró einn þeirra upp úr vasanum kvittun frá bæjarsjóði Reykjavíkur fyrir fasteigna- gjald af réttindalausri lóð. Krafa okkar: Framkvæmdir, ekki bréi' -— Enn var ekki borgarstjór- inn að skrifa bréf? -— Jú, Breiðhyltingar mættu á siðasta bæjarstjórnarfundi og þá fór borgarstjórinn að lesa upp bréf er hann kvaðst hafa skrifað um að skipuleggja skyldi hverfið, en þó bæjarjTir- völdin hafi orðið við kröfunt —• Hvernig ætlið þið að fara að því að fá þau? — Við hættum aldrei fyrr en við fáum lóðarréttindi og jafn- rétti við aðra Reykvíkinga. En eftir ö'.l þ.essi ár erum við orðnir vonlausir um að fá slikt lijá íhaldinu. Við ætlut'i því að sldpta um bæjarrfjórnarineirihluta. Við kjósum G-Iistann. Kosningaskrifstofur H-list- ans eru á Iíigranesvegi 43, sími 10112 (fyrir austurbæ), og á Marbakka, sími 14904 (fyrir vesturbæ). | Hvað getur þúgert j • Sérbver stuðningsmaður Alþýðubandaiagsins þarf að • hafa það í liuga að úrslit kosninganna í dag geta J einmitt oltið á framlagi hans. I>að er persónulegt frum- J kvæði og samsfclllt átak fjöldans sem þarf að tvinna J saman til þess að tryggja sigur G-listans og fall íhalds- • ins. J Þess vegna þarf hver einasti alþýðumaður, mennta- • maður og millistéttarmaður í Reykjavík, sem þekkir • og skilur nauðsyn þess að losa höfuðstaðinn við óreiðu- * stjórn Shaldsins og skapa bænum heilhrigða forustu o,g J bjarta framtíð, að leggja þessa spurningu fyrlr sjáJf- an sig: Hvað get ég gert, hvað á ég ógert, sem tryggt getur aukna sigurmöguleika Alþýðubandalagsins - G- listans? Og starfa í dag í samræmi við það. Iæggi allir krafta sína fram verður íhaldið fellt, og stórsigur G-listans trjggður. Gegn GengisIæKkun X G Kjörseðil! við bæjarstjómarkosningar í Reykjavík 26. janúar 195S i . Listl Alþýðuflokksins B Listl Framsóknarfitdtkslitó 'Z. D LLsti SjáUstæðisfMckslns F ■ Llsti Þjóðvarnarflokksins p; x g Listi Alþýðubandalagsins- ; 1. Magnás Ástmarsson 2. Óskar HallgrímsSon ..i 3. Lúðvík Gissurarson 4. Soffía In^arsdóttir : 5. Sigfús Bjamason 8. Ingimundur Erléndsson 7. Sigurður Ingimúndarson v,- 8.* Guðbjörg Amdal .9. ólafur Hansson 11: Slgvakil- Hjáhnarsson ■.. íl. Pjöm JPáísson ; v _ 12. Bolli Gvwvnarsson - 13, Jón Eiríksson . .• . Guðsnundúr. Sigurþórsspn 15; Ögrnundur Jónsson - ■ 7 JO. s. frv. ; 3. Þóiður Bjömsson 2. Kristján Thorlacius 3. Valborg Bentsdóttir > 4. Hörður Helgason 5. Örlygur Hálfdánarson } 6. Egtll Sigurgeirsson 7. Jóhann P. Einarsson I . 8. Pétur Jóhannesson 9. Sólveig A. Pétursdóttir : 10. Einar Ágústsson 11. Jngvar Pálmason 12. Sigurgrimur Grimsson- 13. .ÍTÓmas Tryggyason . , 14. Ezra. Pétursson, 15. Baldvhv Þ: Kristjánsson' o. s; frv. 1. Gunnar Thoroddsen 2. Auður Auðuns 3. Geir Hallgrimsson 4. Þorv. G. Kristjánsson 5. G.uðm, II. Guðmtmdsson., 6. Magnús Jóhannesson 7. Björgvin Frederiksen 8. Einar Thöroddsen 9. Gísli Hálldórsson 10. Gróa Pétursdóttir .11. Úlfar Þórðarsoa T 12.. Höskuldur ÓlafSSpn : 13. Páii.:&:;5®«stta/;'’ 14. Þorbjörn Jóhasmesson '} .15. Gunnar , Helgasön 1 , 0. S. frv. : 1. Bárður Daníelsson 2. Gils Guðmundsson 3. Valdimar Jóhannsson 4. Guðríður Gísladóttii- 5. Hallberg Hallmundsson 6. Sigurleifur Gúðjónsson 7. Kristján Gunnarsson 8. Karl Sigurðsson 9. Sveinbjöm BJömsson 10. Guðmúndur • Löve. - ■ ■ r ... ll..Hafstemru • .Guðmundsson, 12. Gunnar. Dal v- . . 13. Hallur Guðmundsson - 14. .Þórhallur. Halldórsson 15! ólafur. Pálsson o. s. frv. 1. Guðmundur Vigfússon , * 2. Alfreð Gíslason 3. Guðm. J. Guðmundsson 4. Ingi R. Helgason ) . 5. Þórarinn Guðnason ' 6. Adda Bára Sigfúsdóttir . 7. Sigurður Guðgefrsson 8. Kristján Gíslason - -ví : ■ ■ 9. Einar Qgmvmdsson ’ó .10. Sólveig Ólafsdóttir, , ., IL-Skúii Norðdahl. -. . <> A2_Þórunn Magpúsdóttiiv — <> 13. Hólmár Magnússpn 14. Ingimar Sigurðssoa , ,, 15. Guðriður Kristjáaséóíti-r - o. s. frv. Þannig IHur kjöneSHKnn í Reykiavík út þegu listi AQiýSulandalagsins hefnr veriS kosinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.