Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 4
g)' — ÞJÓÐVILJINN — Sumxudagur 26. jaaúar 1958 Boréltan gegxi stére Igncsskcstti og iyrir okurlánum aðalefni íhaldsblaðanna \ _. •.* f' Öll áherzla lágð á að brasharariiir geti haldið áSrani að tmgnast á erfiðleihum aimennings Síöustu vikurnar hafa Morgunblaöíð og Vísir ekki t>að að hömlur verði settar við foirt neitt um hagsmunamál alls almennings í bænum. í>au hafa verið svo önnum kafin við að verja liagsmuni fjármálamannanna og milljónara þeirra sem eiga að borga stóreignaskattinn að ekkert annað hefur komizt að. í samræmi við það hljóta bæjarbúar að greiða atkvæöi í dag. Það er mjög athyglisvert að umhyggja fyrir auðmönnunum ihefur mótað allan áróður í- haldshlaðanna að undanförnu. Heildsalablaðið Vísir hefur gert stóreignaskattinn að aðalatriði í máLflutningi sínum, en hann leggst alls e'kki á lægri eign en eina milljón <skuldláú?iá, "og’ sparifé almennings er að sjálf- sögðu algerlega undanþegið skatti. Skattur þessi leggst því einvörðungu á auðmenn, þá sem safnað bafa fjármunum á kostnað annara; hann er lagð- iur á samkvæmt beinni kröfu verklýðshreyfingarinnar; og honum á að verja til þess að foæta úr liinum ömxirlegu hús- næðisvandrfeðum; standist upphæðin sem blaðið hefur nefnt þarf ríldsstjórnin sannarlega ekki að vera í vand- ræðum með að afla fjár til húsnæðismála og annarra nauð- synjamála almennings á næst- unni! .. -<McwgunbIaðið hefur hins veg- ar beitt sér sérstaklega til vamar okmrunum. Það hefur lagt á það megináherzlu að húsnæðisokri, lánaokri og leigu- okri. Slíkt olcur hefur verið ein helzta gróðalind íhalds.gæðiug- anna í Eeykjavflí, ein helzta undirrót verðbólgunnar — og lífskjör manna hafa ekki sjzt farið eftir því við hvaða hús- næðiskjör þeir bjuggu. Láns- f járstefna bankanna liefur knú- ið menn I greipar auðniangar- anna — sem oft liafa tekið 72% vexti á árl af lánum sín- um — og þétta kerfi hefur gert það að verkum að þeir scm húið liafa í eigin húsnæði hafa ekki sjðurorðið að taka á sig' hinar þyngstu byrðar en þeir sem leigt liafa. Þessi láns- kjör hafa einnig oft orðið nnd- reyna að afflytja tillögur um irrót leigukjara sem hirt liafa ---------!_•---rr-——-------------------- Vísir þakkar Alþýðuflokkn- um og Þjóðvörn góða aðstoð þriðjung og upp í lielming af tekjum launþega. Vörnin fyrir þessu okri hefur verið aðaluppistaðan í Morgunblaðinu undanfarna da,ga, liún liefur verið kjarn- inn í ölluin ósannindavaðlin- um um „gulu bókina“. I- Iialdsgæðingarnir óttast, að missi ílialdið völdin verði húsnæðismálin teldn nýjum tökum í samræmi við hags- muni ahnennings, hinuni ó- hóflegu byrðum létt af leigj- endum og þeim sem brotizt hafa í að koma sér npp í- spillmgar og f jár- k Tu U tra plógsstarfsemi búð af mildum dugnaði og litlum efnuin. Þetta verðuv ekki gert nema á kostnað auðmannanna og okraranna, sein S jálfstæðisflokkurinn verndar. Allir þið Revkvík- ingar, sem viljið að okri og fjármálaspill- ingii verði aflétt hrind- i& íhaldinu frá völdum. . Allir þið, sem viljið að húsnæðismálin verði levst á félagslegan háít kjósið G-listann. XG Gunriíir Krafa íhaldsins nm að fall. ið verði frá stóreignaskatt- inum er jafnframt krafa um að fjárframlög til húsnæðis- mála verði stórlega skerfc frá því sem fyrirhugað er, krafa tun að þúsundir manna verði að halda áfram að búa í; bröggum og skúrum og öðru óhæfu húsnséði, hættulegu heilsu manna, krafa um að aðrar þúsundir haldi áfram að sligast iradir okurlánum þeim sem íhaldsgæðingarnir bafa sldnnlagt á undanförn- um árum. Það er svo mál út af fyrir plg að Vísir haJdur því fram að Btóreignaskatturinn — sem ekki er tekinn af lægri eign en einni milljón skuldlausri — muni reynast margfallt hærri en á- setlað var, jafnvel 360 milljón- ir króna í stað 80 milljóna sem áætlað var. Sé þetta rétt lijá heildsalahlaðinu eru auð- mennirnir aðeins margfalt rflí- ari en talið hefur verið, og Heildsalablaðið Vísir þakk- ar í gær ræðumönnum Þjóð- varnar og Alþýðuflokks fyr- ir frammistöðu þeirra í út- varpsumræðunum og tilraun- ir þeirra til að reyna að sundra vinstri mönnum. Blaðið segir um ræðumenn Þjóðvarnar: „Bárður Dan- íelssort hefur sýnilega áhuga fyrir að vinna starf sitt í hæjarstjórn vel . . . Valdi- mar Jóhannsson er einnig einiægur í andstyggð sinni á stjórnarfIoMcunum.“ Heildsalablaðið segir um ræðumenn Alþýðuflokksins að þá hafi að vísu „skort þann glæsileik“ sem ein- kenndi Þjóðvörn: ,,Hins veg- ar sýndust þeir vera líkir kjósendum sínmn um það að vera heldur velviljaðir í flestum grcinum. Ekki er að efasfc um andstyggð þeirra á kemmúnistum og óbeit þeirra á Framsókn . . . En það er ekki nóg að þessir menn viljj vel á kjördegi. Þeir verða að hafa kjark til þess að hugsa liúgsanir sín- ar rökrétt til enda, Undan- teknin.garlítið eða undan- tekningarlaust vilja kjósend- ur Alþýðuflokksins langtum lieldur að Sjálfstæðismenn hafi iorustu um stjórn bæj- Framhald á 10. síðu „Gnð, þakka þéra ★ í Morgunblaðinu í gær eru nokkrir borgarar leiddir fram og látnir undirrita pólitískar játningar. Einn þeirra er hér- aðsdómslögmaður nolikur. Minnist hann þar góðrar liandleiðslu foreldra sinna á „viðsjárverðum“ brautum lífs- ins, og munu margir taka und- ir þau orð. Síðan segist hann „þakka þeim fyrst og fremst fyrir að hafa frá upphafi (!) leitt mig í allan sannleika um hvað gera skyldi í framtíð- inni“. Nú mætti minna lög- manninn á að í ,,upphafi“ hans var hvorki til Sjálf- stæðisflokkur né D-listi og er því vafasamt að pilturinn hafi í „upphafi“ sínu fengið fyrir- mæli um að kjósa D--listann árið 1958! En hafi svo verið, og ef pilturinn man þetta rétt, hef- ur upphaf hans vissulega ver- ið athyglisverður atburður. ★ Svo heldur lögmaðurinn á- fram: „Sumir, sem ekki hafa fengið lélegra veganesi en ég, rölta nú um eyðimörk „barns-j j Íegra hugsjóna“ í leit að sjálf- um sér og finna svo bara i Stalín sáluga“. i ★ Var annar nokkur að tala um manninn, sem sagði: „Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn?“ Öll úthverfi Keykjavjkur liefur íhaldið vanrækt, en fá þó meir en Smálandahverfið. Fyrir mörgum ánun var la.gður 125 m götuspotti af þjóðvegimun — það liefur ekki verið borið ofan í hann í 3—4 ár. Svo er engin gata meir, aðeins götuheiti og þau í'urðu mörg. Engin búð, ekki heldur mjólkurbúð. Ekkert frárenusli, ekkert skólpræsi. EIN strætisvagnsfcrð í liverfið á ilag, kl. 7 á morgn- ana. Alla aðra tíma fer vagninn um gamlan hermanna- veg. Þaðan eiga svo konur og börn að paufast töluverða leið yfir móa og nrðir — eða hitaveitustolddnn livorfc heldur er slagi eður eða frost og hríð, júnisól eða vetrar- myrkur. Öllum kröfum íbúanna um endurbætur hefur ílmldið svarað: EKKI HÆGT. Svar Smálandabúa, þegar jhaldið keinur í dag og bið- ur þá að kjósa si,g verður: EKIÍI HÆGT! X G Frederiksen Þorbjörn Guðmundilr II. Birgir Kjaran Geir Anöur Fellum auðbraskarana XG /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.