Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 6
6) i>JÖÐVILJINTf — -Suaaugagur 26. janúar 1958 gSIÓÐVILJINN Oticelandl: Samelnlngartlotiur alÞ'*8u - SöslaUstaflokkunnn. - RltsUörar Masnús KJartansson (ab.). BieurBur OuSmundsson. — Fréttarttstjóri; Jön Bjarnason. - BlaSamenn: Ásmunúur Sl«urJónsson. Guðmundur Vigíússon, ívar H. Jónsson. Mannús Torfl Ólafsson, Sleurión Jóhannsson. — Auglýs- lngastjórl: Quðeelr Magnússon. — Rltstjórn, afitrelð'sla, auglýsinssar, prent- smlSJa: Skólavörðustíg 19. - Slmi: 17-500 (5 lfnur). - ÁskriftarverS kr. 28 4 «i»D f Reyk'avík 02 nacrennl: kr. 22 annarsst. - LausasSluverS kr. 1.60. PrentsmlSja ÞJóðvilJana. ¥opn karlssonarins Alþýða Eeykjavíkur hefur ailtaf átt undir högg að sækja hjá íhaldsstjórn bæjar- íns, Sú stjórn hefur legið í íratugi sem farg á heimilum reykvískra alþýðumanna, ijappað þeim saman í heilsu- • spiUartái íbúð:r, og þjakað börn þeirra, búið þeim at- vínnuleysi og bjargarskort, of- sótt þá sem átt hafa hugprýði tij að rísa gegn kúguninni. Því f&rgi getur a'þýðufólkið í Reykjavík í dag lyft af heimil- u:n sínum og höfuðborg lands- ins. í dag fá menn í hendur v&pn sem bítur, hafi menn vit cg þor að beiía þvi. Ihaldið í Reykjavík treystir enn, að því dugí skynlaust cskur áróðursíns. Sá áróður er hnitmiðaður eftir fyrir- ijiyndum nazistanna þýzku éiída síjórnað af nazistadeild Sjálfstæðisflokksins. Tilgangur t-essa áróðurs er ekki sá að s'annfæra fólk um réttmæti íhaldsstefnunnar, raunveruleg siefna íhaldsins og tilgangur er' sem vandlegast falin. Hins vegar er alinn upp kjarni of- siækisfulira flokksmánna og skipuíögð áróðursvél og kosn- íngavél tíl að uppskera árang- i: r áróðursins. Og áróðurinn 'beinist fyrst og ffemst að því sð rugla menn og hræða, blása Út blygðunarlausar lygar og t.afa þær sem stærstar, sam- J:væmt fyrirmynd Hitlers og Göbbels, trufla dómgreind fólks r-ieð því að segja að hvítt sé svart og svart sé hvítt, þar t:"l bað gefst upp á >ví að , fc.f?tna í stjórnmálum og kýs í- haldið yfir sig enn einu sinni. Nazistamir eru að ryðjast til valda í Sjálfstæðisflokkn- iim.forsprakkar þeirra nánustu vinir og spilaféiagar Bjarna Benediktssonar. Og íslenzku r.azistarnir hafa ekkert lært cg engu gleymt. Það er að vísu Rúkkuð langt síðan flokk- ur Birgis Kjafan undirbjó 1. raaí með þeirri. orðsendingu tíl manna sinna að þeir yrðu íð ganga-.-.til 'baráttunnar við komrnúnistana þann dag með þyí harðfylgi að tveir þrír rjazistanna kynnu að liggja cauðir eftir. Minna má á, að íð miimsta kosti .tveir þokka- piltar úr hópi Jslenzku naz- :stanna fengu tækifæri til að íýna að þeim var alvara, ann- £.r í Noregi og hinn í Dan- r.iörku, við skilyrði nazistísks 'r.ernáms. Það tókst að láta ciyrða nokkra norska ættjarð- arvihí, þó samverkamennirnir hér heima hafi talið sig til- neydda að nota aðrar baráttu- aðferðir ,,gegn kommúnisman- um". Eh um hugarfarið þarf ekki að efas't, og sívaxandi völd.' þessarar klíku í Sjáif- stæðisflokknum, með hinu einkennilega nána samstarfi Bjama Benediktssonar og Birg- is Kjaran, er ískyggilegt atriði, og ,er hætt við, að takist í- haldinu enn að vinna Reykja- vík, móti hinn nazisííski hugs- unarháttur fiokkinnr í enn rík- ari mæli. Meira að segja'hjá Gunnari Thproddsen skýtur upp löngun til. að mega' fara með andstæðinga sína eins og farið var með þræla. Ihéndi alþýðumannsins sem í dag gengur til kosninga, getur ejtt blað, kjörseðill, breytzt í skætt vopn, sem hægt er að beita svo fimlega að hann vinni stórsigiir í lífsbar- áttu slnni, baráttu fyrir bætt- um kjörum, baráttu fyrir stöð- , ugri atvinnu, fyrir manrisæm- andi húsnæði, fyrir frelsi til að lifa í landi sínu eins og hóhurri héntaf bezt og hann sjálfur kýs^ Með' því að beita j «étt og. fimlega vopni kJörseð- ilsins getur kjósandi, ungur .maður og gamall, karl og kona, Urihið stórsigur í sókn alþýðu- fólk's''¦'¦'¦ á ísiahdí til betra og fegurra' lífs. Á einu bráðfieygu andartaki getur hann og þús- undir samherja hans Unnið stórsigur* sem annars byrfti að berjast fyrir með langvar- andi fórnfrekri baráttu, hafi hann skilning og kjark til að beita rétt vopninu sem- í dag er lagt í hönd honum. Yrhsum finnst" bsöj'árstjómar- íhaidið í Reykjavík vera líkast þjóðsagnaófreskjunni Sém átti vörn sína í \því'að nýr limur sprattfram þegar ann- ar var sniðinn af í höggi. Þó fór jafrian svo um síðir að hugprúður karlssonur fann það vopn, er svo altækt reynd- ist að dugði til að ráða niður- lögum ófreskjunnar. Alþýðu- fólk í Reykjavík, sem liggur undir fargi ihaldsófreskjunnar, fær slíkt vopn í hönd sér éfrfn einasta dag á fjögurra ára ffesti. Einn sá dagur''er í dag. Dagur hins mikla 'tækifaeris, ef þúsundir alþýðufólksins í Reykjavík fá í hendur sér það skæða og altæka vopri, sem uhriið : getur íhaldsófreskjuna — kjörseðilsvopnið. '. Áháldahúsköfinn við Skúlatún •¦-.« æjarsjéður notaour til ao hlaía ndir fésterka gæoinga ihaldsins Milljónum varið árlega í viðgerðakostnað bíla og-Z tækja hjá einkaframtakimi en bærinn má ekki ei|n- ast fullkomið eigið viðgerðaverkstæði Ein af aðferðum íhaldsins til að hlynna að hagsmun- um gæðinga sinna og vildarmanna í hópi• braskara og st-ærri atvinnurekenda er að koma í veg fyrir að bæjar- félagið sjálft fái aðstöðu til að sinna 'þýðingai-niiklum verkefnum í rekstri bæjarins; Wrihig 'á: Reýkjavíkurbær ekkert fullkomið eigið viðgerðarverkstæði til að annast viðgerðir og viðhald á bifreiðúm síhum og vinnuvélum. Hafa íhaldsandstæðingar í bæjarstjóm hvað eftir annað gert það að tillögu sinni að slíkt bæjarverkstæði yrði reist en í- haldið jafnan fellt það. Þessi afstaða íhaldsins byggist á þvi,' að það telur skyldu sína að tryggja fjársterkum aðilum í flokknum, eins og Einar i Bjargi o. £1. viðgerðir og viðhald, é tækjum bæjarins enda þótt aug- ljóst sé að slíkir vinnuhættir eru fjárhagslega óhagkvæmir fýrir bæirin. En imeð þessu er hlaðið undir gæðlngana á kostn- að bæjarsjóðs og útsvarsgreið- enda, sem látnir'eru borga brús- ann í síhækkuðum álögum. rHúsið á rnytídirini er svokall- að>v"! „áhaldahús Reykjavíkur- bæjaf^' við Skúlatún, lágreistur og iélegur koftyíþat- sem áhöld pg tæki bæjarifisrefu geymd og minniháttar 'viðigérðir fara fram. Vafa'lauíst er það" algert einsdæmi að* aðili með jaia umfangsmik- íhqldiö svífur í lofarðabelg sínum Mtt.fyrir ofan sín eigin<v&k, Ijfigum við ekki ,að .kynna pví veruleikann 'fá < i;. ,- -•..'- fyrir nóttma? inn og margþættan rekstur og Reykjavíkurbær búi; þáriníg að :. starfsemi sinni á yerklégú'.:sviði, En þess verðnr að gœta, að ;4>etta er gert með ráðnum hug;:.,Fyrir íhaldinu vakir ao iiotá bæjarfé- lagið til að hlaða 'uadi* ,fé- sterka flokksmeíiií; og > eflii . að- stöðu þeirra a - allani--l>átt; ¦ Þess- Vegna er starfseTiii bífejanns á sviði eins og - béssu-í. haldið.. í furðulegri niðurliBgiinga -t en mjlljóíaum af fé útSvsarsgreiíft. enda ráðstafað tU v nökkurra flokksgæðinga, sem síðáh skila álitlegum skatti í kosningasjóð Sjálfstæíicflokksins senl 'trygg- ingu fyrír ráðleysinu og4'spiJl- ingunni. '¦; :'s Til þess að losa bæiriri'og bæj- búa við . þeSsi -'virmúbrö^ð í- haldsins og létta' þessufh*byrð- um af gjaldendunu'rin'þárf "íhaldið að fá ráðningu sem.; tiugir í kosningunum. Sá-'. raðnifí^ er . eftirminnilegast veitt rnéð' því . að fylkia sér; um Áíþyðubanda- lagið — G-llstann; ' '. i • í ' - Kjósakettir D-listanii? Á einum stað í bænujrj hafa krakkar skírt fresskött einn. ¦ mannsnafni.'- Mun,. kosninga— smali íhaldsins; . sém •¦ yar.' að flökta þar -um. • :,ný.legaf., hafa talið, að hér væxi.um kjósanda að ræða, er ekki ..mæt.ti., verða . án leiðbeihinga •.borgarstjóra fremur 'en aðrir,j.Nerna;i fyrir r fáum dögum barst i^eSsinu i bréf adresserað á ímyndáð •' heimili hans/ Gamánsamúr ná- '. ungi í nágrenninu settl-..íj eftir-. . farandi Ijóð þennan nýstárlega atburð. '. -.-,.; -- ¦ Nú sendir Gunnar bréfin -. - og bænir orðar siyngár, að bæði skuli skjósa 'ann "*_ menn og ferfætlingar. Og eiginhandar nafn sit^ .. ., undJr skjalið settf • til útilegukattar :¦;'~ .. ^r.i.. . senx dvélst á- SogaWstÍÍ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.