Þjóðviljinn - 26.01.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Síða 6
6) * ÞJÓÐVILJINN — Sunaud©ífur 26. janúar 1958 01ÓÐV1L1INN Ötsrcfftndt: cJamelnlngarfloktur alþ'ýðu — Sóslallstaflokkunnn. - Rltstjórar Masnús Kjartansson (áb.), Slgurður GuBmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón Ðiarnason. — Blaðamenn: Ásmunúur Slgurjónsson, Ouðmundur Vigfússon, fvar H. Jónsson, Magnús Toríl Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson. — Auglýa- ingastjórl: Guðgelr Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prent- smiðja: Skóiavörðustíg 19. — Síml: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 k «aán ! Reykjavik osr nágrenni; kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.60. Prentsmiðja ÞJóðviljana n karlssonarins 41þýða Reykja.víkur hefur alltaf átt undir högg að sækja hjá íhaldsstjóm bæjar- ins. Sú stjórn hefur legið í áratugi sem farg á heimilum reykvískra alþýðumanna, þjappað þeim saman í heilsu- spillandi íbúðir, og þjakað fcörn þeirra, búið þeim at- vínnuíeysi og bjargarskort, of- sótt þá sem átt hafa hugprýði t:! að rísa gegn kúguninni. Því fargi getur a’þýðufólkið í Eeykjavík í dag lyft af heimil- um sínum og höfuðborg lands- ins. í dag fá menn í hendur vopn sem bítur. hafi merrn vit og þor að beita því. Ihaldið í Reykjavík treystir enn, að því dugi skynlaust cskur áróðursins. Sá áróður tr hr.itmiðaður eftir fyrir- (myndum nazistanna þýzku enda stjórnað af nazistadeild Sjálfstæðisflokksins. Tilgangur fcessa áróðurs er ekki sá að sannfæra fólk um réttmæti íhaldsstefnunnar, raunveruleg stefna íhaidsins og tilgangur er sem vandlegast falin. Hins vegar er alinn upp kjarni of- stækisfullra flokksma'nna og sxipulögð áróðursvél og kosn- íngavél til að uppskera árang- v r áróðursins. Og áróðurinn fceiníst fyrst ,og ffcemst að því *5 rugla menn og hræða, blása út blygðunarlausar lygar og fcafa þær sem stærstar, sam- kvæmt fyrirmynd Hitlers og Göbbels, trufla dómgreind fólks neð því að segja að hvítt sé svart og svart sé hvítt, þar 1:1 það gefst upp á því að fcsptna í stjórnmálum og kýs í- fcaldið yfir sig enn einu sinni. Nazistamir eru að ryðjast til valda í Sjálfstæðisflokkn- i m.forsprakkar þeirra nánustu vinir og spilafélagar Bjama Benediktssonar. Og íslenzku r.azistamir hafa ekkert lært cg engu gleymt. Það er að vísu nokkuð langt síðan flokk- tr Birgis Kjaran undirbjó 1. rnaí með þeirri orðsendingu til manna sinna að þeir yrðu íð ganga til baráttunnar við kommúnistana þann dag með ; ví harðfylgi að tveir þrir nazistanna kynnu að liggja cauðir eftir. Mipna má á, að íð minnsta kosti tveir þokka- piltar úr hópi Jslenzku naz- : stanr.a fengu tækifæri til að •svna að þeim var alvara, ann- £.r í Noregi og hinn í Dan- rnörku, við skilyrði nazistísks r.emátns. Það tókst að láta rnyrða nokkra norska ættjarð- arvini, þó samverkamennimir hér heima hafi talið sig til- neydda að nota aðrar baráttu- aðferðir „gegn kommúnisman- um“. En um hugarfarið þarf ekki að efast, og sívaxandi völd þessarar klíku í Sjálf- stæðisflokknum, með hinu einkennilega nána samstarfi Bjama Benediktssonar og Birg- is Kjaran, er ískyggilegt atriði, og er hætt við, að takist í- haldinu enn að vinna Reykja- vík, móti hinn nazistíski hugs- unarháttur flokkinn- í enn rík- ari mæli. Meira að segja hjá Gunnári Thproddsen skýtur upp löngun til að mega fára með andstæðinga sína eins og farið var með þræla. Ihendi alþýðumannsins sem í dag gengur til kosninga, getur eitt blað, kjörseðill, breytzt í skætt vopn, sem hægt er að beita svo fimlega að hann vinni stórsigiir í lífsbar- áttu sinni, baráttu fyrir bætt- um kjörum, baráttu fyrir stöð- ugri atvinnu, fyrir mannsæm- andi húsnæði, fyrir frelsi til að lifa í landl sinu eins og honum hentar bezt og hann sjálfur kýs, Með því að beita i'étt og fimlega vopni kiörseð- ilsins getur kjósandi, ungur .maður og gamall, karl og kona, Unnið stórsigur i sókn alþýðu- fólks á íslandi til betra og fegurra ' lífs. Á einu bráðfleygu andartaki getur hann og þús- undir samherja hans unnið stórsigub sem annars þyrfti að berjast fyrir með langvar- andi fórnfrekri baráttu, hafi hann skilning og kjark til að beita rétt vopninu sem- í dag er lagt í hönd honum, Ymsum finnst bæjarstjómar- íhaldið í Reykjavík vera líkast þjóðsagnaófreskjunni kém átti vrörn sina í fc>ví að nýr limur spratt fram þegar arm- ar var sniðinn af í höggi. Þó fór jafnan svro um síðir að hugprúður karlssonur fann það vopn, er svo altækt reynd- ist að dugði til að ráða niður- lögum ófreskjunnar. Alþýðu- fóik i Reykjavík, senr liggur undir fargi íhaldsófreskjunnar, fær slíkt vopn í hönd sér éinn einasta dag á fjögurra ára fresti. Einn sá dagur 'er í dag. Dagur hins mikla tækifáeris, er þúsundir alþýðufólksins í Reykjavík fá í hendur sér það skæða og altæka vopri, sem unriið getur íhaldsófreskjuna —- kjörseðilsvopuið. Ahaldahúskofinn við Skúlatún i: •: ■^4 y • læjarsjöður notaður til að hlaia idir fésterka gæðinga íhaldsins Milljónum varið árlega í viðgerSakostnað bíla og..; tækja hjá einkaframtakinu en bærinn má ekki eign- ast fullkomið eigið viðgerðaverkstæði Ein af aðferöum íhaldsins til að hlynna að hagsmun- um gæðinga sinna og vildarmanna í hópi braskara og stærri atvinnurekenda er að koma 1 veg fyrir að bæjar- félagið sjálft fái aðstöðu til að sinna þýðingarmiklum verkefnum í rekstri bæjarins. Þannig á Reykjavíkurbær ekkert fullkomið eigiö viðgerðarverkstæði til að annast viðgerðir og viðhald á bifreiðum síhum og vinnuvélum. Hafa íhaldsandstæðingar í bæjarstjém hvað eftir annað. gert það að tillögu sinni að slíkt bæjarverkstæði yrði reist en í- haldið jafnan fellt það. Þessi afstaða íhaldsins byggist á því,' að það telur /Skyldu sína að tryggja fjársterkum aðilum í flokknum, eins og Einar í Bjargi o. fl. viðgerðir og viðhald é tækjum bæjarins enda þótt aug- Ijóst sé að slíkir vinnuhættir eru fjárhagslega óhagkvæmir fyrir bæinn. En með þessu er hlaðið undir gæðingana á kostn- að bæjarsjóðs og útsvarsgreið- enda, sem látnir eru borga brús- ann í síhækkuðum álögum. •Húsið á rrtyntíinni er svokall- að „Áhaldahús Reykjavikur- bæjár“ við Skúlatún, lágreistur og lélegur kofi,. þar sem áhöld og tæki bæjarinsreru geymd og miriniháttar viðgerðir fara fram. Vafalaust er það algert einsdæmi að aðili með jafn umfangsmik- íhaldið svífur í lofcrrðabelg sínum hátt jyrir ofan sín eigin verk. ffigum vi& ekki að kynna .pyí ■. vefvleikann ->■. c fyrir nóttina? inn og margþættan rekslur og Reykjavíkurbær búi þannig að starfsemi sinni á verklegu sviði. En þess verðúr að gæta að iþetta er gert með ráðmun hug. Fyrir íhaldinu vakir að nota bæjarfé- lagið til að hlaða undir , fé- sterka ílokksmerm og eflá að- stöðu þeii-ra á allan hátt' Þess- Vegna er starfsemi bæjarfns á sviði eins og þessu haldið í furðulegri niðurlægingu eu milljóuum af fé útsvarsgreiðV enda ráðstafað til noltkurra flokksgæðinga, sem siðali ■ skila álitlegum skatti í kosnMgasjóð Sjálfstæífeflokksins seui 'trygg- ingu fyrir ráðieysinu ogJi spill- ingunni. Til þess að losa bæinri'og bæj- búa við þeffsi cnrmúbrögð í- haldsins og létta' þe'ssum i byrð- um af gjaldendunú'm þárf ihaldið að fá ráðningu sem dugir í kosningunum. Sú rúðniíig er eftirminnilegast veitt rjieð' því að fylkja sér um Áíþýðubanda- lagið — G-llstann. Kjósa kcttir D-listann? Á einum stað í bænum hafa krakkar skírt fresskött einn mannsnafni. Mun kosninga- smali íhaldsins, . sern var að flökta þar um nýtega, hafa talið, að hér væri um kjósanda að ræða, er ekki .msetti. verða án leiðbeininga -borgarstjóra fremur en aðrir, Nema fyrir fáum dögum barst fressinu bréf adressorað á ímyndáð heimili hans. Gamansamur ná- ungi í nágrenniuu setti í' eftir- farandi Ijóð þennan nýstárlega atburð. Nú sendir Gunnar bréfin >* og bænir orðar siyngar, , 4' að bæði‘skuli skjósa ’ann raenn og ferfætiingar, Og eiginhandar nafn sitt . „ý undir skjalið setti ý \ til útilegukattar . • I: • sem dvélst á Sogabl^tt}^;

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.