Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 7
-7-uSunpuda gur,-. 26, janúar 1958 — WÓÐVILJINN —- (7 Hannibal Valdimarsson* Sameining kraílamw~ sigur Alþýðubandalagsins Oóðir Reykvíkingar. OBnnþá einu sinni stöndum við á krossgötum kosning- rana. Spumingin sem leitar á hvern einasta kjósenda er þessi: Hvaða málstaður er mér kærastur, hvert vil ég foeina þróun stjórnmálanna með aikvæði mínu ? (Ef þú vilt efla einstaklings- Og auðhyggjumenn þjóðfélags- ins til valdaaðstöðu, þá ertu i engum vafa. Þá %£. Ihaldið, svokallaður Sjálfstæðisflokk- ur, það aflið er ber þjóðfélag- ið fram til þeirrar þróunar sem þér er skapfelldust og þá geri ég ráð fyrir, að þú kjós- ir lista ihaldsins í þessum kosningum. En ef þú ert íhaidsandstæð- ingur og vilt ekki láta hina frjálsu samkeppni fá aðstöðu tii að afmynda íslenzkt þjóð- félag með söfnun auðs á ein- stakra manna hendur og ör- birgð og skort lífsgæða sem hlutekipti hins mikla fjölda, þá-er spumingin þessi: Hver er aðaiand.stæðingur íhaldsins, . hvem himia fjögurra and- stöðuflokka ihaldsins er vitur- logast að. styðja í þeim til- gangi. að gengi íhaldsins verði sem minnst, auðhyggjumenn- : irnir fái sem öflugastan and- . stæðing og jöfnunarviðleitni yerkalýðssamtakanna eignist þróttmikinn bandamann á sviði stjórnmálanna? Hafir þú lagt málin þannig niður.fjTÍr þér, ert þú áreið- aniega ekki í vafa um, hvern andstöðuflokkum íhaldsins í Reykjavik þú eigir að efla og .stýðja í þessum kosning- lim. Þá ert þú viss um að þýðingarlaust er að kjósa lista Þjóðvarnarflokksins; allir vita að hánn fær engan bæjarfull- trúa kosinn og öll 'þau át- kvæði sem hann hlj-tur em eem ógreidd. Þau falla dauð stiður og verra en það, því aó þau koma til frádráttar liði sameinaðra íhaldsandstæð- inga og gera íhaldió þannig hlutfallslega sterkara en efni etanda til. Er það máske Framsóknar- flokkurinn í Reykjavík það stjómmálaaflið sem íhaldinu stendur • mest ógn af? Nei, engan veginn. Vér vitum að visu áð Framsóknarmenn áttu fast að helmingi þeirra at- kvæða, sem listi Hræðslu- toándalagsins fékk í Reykja- vik í seinustu Alþingiskosn- ingum. En samt er það svo að Framsóknarflokkurinn get- ur aðeins fengið einn bæjar- ‘fulltrúa kosinn. Ailt atkvæða- magn sem sá flokkur fær um- frarh það sem til þess þarf að tryggja kosningu eins bæj- arfúlltrúa fer þvi- til- ónýtis, eins ,óg atkvæði. heimasetu- fólks og hálfvolgra -íhaldsand- stæðinga. iÞað, er að mjnnsta lióetí‘*..fuiivíst: að - Framsókn getur ekki talizt höfuðand- stæðingur íhaldsins í þessum kosningum. Er það máske Alþýðuflokk- urinn sem skilið á traust og stuðning þess fólks sem fylkja vill liði og skera upp herör gegn íhaldsöflunum í þjóðfé- laginu? Nei, hamingjan hjálpi okkur! Það em mörg ár síð- an íhaldssöm fomsta hans háfði hrakið frá sér verka- lýðsfylgið þúsundum saman, ýmist yfir til Sósíalistaflokks- ins eða beint til íhaldsins. Þar kom að flokksforustan í Reykjavík treysti sér ekki iengur til að standa á eigin fótum í verkalýðsmálum, ein og óstudd af öðmm flokkum. Þá varð það ofan á að gera bandalag við sjálfan erkióvin verkalýðsins, íhaldið. Síðan hefur stefnan verið sú að nálgast ihaldið sem mest og þrýsta sér sem fastast upp að því. í átakanlegustum myndum hefur þessi stefna sýnt sig síðan í fyrra í afhendingu verkalýðsfélaga, hvers á fæt* ur öðm, til íhaldsins. Kórón- una á það verk átti svo að setja á sunnudaginn var, viku fyrir kjördag, með því að koma verkamannafélaginu Dagsbrún undir íhaldsforustu. Það er sízt af öllu Alþýðu-' flokksfomstunni að þakka að þetta mistókst hrapallega. Þessar tilraunir strönduðu á sameiningarþrá og samtaka- mætti hins ósþillta verkalýðs, kjamans í verkamannafélag- inu Dagsbrún. ^ Það em líka mörg,- ár feiðan að mönnum, þúsundúm sam- an, 1 Alþýðuflokknum var orðið það ljóst að forusta Al- þýðuflokksins í Reykjavík var komin út á ægilegar viiligötur með þjónkun sinni við íhaldið. Þetta fólk'gerði sér Ljóst að flokkurinn yrði að stinga við fótum, setja sér það mark að fjarlægjast íhaldið og ná aft- ur í hönd þess fólks sem hrak- izt hafði flokk úr flokki. Tak- markið yrði að vera það að sameina allan íslenzkan verka- lýð ásamt menntamönnum og millistéttiim í einn sósíalist- ískan stjóramálaflokk sem í starfi og skipulagi hefði náin tengsl við verkalýðshreyfing- una og samvinnuhreyfinguna og ástundaði auk þess nytsam- leg samskipti í hvívetna við pólitísk samtök bændastéttar- innar. En forastumenn þessarar stefnu vora reknir úr Alþýðu- flokknum. Þá. var þeim þegar falinn mikill trúnaður í verka- lýðshreyfingunni og í fram- haldi af því var svo Alþýðu- bandalagið stofnað og fékk þær undirtektir strax í eld- skím sinni, að yerða- næst- frtærstl stjóramáiafl. landsins. eina orku a.llra íhaldsandstæð- . inga, efla atvinnulífið og skapa þannig vinnandi fólki aukið atvinnuörj-ggi, gæta hagsmuna allra launastétt- anna, efla almennar framfar- ir. Alþýðubandalagið hefur beitt sér fyrir samstöðu allra vinstri flokkanna gegn íhald- inu og þessi viðleitni Alþýðu- bandalagsins hefur verið bor- in fram af samstarfsþrá fólks- ins með sameiginlegum fram- boðslistum gegn íhaldinu í þessum kosningum á eftirtöld- um stöðum: Akranesi, Borgar- nesí, Stykkishólmi, Bíldudal, Flateyri, Bolungavík, Isafirði, Blönduósi, Ólafsfirði og Sel- fossi. Þá hafa Alþýðuflokks- menn í Neskaupstað stigið saméiningarskrefið til fulls.yfir til Alþýðubandalagsins og hafa sameinazt um G-listann. Og á Akureyri liafa þau stór- tíðindi gerzt, að fyrir kosn- ingar er áhrifaleysi íhalds- ins þegar innsiglað. Þar hafa allir vinstri flokkamir samein- azt um málefnastefnuskrá og bæjarstjóraefni og stjóma þann’g bænum saman r.æsta kjörtímabil. Þetta sýnir hvért stVaumur- inn liggur. Hann er frá íhald- inu. Tímajnótadagurinn er 26. janúar 1958. Fólkið vill sam- einingu og það fær liana. Kjörorðið er: Sameining kraft- anna —. sigur Alþýðubanda- lagsins. Hannibal Valdimarsson. Hannibal Valdimarsson Ef þú hefur verið í vafa, kjósandi góður, þá veiztu nú, að það er Alþýðubandalagið sem er höfuðandstæðingur í- haldsins, sá flokkurinn sem efla vill jafnræðishugsjónir verkalýðssamtakanna, sam- „Aðdróttun þó sönnuð-sé” Lagagreinin sem loftvarnanefndarmennirnir ætla að reyna að fela sig á bak við Magnúsi Kjartanssyni og Inga R. Helgasyni bárust í gær tvær sáttakæmr, önnur frá Hjálmari Blöndal loft- vamanefndarstjóra, hin frá þeim félögunum Sigurjóni Sigurðssyni lögreglustjóra, Jón'i Sigurðssyni borgarlækni, Jóni Sigurðssyni slökkviliðsstjóra, Gunnlaugi Briem póst- og simamálastjóra, Valgeiri Bjömssyni hafnar- stjóra, Jóni Axeli Péturssyni forstjóra og Tómasi Jóns- syni borgarlögmanni. Eru kærumar út af uppljóstmnum um loftvarnanefndarhneykslið. Allir fara þeir fram á að Magnús og Ingi verði dæmdir samkvæmt 108. grein hegningarlaganna, sem hljóðar svo: „Hver sem héfur í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfsmann, þegar hann er að gegna skyldustarfi sínu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 3 ámm. Aðdróttun, þótt sönnuð sé, varðar sektum, ef liún er borin fram á ótilhlýði- legan hátt.“ Kominn með gulu ★ Þá er nú loks Ijóst hvaða sjúkdómur verður íhaldinu að aldurtila. Flokkurinn er kom- inn með gulu. Hann sér gult í öllum áttum, gul frumvörp, gular bækur, gular deildir, svo að sjúkdómurinn er auðsjáan- lega kominn á mjög hátt stig. Gula stafar sem kunnugt er af því að gallið kemst í blóðið, og kemur raunar engum á 6- vart þótt þau hafi orðið örlög Sjáifstæðisflokksins. og Morg'- unblaðsins. Út á við birtist sjúkdóminum í því að sjúk- lingurinn skiptir litum, einkum þó þvag og saur, og hafa menn séð þau litbrigði í Morgun- blaðinu að undanförnu. Stund- um skreppur lifrin saman og er þá sjúklingnum dauðinn vís á nokkrum vikum. ★ Þáð eru sem kunnugt ' er nokkrar vikur síðan Sjálfstæð- isflokkurinn tók guluna. ,Þeir bíða með samninginn ★ Alþýðublaðíð birtir ó- varp frá nokkrum frambjóð- endum, Alþýðufiokksins í gær, og skora þcir á bæjarbúa „að, gera lilnt hans svo stóra-n, aó hami fáj úrslitaáhrif á stjórn, bæjarféiagsins uiu leið og bæj- arstjómartneirihluti Sjálfstæð- isflokksins er að velli lagðuri*. ★ Á þá að koma til fram- kvaemda samningurinn um samstjóm íhalds og krata, sá sem gerður var þegar Jón Axel fékk forstjórastöðuna hjá bæj- arútgerðinni? Nóg af sérfræðingum ★ Alþýðublaðið segir einn- ig um Alþýðuflokkinn: „Þessi andstöðuflokkur gegn f jár- sukki melrihlutans og einka- braski gæðinganna er Alþýðu- flokkurinn. Hann hefur sýnt það í verki fyrr og síðar, að honum einum er treystandi að halda brölti eiginhagsmuna- manna í skefjum. ★ Greinarhöfundur mun hafa í huga Áka Jakobsson, \ séra Ingimar, Stofán Jóhann, i Guðjón Baídvinsson, Jón P. Emils og aðða miðstjóríian- menn sem sérfræðingar eru á i þessu sviði. Tjöldum þyí sem til er ★ Morgunblaðið segir í gae r að Reykjayík sé-„borg með tugum kíloúlétra áf jnalbikuð- uni, gölum, öilmn Igiðslum, rgf- magni." ★ En hvers vegna gleymir blaðið andrúmsloftinu. Tækni Bárðar ~k Fyrir nokkrum árum var Bárður Daníelsson fenginn tij að teikna miðs'töðvarkerfi í hús eitt hér í bænum. Þegar teikn- ing Bárðar hafði verið fram- kvæmd út í yztu æsar, kom i ijös að hitadunkurinn komst með engu móti inn í húsið. Varð að lokum að ráðast á húsið með loftborum og rjúfa á það heljarmikið gat til þess að koma dunki Bárðar á sinn stað. ★ í nýlegum fregnmiða frá Þjóðvamarflokknum eru bæj- arbúar hvattir til að kjósa Bárð til þess að hér verði tekin upp „nýjasta tækni við húsbyggingar.“ Bætum sambúðina ~k Bárður er sem kunnugt er meðlimur í bandarísku, „sið- væðingarhreyfingunni“ sem hefur það áð aðalinarkmiði að bséta sambúð Bandaríkja- mánná ög „frumstæðra þjóða“, ; sérstaklega þeirra sem her- numdar eru. • o ★, í- - fregnmiðanom eru : meUn einnig hvattir til að ,j kjósa Bórð til að mótmæla hernáminu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.