Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 10
io); ÞJÓÐVILJINN — Sumiudagur 26. jatiúar 1958 -- ÚTSALAN í Hafbliki heldur áfram. —- -Gerið góð kaup. Verzlunin EaíMik, Skólavörðustíg 17 I!. SKIPAUTGCBfif RIKISINS vestur til Flatej'jar hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutrvingi til Ólafsvikur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar á morgun, mánudag. ) Baldnr Gert er ráð fyrir að m.s. Bald- ur fari til Arnarstapa og Sands eftir helgina. Vörumóttaka aug- lýst síðar. Skaftfellíngur fer til Vestmannaeyja á raánu- dagskvöld. Vörumóttaka á mánudag. Frá skriístoíu JU- þýðubandalagsins Þeir sem vilja aka fyrir G-listaun á kjördag eða lána bila fýna eru Gnsamlega beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Tjarnargötu 20. Fáfræði lieild- salablaðsins 1 einkamálgagni stærstu heildsalanna, Vísi, hirtist í gær teiknimynd af ungum hjónum sem eru sjálf að byggja hús. Að þeim eru látnir sækja fram- bjóðendur Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins i bæj- arstjórnarkosningunum og hóta þeirn með STÓREIGNA- SKATTI. Eitthvað eru nú skriffinnarn- heildsalablaðsins orðnir tauga- óstyrkir og skrýtnir í kollinum ef þeir halda að nokkrum manni verði talin trú um að stóreigna- skatturinn, sem ákveðið var að leggja á auðmangarana á síðasta þingi, snerti hag og afkomu ungs og efnalítils fólks sem er að brjótast í að byggja yfir sig. Nei, Vísir sæll, þessar blekk- ingar eru of gagnsæjar til þess að þær verki. Ungt fólk úr al- þýðu- eða millistétt, sem vinn- ur sjálft að byggingu íbúða sinna, á áreiðanlega eklci skuld- lausar eignir upp á milljón krónur eða meira. Þvert a móti er það ,1'lest félítið og lánaþurfi, og stóreignaskatturinn af millj- ónörunum á einmitt að gegna því hlutverki að ganga til í- búðab.vggingalána og auðvelda ungu fólki og öðrum að eign- ast mannsæmandi jbúðir. Hitt er skiljanlegt að heild- salarnir og aðrir auðmangarar séu órólegir. Nú eigá þeir i fyrsta skipti að skila nokkru af nuðsöfnun sinni til nauð- svnlegra, framkvæmda í þágu almennings. Alþýðublað Hafn- arfjarðar gert upptækt! I gær gerðust þau tíðindi í Hafnarfirðí að Alþýðublað Hafnarfjarðar var gert upp- tækt með lögragluvaldi- Hægri krátarnir höfðu gripið til þess ráðs í vonleysi sími að gefa í kosningaleiðbeiningum upp ranga listabókstafi Alþýðu- bandalagsins og íhaldsins! G-listinn Trúlofunarhringir. Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt gult V3Ð? - geislínn! öryggisaukS I umferðinní DANSSKÖIi Rigmoi Haitson Ævingar hefjast á laugardag- inn kemur. fyrir börn — ung- linga og fullórðna. Byrjendur og framliald. 1 framh. verður kennt m.a. Calyi>só — Mambó —■ Cha-Cha-Cha — Samba —■ Rúmba — Rock ’n Roll o. fl. Upplýsingar og innritun i sima 1-31-59. a á hluta í eigninni Melavöllum við Hlíðarveg, þingl. eign Juno, kemisk verksmiðju h.f., fer fram. eftir kröfu eiganda sem annað og síðasta uppboð, á eigninni sjálfri laugardaginn 1. febrúar 1958, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetinn t Rejkjavík. Vatnsveitau Framhald af 12. síðu. byggjum nýja dælustöð, þá verður allt go'tt! Allir — nema íhaldið! — viía að vatnsleiðslurnar, sem í gamla bænuin eru orðnar 50 ára gamlar, eru fyrir löngu úr- eltar, of litlar og víða ónýtar. Eða hvort muna menn ekki gagnslausu pípurnar þegar Þingholtsstræti 26 brann um jólin? Vatnsleiðslumar í miðbæn- um eru flestar 50 ára. l*ær hafa legjð í sandi sem salt- ur sjór gengur upp í á hverju flóði. Þegar Lækjar- gatan var lögð kom í Ijós að vatnsleiðslurnar voru sund- urétið net! Á hverri nóttu er ,,lekinn“ x miðbœnum einum 200 — 300 sekúxidulítrar — sem rennur beint út í sandinn — { sjóixm! í finimtiu ár hefur íhaldið ekki komið bví í verk að sjá Reykvíkingunt fyrir brýnustu þörfum eúis eg vatni! Og nú er ráð þess að byggja nýja dœlustöð — íil að dæla mein vatni í sjó- inn!! Getum við frestað því lengur að losa okkur við þessar sjálfhælnu, ráðlausu og duglausu íhalds- sálir? Eru 50 ár ekki nægur reynslutími! Fellum íhaldið á sunnudaginni ‘ -f- G , - y . Vísir þakkar Framhald af 4. síðu. ■ '■ armálanna en kommúnistar og framsóknarkommaí.“ (Þegar Vísir talar. um kjós- endur á hann auðvitað við ráðamenn hægri klíkuiuiar.) Um það þarf sannarlega ekki að villast að heildsala- blaðið lítur ekki á Alþýðu- flokkinn og Þjóðvöm sem andstæðinga sina í bæjar- stjómarkosningunum í dag, heldur sem bandamenn sína. I samræmi við það er einn- ig birt skriþamýnd á forsíðu blaðsins af '„árás rauðu flokkanna“ á Reykjávilt og erix þar sýndir nokkrir fraiA- bjóðendur AJþýðubandalags- ins og Þórður Björnsson — dn. atiðvitað ekki frambjóð- endur Alþýðuflokks og- Þjóð- varnar! Éru þessar vísbendingar heildsalablaðsins ekki nægi- lega greinilegar fjTir alla. vinstrimenn og ihaídsand- stæðinga í Reykjavík? - Kprieildaskipflng Við. bæjarstjéniarkosningarnar í Hsykjavík 26. janúar 1958. múm í Austur* bæjarskólaimm: 1. Auðarstræti —■ Barmahlíð. 2. Barónsstígur — Blönduhlið 10. 3. Blönduhlíð 11 — Bólstaðahlíð. 4. Bragagata — Eiríksgata 29. 5. Eiríksgafca 31 — Eskihlíð. 6. Fjölnisvegur — Freyjugata 28. 7. Freyjugata 30 — Grettisgata 83. 8. Grettisgata 84 — Hrefnugata, 9. Hverfisgafca — til enda. 10. Hörgshlíð — Laugavegur 34 B. 11. Laugavegur 35 — til enda. 12. Leifsga.ta — Mánagata. 13. Mávahííð — Miklabraut 48. 14. Miklabraut 50 — Njálsgata 59. 15. Njálsgata 60 — Rauðarárstígur. 16. Reykjahiíð — Skipholt. 17. Skólavörðustígur —- Snorrabraat 36. 18. Snorrabraut 38 — Urðarstígur, 19. Uthlíð — Þverholt. KjördeíWaskipting í Miðbæjar- skólauum: 1. Aðalstræti-Bárugata 20. 2. Bárugata 21 — Bjarkargata. 3. Blómvalíagata — Flugvallarvegur. 4. Framnesvegur — Hallveigarstígar. 5. Hávallagata Hringbrau.t 80. 6. Hringbraut 81 — Laufásvegur 69. 7. Laufásvegiir 71. — Óðinsgata. 19 B. . 8. Óðinsgata. 20 Smiðjustígur. 9. Sóleyjargata —; Suðurgata. 10. Sölfhólsgata — Vesturgata ■4p. ■ 11. Vesturgata -41 — öldugata., Kjördcildaskipting í Laugar- nesskólanum: i.'ji 1. Borgartún —- Hraunteigur. 2. Hrisateigur — Kleppsvegur 48. 3. Kleppsvegur 54 — Laugaraesvegur 108, 4. Laugamesvegur til enda — Miðtún 30. 5. Miðtún 32—Samtún. 6. Selvogsgrunn-— Suðurlandsbraut (Herskóla- hverfið og:, Jí’t-húsin). 7. Suðurlandsbraut lil. enda — I*vottalaugaveg?ir K jördeildaskipting í Mela- skólanumr 1. Aragata — Garðavegur. 2. GranapkjÓÍ— Hagamelur..... _■ .. 3. Hjarðariiagi — Kaplaskjólsvegur. 64. 4. Kaplaakjó?sv'egur,- ^.usturvöllur. — Melhagi, 5. Nesvegqr — Reynisstaðavegur. - . 6. Shellyegjtr — Tómasarhagi. 7. Víðimelur—iEgissíða. Kjördeildaskipting í Breiða- L-- 1. Akurgeröl — Búðajcgerði. 2. Bústaðu-yegur r— Hamarsgerði. 3. Heiðargerði — Hvatmnagerðl, 4. Hæðargarður —■ Réttarholt&vegur. v-! 5. Seljalamisvegur — Vatns,ve4tu*egiu\ , KjördeildaskiptingíLáng- 'ÚúfSi ■ :í'4' ■ ví 1. Asvegur —. Engja-yegur. 2. Ferjuvogur — Langþoltsvegur 15, j 3. LanghoItsveg?ir 16 til enda. ; 4. Laugarásveg'ur:Skeiðarv'og«r;.&9, . 5. ■ Skdðarvag^r-lOl; -rn Vesiaúriáröh;: :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.