Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. janúar 1958 — ÞJÓÐVíílJINN (11 ERNEST GANN: Sýður á keipu m Sinfóníutónleikar Sinfóníuhíjómsveit íslands hóf tónleika sina mánudags- kvöldíð 20. janúar á „Flugelda- svítu“ eftir Handél, en lauk þeim á 2. sinfóníu Brahms. Þetta tónverk Handels hefur víst ekki verið flutt hér opin- 22. dagur. Hoolihan tók venjulega sætiö næst Skóflufési. Það’ var bezta sætiö' á timburhlaöanum og réttur hans til þess var ekki véfengdur heldur, því aö Hoolihan var maöur sem mátti sín nokkurs. Þaö var alkunnugt aö mágkona sendi honum peninga öð’ru hverju og fyrir bragöiö gat Hoolihan stundum sbfiö’ í herbergi meö húsgög'num á næturnar. Herbergið var í brattri hliöar- götu bakviö súkkulaöiverksmiöjuha og Hoolihan kom þa'öan á hverjum morgni klukkan hálfátta. Hoolihan þóttist einhvern tíma hafa veriö sjómaöur, þótt allir vissu að hann heföu aldrei komið nær sjónum en timb- urhlaöinn. Samt sem áöur var hlustaö me'ö viröingu á álit hans á bátúln, fiski og sjómönnum. Einhvern- tíma dagsins gat verið aö hann: drægi vínflösku upp úr frakkávasa sínúm. Það var þýðingarmikiö mál. Maöur sem hafði reikaö um göturnar liðlaiiga nóttina, maöur sem loks hafði skr'eíözt inh1 í1: kassa, tóman brautar- vagn eða verksmiöjuanddyrí -h' hlaöur sem svaf undir beru lofti eða þaö sem verra var á Hjálpræöishemum —var oröinn býsna þyrstur um, níuleytiö á morgnana. Yzt á timburhlaöanum, næst sjónum, sat Spjátr- ungurinn. Hann var mjög lítill og hógvær maöur sem gekk alltaf meö hálsbindi. Á bindinu stóð „Heims- sýningin í San Francisco 1915‘t UpplitaÖur glæsileiki þess hafði orsakaö nafngift hans., En'pnn haföi nokkurn tíma vitað til þess aö neinn skipti lýr af honum. Hann var ekki annaö en ein eyru í Yiöbót^ til. að hlýöa á vizku Balls generáls, og þegar hann .hvarf af sjónar- --sviðinu fyrri hluta dags, þá tók.sjai^riiast nokkur eftir því. Hafgolan næddi um sætiö h.ans ;á timbrinu og þár naut ekki sólar nema á hádegi. i;.„, Ball generáll var viöurkennduil.jy.iiriiöi hafnarnefnd- arinnar. Hann hafði engan sérstakan sta'ö á hlaöanum, settist þar sem hann gat fundiö rúm fyrir gildvaxinn skrokkinn. Þar sem hann taldi það skyldu sína aö randa uin bryggjurnar, aö bátunum og um. fiskyinnsluhúsin alíáh dáginn í leit að mikilvægiiM i ii^lplýsingum, þá fannst honum sjaldnast nauðswileat aS setjast niður hvort sem var. Hann hugsaöi og!;táMÖif'méÖ meiri festu og skýrleika þegar hann stóö uppré|tún Standandi gat hann gert glæsilegar handsveifhuv og haldið þannig reikúllí. athygli áheyrenda sinna. Ball gmeráll var í ein- kennisfeúningi raunverulegs hafnar-nefndarmanns: fit- ugri svart'ri húfu, frakka sem náöi; npes.tum niöur á öfclá: ög skóm með götum á sólum. og.yfirleöri. í þeim búningi þekktist hann samstundis; -frá flækingunum vsejhíyilttúst -stundum á samastaö: hafnarn&fndarinnar — og flækingar.voru í augum Balls generáls allir þeir sem áttu^feífe :íi'iöhel|^pi ..Ktisöi f *i!ffnnpj.ií#1lækingarnir komu og fóru, stóöu hokkrar klukkustúhdir meö hend- urnar í vösum, horföu á tæmar áa^.ög:^,þistuöu á B;all generál skýra frá heimsfréttimum og^ hafnarfréttunum. TT'tv c?Vq1 000-10 i-VI-11 v ‘* 'oo n-Öi Öt-t l l Tioiinítn mnvo-nn li- um Gunnar Ung hjón liér í bænum töldu sig hafa fengið allt of há út- svör s.l. sumar. Þau kærðu æ ofan í æ til niðurjöfnunar- nefndar, til bæjarráðs og allra hugsanlegra aðila en án ár- angurs. En í gær — degi fyrir kosn ingar — fengu þau allt í einu bréf undirritað af Gunnari Thoroddsen persónulega þar sem þeim var tilkynnt að kröf- nr þairra hefðu verið teknar algerlega til greina! berlega fyrr en nú, en sinfóní- an er gamall kunningi hijóm- sveitarinnar, því að hana hef- ur sveitin Jeikið áður, haustið 1953, og þá með ágætum. Að þessu sinni náði sv.eitin einn- ig ágætum 'tökum á þessu mikia og margslungna verki undir skörulegri stjórn Rói- berts A. Ottóssonar. Einieikari á tónleikum þess- um var Rögnvaldur Sigurjóns- son og lék annan tveggja píanókonserta Chopins, þann sem merktur er 11. verk hans, enda þótt konsert þessi muni síðar saminn en sá í f-moll, sem talinn er 21. verk tón- skáldsins. Konsertinn í é-moll, sem Rögnvaldur lék, er skáld- legt og heillandi tónverk, en jafnframt þannig' sarninn, eins og við er að búast frá hendi Chopins, að hann veitir hverj- um snjöllum píanóleikara gnægð verðugra viðfangsefna. Líklega heíur Rögnvaidi éjáTd- an tekizt betur upp en í þessu verki, og þarf þá ekki frekari iofsyrðum að ljúka á ágæta frammistöðu hans. Áheyrenþur klöppuðu píanóleikaranum mikið lof í lófa og kölluðu hann fram margsinnis að leiks- lokum B. F. Einkemiilegir Uppi í Selási eru tvö stræt- isvagna-biðskýli. Við eystra skýlið, nokkuð anstan við Sel- ásbúðina, hefur vegagerð ríkis- ins skilið eftir snjógarð fy.rir framan skýlið, svo farþegar strætisvagna verða að klifra yfir snjógarðinn til að komast í vagninn. Á kannski að' gera fólki illkleift að komast að og frá heimilum sínum núna um 'kosningarnar ? Og víðar mun sú saga að ýtt er stundum fyr- ir afleggjara heim til fólks. Selásbúi. Eins og við síðustu bæjar- stjórnarkosningar hefur Barna- spitalasjóður Hringsins fengið leyfi dómsmálaráðuneytisins til þess að selja merki Barnaspít- alans á kosningadaginn, 26. janúar, en hann ber einmitt upp á 54. afmælisdag Kvénfé- lags Hringsins. Á þessum langa starfstíma hefur félagið starf- að margt að mannúðar- og líkn- armálum. Það reisti á sínum tíma hressingarhælið í Kópa- vogi og rak það um margra ára skeið. Undanfarið hefur Hringur- inn nær eingöngu helgað starf- semi sína fjársöfnun til Barna- spítalans, sem ætlað er hús- rými í hinni myndarlegu riý- byggingu Landspítalans. Fyrir atbeina BarnaspítaTasjóðs og með stuðningi hans var í sum- ar leið opnuð myndarleg hama- deild í Landspítalanum, og verður hún starfrækt þar til ,Öý ö| hvé?. seM’'Ti|psthr ekki á rnlp eri vindhani. Takiö nú til dærilfs bójiöá, Já, segi ég, takið hann. Hvað gerir hann? Hahri’ íer kannski á fæt- ur klukkan fimm á morgpana. tfáriri fer út og mjólkar nokkrar beljur. Þaö er ekki auovéft iif, ’ skiljiö þiö, pg ste^pjtrifer ‘beljan veik. En hvqi;|tSem' hún er veik eöa éKKÍýþá 'kernur bóndinn heim áð’góðúift,- heitum mqrg- unmat. Hann étur hann og hvaö',^eiir hgiin svo?“ Ball generáll aðgætti áhrif órðá siririS’^%- iQíiéýrendumat Þegar hann varð ekki var við ncinrhailláöi hann urtdir flatt og bandaði löngum, kámuginn fMgfi aö hlustejlcP •unum á hlaðanum. „Þegar þón#riri ér búinn að éta morgunmatinn, þá slæpist hann áíökrúnúm — “ „Bíddu hægur,“ greip Litla ieöurblaka fram í reiöi- lega. „Bíddu hægur. Hefuröu nokkurn tíma verið á bóndabæ?“ „Nei . . . nei, ég hef aldrei verið’ á bóndabæ, en ég Barnaspítalinn sjálfur tekur til starfa. Enda þótt barnadeild Land- spítalans hafi aðeins verið starfrækt í sjö mánuði, hefur hún. fyrir löngxi sannaö nauð- synina á séstökum barnaspít- ala, þvi að fram til þessa hafa 285 hörn komið í deildina, en í henni eru þó ekki nema 30 legurúm, Barnaspítalanum er ætlaður staður á tveim hæðum í vest- urálmu hinnar nýju hyggingar Landspítalans samkvæmt samn. ingi við ríkiss.tjórnina. Leggur Barnaspítalasjóður „frárn sinn hluta af heildarverði bygging- arinnar, en hluti Barnaspítal- ans erreiknaður 2/9 hlutar af allri nýbyggingunni. En auk þess ætlar sjóðurinn að kosta sérstaklega alla innanstokks- muni og búnað spítalans i sjúkrastofum og leikherbergj- um. Ti! sameiginlegs bygging- eim^fisfsáítiir ai’kostnaðar hefur sjóðurinn þegar lagfe fram 3 milljónir kr. Hluti /Barnaspitalans er áæti- aður 15—16 milljónir króna, og leggur rikissjóður þar helm- .ing á móti. Er þá enn eftir að leggja fram 4—5 milljónir kr., en af því fé eru um 1,5 millj- ón króna í sjóði. Hinir stöðugu tekjustofnar Barnaspítalasjóðs eru eklii miklir og verður því að afla þessa fjár að mestu leyti með frjálsum framlögum. Þéssvegna verður Hringurinn enn sem fyrr að treysta á rausn og góö-^ vild bæjarbúa i garð Bai-na- spítalans. Það eru vinsamleg tilmæli Hringsins til foreldra, rað þeir leyfi börnum sinum að að- stoða við merkjasöluria. Börn- unum eru auðvitað ætluð sölu-, laun, og foreldrar eru áminnt- ir um að búa þau hlýlega. Hjálpumst öll að því að búa upp litlu hvítu rúmin. ri' ■■■■■■■■. ■■;■- . i ":■ | vS..'/' -jfoa# - ■ i, Hafið samband við hvlsrfáskrifsfof- urnar sfrax og þið hafið kosið Vel saumaður vasi er prý.ði á kjól eða blússu, hvort sem'það er venjulegur vasi í hliðarsaum eða utanávasi. 1 venjulegn.n vasa á hliðar- saum,. eru kiippt tvö jafnstór stykki af efrii, svo sem 20 crn löng. Klippið 2y2 sm af með- fram framhliðinni á stykki A, sem síðan er saumað við hlið- á framstykkinu, Í. ••'/.UUV; arsauminn .•L-., .... ; vt' ■■ mýhd'i; Saumið síðan stykki B fast • - .f •. t hinum megin, „við ». sauminn. Snúið síðan .vasanum fram, sanrnið hann samán og varpið sauminn, mýnd--2s ■ ’• ••:• - í Utariáyása klíþpt mátu- leg't. styklci og- .ekki má gleyma að æfehi fyrir saumi og hæfi- legu broti ofaná vasanum. Vilji maður hafa vasana'laus ví'.Ts Á'NVÚ . ’ j fóðraðan á fóðrið að vera ör- lítið styttra en vasinn. Vasinn og fóðrið lögð saman, þannig að rétturnar snúi hvor að ann- arri. Vasinn er iátinn standa opinn að ofan. Vasanum síðan snúið við og fóðrið varpað nið- ur. Munið að klippa þarf rauf- ar í bogana á vasanum. TiMmi vasinn-er saumaður á flíkina, eftir að hann hefur ver- ið þræddur á réttan stað til að ganga úr skugga um að hann fari vel og sé sléttur og fláa-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.