Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 12
sS' feeiiir aukizt um 84,4% ú .4 érum! SkriffinnskubákniS þensf út, embcetfum fjölgaS og haldiS i úrelt vinnubrögS Kostnaður við stjóm Reykjavíkurkaupstaðar hcfur hækkað sér engin takmörk önnur en síðan 1954 um 64,4%. Á fjárhagsáætlun. þess árs vom gjöldin taiin 7 miilj. 730 þás. kr. en á fjárhagsáætlun 1958 eru þessi sömu útgjöld áætluð J2 millj. 705 þúsund krónur! í skrifstofubáknið hverfur ár-1 þegar íhaldið þarf að velja í lega vaxandi hluti af tekjum milli. bæjarsjóðs. Þyngir það árlega á- lögurnar á bæjarbúum enda er nú svo komið að íhaldsálögum- Skriffinnskubákni borgarstjór- ans er ekki komið fyrir í eig- in húsnæði bæjarins heldur i ar eru að sliga gjaldþol fjöl- leiguliusnæði eirs af auðmömi- menrs hóps bæjarbúa þrátt fyr-1 unum. íhaidið hefúr aldrei kom- Aðsetur hins dýra skriffinskubákns íhaldsins ■ ■leigir það af. einum auðmanninum Bœrinn ir ágætt atvinnuárferði. Gjalda- hækkanimár þrengja einnig meir og meir að atvinnurekstr- inum sem á' í vök að verjast. Austur íhaldsins- í- skriffinnsku- báknið tefur líka fyrir verkleg- um framkvæmdum og þær eru alltaf látnar sitja á hakanum I ið því í • verk að- byggja yfir stjórn bæjarfélagsins, heldur ver það árlega stórfé í húsa- leigu. Fara 400 þús. kr. á ári í húsaieigu bæjarskrifstofanna í Austurstræti 16 og AusturstræU 10 A. Þensla skrifstofubáknsins á •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• iFarið snemina a •og snúið ykkur strax aðj § • ! verkefnuniun • I dag er kjördagur. Alþýðubandalagið hvetur kjós- endur sína og aðra stuðningsmenn G-listans til að kjósa strax og kjörfundur hefst. Arangur baráttunnar í dag veltur á því að fljött sé brugðið við, og að allir stuðn- ingsmenn G-Iistans starfi ötullega að s’.gri hans, sleppi engu tækifæri sein getur aukið fylgi listans og sigur- möguleika. Alþýðubandalagsmenn og aðrir stuðningsmenn G-list- ans! Munið að kjósa sjálfir þegar í upphafi kjörfundar og vinnið síðan ötullega allan daginn að sem g'æsileg- ustum sigri Alþýðubandalagsins, G-listans. X -G-listinn. Þeir sem vilja aka fyrir G-lisíann. í dag eða lána bíla sína eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins að Tjarnargötu 20. ixiðiiviLmiii Sunnudagur 26. janúar 1958 — 23. árgangur — 22. tölublað. „Það þarf vinnandi hönd til að velta í nistir og byggja á n ý“ þau að unnt sé að koma eín- hversstaðar fyrir sæti handa öllu starfsliðinu. Á s.l. ári var starfsliðið að sprengja allt af sér og þá bætt við nýju og auknu húsrými á þriðju hæð í Austurstræti 16 með miklum tilkostnaöi. Á s 1. ári vann íhaldið einnig það afrek að skapa þrjú launuð og virðuleg embætti úr einu, borgarritaraembætt- inu yar skipt í þrennt: BORG- ARRITARA, BORGARLÖG- MANN og SKRIFSTOFU- STJÓRA BORGARSTJÓRA. Segi menn svo að íhahlið sé hu gmy ndasnautt! 1 skrifstofuhaldínu viðheldur íhaldið gömlum og löngu úrelt- um vinnubrögðum og á það einnig. sinn þátt í síauknum kostnaði. Þannig stendur íhaldið gegn því að bærinn taki upp vélabókhald og aðra nútíma- hætti i skrifstofuvinnu. Allt verður að vera í gamla farinu, enda .þótt það sé óhagkvæmara og dýrara fyrir- bæinn og skatt- þegnana. Og þessi vinnubrögð breytast ekki fyrr en bæjarbúar reka íhaldið af höndum sér. Tækifærið til þess er í dag. því tæklfæri sleppa bæjarbúar áreiðanlega ekki f-ram hjá sér.' • •••••••••••••••••••«>•< Orðsending j kingar-j til Fylk félaga ekkit ÆFR-félagar, sem hafa Jtegar verið skráðir# til starfa. Hafið strax sam-* band \ið skrifstofuna* Tjarnargötu 20. — • Stjórnin. • Höfðingjar með hefðœrsvip hreykja sér á stalli, en verkamannsins vöðvað grip verður þeim að falli. Heisa skal itýja dælustöð til að dæla meira votiii át í Lekinn i miSbœnum einum 2-300 sek.Htrar Vatnsveita • Reykjavikur til bæjarins hefur þrívegis verið stækkuð, 1922, 1934 og síðast 1947., Það ár tilkynntj; íþaldið: Reykvíkingum að nú rynny slíkt . vatnsmagn til bæjarinsj að nægja myndi Reykjavík1 út þessa öld, hve mjög sem þeim fjölgaði. En vatnsskorturinn hélt á- fram í basnum, hve fagurt sem íhaldið talaði. Loks sagði íhaldið: við höfum ónýtan vatnsveitustjóra, við setjum nýjan mann í starfið. Og það fékk Jóni Sigurðssyni stjórn vatnsveitunnar — í hjáverkum með Stjórn siökkviliðsins! Og vatnsskorturinn hélt á- frgm. 21, nóv. og ð. des. s.l. fól íhaldið vatnsveitlstjóranum að að skrifa lofgerð um forsjá og stjórnsemi í vsitnsveitumál- um. En þær greinar urðu játningar um stjórnleysi og ráðleysi íhaldsins. Vatnsveitu- stjórinn játaði þar ekki aðeins vatnsskort í gömlum bæjar- hveríum eins og Landakots- hæð, Melunum, Skólavörðu- hæð, Grettisgötu' og Njálsgötu, heldur og Laugarási og nýjum hverfum eins og.Hlíðunum. . Fyrir 1—2 árum fann íhald- ið-nýtt ráð — við leggjum 15 millj. kr. veitustókk upp að Lögbergi, byggjum þar hreinfiir stöð, og sjá þá verður aRi gott! íhaldinu var bent á aS styttra væri að taka vatnið 5 Elliðaánum innan við bæinn og byggja hreinsistöðina þar! Síðan hefur ílialdið ekki rninaiii á 15 millj. kr stokkinn sinj0 fremur en snöru í hengdto manns húsi. Nýjasta ráð þess er: við Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.