Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. febrúar 1958 n í dag er laugardagurinn 1. febrúar — 32. dagur ársins Brigidarmessa — 15. vika vetrar — Landshöfðingja- dæmið afnumið, Hannes Hafstein jáðherra 1904 — Tungl í hásuðri kl. 22,27 — Árdegisháflæði 1:1. 3.08 — Síðdegisbáflæði kl. 15.29. ÚTVATÍPIí) 21.00 Um helgina: — Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímssoft. * i 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- björnsdóttir þynnir pl. 23.30 Dagskrárlok. DAG: 12.50 Óskalög sjúkbnga. '14.00 Laugardags 'g'n. 17.15 Skákþáttur (Guð;n. Arn- laugsson). 18.00 Tórastundaþáttur barna og unglinga (J. Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna. 1S.55 í kvöldrökkrinu: Tón- leikar af plötum. 20.30 Einsöngur: Marcel Witt- risch syngur lög úr óperettum, plötur. 20.45 Leikrit: Hvíti sauðurinn í fjölskyldunni eftir du Garde Peacll og Ian Hay. Þýðandi: H;j"rtur Hall- dórsson. Leikstjóri: Har- aldur Björnsson: 22.10 Danslög pl. 24.00 .Dag- slcrárlok. Útvarpið á naorgun: 9.20 Morguntónleikar pl.: ■— a) Prelúdía og fúga í a- moll eftir Bach. b) Kons- ert i d-moll fyrir tvær fiðlur og sírengjasveit eftir • Bach. — Tónlistar- spjall (Dr. Páll Isólfs- r.on). — c) Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Stravinsky. d.) Mahalia .Tackson svngur andleg lög. e) Píanókonsert nr. 2 eftir Shostakovitch. 11.00 Messa í Kirkjubæ, félags- heim’li Óháða safnaðar- ins. i Rcykjavík (Prestur Emil Björnsson. Orgg.il- leikari: Jón ísleifsson). 13.15 Erindaflokkur útvarps- ins um vísindi nútímans;: T. Stjörnufræði (Trausti Einarsson próf.). 14.00 MiðdegistónJeikar: a) Fiórar noktúrnur eftir Fauré, b) Amores. tcn- verk fyrir tencrrödd, trompeta, slagverk og strengjasveit eftir Franz Tischháuser. c) Pet- roushka. haliettsvíta eft- ir Stravinsky. 15.30 Kaffitíminn: Jan Mora- vek og félagar hans leika. (16.00 Veðurfr.). — Létt lög af plötum. 16.30 Víxlar með affillum eft- ir Agr.ar Þórðarson ; 2. þátt.ur endurtckinn. 17.10 Einleikur: Cor de Grool leikur á píanó. 17.30 Barnaiími IHelga og Hulda Valtýsdæt.ur): a) Framhaldsleikritið: — Kötþprin" Kolfinnur; 4. hluti. b) Upplestur—: og tónleikar. 18.30 Miðaftanstónleikar: — a) Lúðiúveít Reykjavíkur leikur; Pa.u) Papipichler jstjþrnar Roberí, V/eede svngur óperuaríup eftir Verdi. M'oidír frá Elsass, hljómcveitarsvíta nr. 4 eftir Massenet. 20.20 Ávarj) um fornsöguiestur fvrir börn (Helgi Hiörvar). 20.30 Hljómsveit Ríkisútyarps- ins leilnir. Stiórnandi: H. J. Wunderlich. a) Konungur froskanna, for-s leíkur eftir Rust. b) Tré- klossadans eftir Lort- zing. c) Habanera eftir Rayel. d*) Dalmatísk rapsódía eftir Sehröder. e) Tutermessó eftir' Wihkler. Eiinskip: Dettifoss fór frá Riga 30. fm. til Ventspils og Rvíkur. Fjall- foss kom til Rotterdam 28. fm. fer þaðan til Antwerfien, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík í gær til N.Y. Gullfoss fór frá Leith í gær til Torshavn og Rvíkur. Lagarfoss for frá Vest- mannaeyjum í gær til Fá- skrúðsfjarðar og Norðfj., Ham- horgar, Gautaborgar og K- hafnar. Reykjafoss kom til Hamborgar í gær. Fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss fór frá N.Y. 29. fm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Séyðisfirði í gærkvöld til Norðfjarðar og Eskifjarð- ar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Skfpsdeild SÍS; Hvassafell er á Húsavík. Arn- arfell fcr í gær frá K-höfn á- leiðis til Akraness. Jökulfell er í Vestmanna’eyjum. Dísarfell átti að fara í gær frá Pors- grunn áleiðis til Rvíkur. Litla- fell er í Rendsburg. Helgafell er í Rvik. Hamrafell fór frá Rvík 26. fm. áleiðis til Batumi. Alfa fór 28. fm. frá Capo de Gata áleiðis til Þorlákshafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Akur- eyrar á morgun á vesturleið. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Rvíkur. Skjaidbreið er væntanleg til Rvíkur á morgun frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er.i olíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykja- vnk í gær til Vestmannacyja. Flugfélag Islands li.f.: Millilanuaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, K-hafn- ar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl, 1.6.10 á morgun. ínnanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blöndupss, LÍgilsstaða, Isafjarðar, Sauð- árktóks, Vestmannaeyja og I-'óí'shafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda kom til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N.Y. Fór til.Oslóár, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Saga sem kemur í dag kl. 8.30 frá K-höfn Gautaborg og Stafangri. Fer til N. Y. kl. 20.00. tMESSUR ^ MORGUN: Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15. Séra Garðar | Svavarsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma og messa falla niður á morgun. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan Guðsþjónusta kl. 2. Séra Björn O. Björnsson messar. Háteigssókn Barngngpikoma í Sjómanna- skólanum kl. 10.30. Sérá Jón Þorvarðarson. Bústaðaprestakall Messa í Háagerðisskóla kl. 10.30 sama stað. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson.. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasám- koma í Tiarnarbíó kl. 11. Séra Tón Auðuns. Óháði söfnuðurinn Messa í Kirkjubæ kl. 11. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jóngson. Messa. kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Klukkan 8.30 kirkju- kvöld. Kirk.iukvöld í Hallgrímskirkju á morgun (sunnudag) kl. 8.30. ■Tón Bj"rnsson má!ara.me’stari flytur erindi um ferð til lands- ins helga. Stcfán Jónsson rit- höfundur les upp. Séra Jakob Jónsson. Slvsavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, sími 15-0-30 Frá Átthagafélagi Strandamanna Munið spilakvöldið í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 8.30. — Míptið stúndvíslega. „R0MAN0FF 0G JÍ3UA“ Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld gamanleikinn „Romanojf og Júlía“. Á myndinni sést Hershöfðinginn og hermenn lians. (Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason og Róbert Arnfinnsson). Taka á burt 6 eldspýtur, svo eftir verði tveir ferhyrningar. (Lausn á öðrum stað í blað- inu). Næturvörður í Iðunnarapóteki, sími 17-9-11. Slökkviðstöðin, sími 11100. — Liigrogiustöðin, sími 11166. Skíða- og skeiúihíií'erð verð- nr farin í skálann \ dag kl. 6 eJi. frá Tjajuiargötu 20. Margt verðiir til .skemmtun- ar, m.a. kemur fram ungur roltksöngvari. — Mætið stundvísíega', -rr Skálastjórn. í dag er spáð vestan kalda, síðar stinningskalda norðvestan og éljagangi. Hjti í nokkrum borgum kl. 18 í gasr: Reykjavík 1 stíg, Ak- ureyri —2, London 1, París 6, Kaupmannahöfn 1, Osló 1, Ilam- bor-g 0, New York 3,' Þprshöfn, 9. §g ■ m tmmaL í húsi dr. Dímons var ekki mikið meir að athuga. Yfir- völdin í Blórpagarðinum höfðu rannsakað húsið hátt og lágt, en skiiið allt eftir eins og í upphafi, til þess að Pálsen gæti gengið hreint til verks. , Hofnrð:! mvndað þér nokk- ura skooun á þessu i»áli ?“, spurði Pálsen starfsfélaga sinn“. Ja, ég veit ekki hvað skal segja — en eins og þér er ef til vill kunnugt um, þá fékkst doktorinn við atóm- rannsóknir og var talinn mjög fær vísindamaður. Ef til vill hefur hann haft með hönd- um skjöl pg fopmúiur, sem einhver annar aðili hefur gjarnan viljað giugga í. Þú skilqr — ef til vill njósnir eða eitthvað þessháttar — maður veit aldrei. Við fund- um ekkert í skrifstofunni nema að í skúffu einni sást. á. ryidna. .pö . par, uííUí legii pakki; en um það getið þé: annars séð betur í skýrsl unni“. Pálsen héýrði ekki síð ustu orðin, þvi öll athygl hans beindist að Rikku, sen horfði stórum augnm ofan pappírsköi'funa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.