Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Taugagas er „bezta" vopnið segir Creasy hershöíðingi Drepur allt sem lífsanda dregur en læíur mannvirki ósködduð Langdrægareldflaugar liLaönar-taugagasi veröa álirifa- niestu vopnin eí til stríð's kemur, segir William M. Creasy hershöföingi, yfirforingi gashernaöardeiídar Bandaríkja- hers. ¦ . ¦ ..... í greiní Armý ¦ IisforniatVon sem. eun hefur verið íramleitt. IMgest, tímariti Bandaríkjahers, Þegar tekið er tillit til framfar- skýrir Creasy frá því að banda-' anna sem orðið hafa, verður ríska yfirherstjórnin láti rann-.að viðurkenna að hugmyndir saka vandlega mög'uleikana á skálda um taugagashernað er„u að reka „fullkominn" gashern-' miklu nær -veruleikamim, en á- að með nýjustu gerðum eld-; litið hefur verið". Sfl_l- t HOtt M*. I.«hH ta^ ,' að "þri3fnag eldsaeytis " Ungur, danskur verkfræöingur hefur leyst þraut, sem skipaverkfræðingar viða um heim eru búnir aö glíma víð í hálfa öld. Verfcfræðingurínn heitir Haná íoftbólu únðii skipsbotni. All- r'-am'' og uppgötvun hans er ar tilraunir hafa mistekizt, fólgfn í trvi ao iata skipin sigla þaaga'ð til Gram datt í hug að á loföJu-í'.^m. Loftið dregur úr mynda lokaða hringrás lofts • núnin-gcmóts'.öðu, sem skipS-: Unáíi; skipsbotninum. . skro'-Ærr.'-r). verður fyrir í sjón-j. Loftið er látið taka á sig um.' Rel!-.nao heíui' verlð út, hreyfiiigarnar, sem hljctast-af . -að með þessu móti mer»i. spararþví að skipið veltur og hegg- ¦¦ eldsneyti .nvo nemur 30%j.. eníurá öldunum. Hringrásinni er það myndi spara siglingaFcto ;heim8íiÍ3 u6i 7Ö00 milljóntr króágs '; &ú hverju. Hringráe ' Nú eru liðui fimratíu ír, síð- an'fyrst var reynt að mynda -GyeSlngahat- arl fyrir wétti Vesturþýzki aðstoðcrkennar- inn, Ludvig Zind frá Offienburg, sem í apríl síðastliðnum við- hafði áróður gegn gyðingum á haidið við á þann hátt, að s'.efnu loftstraumsiiis er brej^tt áður éTí hann sloppur undan sk'.psbotnmum. Loftið ér sogið upp í skipið cg siðan blásið út áfttír mcð d.ælum, þar sem þörf cr & að bæta lofti í loft- bóhina. Ilrlngferðin hcfur ]:ví svipu.8 áhr'f á hreyfingar skips- ins cg belti á beltafarartæki á landi. Gra'm verkíræðingur gerði fýrátri tilraunirnar i vatnsþró í garoi sínum. Þegar hann gat sýnt fram á, að góð von væri ura árangur, fékk hann styrk t'l frékárá starfs að verkefn- Arangurslitill X hernaður frönsku . stjórnarinnar gegn sjálfstæoishieyfingunni í AX- sír hefur ýtt'undir ofsafengna þjóðrembingsstefnu meðal hægri aflanna í Frakklandi. Nýfasistiskar hreyfinsar spretta upp eins og gorkúlur á haug. Allt bendir til að far- ið sé að halla undan fæti fyriv poujadistum, sem fengu 50 þingmenn kjörna i síðustu kosninguin, en foringi kemur í foringja stað. Einn nýfas- istaleiðtoginn heitir liiag-gi og hafa fylgismenn hans hvað eftir annað efnt til uppþota í París. Þegar Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, kom til Parisar fyrír ára- mótin, hópuðust nýfasistar saman til að gera óp að hon- um fyrir vopnasölu Breta til Túnis. Myndin sýnir franska lögTegluþjóna ryðja bíl Mac- millans braut í gegmum mannþi-öngina. ! \-------- flauga. I Lífi eytt, eignir óskaddaðar ¦ Taugagas ér að dómi hers'-' höfðingjans langtum gagnlegra vopn en kjarnorkú. og vetnis- sprengjur. I>ær geta gert stór svæði cbyggileg um lengri eða skemmri tíma. Taugagasið get- ur eytt öllu lífi í heilum borg- um; samgöngumiðstöðvum og iðnaðarhéruðum á nokkrum mínútum, cn það skaddar ekki dauða hluti. Þótt allt sem lífs- anda dregur liggi dautt, eru vegir, járnbrautir, brýr, íbúð- arhús og verksmiðjur jafn- góð eftir gasárás, svo að inn- rásarher getur haft þeirra full not. ^FuIIkomna voiuiið" Creasy hershöfðingi segir, að bæði Bandaríkin og Sovétrík- in séu þess fullbúin að heyja gashernað. Að hans dómi er taugagasið að öllu leyti „hið fullkomna vopn". Hann segir: „Nýjasta gervigasið er hið svonefnda taugagas. Allar teg- undir af faugagasi eiga það sameiginlegt, að þær eru litlaus- ar, lyktarlausar og banvænni en nokkurt annað eiturgas, veftingahúsi, tefur nú veriðjinu ^r s^g; Thoraas B. Trige. handtekinn og á hann að svara' :Eftir það í?at hann haídið til- til saka vegna gyðingahaturs- 'riinnunum áfram í siglingarann- síns- . „ öóknarstofu Tækniháskólans í Á veitinghÚRinu lenti 7,i& í K?1-,-,mannahöfn. ¦'Búiö ér að viðræðúm við gyðing og lýsti sa\^ um einkalevfi A loftbólu- þá yfir þvi að Hitkr hcföi ekki, rfinu j fjórtán löndum. tekizt að drepa nógu marga' — gyðingá. | aáj ¦ Enda' þótt atvik þctta ypM] -'DfltURftt fljótt heyrum kunnugt, var' ekki hreyft við Zind íyrr e)i í Bryn nanðsyii að stemiiia stisu við vodkaflóðinu-- Krústjoíí varar við heimabruggi og vodka- þambi í kvikmyjidum Eins og áöur hefur veriö skýrt frá hér í blaðinu hefur baráttumönnum gegn áfenginu bætzt óvæntur liösmaöur, Nikita Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. desember. c"i þá var honum! vikið úr kentiarastcrfi. Margír aðilar hafa stuð'að að því að fá málið tekið upp; fyrir rétti og nú hefur það Hann g(-kk i ^mí í sumar tekiat. Zind verðar ákærður fyrlr „opinbera. réttlætingn morða og manndrápa og áeggjan til slíkra glæpa", og fyrir að hafá saurgað minningu hinna myrtu. Auk þess verður rannsakað, hvort han-i hefur gert sig sek- an um styrjaldarafbrot í he'ms-1 sænska konan . væri dáin og styriöldinni, en þá var hann í hann væri. skilinn við þá anie- hernum. - - rísku. w™ íftt Svíi á 74. ári kom um dag- inn fyrir rétt í Álaborg í Dan- mörku sakaður um þríkvæni. að eiga konu í Álnborg og tveir borgarbúar, sem vottuðu að hárih væri ógiftur, hafa einnig veríð sóttir til saka. Komið er á daginn að gamli maðurinn á konu á liíi. i Svíþjóð og aðra í Ameríku. Fyrir réttinum kva*st hann hafa haldið, að Nú hafa borizt nánari fregn- ir af ummælum Ki*ústjoffs,) sem hingað til hefur verið frek- ar orðaður við að þiggja vín- glas en hafna því. Má ekki verða guð — Menn mega ekki gera vodkað að guði sínum, sagði Krústjoff í ræðu í Minsk, höf- uðborg Hvíta Rússlands. Við verðum að taka upp harða baráttu gegn vodkaflóðinu. I þeirri baráttu verða fulltrúar almennings og ríkisvaldsins að taka höndum saman. Misnotkun á sykri -— 1 Hvíta Rússlandi ber að hefja sykurrófnarækt í stómm stfl, sagði Krústjoff ennfrem- ur. Við þörfnumst sykurs, en ekki til þeirra nota, sem marg- ir; ábyrgðarlaúsir einstaklingar hafa af því. Við vitum að til eru menn, einnig hér í Hvíta Rússlandi,; ",sem nota sykur til heimabruggs, enda þótt þeir viti að sykrið er- ætlað vinnandi fólki til matar. Hver sá, sem stundar heimabrugg eða hvet- ur aðra til drykkjuskapaí', vinuur gegn hagsmunúm rík- isihs og samfélagsins og hann á að hljóta þá refsingu, sem hann á skilið. Flaskan á sviðinu — Sömuleiðis verðum við að bei'jast af Öllum kröftum gegn iiykkjutízkunni. Hér í Hvita Rússlandi hef ég séð kvikmynd, sem heitir „Meðan tími er til" og tekin hefur verið í Lietúvu. í henni hofðu leikararnir alltof oft vodka um hönd. Það er líka alltof títt, að leikritahöf- undar láta persónur sínar koma fram á sviðið með stóreflis vodkaflösku í hendinni. Fimmtán mínútua dauðastríð Bandaríska hertímaritið birt- ir "^eTtirfarandi lýs'ngu á á- hrifum t au gaga ssins: 1) Áður en taittögá sekúndu? eru Jiðnar frá því maður verð- ur fyrir gaseitrun, fær hann andarteppu. 2) Áður en cin uiínúta er lið- in hníga menn niður og missa meðvitund. 3) Áður en fimm míníitur eru liðnar verður andardrátturinn mj"g erfiður, blóðþrýstingar lækkar og krampakippir fara um. líkamann. 4) Áður en tíu mínútur eru liðnar blánar hörundið við áð blóðrásin hægiat og öndunar- Jærin lamast. 5) Eftir fimmtáíi inínútur í hæ'sta lagi er taugogaseitraður maður liðið lík. m& Sophía Loren nga hálfiie allt aða ekkert Formaður samtaka striplinga í bandaríska fylkinu New Jers- ey, frú Carol Supplee, hefur birt í blöðunum áskorun til „fegurstu og frægustu kvenna vorra tíma", þeirra Marilyn Monroe, Ginu Lollobrigidu og Sophiu Loren. Hún biður þess- ar þokkagyðjur, að vera annað hvort allsnaktar eða alklæddar, þegar þær koma fram opinber- lega. „Kona getur aðeins talizt sýna fullt velsæmi, cf hún er annað hvort fullklædd e.ða allsnakin", segir frú Supplee, „Allt annað, allur hálfklæðnaður, er ósiðleg- ur og óviðurkvæmilegur og ætfi að bannast". Þessi forustukona striplinga er 52 ára gömul og sögð betur vaxin en flestar ungar stúlkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.