Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 12
ýsppasmiðir lýsa mvinn Mófmœla gengislœkkun - kref'tast hag- kvœmra lána - staékkunar landhelginn- ar - broftfarar hersins Aðalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða var haldinn 30. janúar sl. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundar- störf. Stjórn félagsins var einróma endurkjörin, en hana skipa þessir menn: Formaður: BolliA. Ölafsson, varaformaður: Kristinn Guð- mundsson, ritari: Sigurður Sól- mundsson, féhirðir: Ólafur E. Guðmundsson, varaféhirðir: Haildór G. Stefánsson. Várastjórn: Jóhann Ó. Er- lendsson og Gunnar G. Einars- son. TrÉnaðarmannaráð er auk sfcjórnarinnar skipað þessum mönnum: Þórólfur Beck, Guðr mundur Samúelsson, Bjarni C. Einarsson og Guðmundur Bene- diktsson. Endurskoðendur voru kjörnir Guðmundur Benediktsson og Auðunn Þorsteinsson og til vara Þórólfur Beck. Eftirfarandi ályktun var samhykkt einróma á fundinum: „Aðalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða haldinn 30. janúar 1958 lýsir yfir stuðn- Barnaleikrit í ÞjóðleikMsinu Um miðjan þennan mánuð ingi sínum við nuverandi ríkisstjórn og þann sam- vinnugrundvöll, sem hún byggir á. Jafnframt minnir fundur- inn ríkisstjórnina á skyldur hennar gagnvart verkalýðs- hreyfingunni í sambandí við lausn efnahagsmálanna. og mótmælir eindregið öllum til- hneigingum til að leysa þau mál með gengislækkun, beint eða óbeint. Fundurinn krefst þess að stjórnarflokkarnír standi við fyrirheit sín um hagkvæmar Iántökur erlendis ftil upp- byggingar atvinnulífsins og lausnar húsnæðisvandamái- ánna. Fundurinn leggur ríka á- herzlu á það við núverandi ríkisstjórn, að hún endur- skipuleggi rikiskerfið, dra.gi úr þenslu þess og skeri nið- ur allsfconar óþörf ríkisút- gJöM. y Fundurinn telur ennfrem- ur að ríkisstjórninni sé skylt að standa við gefin loforð um stækkun landhelginnar. Að lokum krefst aðálfuiul- ur Sveinafélags husgagna- smiða þess, að þegar verði hafizt handa um framkvæmd þingsályktunartillögunnar" frá 28. marz 1956 um upp- sö,gn herverndarsamningsins og herinn hverfi úr landi." ISIÚDVIUINN —--------------------------:---------------.----------------------------------------------------------------------------------------,------- i. Laugardagur 1. febrúar 1958 — 23. árgangur — 25. töiublai, Þjóðleikhúáð frumsýnir Dag- bók Onnu Frank n.k. miðvikud. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson Jf.k. miðvikudag frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið Dag- bók Önnu Frank. Þýðinguna hefur séra Sveinn Víkingur gert, en leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Nýr erindaflokkur í ríkisútvarpinu: ,Vísincli nútfmans' Kynning á verkum Sigurðar Þórðarsonar og Steingríms Thorsteinssonar í næstu viku í útvarpinu eru nú að hefjast nokkrir nýir þættir. — Á sunnudaginn byrjar nýr erindaflokkur, sem heitir „Vís- indi nútímans". íslenzkir fræðimenn munu þar gera hefjast sýningar í Þjóðleikhús- j Srein *&$* nýjungum í vísindum og segja frá ýmsu því inu á nýju barnaleikriti, Nefn- ist það Fríða og dýrið, erlent leikrit þýtt af Hildi Kalman, en hún er jafnframt leikstjóri. Leikrit þetta sömdu hjónin Francis Goodrich og Albert Haskett eftir samnefndri bók, sem vakið hefur geysimikla at- hygli og verið gefin út á fjöl- mörgum tungumálum, m.a. ís- lenzku. Eins og margir lesenda munu vita, var Anna Frank af gyðingum komin, fædd í Þýzka- landi árlð 1929. Nokkru eftir valdatöku nazista flýði hún á- samt foreldrum sínum til Hol- lands og í Amsterdam stofn- setti faðir hennar verzlun. Þeg- ar Þjóðverjar hernámu Holland varð if'jölskyldan að fara í fel- 20. sýning annað kvöld Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt Mð ágæta leikrit Arthurs Mill- ers, Horft af brúnni, 19 sinnum og hefur aðsókn jafnan verið mikil. Tuttugasta sýning leik- ritsins er annað kvöld og eru þá aðeins fáar sýningar eftir. Camanleikur í Þjóðleikhúsinu seint í f ebráar Æfingar standa nú sem hæst H Þjóðleikhúsinu á frönsk- enskum gamanleik, Litli kofinn eftir André Roussin. Leikstj. verður Benedikt Árnason, og er þetta fyrsta leikritið, sem hann setur á "svið Þjóðleikhússins. Litli kofinn verður væntanlega frumsýndur seint ' þessum mánuði. Skjaldarglíma Ármanns á morgnii Skjaidarglíma Ármanns 1958 verður háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi á morgun og hefst sem merkast er og frásagnarverðast í fræðigreinum þeirra eins og staöa þeirra er nú. Fá styttsm vinniatfma 1 gær urðu fulltrúar Alþýðu- sambands Noregs og samtaka norskra atvinnurekenda sam- mála um að framlengja gild- andi kaupsamninga til þriggja ára óbreytta að öðru leyti en því að vinnuvikan styttist nið- ur í 45 stundir. Um leið og styttingin kemur til fram- kvæmda hækkar tímakaup um kl. 4.30 síðdegis. Keppendur I 6% %, svo að vikukaup verður cru 12 frá 5 félögum. I sama og áður. Fyrstu fimm fyrirlesararnir í þessum nýja ílokki eru allir pró- fessorar við Háskólann; Trausti Einarsson — Stjörnufræði; Þor- björn Sígurgeirsson — Eðlisfr.; Sigurbjörn Einarsson —• Guð- fræði; Símon Jóhann Ágústsson — Sálarfræði; Davíð Davíðsson — Læknisfræði. Síðan taka væntanlega við fjórir aðrir ræðumenn og verð- ur flokknum lokið fyrir páska. Þá hefst einnig í næstu viku nýr þáttur, sem neftidur er „Spurt og: spjallað" og verða það umræðufundir um ýms vanda- mál eða úrlausnarefni í daglegu lífi. Sigurður Magnússon stjórn- ar þessum fundum og þeir sem ræða,st við í fyrsta þættinum eru: Niels Dungal, prófessor Sig- urður Grímsson, rithöfundur, Sveinn Víkingur, biskupsritari og Benedikt í Hofteigi, ættfræð- ingur. Lestur nýrrar útvarpssögu er nú einnig að hefjast, og er það „Sólon íslandus" eftir Davíð Þor- sög- Stefánsson frá Fagraskógi. steinn Ö. Stephensen les una. Passíusálmalestur byrjar nú einnig, og les þá nú Ólafur Ól- afsson, kristniboði. Framhaldsleikrit Agnars Þórð- arsonar, Víxlar með afföllum", heldur áfram, og munu væntan- lega verða níu þættir alls. Framhald af 3. síðu. Kristbjörg Kjeld og Kegína Þórðardóttir í hlutverkum sín- um í Dagbók Önnu Frank. ur og í felustaðnum, pakkhús- lofti við hliðargötu, ákrifaði Anna Frank dagbók sína. Eitt eftirtektarverðasta leikrit seinni ára. Þó að leikritið sé byggt á Hægri öfl Indónesíu undirbúa uppreisn Síkisbankastjóxiiin relcinn úr embætti Ríkisstjórn Indónesíu hefur ákveðið að réka ríkis- bankastjórann, Sjafruddin Prawiranegara, úr eríibtetti. Skýrt var frá því í PekiBg í gær, að þrem ráðherrum hefði verið vikið úr stjórn K^na, Þeiif eru matvælaráðherranjx, sájri^ göngumálaráðherrann pg^skógr, ræktarráðherrann... Frii þvi.. ^ miðju síðasta ári .hefur, yeri3 haldið uppi harðri gagnOTii.cjl Bankastjórinn yfirgaf nýlega á stofn þar á eynni ríkisstjórn,' ræðu og riti á hendur þeini fvr- bókinni er það sjálfstæH veric og að sögn leikstjórans, Bald- vins Halldórssonar, mjög kumv áttusamlega samið. Það 'er margþætt og eins og bókia mannlegt og hlýtt en laust við alla viðkvæmni. Leikritið er í 2 þáttum, 10 atriðum. Það hef- ur verið sýnt viða um heim og hvarvetna vakið miklá attiygli; t.d. var það sýnt á Brodway í New York samfleytt á anhað ár, einnigíhefur það verið sýnfi við géysmttkla aðsókn í London, víða í Þýzíkalandi og á Norðúr- löndum. Kvaðst Guðlaugur Rðsi inkranz þjóðleikhússtjóri full- yrða, er hann ræddi við blaða- menn í gær, að Dagbók Önw* Frank hefði vakið meiri at- hygH en nokkunt annað leik- rit sem samið hefði verið á' seinni árum. . , Dagbók önnu Frank er þriðja leikritið sem sýnt «r I Þjóðleikhúsinu undir leikstjórrt Baldvins Halldórssonar. Leiktjöld hefur Lothar Grund málað, en aðalleikendur; erw þessir: önnu Frank >j Ieikör Kristbjörg Kjeld, sem nú stun^| ar nám við Leikskóla Þjóðleik" hússins en hefur áður farið með eitt hlutverk í leikhúsinu; Otté, f öður önnu, leikur Válur Gísia- son, móður hennar leikur Regr- ína Þórðardóttir og B;ry»dí6( Pétursdóttir systur. Aðrir, leik- endur eru Ævar Kvaran, Inga Þórðardóttir, Erlingur., Gí&l&n son, Jón Aðils, 0^0^.^1x0» Pálsson og Herdís Þorvalds- dóttir. íp.OK (><"-< 3 ráðhei^uM vikið frá höfuðborgina Djarkarta og settist að á þeim hluta Súm- ötru, sem er á valdi herfor- ingja, sem fjandsamlegir eru Sukarno forseta og ríkisstjórn hans. Um sama leyti birti hann ávarp, þar sem hann réðst á Sukarno og ríkisstjórnina fyr- ir að leiða þjóðina í ógöngur. Um svipað leyti sat Sjafrudd- in fund herforingja og stjórn- málamanna á Súmötru. Voru þar saman komnir foringjar hægri flokkanna í Indcnesíu og herforingjar, sem hrifsað hafa völdin á einstökum eyjum og sem bjóða skuli stjórninni í ir hægristefnu. Jakarta byrginn og gera tilkall ii yfirráða yfir öllu ríkinu. Rætt hafi verið um að gera Sjafruddin að forsætisráðherra þessarar uppreisnarstjórnar. rötizt iiiii i tvær ve'Tz!? nr í sama m 1 fyrrinótt var brotizt inn í eyjahlutum og stjórna án tii-jtvær verzlanir að Dalbraut 3 lits til óska ríkifsstiórnarinnar.. hér í bæ, fiskbúð og 'kjötverzl- Bandarísk blöð hafa skýrtiun. 1 kjötbúðinni var stolið frá því, að á fundinum á Súm-1 600 kr. í peningum en á hinum ötru hafi verið ákveðið að setja' staðnum 200 kr. tetpa tynist í Emmm -----------------") ara Lögreglan í Vestmamia- eyjum lýsti í gærkvöldi í út- varpinu eftir þriggja ára gömlu stúlkubarni, Önmi Grétu, sem fór að heiman, gærdag. Ekkert hafði frétzt til ferða hennar eftir klukkan 6.30. Foreldrar telp- uiiiiar eru tlanskír.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.