Þjóðviljinn - 01.02.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 01.02.1958, Side 12
Mófmœla gengislœkkun - krefjast hag- kvœmra lána - sfœkkunar landhelginn- ar - brottfarar hersins ASalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða var haldinn 30. janúar sl. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundar- störf. Stjórn félagsins var einróma endurkjörin, en hana skipa þessir menn: Formaður: Bolli'A. Ólafsson, varaformaður: Kristinn Guð- mundsson, ritari: Sigurður Sól- mundsson, féhirðir: Ólafur E. Guðmundsson, varaféhirðir: •Halldór G. Stefánsson. Várastjóm: Jóhann Ó. Er- lendsson og Gunnar G. Einars- son. Trúnaðarmannaráð er auk stjórnarinnar skipað þessum mönnum: Þórólfur Beck, Guð- mundur Samúelsson, Bjami C. Einarsson og Guðmundur Bene- diktsson. Endurskoðendur voru kjömir Guðmundur Benediktsson og Auðunn Þorsteinsson og til vara Þórólfur Beck. Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á fundinum: „Aðalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða haldinn 30. janúar 1958 lýsir yfir stuðn- Baraaleikrit í Þjóðleikhúsmu Um miðjan þennan mánuð hefjast sýningar í Þjóðleikhús- inu á nýju bamaleikriti. Nefn- ist það Fríða og dýrið, erlent leikrit þýtt af Hildi Kalman, en hún er jafnframt leikstjóri. 20. sýiting annað kvöld Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt Mð ágæta leikrit Arthurs Mill- ers, Horft af brúnni, 19 sinnum og hefur aðsókn jafnan verið mikil. Tuttugasta sýning leik- ritsins er annað kvöld og eru þá aðeins fáar sýningar eftir. Gamanleiker í Þjóðleikhásimi seint í febráar Æfingar standa nú sem hæst i Þjóðleikhúsinu á frönsk- enskum gamanleik, Litli kofinn eftir André Roussin. Leikstj. verður Benedikt Árnason, og er þetta fyrsta leikritið, sem hann setur á svið Þjóðleikhússins. Litli kofinn verður væntanlega frumsýndur seint ‘ þessum mánuði. Skjaldarglíma Ármanns á morgur ingi sínum \ið núverandi ríkisstjórn og þann sam- vinnugrundvöll, sem hún byggir á. Jafnframt minnir fundur- inn ríkisstjórnina á skyldur hennar gagnvart verkalýðs- hreyfingunni í sambandi við lausn efnahagsmálanna og mótmælir cindregið öllum til- hneigingum til að leysa þau mál með gengislækkun, beint eða óbelnt. Fundurinn krefst þess að stjórnarflokkarnir standi við fyrirheit sín um hagkvæmar lántökur erlendis Itil upp- byggingar atvinnulífsins og lausnar húsnæðisvandamál- anna. Fundurinn Ieggur ríka á- herzlu á það við núverandi ríkisstjórn, að hún endur- sldpuleggi ríkiskerfið, dra.gi úr þenslu þess og skeri nið- ur allskonar óþörf ríkisút- gjöld. „ Fundurinn telur ennfrem- ur að ríkisstjóminni sé skylt að standa við gefin loforð um stækkun Iandhelginnar. Að lokum krefst aðalfund- ur Sveinafélags húsgagna- smiða þess, að þegar verði hafizt lianda um framkvæmd þingsályktunartillögunnar frá 28. marz 1956 um upp- sö.gn herverndarsamningsins og herinn hverfi úr landi.“ pAÚÐVUJmN ---------------------------M Laugardagur 1. febrúar 1958 — 23. árgangur — 25. tölublað, Þjóðleikhúsið frumsýnir Dag- bók Önnu Frank n.k. miðvikud. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson N.k. miðvikudag’ frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið Dag- bók Önnu Frank. Þýðinguna hefur séra Sveinn Víkingui* gert, en leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Leikrit þetta sömdu hjónin Francis Goodrich og Albert Haskett eftir samnefndri bók, sem vakið hefur geysimikla at- hygli og verið gefin út á fjöl- mörgum tungumálum, m.a. ís- lenzku. Eins og margir lesenda munu vita, var Anna Frank af gyðingum komin, fædd í Þýzka- landi árið 1929. Nokkru eftir valdatöku nazista flýði hún á- samt fóreldrum sínum til Hol- lands og í Amsterdam stofn- setti faðir heirnar verzlun. Þeg- ar Þjóðverjar hemámu Holland varð fjölskyldan að fara í fel- Nýr erindaflokkur í ríkisútvarpiim: ,Vísindi nyfímans4 Kynning á verkum Sigurðar Þórðarsonar og Steingríms Tkorsteinssonar í næstu viku í útvarpinu eru nú öð hefjast nokkrir nýir þættir. — Á sunnudaginn byrjar nýr erindaflokkur, sem heitir „Vís- indi nútímans“. íslenzkir fræðimenn munu þar gera grein fyrir nýjungum í vísindum og segja frá ýmsu því sem merkast er og frásagnarverðast í fræðigreinum þeirra eins og staða þeirra er nú. Skjaldarglíma Ármanns 1958 verður háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi á morgun og hefst Fyrstu fimm fyrirlesararnir í þessum nýja flokki eru allir pró- fessorar við Háskólann; Trausti Einarsson — Stjörnufræði; Þor- björn Sigurgeirsson — Eðiisfr.; Sigurbjöm Einarsson — Guð- fræði; Símon Jóhann Ágústsson — Sálarfræði; Davíð Davíðsson — Læknisfræði. Síðan taka væntanlega við fjórir aðrir ræðumenn og verð- ur flokknum lokið fyrir páska. Þá hefst einnig í næstu viku nýr þáttur, sem nefþdur er „Spurt og spjallað“ og verða það umræðufundir um ýms vanda- mál eða úrlausnarefni í daglegu lífi. Sigurður Magnússon stjórn- ar þessum fundum og þeir sem ræðgst við í fyrsta þættinum eru: Niels Dungal, prófessor Sig- urður Grímsson, rithöfundur, Sveinn Víkingur, biskupsritari og Benedikt í Hofteigi, ættfræð- ingur. Lestur nýrrar útvarpssögu er nú einnig að hefjast, og er það „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þor- steinn Ö. Stephensen les sög- una. Passíusálmalestur byrjar nú einnig, og les þá nú Ólafur Ól- afsson, kristniboði. Framhaldsleikrit Agnars Þórð- arsonar, Víxlar með afföllum“, heldur áfram, og munu væntan- lega verða níu þættir alls. Framhald af 3. siðu. Kristbjörg Kjeld og Regína Þórðardóttir í hlutverkum sín- um í Dagbók önnu Frank. ur og í felustaðnum, pákkhús- lofti við hliðargötu, skrifaði Anna Frank dagbók sína. Eitt eftirtektarverðasta leikrit seinni ára. Þó að leikritið sé byggt á Fá síyííait vffiiigfiiífmsfi 1 gær urðu fulltrúar Alþýðu- sambands Noregs og samtaka norskra atvinnurekenda sam- mála um að framlengja gild- andi kaupsamninga til þriggja ára óbreytta að öðru leyti en því að vinnuvikan styttist nið- ur í 45 stundir. Um leið og styttingin kemur til fram- -lits kvæmda hækkar tímakaup um kl. 4.30 síðdegis. Keppendur: 6% %, svo að vikukaup verður cru 12 frá 5 ifélögum. ! sama og áður. Hægri öfl Indónesíu undirbúa uppreisn Bíkisbankastjónim rekinn úr embæíti Ríkisstjórn Indónesíu hefur ákveðið aö reka ríkis- bankastjórann, Sjafruddin Prawiranegara, úr embætti. Bankastjórinn yfirgaf nýlega á stofn þar á eynni ríkisstjóm, höfuðborgina Djarkarta og settist að á þeim hluta Súm- ötru, sem er á valdi herfor- ingja, sem fjandsamlegir eru Sukarno forseta og ríkisstjórn hans. Uni sama leyti birti hann ávarp, þar sem hann réðst á Sukarno og ríkisstjórnina fyr- ir að leiða þjóðina í ógöngur. Um svipað leyti sat Sjafrudd- in fund herforingja og stjórn- málamanna á Súmötru. Voru þar saman komnir foringjar j r hægri flokkanna í Indónesíu og : herforingjar, sem hrifsað hafa völdin á einstökum evjum og eyjahlutum og stjóma án til- til óska ríkisstjórnarinnar. bókinni er það sjálfstæþfe veric og að sögn leikstjórans, Bald- vins Halldórssonar, mjög kun»- áttusamlega sarrjið. Það er margþætt og eins og bókin mannlegt og hlýtt en laust við alla viðkvæmni. Leikritið er í 2 þáttum, 10 atriðum. Það hef- ur verið sýnt viða um heim og hvarvetna. vakið mikla atlíygli; t.d. var það sýnt á Brodway i New York samfleytt á annað ár, einnig hefur það verið sýnt við geysitníkla aðsókn 1 London, víða í Þýzkalandi og á Norður- löndum. Kvaðst Guðlaugur Rós- inkranz þjóðleikhússtjóri full- yrða, er hann ræddi við blaða- menn í gær, að Dagbók Öiuui Frank hefði vakið meiri at- hygli en nokkurt annað leik- rit sem samið hefði verið á1 seinni árum. Dagbók önnu Frank er þriðja leikritið sem sýnt er I Þjóðleikhúsinu undir leikstjóm Baldvins Halldórssonar. Leiktjöld hefur Lothar Grundl málað, en aðalleikendur erw þessir: önnu Frank Ieikur Kristbjörg Kjeld, sem nú stundl ar nám við Leikskóla Þjóðleik- hússins en hefur áður farið með eitt hlutverk í leikhúsinu; Ottó, föður Önnu, leikur Válur Gísia- son, móður hennar leikur Reg- ína Þórðardóttir og Bryndia Pétursdóttir systur. Aðrir leik- endur eru Ævar Kvaran, Inga Þórðardóttir, Erlingur , Gísla- son, Jón Aðils, Guðmundnif Pálsson og Herdís Þorvalds- dóttir. ■;'ok iw sem bjóða skuli stjórninni í Jakarta byrginn og gera tilkall it yfirráða yfir öllu ríkinu. Rætt hafi verið um að gera Sjafruddin að forsætisráðherra þessarar uppreisnarstjómar. izt iim i tvær r:z??nir 'm sama I fyrrinótt var hrotizt inn í tvær verzlanir að Dalbraut 3 hér í bæ, fiskbúð og 'kjötverzl- Bandarisk blöð hafa skýrt un. í kjötbúðinni var stolið frá því, að á fundinam á Súm- 600 kr. í peningum en á hinum ötm hafi verið ákveðið að setja staðnum 200 kr. 1 3 ráðherruiií vikið frá Skýrt var frá því í Peking í gær, að þrem ráðherrum hefós verið vikið úr stjórn Kína, Þeir em matvælaráðherrann, sam- göngumálaráðherrann og skóg- rsdktarráðherrann. Frá þvi á, miðju síðasta ári hefur( verið haldið uppi harðri gagnrýnL.Í ræðu og riti á hendur þeim fyr- ir hægristefnu. :r,. M»rig§§a ára teipa týnist í Eg§mm Lögreglan í Vestmanna- eyjum lýsti í gærkvöldi í út- varpinu eftir þriggja ára gömlu stúikubarni, Önnu Grétu, sem fór að heiman í gærdag. Ekkert hafði frétzt til ferða hennar eftir klukkan 6.30. Foreitlrar teip- unnar eru danskir. u.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.