Þjóðviljinn - 02.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.02.1958, Blaðsíða 5
ííliJlíi Sunnudagur 2. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 MÁNUÐAG IJtsala Kjólar kr. 195. IJtsala Kjóíar Kr.295.00 Kr. 495.69 Kr. 595. AFSLÁTTUR Kr. 795.9« Geri aðrir betnr MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. Sovézku eldf ] igurnun er stýrt með útvarpsbylgi vill Bylgjurnar umlykja braut þeirra og reka, Skoðanakönmm brezku Gaiiup. , . y , r t i . , r stofnunarinnar sýnir, að mikill þær mn a hana eí þær breyta um steinu Geimeldflaugar munu þegar tímar líöa að miklu leyti taka viö af flugvélum nútímans, segir sovézki vísinda- maöur, Georgí Pokrovskí, 1 tímaritinu Ungi tæknifrœö- ingurinn. Pokrovskí skýrir síðan nokk- uð frá hinum langdrægu flug- skeytum Sovétríkjanna, sem ekki eru aðeins ætluð til hern- aðar, heldur einnig notuð til að koma gervitunglum á loft. Stýrt með útvarpsbylgjum. Flugskeytum þessum er, þegar þeim er skotið á Ioft, stýrt með því að útvarpsbylgj- ur eru látnar umlykja ákveðna braut skeytisins í mörg hundr- uð kílómetra. Útvarpsbylgjurn- ar eru sendar frá þrem eða fjórum stöðvum og fari flug- skeytið út fyrip braut sína lendir það strax á bylgjunum, sem verk# um leið á stjórn- tæki skeytisins og stýra því þannig aftur á rétta braut. Slíkt flugskeyti er samsett úr þrem eða fleiri stigum og fer upp í um 1000 kílómetra hæð. Síðasta stig skeytisins hittir hið ákveðna mark með minna fráviki en 10 'km. Á sama hátt má stýra flug- skeytum sem send eru upp í háloftin með spútnika. Samgönguæðar í geimnum. Pokrovski segir um flug- skeyti til farþegaflutninga, að miklar líkur séu til að þau muni með tímanum taka við af flugvélum, eins og við þekkj- ura þær í dag. Það má gera ráð fyrir að á okkar tímum sem nú lifum muni gerðar samgöngu- unum yfir jöi’ðinni, síðan í geimnum milli reikistjarnanna. „Æðaveggirnir" verða gerðir úr rafsegulsviðum og útvarps- bylgjum. meirihluti aðspurðra vill að gengið verði til samninga við Sovétríkin til að ieysa heims- Sundrungin í flokki finnskra sósíaldemókrata vex stöðugt Hinar andstæðu fylkingar hafa nú einnig klofið finnska verkalýðssambandið Klofningurinn innan finnsku verkalýðshreyfingarinn- ar hefur enn aukizt og er nú ekki aöeins fyrir hendi í vandamálin. Sextíu og fimni af i sósíaldemokrataflokknum heldur einnig í verkalýðssam- hundraði telja að bezta ráðsð , .. ... x , \ „ . , . bandmu. til að koma i veg fyrir styrj- öld sé að ganga til sanininga við sovétstjórnina, en einung- is 8% álíta að hervæðing sé ráðið til að tryggja að friður haldist. Þegar spurt var um afstöðu manna. til uppástungu En til þess að þetta megi Macmillans forsætisráðherra takast, segir Pokrovskí að lok- ] um griðasáttmála miili ríkja- um, þax’f friðsamlega sambúð fylkinganna í ausíri og vestri,' og friðsamlegt samstarf allra .kom í Ijós að 73% eru henni þjóða heims. fylgjandi en 13% andví.gir. Bandaríski gervihnöfturínn Framhald af 1. siðu. á að nota þær til að skjóta á loft gervitungli. Einnig sagði von Braun, að 'Bandaríkjamenn mættu ekki haida að ein fluga þýddi að komið væri sum- ar, þótt spútnikinn væri kom- inn á ioft haggaði það ekki við þeirri staðreyndjr að Bandarikin væru enn fimm árum á eftir Sovétrikjunum í eldfiaugatækni. Vesturþýzki eldflaugasérfræð- ingurinn Sanger sagði frétta- ritara Associated Press í gær, að bandaríski spútnikinn væri ágætt vísindaafrek, en Sovét- ríkin væru samt sem áður enn iangt á undan Bandaríkjunum í eldflaugatækni, og það myndi taka Bandaríkjamenn möi’g ár að ná þeim. Heillaóskir. Bandarískum vísindamönnum og vísindastofnunum bárust í gær heillaóskir víðsvegar að. Prófessor Nesmejanoff, forseti Vísindaakademíu Sovétríkjanna, æðar í loftinu, fyrst í háloft- og framkvæmdastjóri nefndar Fjögur sérsambönd hafa sagt skilið við verkalýðssambandið og myndað mótstöðusamtök, sem kveðast munu ná til sín helmingnum af upprunalegum meðlimum verkalýðssambands- ins. Jafnframt hefur sundrungin innan flokksins aukizt. Hluti hans undir forystu Skog komst í algera andstöðu við flokks- forystuna er hann í fyrra gerðist þátttakandi í hinni borgarlegu ríkisstjórn Sukse- lainen. þeirrar í Sovétrikjunum, sem Flokksbrot Skogs fór fram á stjórnar rannsóknum á alþjóð-Það við flokksforystuna nú um iega jarðeðlisfx’æðiárinu, senduáramótin að fá að hafa fram- bandarískum starfsbræðrumójóendur á listum sósíaldemó- sínum skeyti, þar sem ségir, að sovézkir vísindamenn fagni innilega afre'ki bandarískra starfsbræði’a sinna. Vísinda- menn í Sovétríkjunum hafi allt- af verið þess fullvissir, að bandarískum vísindamönnum myndi takast að koma á loft gervihnetti á alþjóðlega jarð- eðlisfræðiárinu, Vísindamönnum þykir mest til þess koma við bandaríska gervihnöttinn, hve tekizt hef- ur að smíða létt og fyrirferðar- lítil sendi- og rannsóknartæki. Forstöðumaður stjörnufræði- stofnunarinnar í Moskva sagði fréttamanni Lundúnarblaðsins Evening Nfews í gær, að þriðji, sovézki spútnikinn væri tilbú- inn og búast mætti við honum á loft hvenær sem væri. Sagð- ist hann búast við, að hann væri enn stærri en spútnik annar. im menn þing- i*ækir í Kínsi Þing Kína kom saman í gær. Fyrsta verk þess var að svipta þingsætum 38 þingmenn af yf- ir 900. Höfðu liinir brottviknu tekið málstað þriggja ráðherra, sem vikið var úr ríkisstjórninni í fyrradag fyrir hægristefnu. SambandsEÍki araba Framhald af 1. síðu. reitum og stofna annað sam- bandsríki araba. Haft er eftir stjórnmála- mönnum í London, að samein- ingin hljóti að hafa gagngerð áhrif á valdahlutföllin fyrir Miðjarðarhafsbotni. Óttast Bretar að fyrsta afleiðingin verði að Irak fari úr Bagdad- bandaiaginu. krata við þingkosningarnar í sumar. Skogmenn vildu bjóða fram þá menn, sem gerðust þátttakendur í stjórninni í fyrx-a og var þessvegna vikið úr þingsveit fiokksins. Alger klofningur Flokksstjórnin liefur nú hafnað þessari umleitun Skog- manna og einnig þeirri uppá- stungu að láta prófkosningu skera úi4 um frambjóðendur sósíaldemókrata. Fréttamenn í Helsingfors segja að sundrungin hafi auk- izt við þietta og nú megi sjá fram á algeran klofning flokks- ins. Fjögur sambönd Þau fjögur sérsambönd, sem mynduð hafa eigin samtök eru sjómannasambandið, hafnar- verkamannasambandið, starfs- menn bæjarfélaga og hafnsögu- menn og vitaverðir. Þessi sam- tök vilja að verkalýðssamband- ið skipti sér ekki af stjórn- málum. Verkalýðssambandið hefur neitað að semja við þessi nýju samtöic en meðal leiðtoga þess er Olavi Lindblom fyrrum framkvæmdastjóri verkalýðs- sambandsins, sem fyrir nokkru var vikið úr því starfi. Sérsamböndki fjögur hafa innan sinna v’ nanda 80.000 verkamenn af liinum 210.000 meðlimum, sem vom í verka- lýðssambandinu og þau geta átt von á stuðningi frá sambandi timburiðnaðannanna, sem er mjög öfiugt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.