Þjóðviljinn - 02.02.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.02.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 2. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Mikill og vaxandi íjnróttaáhugi í Héraðssambandi Snæf ellinga Úr skýrslu sambandsins íyrir árið 195S Iþróttasíðunni hefur nýlega borizt ársskýrsla Héraðssam- bands Snæfellinga. Er þar get- ið íþróttaviðburða í héraðinu og annarra þeirra mála sem miða að framgangi íþróttanna í héraðinu. Er af undramiklu að taka í skýrslunni, enda orð á gert þeim mikla áhuga sem ríkir í Héraðssambandi Snæfell- inga; koma þar sjálfsagt marg- ir góðir menn við sögu en þó mun Sigurður Helgason vera líf- . , ?í-. ið og sálm í því sem er að ger- ast og hefur gerzt þar vestra að undanförnu. Verður hér á eftir gripiðj niður í skýrslunni til að gefa svolitla innsýn í það sem hef- ur gerzt þar á sl. ári. MikiII áhugi fyrir badminton og frjálsum íþróttum Um það bil 70 manns munu stunda badminton, þessa skemmtilegu íþrótt, í Stykkis- Dregið í HM í knattspyrnu 8. þm Allmiklar umræður hafa orð- ið um það i erlendum blöðum hvernig raða skuli í lokakeppn- ina þeim 16 löndum sem þang- að komast. Ætlunin er að skilja að þau lið sem koma frá Suður- Ameríku, en önnur lönd, hvaða styrk sem þau annars hafa, á að draga saman og ræður þá lreppni eða óheppni eftir því hvernig á það er litíð. Ungverj- ar hafa lagt fram tillögu um það hvernig þetta skuli framkvæmt óg er sú tillaga studd baeði af Rússum og Þjóðverjum. Er lagt til að raðað verði niður i þá fjölda riðla sem byrja og að það verði gert á þann hátt að saman verði: 1) Argentína, Brasilía, Mexi- kó og Paraguay. 2) England, Skotland, Norður- íriand og Waies (eða ísrael). 3) Sovétrikin, Ungverjaland, Tékkóslóvakía og Júgóslavía. 4) Þýzkaland, Austurriki; Frakkland og Svíþjóð. Því næst er gerð áætlun um það hvaða land geti talizt núm- er 1 og þar næst er dregið að öðru leyti í riðlinum. Endanlega verður frá þessu gengið við hátíðlega athöfn laug- a-rdaginn 8. febrúar í Stokk- hólmj, Er mikil eftirvænting víða um heim hvernig löndin dragast saraan. Því má bæta hér við að á- kveðið er að þessir 24 fyrstu leikir fari fram á 12 stöðum í Svíþjóð, eða leikimir sem út- kljá fyrstu umferðina, en þess- ir staðir eru: Solna, Gautaborg, Malmö, Norrköping, Helsingborg, Halmstad, Uddevalla, Borás, Vásterás, Örebro, Eskiltuna og Sandviken. hólmi. Ennfremur er hún lítið eitt stunduð í Grundarfjrði og Ólafsvík. Bæjarkeppni milli Stykkishólms og Reykjavíkur Ágúst Bjartmarz einn snjallasti badmintonleik- ari í Stykkishólmi. fór fram í apríl og vann Stykkis- hólmur 10 leiki en Reykjavík sex. Frjálsar íþró'ttir njóta vax- andi vinsælda á Snæfellsnesi. Það sannar bezt hin glæsilega þátttaka í íþróttavikunni. í þeirri keppni voru 152 þátttak- endur frá HSH, en aðeins 99 úr Reykjavík. í apríl var haldið frjálsíþrótta- mót innan sambandsins, að lok- inni vetrarþjálfun frjálsíþrótta- manna þar. Víðavangshlaup fór þar einn- ig fram og var keppt í þrem aldursflokkum. Samkvæmt skýrslunni rekur hver íþþóttaviðburðurinn ann- an, alltaf eru verkefnin fram- undan: íþróttavikan 10,—17. júní, 17. júní-mótið í Stykkis- hólmi. Afmælismót UMFÍ á Þingvöllum er haft í huga og þangað sendur hópur íþrótta- manna sem náðu ágætum ár- angri og þar fannst einn þeirra keppenda sem valdir voru í landsliðið gegn Dönum, og það í grein sem ekki var hans sér- grein, en það var Jón Pétursson í þrístökki. Síðan kemur héraðsmótið 21. júlí og var þar mikil þátttaka. Var keppt bæði í karla og kvennaflokkum. Þátttakendur voru frá 9 félögum og tala þeirra 50. Þeir á Snæfellsnesi gleyma héldur ekki ungu mönnunum, því að héraðið hefur sitt sér- staka drengjamót, og voru fleiri þátttakendur en nokkru sinni áður. í Grundai'firði fór fram svokallað Steinþórsmót, og nokkru síðar eða 8. sept. fór fram keppni milli U.M.F. Reyk- dæla og Snæfells. Fór keppnin fram í Reykholti og sigraði Snæ- fell með 80 stigum gegn 50. Fjórir ungir, Snæfellingar tóku þátt í Sveinameistaramóti ís- lands, Þá var komið á fimmtarþraut, og setti Þórður Indriðason nýtt héraðsmet. Árangur hans var 2240 stig. Á árinu voru sett fjölmörg héraðsmet, og sýnir það að að þar er mikil grózka í íþróttunum. ' ■ Aðrar íþróttagreiitar Það félag sem heldur glím- unni lifandi á Snæfellsnesi er íþróttafélag Miklaholtshrepps, og áttu íjórir piltar úr því að keppa á Þingvöllum en sú glima fórst fyrir vegna veðurs. Á héraðsmóti HSH var keppt í glímu og voru keppendur 7 frá 3 félögum. Handknattleikur er æfður í Stykkishólmi á vetrum. Knattspyrna er nokkuð æfð, einkum í þorpum, en skortur er á völlum, sem háir þróun henn- ar. Axel Andrésson hafði nám- skeið í Grafarnesí og Stykkis- hólmi og i lok þess kepptu Grundfirðingar og Hólmarar í hinu svokallaða Axelskerfi. Sigraði Stykkishólm.ur í-dsengj^- Framhald á 10. síðu. ------------------------------- Skjaldarglíma Ármanns háðídag-12keppendur Skjaldarglíma Armanns 1958 fer fram í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland í dag og hefst kl. 4.30 e.li. Keppendur eru 12 frá 5 fé- lögum. UMF Reykjavíkur send- ír 6 keppendur, þá Ármann J. Lárusson, Hannes Þorkelsson, Ililmar Bjarnason, Kristján H. Lárusson, Svavar Einarsson, og Þórð Kristjánsson. Glímufélag- ið Ármann sendir 3 keppendur: Sigmund Ámundason, Kristján Andrésson og Sigurjón Kristj- ánsson. Frá UMF Eyfellinga er e'inn keppandi, Ólafur Eyjólfs- son og frá UMF Dagsbrún, Landeyjum kepþir Ölafur Guð- laugsson, frá íþróttafélagi Mikla- holtshrepps Karl Ásgrímsson. Glí,Tpustjói;i ,er Guðmundur Ágústsson fyrrverandi glímu- kóngur. Yfirdómari er ; Ingl- mundur Guðmundsson og með- dómendur Gunnlaugur J. Briem og Iljörtur Elíasson. Glímufélagið Ármann sér um mótið. Núverandi skjaldarhafi er Trausti Ólafsson úr Glímufélag- inu Ármanni. Hann getur ekki tekið þátt í glímunni að þessu sinni, þar sem hann er við nám erlendis. Gera má ráð fyrir mörgum spennandi glímum, ef að vanda lætur, og mun margan langa til þess að sjá utanbæjarmenn- Ina í keppni við hina gamal- reyndu keppendur. Glíman hefst kl. 4.30 e.h, og eru ferðir að Hálogalandi með strætisvögnum Reykjavíkur. <U- > SRÁKOÍ Ritstjórí: Sveinn Kristinsson Norrænir stórmeistarar Þeir frændur Stáhlberg og Larsen tefldu innbyrðis harð- vítuga skák í Wageningen, sem lauk með sigri Larsens. Það væri ef til vill ómaksins vert að virða fyrir sér viður- eign þessara tveggja norrænu stórmeistara: Hvítt: Stáhlberg Svart: Larsen Kóngs-inversk vörn 1. Rf3 Hyggst Stáhlberg fella Lar- sen á eigin bragði? 1. — Rf6 2. e4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0—0 5. 0—0 c5 Þetta er hið svonefnda júgóslavneska afbrigði kóngs- indversku varnarinnar, sem mjög er nú í hávegum haft af ýmsum meisturum. 6. d4 Re6 7. d5 Ra5 8. Rf-d2 Þangað er riddaranum venjulega stefnt í þessu byrj- unarafbrigði. Honum er ætlað hlutverk í átökunum á drottn- ingarvæng um leið og kóngs- biskup á g2 er sýnt út í dags- ljósið. 8. — a(5 8. Rc3 Hb8 Larsen undirbýr að hefja vængárás með b5. 10. e4? Þessi leikur Stáhlbergs er ekki tímabær og veikir svörtu reitina um of. 10. a4 var betri leikur. 10. — d6 11. a4 e6! Grefur undan peðastöðu livíts á miðborðinu. Stáhlberg á naumast betri úrkosti en að skipta upp peðum, þar sem Larsen ella dræpi sjálfur og nákvæmt og gefur hinum hættulega andstæðingi sínum kost á mikilvægum leikvinn- ingi. 14. — Rc6! Larsen er ekki lengi að grípa tækifærið. 15. Bb2 Rd4 16. Bdl Reo 17. Re2 Re—c6 Það ber byrjunarkerfi Stáhlbergs ekki góðan vitn- isburð hve öflug tök svartur hefur á miðborðinu svo snemma tafls. 18. Rxd4 Rxd4 18. Ha2 Svart: Larsen • C D E F O Hvítt: Stáhlberg „Mislitum biskupum“ er sú náttúra ásköpuð, að hvorugur getur gripið inn á athafna- svið hins. Þetta eykur yfir- leitt líkurnar á jafntefli og verður þó ja.fnframt að taka tillit til annarra aðstæðna sem fyrir hendi eru hverju sinni. I þessu tilfelli ríður peða- meirililuti svarts á drottning- arvæng svo og hin sterka að- staða svarta biskupsins á mið- borðinu baggamuninn. 28. Bh3 Hf6 29. De2 Da5 30. Kg2 Db4 31. Dd3 c4 32. bxc4 bxc4 33. De3 Db2 34. Hdl ©5 35. Hfl Bd4 36. Ðel e3 37. Bg4 c2 Hótar Hxf2+! 38. Bf3 Db3 39. Be2 39. Da2 gagnar ekki heldur vegna 39..........Hxf3 40. Dxf3, Dxf3.f 41. Bxf3, Bb2 og vinnur. 39. Da3 Nú er Stáhlberg vamarlaus gegn hinum margvíslegu hót- unum, en þær eru: — Hxf2+; Bb2; eða cl D til dæmis. Hinn sænski stórmeistari tók því þann kostinn, sem sársaukaminnstur var; lét klukkuna fara yfir tímatak- mörkin. 19. — b5! Þetta er lykilleikur júgó- slavneska afbrigðisins. Drepi hvítur nú tvisvar á b5 yrði ________ peðið á b3 veikt og þægilegur^ skotspónn fyrir svartan á Dl'OSSaSalíUl hinni opnu b-línu. Stáhlberg afræður því að fórna peði til þess að fá fram „mislita bisk- upa“ í von um jafntefli. 20. cxb5 21. a5 22. Bxd4 Eftir 22. e5, axb5 Ha8 Hxa5, 23. exd6 Hd8, Hxa5, Dxa5, 24, 25. Bxd4 Bxd4. 26. Re4, Db4 o.s.frv. hefði svartur vinn- léki síðan b5 eða Bf5 eftir ingsstöðu. því með hvoru peðinu Stáhl- 22. — Bxd4 berg dræpi aftur. 23. Rf3 Bc3 12. dxe6 Bxe6 24. a6 Db6 13. b3 Rg4 25. Rg5 Hxa6 14. Dc2? 26. Hxa6 Dxa6 Hér leikur Stáhlberg miður 27. Rxe6 fxe6 Framhald af 12. síðu. þeir séu vanir að ganga úti allt árið. Hvernig svo sem á þessum leiðu fréttum í blöðum megin- landsins stendur, þá eru þær okkur íslendingum til vanza, og þá sérstaklega islenzkum bænd- um. Félagið hefur sagt þeim er- lendu dýraverndunarfélögum, er til þess hafa skrifað, það sem það veit sannast um þetta mál cg eins mun verða skrifað til þeirra alþjóða dýraverndunar- sambanda, sem félagið er með- limur í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.