Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 1
dfflfl' - Laugardagur 8. febrúar 1958 — 23. árgangur — 31. tölublað ermanns fil Búlganíns var orið undir ríkisstjórnina Bréfið.semersvaríslenzkaforsætisráðherrans við bréfum Búlganíns frá 12. des. og 8. jan., var afhent í Moskvu í fyrradag A-lisiafagnað- nÍCöi f kvöld verður fagnaður stuðningsmanna og starfs- fólks A-listans á Akranesi, hefst hann kl. 8.30 í Hótel Akranesi. A dagskrá ér: ÁvörU Einsöngur Tvísöngur Gamanþáttur 9 Aðgönguniiðar afgreiddir frá kl. 3—6 e.h. í dag á. Skólabraut 12, ennfremur við innganginn. — Fylgis- menn A-listans eru hvattir til að f jölmenna. Forsætisráðuneytið sendi í gær Þjóðviljanum fréttatilkynningu um að forsætisráðherra, Hermann Jónasson, hafi svarað bréfum N. Búlganíns, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, dagsettum 12. desem- ber og 8. janúar sL Hafi svarið verið afhent í Moskva í fyrradag. Bréf þetta hefur ekki verið borið undir ríkis- stjórnina né það rætt af henni. Ríkisstjórnin sem slík á þannig engan hlut að þessu svari, heldur er það einkabréf Hermanns Jónassónar forsætisráð- herra og túlkar hans einkaskoðanir á málum þeim sem um er fjallað. Efni bréfsins mun rætt hér í blaðinu innan skamms. \ ' Bréf Hermanns Jónassonar öryggi frekar en svo mörgum forsætisráðherra er • svohljöð- öðrum. íslendingar lærðu af andi: | þessári reynslu, að þeir yrðu í Reykjavík, 1. febrúar 1958. framtíðinni að reyna að tryggja Kæri herra forsætjsráðherra! öryggi sitt með öðrum hætti. í Ég hefi með mikilli athygli samræmi við það var gerður kynnt .mér efni, bréfs yðar frá varnarsamningurinn við Banda- 12.'desember og hafði að mestu ríkin 1941. Árið 1946 gerðist ísland lokið svari við því, er ég fékk svo aði'i að Sameinuðu þjóðun- bréf yðar 8. f.m. Ég hefi einnig um í trausti þess, að þannig kynnt mér gaumgæfilega þetta yrði öryggi þess bezt tryggt. síðara bréf yðar. Þar sem bréf Því miður hafa Sameinuðu þessi fjalla um svipuð málefni, þjóðirnar enn ekki náð þeim finnst mér hlýða að svara þeim —--------------------------------------- viðgangi, að þátttaka í þeim^ veiti smáríki nægilegt öryggi. Með tilliti til þess gerðist ís- land aðili að Atlanzhafsbanda- laginu 1949, eftir að hafa kynnt sér vandlega, að þar var um hrein varnarsamtök að ræða, én lega landsins og margvíslegur skyldleiki við hinar bandalags- þjóðirnar gerði þátttöku íslands eðlilega í þessum samtökum. Tveimur árum síðar gerði fsland svo í samræmi við sáttmála A'ilafizhafsbaindalagsms vartiar- samning við Bandaríkin vegna mjög uggvænlegs útlits, sem þá var í alþjóðamálum, í sambandi við allar þær á- kvarðanir fslendinga, sem greimdar eru hér að framan, hef- ur einlægur friðarvilji og frels- isvilji þeirra komið glöggt í ijós. Þeir hafa jafnan tekið fram, að þeir vildu ekki hafa eigin her, ekki taka þátt í hernaðargerðum gegn öðrum þjóðum, ekki segja öðrum þjóðum stríð á hendur, og ef þeir leyfðu erlendum her dvöl í landinu, væri það ein- göngu gert í varnarskyni. Þessi afstaða þeirra var t.d. greinilega mörkuð við inngöngu íslands í Framhald á 4. síðu. • r r 1 Félagi j árniðnaðarmanna heíst kl. 12 í dag á Skólavörðustíg 3 k í dag kl. 12 á hádegi hefst allsherjaratkvœðagreiösla um kjör stjóraar og trúnaðarmannaráðs jyrir Félag járniðnaðarmanna. Atkvœðagreiðslan fer fram í skrifstofu félagsins að SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3A og stendur yfir í dag og á morgun. Kosið verður í dag frá kl. 12—20 og á morgun kl. 10—18. Tveir listar eru í kjöri, A-listi borinn fram af stjórn og trún- aðarráði félagsins og B-listi, borinn fram af tilskyldum fjölda félagsmanna. A-listann skipa eftirtaldir menn: Stjórn: Pormaður: Snorri Jónsson, Varaformaður: Hafsteinn Guðmundsson Ritari: Try,ggvi Benediktsson Landsmiðjunni, Vararitari: Þorsteinn Guð- mundsson, Héðni, Fjármálaritari: Guðjón Jóns. son, Héðni, Gjaldlieri futan stj.) Ingi- mar Sigurðsson, Landsm, Trúnaðarmannaráð (auk stjórnar). Einar Siggeirsson, Hamri, Sigurjón Jónsson, Stálsm. Ingimundur Bjarnason, Héðni. Erlendur Guðmundsson, B. Prederiksen. Varamenn í trúnaðari-áð: Sveinn Jónatansson, liéðui, Framhald á 4. síðu. báðum í senn. Ég vil fyrst byrja á því að þakka yður fyrir viðurkenning- arorð yðar um friðarvílja fslend- inga. Ég dreg ekki í efa frið- arvilja neinnar þjóðar, en ég efast um, að frlðarviljinn eigi nokkurs staðar dýpri rætur en meðal íslenzku þjóðarinnar. Þvi • veldur meðal annars, að íslend- ingar- hafa aldrei átt í vopnuð- um ófriði við neina þjóð og hafa ekki svo að öldum skiptir haft Löggjöf er tryggir framgang mikil- vægu barátiumáli alþýðunnar Timakaups- og vikukaupsmönnum tryggour uppsagn- arfrestur og s}úkra- og slysaþœtur Stjórnarfrumvarpið um rétt verkafólks til uppsagnar-; uppsagnarfrest. Þeim geta at- vopn um hönd til að útkljá frests frá störfurn og um rett til launa vegna sjúkdóms- ! vinnurekendur sagt upp fyrir- deilumál innbyrðis. íslendingar kunná því að meta, hve mikils vert það er, að deilur séu leyst- ar án vopnaburðar. Þessi friðarvilji fslendinga alþýðusamtökunum mikilvásgt mál. og slysaforfalla, var til 1. umræðu í efri deild Alþingis í gær. Félagsmálaráöherra reifaði málið í framsöguræöu og Björn Jónsson og Eggert Þorsteinsson lögðu í umræðun- kom glöggt í ljós" þegar ísland! um áherzlu á, að frumvarpið væri flutt til efnda á sam- endurheimti sjálfstæði sitt 1918. | komulagi við verkalýðshreyfinguna á sl. hausti, og væri Þá var lýst yfir því, að fsland myndi ekki hafa her og myndi verða ævarandi hlutlaust. Það var þá einlæg von fslendinga, að land þeirra myndi haldast áfram ufan hernaðarátaka stærri þjóða, eins og verið hafði öldum saman, og hlutleysi myndi því nægja landinu til öryggis. Síð- ari heimsstyrjöldin leiddi hins vegar áþreifanlega í ljós, að n^ tækni hafði gert ísland hernað- arlega þýðingarmikið á stríðs- tímum. fsland var því hernumið strax á fyrsta stríðsárinu, og var með því sýnt, að hlutleysið veitti ekki íslendingum lengur I framsöguræðu sinni sagði félagsmálaráðherra m.a.: Nokkru fyrir jól var lagt fram frv. það, sem hér er til umræðu, um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störf- um og um rétt til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla, en ekki vannst þá tími til að af- greiða það. Það er kunnugt, að allir þeir, sem teljast fastir starfs- menn og fá kaup sitt greitt mánaðarlega, eiga við það ör- yggi að búa, að þeim verður ekki sagt upp starfi fyrirvara- laust. Venjulega er um eins til 3 mánaða uppsagnarfrest að ræða, en þó er nokkuð al- gengt, að fastir starfsmenn hins opinbera hafi sex mán- aða uppsagnarfrest, og til er það, að háttsettir embættis- menn njóti árs uppsagnar- frests. ^ Við höíum enga þörf íyrir vinnu þína En þeir verkamenn, sem taka kaup sem tímakaupsmenn eða vikukaupsmenn hafa engan varalaust, þó að verkamaður- inn hafi verið í þjónustu sama atvinnurekanda árum eða ára- tugum saman. Við slíkan verkamann er hægt að segja að kvöldi að loknu dagsverki: Við höfum enga þörf fyrir vinnu þína að morgni né fram- vegis. Þetta er mikið öryggisleysi, enda hefur verkalýðshreyfing- in um langt skeið reynt að- fá viðurkenningu atvinnurekenda fyrir nokkrum uppsagnarfresti handa þeim verkamönnum, sem lengi hafa unnið hjá sama at- vinnurekanda, en fengið kaup sitt greitt í venjulegu tíma- eða vikukaupi. ¦^f' Uppsagnarfrestur tryggður En þetta hafa atvinnurek- endur ekki viljað faliast á. Rök verkalýðshreyfingarinnar fyrir málinu eru vel skýrð í grein- argerð frumvarpsins, með þess- um orðum: Það sýnist ekki skipta öllu máli, hvort launþeginn fær laun sín greidd mánaðarlega eða hvort launin eru greidd vikulega eins og tíðkast um laun tíma- eða vikukaups- manna. Samband atvinnurek- anda og launþega skiptir hins vegar mestu máli. Þegar sam- band þeirra er varanlegt árið út eða lengri tíma, virðist eðli- legt, að launþeginn eigi rétt á nokkrum fyrirvara, ef atvinnu- rekandinn vill segja honum upp starfi. Sama máli gegnir um atvinnurekandann. Eðlilegt virðist að hann fái vitneskju um það með nokkrum fyrir- vara ef slíkur launþegi óskar að láta af störf- um hjá honum. Þegar slíkt varanlegt samband hefur skapazt milli atvinnurekanda og launþega, gefur það siálf-«« Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.