Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 2
Fhigfélag Islands
MilliSandaflug
*- 2>: -r Þ3Ú&VIUJNN: —v.toaUgárdagiíií .8ríflbrjiBr--1958-
I dag er laugardagurinn 8.
febrúar 39. dagur ársins —
Korintha — 16. vika vetr-
ar — Tungl í hásuðri kl.
4. Árdegisháílæði kl. 8.0«.
" Síðdegisháf læði kl. 20.80.
Útvarpið
dag:
12.50 Qskalög sjúklinga (Bryn-
dís -Sigurjónsdóttir').'
14.00 Laugardag .:.';;;in.
. 1.6.30 <Endurtek;ð (
17.15 Skákpáttur .(^-' '" '
M;iIIer)'. — Tónlcikar.
38.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálss.)
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna Dóra" cítir
Stef án Jónsson; II.
Höfundur les).
18.55 I kvöldrökkrinu: Tónleik-
ar af plötum. a) Sinfón-
iuhljómsveit Vínarborgar
leikur tvo Straussvalsa;
Franz Salmhofer stjórn-
ar. b) L"g úr söngleikn-
um „Silkisokkar" eftir
Cole Porte'f.
20.30 Leikrit: Tobías og eng-
illinn eftir James Bridie.
Þýðandi: Helga Kalman.
Leikstjóri: Hildur Kal-
man. — 22.10 Passíu-
sálrour (6.)
22.30 Dansiög (plötur).
Ltvarpið á morgun:
9.20 Morguntónleikar: (pl.)
a) Conserto grosso í e-
moll op. 6 nr. 3 eftir
Hándel. b) Píanósónata
nr. 30 í E-dúr op. 100
. eftir Beethoven — Tón-
. listarspjail: (Guðm. Jóns-
son). — c) John Mc-
Cormack syngur andleg
lög. d) Sellókonsert í D-
dúr op. 101 eftir Haydn.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
13D5 Erindaflokkur útvarpsins
um vísindi nútímans; II.
Eðlisfræðin (Þorbjörn
Sigurgeirsson prófessor).
14.00 Miðdegistónleikar pl.).
a) Goldberg-tilbrigðin
eftir Bach. b) Þjóðlög
frá Júgóslavíu. c) Nætur
í görðum Spánar, tónverk
fyrir píanó og hrjómsveít
eftir Manuel de Falla.
15.30 Kaffitíminn: a) Carl
Billich og félagar hans
leika. b) Létt lög af
plötum.
16.30 Víxlar með afföllum eft-
ir Agnar Þórðarson; 3.
þáttur endurtekinn, —
17.00 Tónleikar: Lög frá
Mexikó (pl.).
17.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjarnarson kennari):
a) Upplestur (Öskar
Halldórsson kennari). b)
Spurningaleikur; 20
spurningar. — Tónleikar.
18.30 -Hljómplötuklúbburinn
(Gunnar Guðmundsson).
20.20 Hljémsveit Ríkisútvarps-
ins leikur; Hans-Joaeliim
Wunderlich stjórnar. a)
Mars eftir Fingerhuth.
. . b) Lagaflokkur úr óper-
ettunni Die Dubarry eftir
Carl Millöeker.' c) Ritvél-
in eftir L. Anderseri. d)
Intermessó eftir Gerhard
Winkler. e) Donkey
Serenade eftir Friml;
Miihlmann útsetti.
20.50 RJzrw, kvæði eftir Al-
fred Tennyson í þýðíngu
Einars H. Kvaran (Stein-
gerður Guðmundsdóttir
leikk.)
21.00 Um helgina. — Umsjón-
armenn: Egill Jónsson og
Gestur Þorgrímsson.
22.05 Danslög (pl.).
Næturvörður
' ér í Ingólfsapóteki, — sími
1-13-30.
¦¦*i**-*ir\íi.:-i OZMSHMSnt J-HWt% iSWif'*
t— - . uuc—:
jau3*xtta«xns*sxuzxxil
G£est®þi'3mt-
t dag kl. 2 hefst sainkoma á vegum nýsto fnaðs féla.gs, sem hefur þann tilgang að efla
.„Sftniskipti Islendinga og Pólverja. Sýnd v erður pólsk stórmynd um uppreisnina í Var-
sjá 1944, ennfremur flutt stuit ræða og upples'tur, auk þess sem mönnum verður
gefinn kostur á að ganga í hið nýstofnaða félag, — Myndin hér fyrir ofan er af
einu atriði kvikmyndarinnar.
Teiknið þessa 5 qlympísku
hringi án þess að lyft^ upp
teikniáhaldinu og án þess að
línur skerist. (Lausn á bls. 8).
Bræðrafélag Óháða
safnaðarins
Aðalfundur félagshis verður
haldinn í Kirkjubæ á morgun,
sunnudag, kl. 2 e.h.
Húsmæðrafélag Eeykjavíkur
Næsta saumanámskeið félags-
ins hefst mánudaginn 10. fe-
brúar kl. 8 e.h. í Borgartúni
7. Símar 11810 — 15236 —
12585.
Slysavarðstofan
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn, sími 15030.
fer þaðan til Grundarfjarðar kvöld eru síðustu forvöð að sjá Kirkjubygging
og Flateyrar. Litlafell er í þessa umtöluðu mynd með óháða safnaðarins
Rendsburg. Helgafell er „:í söphiu Loren í aðalhlutverki.
Reykjavík. Hamrafell er vænt-
Hrímfaxi fer" til Oslo, Kaup- anlegt tU Batum 11. þ,m. Alfa slokkviðstöðin>-sími nl00> _
mannahafnar og Hamborgar í er J Þorlakshofn.
dag kl. 8.30. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur á
s
morgun kl. 16.10.
Innanlandsflug
I dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, (2 .ferðir), Biöndu- Frá Rauða krosslnuia
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, 'Margir færðu sér í hyt fatn-
Sauðárkróks, Vestmannaeyja að þann, sém Rauði krossinn
og Þórshafnar. — Á morgun auglýsti s.l. fimmtudag og
er ráðgert að fijúga til Akur- gekk hann allur til þurrðar.
1600 kr. hafa borizt til við-
bótar fyrri peningjagjöfum til
eyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir
Saga millilandaflugvél Loft-
leiða kom til Reykjavíkur kl,
7.00 í morgun frá New York.
Fór til Osló, K-hafnar og Ham- í dag kl. 2
Lcgreglustöðin, sími 11166.
Sjálfboðaliðar eru vinsamlega
beðnir að koma eftir hádegi í
dag til að hreinsa mótatimbur.
Innivinna.
f jölskyldunnar í Múlakamp 1B,
en þær námu alls kr. 70.190.00.
¦4
borgar kl. 8.30. Einnig er
Hekla væntanleg frá K-höfn,
Gautaborg og Stafangri kl.
18.30 fer til New York kl.
20.00.
¦SbI
:ipisi.
SJdpadeild SÍS
Hvassafell fór 6.
Raufarhöfn áleiðis
þ.m. frá
til Kaup-
hefur brezka sendiráðið sýn-
ingu í Tjarnarbíói á myndum
þeim, sem sýning féll niður
á fyrir hálfum mámiði. Auk-
þess verður sýnd ný mynd
frá undirbúningnum undir le^ð
angur þeirra Fuchs og Hill-
arys til suðurskautsins.
Stúlkan við fljótið.
Stjörnubíó hefur nú sýnt ít-
JV.T
Þetta er nú annars meiri kuldinn
blaupum!
l»ð eru allir á
mannahafnar og Stettin. Arn-, .., , ...
arfell er í Reykjavík, Jökulfell oMíU kvikmyndma Stulkuna
við fljótið á fimmtu viku og
við geysimikla aðsókn. Nú fer
fór 5. þ.m. frá Akranesi á-
íeiðis til Ney/castle, Grimsby,
London, Boulogne og Rotter- sýningum á myndinni hinsvegar
dam. Dísarfell er. í Borgarnesi, fækkandi, í kvöld og annað
Eg er hrædd um að við höfum ekki skó sem hæfa yður,
en þér vilduð kannsld líta inn eftir helgina. . . .
mjmmimk
WWTfZ
Nú voru þau að nálgast hið
gamla, eyðilega þvottahús.
Þau komu auga á troðning,
hálf falinn vegna laufþykknis.
Hliðið stóð opið og hafði auð-
sjáanlega 'ekki verið hreyft
lengi. Þegar Pálsen | stöðvaði
hreyf-ilinn umlukti þau, nærri
því óhugnanleg kyrrð. „Hér
er friðsældin', sagöi Rikkg
um leið og hún steig út úr
bílnum og leit í kringum sig
með óttablöndnum svip". Æ,
hvert í logandi", hrópaði Pál-
sen upp yfir sig, „hef ég ekki
gleymt vindlunum heima".
„Ég er feginn því, þá þurf-
um við að hraða okkur aftur
heim, ef að líkum lætur",
sagði Rikka hlæjandi. Pálsen
skáhnaði áfram. Þegar hann
var tóbakslaus og fann til ó-
þæginda af þeirn sökum, þá
brauzt fram í honum óvenju-
leg athafnalöngun. Hann kom
að framdyrunum, en þær voru
læstar, svo að hann gekk
bak við húsið og fann þar
aðrar dyr, sem einnig voru
læstar. Hann tók sér þá stein
í hönd og braut með honum
rúðuna og teygði sig síðan í
smekklásinn og opnaði dyrn-
ar.