Þjóðviljinn - 08.02.1958, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Qupperneq 3
Laugardagur 8. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (S Löggjöf er tryggir framgang mikil baráttumáli albýðunnar Framhald af 1. síðu. krafa þá von, að það muni vara áfram, nema sérstakar ástæður komi til. Hvor aðila um sig mun því jafnan vera illa undir það búinn, að sam- band þeirra rofni fyrirvara- laust. Það þykir því eigi óeðli- legt að lögfesta gagnkvæman uppsagnarfrest í þeim tilfell-1 um, þegar samband atvinnu- rekenda og launþega er svo! varanlegt, að það sé órofið heilt ár eða meira. Þetta, að tryggja tíma- og vikukaupsmönnum, sem unnið hafa hjá sama atvinnurekanda a.m.k. 1800 klukkustundir á einu ári, þar af 150 stundir síðasta mánuðinn fyrir upp- sögn og hefur þannig órofið samband við atvinnurekanda á þeirri stundu sem byggja á rétt á ákvæðunum um uppsagnar- frest — er annað aðalatriði þessa frumvarps. Hygg ég að allir sanngjarn- ir menn hljóti að viðurkenna, að slíkt öryggi sé réttmætt og sanngjarnt og beri að festa í lögum til aukins jafnréttis við aðra. 'jAr Réttur tíma- og vikukaupsmanna til veikinda- og slysabóta Hitt meginefni frumv. felst í þriðju gr. og tryggir tíma- og vikukaupsmönnum þann rétt, að missa einskis í af laun- um sínum fyrstu fjórtán dag- ana eftir að þeir forfallast frá vinnu sökum sjúkdóma eða slysa. Þetta ákvæði er samhljóða ákvæði, sem um nokkur ár hefur verið að finna í 86. grein laganna um almannatrygging- ar og tekur til allra fastra starfsmanna. Með ákvæðum 3. greinar þessa frv. nær ákvæðið einnig til þeirra tíma- og vikukaups- manna, sem rétt öðlast til upp- sagnarfrests skv. ákvæðum 1. greinar. ^ Réttlætis- og jaín- réttismál Verkalýðshreyfingin telur þetta vera mikið réttlætis- og jafnréttismál. Jafnframt er það þýðingarmikið öryggismál. Því að varla getur nokkur maður staðið í rmurlegri soorum en þeim, að fá allt í einu fyrir- varalaust að vita, að hann standi í sporum atvinnuleys- ingjans, án þess að hafa feng- ið nokkurt svigrúm til að leita sér atvinnu annars staðar. — Á þessu er ráðin veruleg bót með lögfestingu þessa frum- varps, sem þó er þannig upp byggt, að það gætir fullrar til- hliðrunarsemi gagnvart at- vinnurekendum bar sem tillit er tekið til óstöðugleika ís- lenzks atvinnulífs, sem atvinnu- rekendur ráða ekki við. ^ Öryggisleysi verka- manna Næstur tók til máls Björn Jónsson og sagði m.a.: Verkamenn er sú starfsstétt sem á margan hátt býr við minnst örvggi um afkomu sína. Ástæður til þess eru margar. M.a. þær að vinna þeirra er háðari árstíðum og veðráttu en annarra manna og störfin krefjast yfirleitt ekki sérþekk- ingar a.m.k. ekki það mikill- ar að ástæða hafi þótt til að takmarka á nokkum hátt rétt- indi til þeirra. Af þessu leiðir að sveiflur í atvinnulífinu hafa skjótari áhrif á afkomu dag- launamanna en annarra: Verði t.d. samdráttur í einhyerri iðn- grein, starfsemi á sviði verzl- unar eða öðrum greinum ligg- ur leið manna í daglaunavinn- una sem öllum er opin svo lengi sem framboð á vinnu- markaðinum er ekki of mikið, en svo hlýtur oft að fara þar sem skipulega hagnýtingu vinnuaflsins skortir að meira eða minna leyti. Þessi sérstaða rekenda. Þeim mótbámm hefðí einnig verið flaggað gegti orlofslögunum, vökulögunum. og fleiri málum verkalýðsins Hér væri um réttindamál að ræða, sem taka, ætti út úr tog- streitu atvinnurekenda og manna ekki viljað una og hafa asta og bezta hátt sem kostur verkamanna. Lýsti Eggert ein- nú sérstaklega síðasta áratug- j var og þá e.t.v. einnig um það dregnum stuðningi við fran inn gert ítrekaðar tilraunir til hvort nægilega mikið sé að gert þess við samningagerðir að fá til að tryggja rétt verkamanna. þar inn nokkrar réttarbætur hvað snertir rétt til uppsagn- arfrests og nokkurra launa í sjúkdóms- og slysaforföllum, en litlu fengið áorkað fyrir andstöðu samtaka atvinnurek- enda. Alveg sérstaklega hafa for- vígismenn atvinnurekénda hald- ið dauðahaldi í takmarkalaus- an rétt sinn til þess að geta sagt verkamönnrm upp vinnu án nokkurs fyrirvara. Jafnvel í þeim yinnudeilum daglauna- | sem þeir hafa þó orðið að þoka lengst fvrir verkamönnum 'um 'aun og önnur þeim tengd at- -’ði hafa, þeir aldrej. léð máls á því að gefa neitt eftir af "étti sínum til þess að fleygja verkamönnum þeim sem hjá beim vinna út á gaddinn hvaða dag sem vera skyldi. Sjálfur hefi ég verið vitni að því að forvígismenn atvinnurekenda hafa harðlega neitað að taka í mál að verkamenn sem unn- ið höfðu í 20 ár hjá sama vinnu- veitenda samfleytt fengju mán- aðar — eins mánaðar uppsagn- arfrest. Átökin um sjukra- og slysabætur Atvinnurekendur hafa tekið kröfum verkamanna um laun í veikindaforföllum litlu betur. í heildarsamningunum sem gerðir voru eftir verkfallið Slíkt fer að líkum þegar um er að ræða lcggjöf sem er al- gerlega ný á sínu sviði. Verkamönnum, sem njóta eiga þessarar löggjafar er það auðvitað ljóst að hér er ekki um að ræða endanlegan sigur í þeim réttindamálum sem um er fjallað, heldur mjög mikils- verða byrjun, sem á að geta orðið grundvöllur sem byggja má á í framtíðinni, eftir því sem styrkur alþýðusamtakanna leyfir og áhrif þeirra á lög- gjöfina veitir þeirn tækifæri til. varpið og lýsti ánægju sinr.i með flutning þess. Björn Jónsson manna á einnig sinn þátt í því að þeir eiga og hafa átt miklum mun óhægara um vik ... lnc._ með að tryggja sér með samn-j mlk1/* ^55Þ° fram 5 félagsmálanefnd gefst að sjalf- inm.m ,ns greitt skyldi 1% a laun til sögðu tækifæri til að ræða ein- Hannibal Valdimarsson Eftir að frv. hefur verið til i athugunar í hv. heilbrigðis- og ingum við atvinnurekendur , _ . ^ „ _ ,.i þess að mæta veikmdum. Þetta ýms þau réttindi sem talin 1 ., . , eru nú sjálfsögð með ýmsum öðrum starfsstéttum eða jafn- vel leiða beint eða óbeint af vinnu þeirra. Enda þótt samtök verka- manna hafi með tímanum orð- ið svo öflug að þau eru nú mun svara til 3ja veikinda- daga á ári með fullu kaupi meðan aðrar starfsstéttir hafa yfirleitt 14 daga og sumar mun fleiri. En jafnvel þessi réttarbót var gerð einskisvirði sem ann- mikils ráðandi um grundvöll f. en, kauphækkun með allra alm. launa hafa þau ekki að setja það ofravikjan- megnað að knýja fram sér til lega skilyrðj að þetta 1% handa réttindamál til jafns við rynm ek a 1 sera<fka sjukra- aðra, jafnvel ekki þau sem sJ°ðl felaganna heldur yrði grundvallast fyrst og fremst á forgöngu þeirra. Verkamenn í þrengri merk- ingu þess orðs eru nú í dag hinir einu vinnandi menn sem aldrei geta deginum lengur verið öruggir um starfa sinn. Jafnvel þeir sem árum og jafn- vel áratugum saman hafa unn- ið lijá sama atvinnurekanda geta átt þess von að vera fyrirvaralaust sviftir atvinnu sinni, jafnvel fyrir duttlunga atvinnurekandans eins saman. Verði hann sjíikur nýtur hann ekki réttinda umfram þau sem lögin um almannatryggingar veita. Verði hann fvrir slvsi utan vinnu smnar giMir liið sama. Sinsist hann við vinnu hlýtur hann aðeins laun í 7 daga í hæsta lagi eða helmingi skemur en aðrir. Öryggislevsi verkamanna mótar hó ekki aðeins fiárhags- leva afkomu þeirra. Það er iafnframt einsknnar andleg á- bján sem bevgir hann og er farg á biartsvni hans og trú ha.ns á framtíðina. aerir hlut hans oft á.líka oir þe«s manns sem aldrei veit ,um sinn næt- urstað. Atvinnurekendur þverskallast við réttlætiskröfum Þessa hafa samtök verka- greitt jafnóðum með kaupi. Að- eins nokkur félög iðnaðar- ^ Alger misskilningu: að málið snerti vinnulöggjöfina Hannibal Valdimarsson fé- lagsmálaráðherra kvað það rétt vera hjá Jóni Kjartanssyni að með frumvarpi þessu væri tit- ætlunin að grípa inn í samn- inga atvinnurékenda og verka,- manna. Þau mál er hér væri ætlunin að lögfesta hefðu í áratug legið á samningaborðum 1 atvinnurekenda og verkamanm, án þess að verkamenn hafi fengið þeim framgengt. Mörgum slíkum málum, sem alþýðusamtökin hefðu ekki fengið framgengt við samninga- borðið hefðu þau freistað að koma fram eftir löggjafarlei - um. Svo hefði verið um hvíld- artíma togaraháseta og mörg fleiri réttindamál. Iiinsvegar væri það alger j misskilningur að tengja þessi mál við endurskoðun vinnulog- gjafarinnar. Þau mál væru, eins og nafn þeirra segði til, lög um stéttarfélög og vinn :- deilur, en þau mál sem stjórn- arfrumvarpið fjallar um geti í engum skilningi snert endur- skoðun þeirrar löggjafar. Á- kvæði um uppsagnarfrest tím.a- og vikukaunsmanna og sjúkra- og slysabætur þeirra ættu ekki fremur heima í löggjöf usn stéttarfélög og vinnudeilur en ákvæði um hvíldartíma s-í- stök ákvæði þess betur. Á þessu stigi vil ég aðeins lýsa ánægju minni yfir því að hv. ríkisstjórn hefur með flutn- manna eða 0ri0f. ingi þessa frumvarps veitt verkamannasamtökunum góða liðveizlu til þess að ýta fram á við einu brýnasta réttinda- máli þeirra. ^ Dálítið íhaldsnöldur Af hálfu íhaldsmanna talaði Jón Kjartansson oftar en einu sinni. Kvaðst hann ekki ætla manna fengu féð í slíka sjóði | sér að andmæla frumvarpinu, gagnvart verkamannafélög- unum var ekki við slíkt kom- andi. Ég hef hér í örstuttu máli lýst nokkram þeim ástæðum sem til þess liggja að það þótti sjálfsagt mál af hálfu alþýðu- samtakanna að taka það mál, sem hér er til umræðu upp nú. Einmitt nú þegar ríkisstjórn sem vill hafa samráð og sam- starf við verkalýðshreyfinguna er við völd í landinu og líkur eru til að vilji sé fyrir hendi hér á hv. Alþingi til þess að þoka málefnum hennar til réttrar áttar. Þearar þetta mál bar á góma við ríkisstjórnina af hálfu efna- hagsmálanefndar ASl í nóv. s.l. var því strax vel tekið og gefið var þá fyrirheit um löggjöf þá sem hér er fram komin til 1. umr. Hæstv. félagsmálaráðherra hefur gert svo ýtarlega grein fyrir frv. að ég mun þar ekk’ við bæta. Frv. hefur verið til umræðu í ýmsum verkamanna- og verkakvennafélögum og alls staðar þótt merkur áfangi í haasmunabaráttu þeirra og verið faanað af þeim. Um ein- st.ök atriði frv. kunna að siálf- sögðu að verða eitthvað skipt- ar skoðanir, hvort tekizt hafi að móta ákvæði á haganleg- en með þvi væri gripið inn í samningarétt atvinnurekenda og verkamanna. Lagði Jón áherzlu á nauð- syn þess að vinnulöggjöfin væri endurskoðuð í heild og yrði þau atriði sem stjórnarfrumvarpið felur í sér tekin til athugunar við þá endurskoðun. Taldi Jón ákaflega óheppilegt að taka ein- stök lög um atrið sem að Endurbætur vinnu- löggjaíarinnar verður átakamál Varðandi endurskoðun vinn;:- löggjafarinnar sagði félags- málaráðherra að sú löggjöf hefði nú staðið allmörg ár og verið frumsamið um mjög vandasöm og viðkvæm mál. Bæði verkamenn og atvinnu- rekendur hefðu fullan hug á að nema af lögunum agnúa sem fram hefðu komið við reynsluna og hefðu bæði Vinnuveitenda- sambandið og Alþýðusambandið þegar hafið athugun á þeim breytingum sem þau teldu hvert um sig æskilegar. Samböndin yrðu sennilega hans dómi ættu að vera í vinnu- ekki sammála um breyting- löggjöfinni. Eggert Þorsteinsson lýsir fullum stuðn- ingi við frumvarpið Eggert Þorsteinsson kvaðst taka undir orð félagsmálaráð- herra og Bjöms Jónssonar um þýðingu þessa máls. Lagði hann áherzlu á að frumvarpið væri flutt til efnda á samkomulagi ríkisstjórnarinnar og alþýðu- samtakanna á síðastliðnu hausti. Mál þetta væri með öllu óháð allsherjarendurskoðun vinnulöggjafarinnar, og væri undarlegt að heyra enn þær mótbárur að verið væri með því að grípa inn í samnings- rétt verkamanna og atvinnu- a mar. Vinnuveitendasamband- ið mundi fara fram á breyting- ar sem það teldi að tryggði hags muni atvinnurekenda betur, en Alþýðusambandið mundi leggja áherzlu á breytingar á vinnu- löggjöfinni sem tryggðu betur rétt vinnandi fólks. Um þes&ar breytingar mætti búast við miklum átökum. Hinsvegar væri ástæða til að vona að um þau mál er stjórnarfrumvarpið fæþ í sér, gæti orðið samstaða á Alþingi, en fyrir lægi, eins og fram hefði komið í umræðun- um, sérstök ósk frá alþýðusam- tökunum um afgreiðslu máls- ins á þessu þingi. Umræðunni varð lokið og fór málið til 2. umr. og heilbrigðis- og félagsmálanefndar með sara- hljóða atkvæðum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.